Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 C 25 Simi 565 5522 Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang: hollhaf@mmedia.is I 0PI0 LAUGARD. 1 1-1 4. SUNNUD. 1 1-1 iJ Við tökum vel á mótí þér! Túnhvammur Sérstaklega glæsilegt og vandað keðjuhús, alls 261 fm. Arinstofa, saunaklefi, stór stofa, vandaðar innréttingar, stórt og glæsilegt baðherbergi. Frábær staðsetning. Alls 5 svefnherbergi. Innbyggður stór bílskúr. Þetta hús þarf að skoða svo og allt nágrennið. Betri staður í firðinum er vandfundinn. Stutt í skóla, fallegt útsýni. Verð 16,7 millj. í smíðum Funalind - Kópavogi. Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíðum. Húsið verður allt klætt að utan með áli og viðhaldsfrítt. Ibúðirnar eru frá 100 fm og upp í 140. Teikningar og bæklingar á skrifstofu. Þetta hús verður eitt hið glæsilegasta á svæðinu. Allar íbúðir afhentar algerlega fullbúnar. Lautarsmári Fagrakinn. Vorum að fá mjög gott 178,5 fm steinhús með 23 fm. bílsk. á þessum vinsæla stað í Hf. Verð kr. 11.9 mlllj. Gunnarssund - einbýli. Nýtt á skrá. 2ja - 4ra herb. íbúðir i tveimur húsum sem traustir verktakar eru að byggja. Einnig tvær 5 herb. íbúðir á tveimur hæðum. Ibúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, hús og lóð fullfrágengið úti. Vandaðar innróttingar. Verð 6,5 millj. 2ja herb., 7,5 millj. 3ja herb. íbúðir, 8,3 millj. 4ra herb. og 9,1 5 herb. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. Einbýli, rað-og parhús Arnarhraun - Glæsieign. Vorum að fá í einkasölu 217 fm einbýli auk 26 fm bílskúr. Húsið er glæsilegt og stendur ó fallegum stað. Eignin þarfnast endurnýjunar og viðhalds að innan. Hús eins og þetta koma ekki á skrá á hverjum degi. Verð 12,9 millj. MÓaflÖt. Skemmtilegt einlyft raðhús með aukaíbúð. Alls 190 fm auk 45 fm bflskúrs. Húsið nýklætt að utan með ÍMÚR klæðningu og í mjög góðu ástandi. Fallegar innréttingar. Lokaður garöur. Verð 14,2 millj. Sléttahraun - gott hús og vel staðsett. Vorum að fá í einkasölu vandað og vel byggt einbýli. Vel hannað hús með skemmtilegu skipulagi. Stór barnaherbergi, falleg fullræktuð hraunlóð. Húsið er í mjög góðu ástandi. Verð 14,5 milij. Vallarbarð. Gott 164 fm einlyft raðhús ásamt 26 fm innbyggðum bílskúr. Fullbúin vönduð eign og áhvílandi byggingasj. lán 4,7 millj. 5 svefnherbergi, góð verönd. Verð 12,8 millj. Vesturtún - raðhús. Vorum að fá gott nánast fullbúið raðhús. Alls um 140 fm, þ.m.t. 23 fm bílskúr. Stór falleg mahogny og máluð eldhúsinnrétting, lóð fullfrágengin með hita í stéttum. Laust fljótlega. Verð 10.850.000,- Áhvílandi ca 5 millj. I húsbréfum. Vesturtún - í byggingu. vorum að fá í einkasölu sérlega vel hannað og vandað 170 fm einbýli, þ.m.t. bílskúr, í byggingu. Arkitekt Egill Guðmundsson. Húsið stendur innst í botnlanga á 900 fm eignarlóð og selst fullbúið að utan og rúmlega fokhelt inni. Franskir gluggar, háar bflskúrsdyr, áhvflandi 5,7 millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. Vörðuberg - einstök eign. Vorum að fá einstaklega glæsilegt raðhús á þessum góða stað í Setbergi. Sérstak- lega vandaðar sérhannaðar innréttingar og mikið í húsið lagt. Alls 168,8 fm með innbyggðum bílskúr. Parket, flísar ofl. Þetta hús verður að skoða. Verð 15,2 millj. Áhvílandi húsbréf ca. 6,5 millj. Hæðir. Hlíðartún - Mosfellsbær. I einkasölu notaleg 3ja herb. hæð, talsvert endurnýjuð, með 27 fm bílskúr. Áhvllandi ca 2,5 í byggingasj. Verð 6,2 millj. Hraunbrún. 