Morgunblaðið - 23.02.1997, Page 24

Morgunblaðið - 23.02.1997, Page 24
24 B SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Atvinna - atvinna Óskum að ráða í eftirfarandi störf hjá okkur: Rafvirkjun Rafiðnfræðingur, rafvirkjameistari, rafvélavirki eða sveinn í rafvirkjun með þekkingu á almenn- um lögnum, stýrikerfum og rafbúnaði skipa. Rafeindasvið Tæknifræðingur eða rafeindavirkjameistari með alhliða þekkingu. Starfið felst m.a. í að veita deild forstöðu. Skapandi starf fyrir duglegan mann. Viðkomandi þurfa að hafa þjónustulund og eiga gott með að starfa með öðrum. í um- sókn skal gefa upp menntun og fyrri störf. Allar upplýsingar gefur Sævar Óskarsson. PÓLLINN HF., Aðalstræti 9, 400 Isafjörður, s. 456 3092, fax456 4592, po///nn@mmedia.is Yfirverkstjóri íÁhaldahús Kópavogs Tæknimaður óskast til afleysingastarfa í 1 ár í starf yfirverkstjóra Áhaldahúss Kópavogs. Ráðningartími frá 15. apríl nk. Umsóknarfrestur til 7. mars 1997. Upplýsingar gefur Stefán L. Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar, í síma 554-1570. Starfsmannastjóri. „Au pair“ Stuttgart Þýsk fjölskylda í Stuttgart með tvö börn, 5 og 9 ára, óskar eftir barngóðri „au pair“, stúlku eða pilti, í eitt ár frá og með ágúst nk. Umsóknir á ensku eða þýsku sendist til Fam- ilie Hoppe, Am Wallgraben 71,70565 Stuttgart. Ertu að hugsa um að opna líkamsræktarstöð? Nú er tækifærið. Hef til sölu notuð tæki fyrir tækjasal. Gott verð. Upplýsingar í síma 897 7470. Atvinna óskast Fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi, helst hjá heildsölu. Góð reynsla af sölu- mennsku og mannlegum samskiptum. Upp- lýsingar í síma 564-4432. „Au pair“ Bergen Læknisfjölskyldu í Bergen vantar barngóða, áreiðanlega og reyklausa „au pair“ frá og með apríl ’97, átján ára eða eldri. Tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á íþróttum og tónlist. Upplýsingar í síma 004 7552 92509. Atvinna á Selfossi Laus er til umsóknar staða forstöðumanns hjá Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Suðurlandi. Starf forstöðumanns gerir kröfur um: - fjölbreytileg samskipti - sveigjanleika - ákveðni - fagleg vinnubrögð. Æskilegt er að umsækjandi hafi þroskaþjálfa- menntun eða aðra sambærilega uppeldis- menntun, og hafi góða þekkingu á málefnum fatlaðra. Allar nánari upplýsingar veitir Dóra Eyvindar- dóttir s. 482 1922. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Bókhald/afleysing Þjóðleikhúsið óskar eftir starfsmanni til að sjá um daglegt bókhald í eitt ár. Viðkomandi þarf að vera vanur að vinna við bókhald og geta unnið sjálfstætt. Um 80% starf gæti verið að ræða. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri. Umsóknir merktar „Bókhald" berist skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 10. mars nk. A Starfsmenn á gæsluvöllum Lausar eru til umsóknar tvær stöður starfs- manna á gæsluvöllum Kópavogs. Um er að ræða 60% störf frá 1. apríl og 1. maí nk. Umsóknarfrestur er til 9. mars nk. Launakjör samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafé- lags Kópavogs. Nánari upplýsingar gefur daggæslufulltrúi Félagsmálastofnunar Kópavogs sími 554-5700. Starfsmannastjóri. Nýtt og spennandi! Við hjá Vöku-Helgafelli erum að setja í gang nýtt og spennandi verkefni og af því tilefni óskum við eftir að ráða áhugasamt fólk til sölu- og kynningarstarfa. Góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir gott fólk. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði Jón- asdóttur í síma 550-3000 milli kl. 9-13 mánu- dag og þriðjudag. * VAKA-HELGAFELL Síðumula 6 - sími 550 3000 Heilsugæslustöðin Sauðárkróki Læknir Læknir óskast til afleysinga við Heilsugæslu- stöð og Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki í 6-7 mánuði eða samkvæmt samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Jafnframt óskast læknir til sumarafleysinga á Heilsugæslustöðina. Mjög góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar veitir Örn Ragnarsson, yfirlæknir, í síma 455 4000. Tæknistjóri flugvirkjar Auglýst er eftir tæknistjóra með aðsetur í Reykjavík til þess að skipuleggja og veita forstöðu viðhaldi flugvéla Flugfélags íslands hf. Óskum ennfremur eftir að ráða flugvirkja. Um er að ræða aðsetur á Akureyri og Reykjavík. Nánari upplýsingar gefa Páll Halldórsson í síma 505-0565 og 505-0567 og Jón Karlsson í síma 461-2102. Afgreiðslumaður óskast til starfa í véladeild okkar. Æskilegt er að umsækjendur þekki til bíla- og vélaviðgerða og séu á aldrinum 20-40 ára. Skriflegar umsóknir, merktar: „Afgreiðslu- maður", með upplýsingum um náms- og starfsferil berist skrifstofu okkarfyrirfimmtu- dag 27. febrúar nk. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík. Hf. Eimskipafélag islands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði al- hliða flutninga- og vöruþjónustu Viðski ptaf ræði ng u r EIMSKIP óskar eftir ráða viðskiptafræðing í farmskrárdeild útflutningsdeildar fyrirtækis- ins. Leitað er að duglegum og áhugasömum starfskrafti í framtíðarstarf. Helstu verkefni: • Umsjón með gjaldskrá og samningum. • Eftirlit með útgáfu farmbréfa. • Farmskrárvinnsla. Hæfniskröfur: • Stjórnunarhæfileikar. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Færni í mannlegum samskiptum. • Góð enskukunnátta. • Reynsla í tölvunotkun. Fyrir réttan starfsmann er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tæki- færum til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknum skal skilað til Hjördísar Ásberg, starfsmannastjóra EIMSKIPS, Pósthús- stræti 2, 101 Reykjavík fyrir 1. mars nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. RAD/A UGL YSINGAR Garðabær - einbýli óskast Einbýlishús eða rúmgóð íbúð óskast til leigu í Garðabæ. Helst fyrir 1. maí. Upplýsingar í símum 565 8910 og 565 8610. Einbýlishús Gott einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu, helst með tveimur íbúðum, óskast til leigu í 1 ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 567 5071. 3ja herbergja íbúð óskast Innheimtuþjónustan ehf. óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík fyrir starfsmann sinn. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið gegn sanngjarnri leigu. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 553 3666 og eftir kl. 18.00 í síma 553 6196.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.