Morgunblaðið - 13.05.1997, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 69
I
í
f
I
i
i
I
I
I
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indriðason/Anna Sveinbjamardóttir
BÍÓBORGIN
Donnie Brasco -k-kir
Johnny Depp og A1 Pacino eru stór-
fenglegir í vel gerðri mafíumynd sem
skortir einmitt fátt annað en mikil-
leik. Fín skemmtun.
Tveir dagar í dalnum k k
Lesið í snjóinn k k'A
Kvikmynd Billie August fer vel af
stað, andrúmsoftið er ógnvekjandi
og útlitið drungalega fallegt. Því
miður dregur afleitur leikur flestra
leikaranna og heimskuleg þróun
sögunnar myndina niður.
101 dalmatíuhundur kk'A
Glenn Close fer á kostum sem
Disney-nomin Grimmhildur Grá-
mann í ágætlega gerðri lifandi út-
gáfu af teiknimyndinni.
Málið gegn Larry Flynt kkk'A
Milos Forman er aftur kominn á
fljúgandi skrið með hræsnina að
leiðarljósi og afbragðs leikhóp.
SAMBÍÓIN,
ÁLFABAKKA
Treystið mér (Liar, Liar) kkk
Það er mátulegt að hafa einn Carrey
í kvikmyndabransanum. Hér er hann
virkilega í essinu sínu í skoplegri
mynd um lögmann sem skyndilega
getur ekki logið lengur. Og lendir í
vondum málum.
„Metro“ kk
Eddie Murphy á fomum slóðum
Beverly Hills Cop og bætir engu
nýju við.
Aftur til fortíðar k k
Enn ein afbökun skáldsögunnar hans
Mark Twain um Kanann við hirð
Artúrs konungs. Þessi tímaskekkju-
útgáfa bætir engu við það sem áður
er gert en telst þokkalegasta
skemmtun fyrir yngri áhorfendur.
Innrásin frá Mars kk'Á
Svört vlsindaskáldleg gamanmynd,
feiknavel gerð en að þessu sinni er
Burton bitlítill.
Space Jam k k
Snillingurinn Michael Jordan og
Kalli kanína bjarga leikinni teikni-
mynd frá umtalsverðum leiðindum.
Við hæfi ungbama og forfailinna
NBA aðdáenda.
Jerry Maguire kk k
Sjá Stjörnubíó.
Undir fölsku flaggi kkk
Sjá Stjömubíó.
HÁSKÓLABÍÓ
Háðung kk'A
Treystið mér kkk
Sjá Sambíóin, Álfabakka.
The Empire Strikes Back
kkkk
Besta myndin í Stjömustríðsbálkin-
um. Mátturinn var sannarlega með
Lúkasi í þetta sinn.
Return of the Jedi k k'A
Stjörnustríð kkk'A
Endumnnið stríð í orðsins fyllstu
merkingu. Lengi getur gott batnað.
Þessi tvítuga vísindafantasía stend-
ur fyrir sínu og viðbótin er fag-
mennskan uppmáluð,
Kolya kkk
Töfrandi og hlý mynd sem yljar bíó-
gestum um hjartaræturnar.
Undrið kkk'k
Átakanleg saga um píanósnilling sem
brestur á hátindi frægðar sinnar.
Frábærlega kvikmynduð í alla staði
og Rush fékk Óskarsverðlaun fyrir
bestan leik í aðalhlutverki.
Leyndarmál og lygar ★ ★★★
Meistaraverk frá Mike Leigh um
mannleg samskipti, gleði og sorgir
og óvæntar uppákomur í lífi bresks
almúgafólks.
KRINGLUBÍÓ
Donnie Brasco kkk
Sjá Bíóborgin.
Veislan mikla kkk
Að hætti ítalskrar matargerðar er
myndin búin til úr fyrsta flokks hrá-
efni, er metnaðarfull, listræn,
rómantísk, ástríðufull, og síðast en
ekki síst er eftirbragðið einkar
ánægjulegt og skilur eftir góðar
minningar.
Michael kk
Travolta í essinu sínu sem Mikael
erkiengill hér á jörðu í rómantískri
gamanmynd.
Jói og risaferskjan k k k'A
Framúrskarandi brúðumynd fyrir
alla fjölskylduna. Furðuveröld Jóa
litla er bæði falleg og ógnvekjandi.
101 dalmatíuhundur kk'A
Sjá Bíóborgin.
LAUGARÁSBÍÓ
Crash kkk
Cronenberg fjallar að vanda um hluti
sem heilla og vekja ógeð. Crash er
á freudískum nótum og tekur fyrir
dauðaþrána og bæklað kynlíf.
Evíta kk'A
Madonna og Antonio Banderas eru
glæsileg, en það dugar ekki til að
fanga athyglina í of langri mynd.
REGNBOGINN
Basquiat kk'A
Basquiat er frekar klúðurslegt byij-
endaverk sem hefur að geyma at-
hyglisverðan leik, einkum hjá Jeffrey
Wright í aðalhlutverkinu, og einstak-
lega skemmtilega hugmynd.
Veiðimennirnir kkk
Dramatísk löggu/spennumynd frá
Svíum með amerísku ívafi. Frumleg
og forvitnileg lengst af.