5 herb. 152,8 fm. sérh. sem er efsta hæð í þríb. ásamt innb. bílskúr 27 ferm. Rúmgóð íbúð, nýl. fatask. í herb. frábært útsýni. Gróið hverfi við Víðistaöasvæðið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1% vöxtum. Verð 10,6 millj. og hægt að semja um útborgun á allt að 18 mánuðum Klukkuberg - útsýni. vorum aðfá í einkasölu góða hæð i byggingu, útsýni yfir bæinn, alls 154 fm með bilskúr. Afhent fokheld eða lengra komin. Verð m.v. fokhelt inni en tilbúið úti, 8,5 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Lækjarberg. Glæsilega 111 fm. íbúð með bilskúr á góðum stað. (búðin afhendist tilbúin til innréttinga og fullfrá- genginni sérlóð og hellulögðum bíla- stæðum. Verð 8,3 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Suðurgata. Vorum að fá f einkasölu eitt af þessum góðu og hlýlegu einbýlum við miðbæinn. Húsið er í góðu standi en laghentir geta alltaf bætt um betur. Áhvílandi ca 4,2 í húsbréfum. Verð 8,9 millj. Holtsbúð - tvær íbúðir. 331,6 fm einbýli á tveimur hæðum, möguleiki á aukaíbúö á neðri hæð. Vandaöar innréttingar, nýtt parket á neðri hæð. 4 svefnherb. uppi tvöfaldur bílskúr, arinn, gert ráð fyrir sauna. Laust fljótlega. Verð 17,5 millj. Hólabraut. 297 fm parhús, arkitekt Kjartan Sveinsson. Nýtt Brúnás eldhús og ný Siemens tæki. Nýtt parket á gólfum. Aöalbaðh. nýgegnumtekið. Hús sem býður uppá 7 svefnherbergi eða litla sérlbúð í kjallara. Stórar suðursvallr úr eldhúsi. 40 fm stofa, frábært útsýni yfir allt höfuðborgarsvæðið. Mikiö áhv. Verð 14,5 millj. Ýmis skipti koma til greina. Alfaskeið - falleg eign. Nýkomin í einkasölu stórfalleg 116 fm íbúð auk bílskúrs, I góðu fjölbýli. Nýtt eldhús og bað, parket á stofu, korkur á herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Mjög góð eign. Skipti á sérbýli óskast. Verð 8,7 millj. Breiðvangur. 5 herb. 112 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú barnaherb., þvottahús innaf eldhúsi, parket á stofu og göngum. Góð eign. Verð 8,4 millj. Möguleiki á samkomulagi um útborgun. Breiðvangur. Mjög góð 120 fm 5 herb íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Ibúðin falleg og vel meö farin, 4 sv.herb. parket, góðir skápar. Áhvílandi byggingasj. og húsbréf. Möguleg skipti á einbýli.Verð 8,3 millj. Breiðvangur 32. Góð 4ra herbergja (búð í norðurbænum með bílskúr. Gott parket og rúmgott þvottahús innaf eldh. Frábært útsýni. Verð 8,9 milij. Eyrarholt - útsýni. LÖGMENN H A f N AI(N it Sl Bjarni S. Asgeirsson hrl. Ingi H. Sigurðsson hdl. Ólafur Rafnsson hdl. Lindarhvammur - ris. Vorum að fá tæpl. 200 fm hæð með sérinngangi og innbyggðum 26,2 fm bílskúr. Þetta er vönduð eign i fallegu húsi. (búðin sjálf er 156 fm. Góð staðsetning. Verð 11,9 millj. Svalbarð. Falleg 5 - 6 herbergja íbúð á neðri hæð f tvíbýli. Sérinngangur. Parket og flísar á allri fbúðinni og ný eldhústæki. 