Morgunblaðið - 23.02.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 B 9
lítið ljón úr eir með glæsilegan
makka sem kom af öskubakka
heima hjá Sveini Jónssyni. Styttan
fylgdi liðinu í mörg ár og var ætíð
sett í gluggann á búningsherberg-
inu á Melavellinum eða Laug-
ardalsvelli og gat þannig séð yfir
völlinn. Ekki skóp ég þá hjátrú
að ljónið þyrfti endilega að fylgja
liðinu en félagar mínir kröfðust
þess, og oftar en ekki neitaði til
dæmis Órn Steinsen að fara útá
leikvöll fyrr en ég hafði sent eftir
ljóninu heim.“
íþróttafréttamennskan
„Ég byrjaði snemma að fylgjast
með ensku knattspyrnunni og
fyrst í gegnum norska blaðið
Sportsmanden sem ég fór að
kaupa tíu ára gamall í Bókabúð
Braga á Lækjartorgi. Þetta var
árið 1947 en þá gekk Arsenal vel
og var á toppnum. Síðan hef ég
stutt við bakið á þeim. í 5. bekk
í MR fékk ég svo ósk frá Alþýðu-
blaðinu um hvort ég væri ekki til-
kippilegur til þess að skrifa um
enska boltann í sunnudagsblað
Alþýðublaðsins. Þeir vildu komast
inná þann markað þar sem Morg-
unblaðið var einrátt, að gefa
sunnudagsblaðið út á Iaugardags-
kvöldi og selja á götunum. Það
var alltaf mikil blaðasala á götun-
um en almenningur gekk þá rúnt-
inn. Keypti fólk gjarnan Moggann
á rúntinum og oft eftir böll kippti
fólk blaðinu með sér heim. Alþýðu-
blaðið vildi vera öðruvísi en Mogg-
inn og vildi vera með nýjustu úr-
slit frá Englandi. Ég átti að fylla
dálka á forsíðu og baksíðu og vann
þetta uppj á Alþýðublaði á laugar-
dögum. Ég hafði nú ekki mikið
fyrir þessu enda hafði ég venjulega
eytt laugardögum í að fylgjast
með ensku knattspyrnunni hvort
sem var.“
Eftir stúdentspróf frá Mennta-
skólanum við Reykjavík 1955,
gerðist Bjarni stundakennari við
Gagnfræðaskóla vesturbæjar og
stundaði jafnframt sagnfræðinám
við Háskóla íslands áður en hann
hóf störf hjá Hamri. Um svipað
leyti kynntist Bjarni konu sinni
Álfheiði Gísladóttur og eiga þau
fjögur börn; Gísla Felix, Bjarna
Felix, Ágústu og Aðalbjörgu. Á
sjöunda áratugnum var Bjarni öt-
ull í félagsmálum, var í stjórn KR
og KSÍ og í stjórn og samninga-
nefnd Verslunarmannafélags
Reykjavíkur. Árið 1972 hóf Bjarni
síðan störf hjá Sjónvarpinu.
Festist í sjónvarpinu
„Ég hafði um nokkurt skeið séð
um enska boltann fyrir sjónvarpið
á laugardögum og hafði aldrei
ætlað mér að gera neitt annað.
Gerði það svo einhvern tímann
fyrir Omar Ragnarsson að lýsa
einum og einum fótboltaleik hérna
heima og hann lofaði að ég þyrfti
aldrei að gera neitt annað. Svo
bað hann mig fyrir handboltaleik
og þá gerðum við skriflegt sam-
komulag um að ég þyrfti aldrei
að lýsa neinu öðru en handbolta
og fótbolta. Það samkomulag stóð
í einn mánuð þegar hann bað mig
fyrir júdókeppni. Síðan vissi ég
ekki mitt ijúkandi ráð fyrr en ég
varð fastur hjá Sjónvarpinu.
í fyrstu var þetta ekki mikið
starf. Ég kom niður í Sjónvarp
klukkan fimm, eftir vinnu fyrir VR,
og sá um íþróttir fyrir áttafréttir
og fór síðan bara heim. Því næst
var ég beðinn fyrir tíufréttimar í
útvarpið og síðan bættist sífellt
við. Sagði það á hveiju ári að nú
myndi ég fara að draga mig úr
þessu, þar sem ég hafði meira en
nóg á minni könnu, en ég hef ætíð
haft svo ansi gaman af þessu. Það
kemur oft fyrir að ég lýsi hand-
bolta- eða fótboltaleik og skemmti
mér konunglega en les það svo í
blöðunum daginn eftir að leikurinn
hafi verið leiðinlegur."
Lag Dana „Vi er rode, vi er hvide“
var til dæmis vinsælasta lag Rásar
tvö án þess að heyrast nokkurn
tímann í útvarpi, heldur eingöngu
sem kynningarlag sjónvarpsins.
i .. i
þeirra „Vi er rode, vi er hvide“
var til dæmis vinsælasta lag Rásar
tvö án þess að heyrast nokkurn
tímann í útvarpi, heldur eingöngu
sem kynningarlag sjónvarpsins.
Frá heimsmeistarakeppninni á
Spáni fjórum árum fyrr gátum við
einungis sýnt í svarthvítu og vegna
júlílokunar átti hvorki að sýna
undanúrslitaleiki né úrslitaleik. Þá
hótaði ég að hætta og útvarpsráð
gaf á endanum eftir. Hef ég í ófá
skipti hótað að hætta þegar mér
hefur þótt útvarpsráð ekki sýna
skilning á eðli íþróttanna.“ Starfs-
aðstaða íþróttafréttamannsins er
gjörbreytt í dag og hafa myndbönd
og tölvur þar skipt mestu. Uppá
síðkastið hef ég nokkuð nýtt mér
alnetið til að afla mér upplýsinga
um úrslit leikja, íþróttamenn og
margt fleira, en þar er ýmislegt
að finna sem stærstu fréttastof-
urnar útí heimi greina ekki frá.
