Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 19

Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 F 19 Islenski karlaþjóð- búning- urinn slær ígegn FERMIN GARBÖRN þurfa að hugsa fyrir klæðnaði á ferm- ingardaginn hvað sem kyrtl- um líður. Svo virðist sem það hafi færst í vöxt á allra síð- ustu árum að drengir taki nýja karlaþjóðbúninginn fram yfir hefðbundin jakkaföt. í samtali við nokkrar kjóla- og fataleigur kom fram að nær ekkert er um að ferm- ingarstúlkur fái leigða kjóla í tilefni dagsins en piltar leita í auknum mæli til þessara leiga og var samdóma álit að þessi búningur væri á góðri leið með að slá í gegn. Hjá Fataleigu Garðabæjar sagði Guðný Aðalbjörnsdóttir að drengir kæmu yfirleitt nokkru fyrir ferminguna til að máta og væri þá lagfært það sem þyrfti. Leiga er 6.500 kr. ef allt er tekið en ef jakka er sleppt, 4.000 kr. Guðný taldi íslenska búninginn lang- eftirsóttastan af því sem væri á boðstólum. í sama streng tók Sigríður Guðmundsdóttir hjá Brúðar- kjólaleigu Katrínar Óskars- dóttur og sagði hún að allt væri upppantað af honum. Verð er sama og á fyrri staðn- um fyrir þjóðbúninginn, eða 6.500 og 4.000 kr. Það kostar 3.500 kr. að leigja smóking og einstaka drengir vitfa fermast í kjólfötum, sem kost- ar 4.500 kr. Anna Halldórsdóttir hjá Brúðarkjólaleigu/efnalaug sagði að þar væri smóking i mestum metum hjá ferm- ingardrengjum. Það kostar 3.700 kr. að leigja hann með öllu sem til heyrir, einstaka vilja kjólföt og kostar það 4.500 kr. og íslenski þjóðbún- ingurinn kostaði 6.800 kr. og er það með silkiskyrtu og silfri. FATAÞRÆLLINN FOTIN af gólfinu.. ...snyrtileg jjöf. D E S F O R M SÍMI :588-0066 Mikið úrval af nærfatnaði á stelpur og stráka Póstsendum Laugavegi 30, sími 562-4225. 'O _Q_ O T3 Q) > *o ð O) E Z> 3 O Heígi Guðmxindsson, úrsmiður Laugavegi 82, sími 552 2750 Fallegt ORIENT dömuúr með gegnheillri stálkeðju með gylltum hlekkjum, vatnsþétt og ofnœmisprófað. Verð kr. 11.975 I Gott úr er góð fermingargjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.