Rómeó og Júlía kkk
Skemmtilega skrautleg nútímaút-
gáfa á sígildu verki Shakespeares.
Luhrman er leikstjóri sem vert er
að fylgjast með.
Englendingurinn kkk'A
Epísk ástarsaga. Meistaralega fram
sett og frábærlega leikin mynd um
sanna ást. Óskarsstykkið í ár!
Múgsefjun ★★★
Ágætlega kvikmynduð útgáfa af
frægu leikriti Arthurs Miller.
STJÖRNUBÍÓ
Undir fölsku flaggi kkk
Góður samleikur stjamanna í mynd-
inni gerir hana óvart að spennu-
drama frekar en spennumynd. Ólík-
leg en áhrifarík.
Jerry Maguire kkk
Hrokafullur uppi nær jarðsambandi
um stund. Ljúft og laglegt skemmti-
efni.
Í Endurtekin ánægja
^ NÝJASTA kvikmynd Wes Cravens „Scream“
hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum.
Myndin var frumsýnd í desember á síðasta ári en
gengur enn vel í kvikmyndahúsum vestanhafs. Hún
hefur meira að segja verið tekin til sýningar í fleiri
kvikmyndahúsum á síðustu vikum.
Að sögn Bob Weinsteins, meðstjórnanda
Miramax sem framleiddi myndina, virðist kraft-
2 mikil auglýsingaherferð fyrirtækisins ætla að
borga sig. Hann sagði í viðtali við HoIIywood Rep-
® orter að aðdáendur myndarinnar kæmu aftur og
{ aftur. Sumir hefðu séð myndina fjórum, fimm sinn-
um og kynnu heilu samtölin utan að.
Allt stefnir í að gróðinn af „Scream“ verði meiri
en af Óskarsverðlaunamyndum Miramax, „The
English Patient" og „Sling Blade“. Hún gæti jafn-
vel slegið út topp gróðamynd fyrirtækisins „Pulp
Fiction". „Scream 2“ er þegar í vinnslu og er vænt-
anleg á markaðinn um jólin.
í „Scream" reyna nokkrir unglingar að snúa á
raðmorðingja.
OPTIROC
MÚRVÖRUR & VIÐGERÐAREFNI
OPTIROC
* Betokem Dek:
Þéttimúr til filtunar, kústunar
og sem steiningarlím
* Betokem Rep:
Viögerðarefni til viðgerðar
á lá- og lóðréttum flötum.
* Betokem ExM:
Þenslumúr til ásteypu
á sökkla undir vélar o.fl.
* Ódýrar múrblöndur
mmKmmuumm
SEMENTSBUNDIN
FLOTEFNI
• 147 Pronto
Mest seldu flotefni í Evrópu
•154 Presto
Undir dúka, parket o.fl.
•316 Renovo
Trefjastyrkt hraðharðnandi
til afréttingar
• 430 Durolit
Flotefni fyrir svalagólf o.fl.
Gólfla
10NAÐARGÓLF
DekaTopp
• Lyktarlaus Epoxy
gólf- og veggmálning
• Epoxy inndælingarefni
• Epoxy rakasperrur
• Epoxy steypulím og spörtl
• Steypuþekjur
ÍHRIFAJRÍK HEILSUEFNÍ
Auka orku, úthald og einbeitingu
URTE PENSIL
BIO QINON Q-10
Eykur orku og úthald
Þú getur treyst heilsuefnum
frá Parma Nord 100%
Sólhattur
og Propolis
virka vel saman
Gæðaefni
Skallin Plus
vinur magans
Bio Silica,
járn í melassa
Gæðaefni
frá Healthilife
Sterkir Propolis
belgir (90 stk)
virka vel.
Gott verð.
Bio-Biloba Ginkgo
Bio-Selen + Zink
Bio-Chróm Bio-Zink
Bio-Glandin Bio-Caroten
Bio-Calcium Bio-Magnesium
Bio-Fiber Bio-E-vítamín
vmmmm
Sími 557-6610.
_____STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN \
Tegund: 3037 Tegund: 3043
Verð: 6.495,- Verð: 6.995,-
Litir: Brúnir og bláir Litir: Brúnir og bláir
Mikið úrval offallegum og þægilegum
fléttuðum skóm og sandölum
1 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
STEINAR WAAGE ^ SKOVERSLUN STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN ^
SÍMI 551 8519 SÍMI 568 9212
Söluaðilar: Apótek Keflavíkur, Grindavíkurapótek, Kópavogsapótek,
Breiðholtsapótek, Ingólfsapótek, Árnesapótek, Apótek Norðurbæjar,
Heilsubúðin Hafnarfirði, Stúdíó Dan ísafirði, Apótek Garðabæjar, Lyfja,
Sauðórkróksapótek, Sunnuapótek, Akureyri, Akureyrarapótek, Olístöðin
Grundarfirði, Heilsuhorn Hagkaups Kringlunni og Kjörgarði.
6 BRAGÐTIGUNDIR
Kynning í dag þriðjudag:
Kópavogs kl. 14-18.
Miðvikudag 14. maí
kl. 14-18.
Til að auSvelda barótfuna viS aukakílóin og sló ó matarlyst, mælum
viS eindregiS meS CITRIN bætiefninu fró Power Health.
UmboAsaðili: CETUS Skipholli 5flc Rvík.