3 - 4 svefnherb. Stórt sjónvarpshol og góð stofa. Nýr sólpallur. Góð eign. Áhvílandi húsbréf. Verð kr. 9.900.000,- 116 fm 5 herb. íbúð á annarri hæð i góðu fjölbýli. Glæsilegt eldhús, þvottahús á svefngangi, útsýni yfir bæinn og suður fyrir einnig, parket, flísar. Góð eign. Verð 9,6 millj. Fagrahlíð. Vorum að fá einstaklega vandaða og fallega ibúð á 3ju hæð f vönduðu og góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar, parket og flísar. Möguleiki á að kaupa bílskúr með. Sjón er sögu ríkari, þessa þarf að skoða. Áhvílandi 6,2 millj. í húsbréfum. Verð 9,7 millj. Háholt. Vorum að fá einstaklega glæsilega 103 fm íbúð á annarri hæð í vönduðu lyftuhúsi. Bílgeymsla. Faliegar innréttingar, þrjú svefnherb. glæsilegt bað- herb. Innangengt í bílgeymslu. (búð í sérflokki. Verð 9,8 millj. Hjallabraut - fyrsta hæð. Nýkomin einstaklega falleg 126 fm 4 - 5 herb. íbúð á fýrstu hæð. Parket og flísar, nýtt eldhús. Húsið er vel staðsett við verslunarmiðstöð, klætt að utan með varanlegri klæðningu, nýtt þak. Verð 8,9 millj. Hrísmóar - Garðabæ. I einkasöiu 110 fm 4 - 5 herbengja sérlega vönduð íbúð í lyftuhúsi á annarri hæð í næsta nágrenni við Garðatorg. Parket og vandaðar innréttingar. Verð 9,2 millj. Laus og tilbúin til afhendingar. Fyrir vandláta. Suðurhvammur. 4ra herb. íbúð með stórum og góðum suðvestursvölum og mjög góðum innb. bílskúr. Gott útsýni yfir höfnina. Verð kr. 9,3 millj. Suðurvangur. 111 fm ibúð á fyrstu hæð í góðu fjðlbýli. 3 svefnherb. Áhvílandi 2,5 millj. í byggingasj. Góð staðsetning, nálægt þjónustu og skóla. Verð 7,9 millj. Veghús - Grafarvogur. vorum aö fá f einkasölu sérstaklega glæsilega „penthouse" íbúð i góðu fjölbýli. 6 svefnherbergi, fallegt parket, gott eldhús. Frábært útsýni og góðar suðvestursvalir. Stutt í alla þjónustu. Þetta er íbúð sem vert er að líta á. Verð 11,9 millj. Áhvílandi húsbréf. Víðihvammur. Vorum að fá í einkas. 4ra herb. ibúð með bílsk. við hliðina á skóla og góðu leiksvæði. Verð kr. 7,8 millj. 3ja herb. Alfaskeið - með bílskúr. vorum að fá góða þriggja herb. íbúð með sérinngangi af svölum. Parket á stofu og holi. Húsið nýtekið í gegn að utan. Góður bílskúr fylgir. Áhvílandi byggingasj. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 4-5 herb. Álfaskeið - bílskúr. Vorum að fá góða 4ra-5 herb. endaíbúð á 3. hæð i fjölb. í góðu viðhaldi. 3 sv. herb. gott skipulag, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Útsýni til Bláfjalla. Suðursvalir, skápar í herbergjum. Góður bílskúr. Verð 8,4 millj. Alfaskeið - hagstætt verð. Vorum að fá fallega og snyrtilega íbúð, lokaður svefngangur með holi. Parket á stofu, nýjar flísar á eldhúsi. Suðursvalir. Áhvílandi mjög góð lán 2,3 mlllj. Laus fljótlega. Verð 6,2 millj. Álfholt - útsýni. Vorum að fá fallega og vandaða íbúð með frábæru útsýni yfir bæinn. íbúðin er fullbúin, flísar, parket, fallegt eldhús. íbúðin er á jarðhæð í barnvænu hverfi. Möguleg skipti á stórri 3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Verð 8,7 millj. Álfholt. Vorum að fá 99 fm 4ra herb. íbúð á þessum vinsæla og barnvæna stað. (búðin er ekki alveg fullbúin en vel íbúðarhæf. Hagstætt verð 7,7 millj. Áhvílandi ca 6,3 i húsbréfum. Breiðvangur: Vorum að fá fallega 5 herb. Ibúð með bllskúr. Nýflísalagt baöherb. og góðar flísar og teppi á gólfum. Frábært útsýni. Verð kr. 8,5 millj. Vorum að fá risíbúð með frábæru útsýni. Rólegur staður. Þvottahús og geymslur I íbúðinni. Verð 5,4 millj. Skipasund - sérhæð. Vorum að fá I einkasölu fallega og hlýlega 65,4 fm sérhæð í fallegu húsi. Stór ræktaður garður, íbúðin mjög falleg. 