Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 12
12 F SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FERMINC '97
Skobanakönnun
Morgunblaðsins
meöal
fermingarbarna
Er ein helsta ástæba þess að
þú fermist sú ab þú vilt stab-
festa skírnina og gera Jesúm
Krist ab leibtoga lífs þíns?
já.
88,5%
Nei: 11,5%
Hversu mikið finnst þér þú hafa lært
í fermingarfræðslunni?
Mjög mikib ÚN-;:G.'; | 21,7%
Frekar mikib
Hvorki mikib né lítib
24,5%
Frekar lítib [~] 4,4%
Mjög lítib | 2,8%
Hvað langar þig mest að fá í fermingargjöf?
Hljómflutningstæki
Tölvu
22,5%
16,8%
Húsgögn | | 8,0%
Snjóbretti ||ff§j 6,1%
Peninga [W] 6,1%
Ekkert sérstakt
Ýmislegt annab
9,2%
22,9%
Hvernig líkar þér fermingarfræðslan?
Mjög skemmtileg
14,4%
46,6% Frekar skemmtileg
28,4%
Hvorki skemmtileg né leibinleg
Frekar leibinleg
Mjög leibinleg ||G 5,2%
40,4%
11,6%
Biðj ast fyrir og taka
til í herbergjum sínum
í könnuninni var meðal annars
spurt um viðhorf til fermingar-
fræðslu og kom þá upp úr dúrnum
að 68,3% kváðust hafa lært mjög
mikið eða frekar mikið í tímum
hjá presti sínum. Aðeins 2,8%
töldu sig hafa lært mjög lítið. Þeg-
ar unga fólkið var innt eftir því
hvernig því líkaði fræðslan sögðu
tæp 43% hana mjög skemmtilega
eða frekar skemmtilega, rúmlega
40% að hún hefði hvorki verið
skemmtileg né leiðinleg. Aðeins
5,2% leiddist fræðslan verulega.
Bænrækið ungt fólk
Unga fólkið verður að teljast
fremur bænrækið, því tæplega
17% fara daglega með bænir og
tæp 28% þegar þeim líður illa. Af
þeim sem segja megintilgang
fermingar þann að staðfesta skím-
ina fara 47% með bænir daglega
eða þegar þeim líður illa. Segja
má að það skjóti skökku við - og
hafi komið nokkuð á óvart - að
8,7% þeirra sem segja megintil-
gang fermingar sinnar þann að
gera Krist að leiðtoga lífs síns
fara aldrei með bænir. Kannski
eru það fulltrúar þeirra sem reyna
hvað þeir geta til að læra utanbók-
ar það sem tilheyrir fermingu, án
þess að átta sig til fullnustu á eig-
inlegum tilgangi hennar.
Hinum bænræknu finnst greini-
legra skemmtilegra í fermingar-
fræðslu en hinum, sem sjaldnar
biðja. Af þeim sem una sér best
í fermingarfræðslu biðja yfir 55%
daglega eða þegar þeim líður illa.
Af þeim sem leiðist fermingar-
fræðslan verulega fara 30,8% aldr-
ei með bænir.
Vilja hljómflutningstæki
LANGFLEST fermingarböm láta
ferma sig til að staðfesta skímina
og gera Jesúm Krist að leiðtoga
lífs síns samkvæmt könnun sem
Morgunblaðið gerði meðal ferm-
ingarbarna víðs vegar um landið.
Þar nefndu 88,5% þetta sem eina
helstu ástæðu fermingarinnar.
Þegar spurt var hvað þeim fyndist
skipta mestu máli á fermingardag-
inn svöruðu yfír 50% að það væri
að hitta fjölskyldu og vini og var
meirihluti þeirra sem svömðu
þannig stúlkur, eða 58%.
Spurningalistar voru lagðir fyrir
nær 300 fermingarbörn í átta
sóknum í Reykjavík, Kópavogi, á
Akureyri, Vestmanneyjum og
Þingeyri. Svör bámst frá um 260.
Könnun á viðhorfum fermingarbarna
Trú er nokkuó stór þáttur í lífi margra fermingar-
barna samkvæmt nióurstöóum könnunar sem
geró var meóal 300 fermingarbarna víós veg-
ar um landió. Gjafir skipta líka máli og sömuleió-
is aó hitta fjölskyldu og vini í fermingarveislunni.
Þessir sömu krakkar viróast taka nokkuó virkan
þáttí heimilishaldi og tekur rúmlega helmingur til
í herbergi sínu a.m.k. einu sinni í viku.
Það em innan við 10% fermingar-
barna í ár, svo niðurstöður þarf
að túlka með það í huga. Kjartan
Ólafsson,_ nemandi í félagsfræði í
Háskóla íslands, aðstoðaði við úr-
vinnslu.
Læra mikið hjá prestinum
Ríkur þáttur í undirbúningi
fermingar er svokölluð fermingar-
fræðsla, en verðandi fermingar-
börn hafa að jafnaði gengið til
spurninga einu sinni í viku í vet-
ur. Prestar leggja töluverða
áherslu á kirkjusókn fermingar-
bama samhliða fræðslunni, en
misjafnt er eftir sóknum hversu
margar messur þeim er gert að
sækja.
Margir telja að unglingar láti
fyrst og fremst ferma sig til að
fá gjafir. Könnunin sýndi að trú
vegur þyngra, þótt margir, eða
34,5% segist glaðir og ánægðir
með að fá góðar gjafir. Strákar
virðast velta gjöfum meira fyrir
sér en stelpur. Tæplega 44% ungu
piltanna fannst mikils um vert fá
góðar gjafir en tæplega 25%
stúlknanna. Sýnilegt er að hljóm-
flutningstæki em efst á óskalista
fermingarbama í ár, því 22,5%
langar mest að fá þau. Tölvur eru
einnig ofarlega í huga þeirra og
óska tæplega 17% þess að fá tölvu
í fermingargjöf. Nokkur fjöldi er
hagsýnn og kýs húsgögn, helst
rúm, en snjóbretti, peningar og
Gefdu gjafakort frá
Kringlunni og láttu
fermingarbarnid
koma þér á óvart
Gjafakort Kringlunnar gílda í öllum verslunum í enn
stærri Kringlu. Gjafakortin eru í þremur verðgildum,
2.500 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr. og fást
í versluninni Byggt & Búið, Kringlunni.
KRINGMN
frá morgni til kvölds
J
I5ARNA Æ FJ O L S K Y I I) L
LJÓSMYNDI R
1 I '. R M I N G A R M Y N D I R
15 e i n s ö r f ð i r t í m a r e n n 1 a n s i r
ÁRMÚLA 3 6 i S í M 1 588-7644
G u n i) a i 1.1' i 1 u r .1 ( > n a s s o ii
I
I
I
\
\
!
\
t
L
l
I