Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 24
24 F SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ UÓS kjóll úr Kjallaranum kostar 5.790 kr. Túrkísblá peysa úr sömu versl- un kostar 4.490 kr. og skór, sem ' elnnigfástí Kjallaranum, kosta 7.990 kr. Heildar- kostnaður: 18.270 krón- ur. Morgunblaðið/Golli FEÐGININ Guðný Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Guðný 0 g pabbi hennar Guðný Þorsteinsdóttir fermist innan tíðar og hefur þegar valið fermingarfötin sín, ljósan kína- kjól úr velúr úr versluninni 17 og Campus-skó sem hún pantaði upp úr Kays-vörulista. „Þeir eru hvítir með hvítum leðurröndum," segir hún, en þar sem skórnir voru ekki komnir þegar mynda- taka fór fram valdi Guðný aðra skó, í versluninni 17. Varaskórn- ir minna eldri kynslóð helst á gamaldags inniskó, en Guðnýju finnst þeir „æðislegir." Faðir Guðnýjar, Þorsteinn Gunnarsson, fann fermingarföt á dóttur sína í Kjallaranum. „Ég skipti mér lítið af klæðaburði Guðnýjar og finnst hún yfirleitt smekkleg.“ Hann viðurkennir að hafa þurft aðstoð við að finna „réttu“ verslanimar, því hann fylgist lítið með unglingatisku. „Guðný og bróðir hennar, sem er 16 ára, vilja helst föt úr 17, Kjallaranum, Týnda hlekknum eða Smash. Með þessa vitnesku að leiðarljósi fór ég í búðarferð og fann föt í Kjallaranum, sem samræma það sem mér finnst skipta máli, þau eru smekkleg og á góðu verði. Auk þess held ég að þau séu í tísku.“ Guðný var nokkuð sátt við Ijós- an kjól sem faðir hennar valdi og sömuleiðis litríka peysuna, en skórair fannst henni aftur á móti Ijótir. MAMMA VELUR BRÚNIM jakki kostar 10.900 kr., brúnt vesti kostar 4.900 kr., Ijós skyrta kostar 3.900 kr., brúnt bindi kostar 1.900 kr., brúnar buxur kosta 5.900 kr. og brúnir skór kosta 8.900 krónur. Allur fatnaður er úr versluninni 17 og er heildarkostnað- ur 36.400 krónur. ti/ foreldra fermingarbarna! Jóhannes Baldursson bakarameistari hjá Breiðholtsbakarí hlaut I. verðlaun fýrir hugmynd og hönnun á slðasta Islandsmeistaramóti I kökuskreytingum. Ef þú vilt fá sneið af því besta i veislu- og brauðtertum skaltu hafa samband og kynna þér fermingatilboðin okkar. {/,lókartertur ransakökur f/tjómatertur //arengstertur statertur rauðtertur nittur ORIENT Chronograph Gilbert úrsmiður, Laugavegi 62, sími 551 4100. úrin eru með fullkomoustu tímamælum sem völ er á. Sýnir m.a. 1/5 úr sek., millitíma, mánaðar- og vikudag. Úrið er vatnsþétt allt að 100 metrum og er jafnframt með innbyggðan vekjara. Stál eða tvílit. Verð kr. 17.975 Ef þú gerir kröfur um gæði, veldu þá ORIENT Áttu þafc til áb gleyma? SHARP QZ-1050 Skipuleggjari Afar nettur en öflugur skipuleggjari sem gerir þér kleift aS nalda utan um ýmsar upplýsingar á einfaldan og þægilegan máta. Geymir símanúmer vina oa ættingja Lætur þia vita um afmælisaag þeiri 1 Minnir pig á tannlæknin, stefnu- mótiS, íþróttaæfinguna o.s.frv. Heldur utanum kostnaSarliSi þina Geymir minnispunkta • Er klukka • Vekur þig • Er reiknivél • Er meS lykilorð (secret mode) Stgr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.