Ég verð þó að viðurkenna að netið
er tímasuga í aðra röndina."
Bjami Felixson hefur á löngum
ferli lýst hundruðum kappleikja
en sá sem honum er efst í huga
er landsleikur í handknattleik við
Dani á heimsmeistaramótinu í
Sviss 1986.
„Ég sat við hlið dönsku útvarps-
mannanna og var einungis þunnt
pappaspjald á milli okkar til að
lýsingar okkar blönduðust ekki um
of. Allt gekk að óskum í fyrri
hálfleik og var jafnt i hálfleik. í
síðari hálfleik gekk íslendingum
hins vegar allt í haginn og unnu
leikinn með níu marka mun. Við
markaskorun íslendinga æstist
ég um allan helming en þeir
dönsku töluðu sífellt minna
og svo fór að ég talaði yfir
dönsku útsendinguna og
lýsti leiknum eiginlega
fyrir dönsku þjóðinni um
leið. Eftir leik hnipptu
þeir í mig og óskuðu eft-
ir að fá að ræða við mig
og sá ég að þeir voru
frekar þungir í skapi. Ég
hringja heim
úrslit í öðrum leikjum en
lét svo tilleiðast og fór inn
í blaðamannaherbergi og var
þess handviss að nú yrði ég
tekinn í gegn. En þar taka þeir
á móti mér með níu bjórum, röð-
uðum upp í pýramída, og sögðu
þetta launin mín fyrir að lýsa
leiknum fyrir þá!“
Fyrir skömmu keypti Stöð 2
sýningarréttinn á ensku knat-
spyrnunni á íslandi og næsta haust
Montreal var opnað örlítið fyrr en hefur sjónvarpsstöðin útsendingar
venjulega og því varð ég eini mað- frá knattspyrnuvöllum á Englandi.
urinn í tvo daga sem sást í lit. Bjami Felixson hóf störf hjá Sjón-
Næsta stóra skref í tæknimálum varpinu til þess að fjalla um enska
var stigið 1982 þegar við sýndum boltann og er í hugum margra
fyrst beint erlendis frá. Það var frá ómissandi hluti af enska boltanum
úrslitaleik ensku deildarbikar- > sjónvarpi. Nú hefur komið fram
keppninnar á Wembley milli Liver- ?ð Arnar Björnsson er á leið til
pool og Tottenham. Leikurinn var Islenska útvarpsfélagsins á eftir
æsispennandi og framlengdur og enska boltanum, en hvað um
líklega í fersku minni sjónvarpsá- Bjarna sjálfan? „Um slíkt get ég
horfenda enda höfðum við einungis ekkert sagt. Ég mun vissulega
gervihnattasamband í 90 mínútur. sakna enska boltans, það segir sig
Heimsmeistarakeppnin í knatt- sjálft þar sem ég byijaði að sjá
spyrnu í Mexíkó var fyrsti erlendi un} hann og ætlaði aldrei að gera
iþróttaviðburðurinn sem við gátum rieitt annað. Varðandi framtíð
gert góð skil í sjónvarpi. Sýndi mína vil éS segja eins og knatt-
sjónvarpið tvo leiki á dag og mik- spyrnumenmrnir; ég tek einn leik
ill áhugi myndaðist meðal lands- fyrir í einu!“
manna, þá sérstaklega vegna Höfundur er nýbakaður
vasklegrar framgöngu Dana. Lag íþróttafréttamaður.
Á fyrstu árum Bjarna Fel í Sjón-
varpinu var mikið umstang að taka
upp íþróttaleiki. Myndbönd voru
ekki komin til sögunnar og filmur
í kvikmyndatökuvélar runnu á
enda eftir tíu mínútur. Því var um
tvennt að velja, ákveða fyrirfram
hvaða hluta leiksins átti að taka
upp eða, ef um stærri íþróttavið-
burði var að ræða, eyða níu eða
tíu filmuhylkjum sem var mjög
kostnaðarsamt.
„Beinar útsendingar voru ör-
sjaldan og þá eingöngu þegar
Norðmenn lánuðu okkur tækni-
búnað til þess í kringum alþingis-
kosningar. Þá reyndum við að
nýta búnaðinn sem allra best og
héldum íþróttamót í sjónvarpssal.
Lyftingar voru á þessum tíma
mjög vinsælar og kjörnar til að
vera í sjónvarpssal. Auk þess
reyndum við fímleikamót sem
gengu misjafnlega og einnig
fijálsíþróttamót en fræg er senan
þegar Jón Olafsson kom skyndi-
lega inní sjónvarpssal á harða-
spretti en hann hafði þá tekið at-
rennuna á ganginum þar sem ekki
var hægt að mynda hann. Verst
gekk þó badmintonmótið en þar
lék Kínveiji sem alltaf skaut bolt-
unum uppí Ijósaloft og þeir skiluðu
sér ekki aftur.
Fyrstur í lit
Árið 1976 var ég svo fyrstur
manna til að sjást í lit í íslensku
sjónvarpi. Sjónvarpið var lokað í
júlí eins og menn muna og lita-
breytingin fór fram í sumarleyf-
inu. En vegna Ólympíuleikanna í
BJARNI Fel á sér marg-
ar hliðar. Hér má sjá
hann á gullaldarárum
KR en einnig sem
íþróttafréttarita að
störfum við heldur
bágar aðstæður
ásamt Páli Reynis-
syni sem horfir í upp-
tökuvélina, og gant-
ast við keppinautinn
af Stöð 2, Valtý Björn
Valtýsson.
í leik og starfi