3,2 millj. áhvllandi I Bsj. Verð 5,5 millj. Suðurgata. Vorum að fá 87 fm Ibúð I ágætu fjölbýli í rólegum botnlanga nærri suðurhöfninni. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Barónsstígur Reykjavík. Nýtt i einkasölu. Góð og snyrtileg íbúð á fyrstu hæð ( ágætu húsi í nágrenni við lönskólann. Verð 4,8 millj. Blöndubakki - Reykjavík. Nýtt I einkasölu. Góð 57,6 fm íbúð á fyrstu hæð í rólegum stigagangi. Gott viðhald á húsi, stutt I þjónustu, skóla og leikskóla. Útsýni. Verð 5,3 millj. Áhvll. húsbréf. Ásbraut - Kópavogi. 68 fm 3 herb. endaíbð. S-svalir, parket á barnah. dúkur og skápur í hjónaherb. Steniklætt hús. Áhv. Bsj. alls 2,2 millj. Verð 6,3 millj. Ásbraut, KÓp. Góð 3ja herb. ca. 66. fm (búð á efstu hæð í fjölbýll, nýjar fllsar í eldhúsi og á baði, Verð: 6,2 millj. möguleiki á að taka góðan bíl uppí. Gunnarssund-miðbær Hf. Fai- leg 3ja herb. skipti óskast í R.vík. FKsar og parket á gólfum. Verð 5,8 millj. Holtsgata Hafnarfirði. vorum að fá ágæta jarðhæð, 84 fm, talsvert endurnýjaöa. Nýjar lagnir og rafmagn, barnvænn garður og góð staðsetning. Verð 6.1 millj. Áhvílandi ca 3,7 millj. húsbréf. Skipasund R.vík. vorum að fá góða talsvert endurnýjaöa íbúð á jarðhæð. Hentar vel fyrir ungt par. Parket, nýtt baðherbergi. Björt og notaleg íbúð. Verð 5.2 millj. Áhvílandi húsbréf. Suðurbraut - nýtt - vandað. Eigum enn eftir nokkrar ca 90 fm þriggja herb. fullbúnar ibúðir í nýju viðhaldsfríu húsi. Sjón er sögu ríkari. Hafið samband við Hól og við sýnum ykkur íbúðimar. Brekkugata. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega kjallaraíb. I fallegu húsi á vinsælum stað I Hf. Verð kr. 4,8 millj. Dofraberg. Vorum að fá I einkas. góða íbúð með mjög hagst. byggsj. lán. Þarfnast ekki greiðslum Verð kr. 7,1 millj. Hagamelur - Rvík. Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Vel skipulögð íbúð, parket. Verð kr. 6,2 millj. Hamarsbraut. Hlýleg rislbúð f eldra húsi. 51 fm, nýendurnýjaö bað og raflagnir yfirfarnar. Gott útsýni. Verð 3,8 millj. áhvílandi 2 millj. f húsbréfum. Hraunbær - Rvík. Vorum að fá talsvert endurnýjaða vel skipulagða 2ja herb. íbúð. Nýir skápar, nýjar flísar á baði og nýjar hurðir. Lóðin barnvæn. Ekkert áhvllandi. Verð 4,7 millj. Krosseyrarvegur - bílskúr. Vorum að fá talsvert endurnýjaða, hlýlega og góða 52 fm risfbúð, ásamt ca 30 fm bllskúr. Ýmis skipti koma til greina, t.d. sérhæðir eða lítil sérbýli - mega þarfnast lagfæringa. Áhvllandi byggingasjóður. Verð 5,5 millj. Mýrargata. Nýkomin á sölu 86,5 fm jarðhæð. Húsið I góðu viðhaldi. Góð staðsetning við suðurhöfnina, rólegur staður. Áhvílandi góð lán. Verð 5,5 millj. Skúlagata - laus. Nýkomið á skrá, snyrtileg 57 fm íbúð rótt við Hlemm. Laus nú þegar. Verð 4,1 millj. Lyklar á skrifstofu. Sléttahraun. Vorum að fá snyrtilega 54 fm. endaíbúð. v.svalir, þv.hús á hæðinni. Húsið nýviðgert að utan, nýtt þak og nýjar skolplagnir. Bað.h. endurn. Verð 5,2 millj. Vogar og suðurnes Heiðarholt - Keflavík. góö tæpi. 80 fm 3ja herb. falleg og góð íbúð á jarðh. I fjölb. Sam. snyrtileg. Áhv. mjög góð lán 3,5 millj. greiðslubyrði 22.600,- pr. mán. Verð 5,6 millj. Perla dagsins. \f Iiverju fiunsf SÍamstvíburum svo skemmii- lugt að konia til Englands? Þá fu*r hinn að keyra! flP'lFÉl’ÍT-.T ASTCT^ASAL^yp^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.