Morgunblaðið - 13.05.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.05.1997, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Styrkleíkaflokkunin fellur í góðanjarðveg Hestaíþróttamenn eru senn að komast á fulla ferð með gæðinga sína. Maí verður annasamur mánuður þar sem mörg félög munu halda bæði íþrótta- og gæðingamót auk þess sem kynbóta- hross verða metin. Yaldimar Kristinsson kom við á nokkrum mótum um helgina og segir hér frá því sem þar gerðist. ÞAÐ FÓR eins hjá Sævari Haraldssyni, hann varð að gefa eft- ir sigursæti í úrslitum fjórgangs hjá Herði á hinum marg- reynda Goða frá Voðmúlastöðum. UM GARÐ er gengin íþróttamóta- helgin mikla þar sem haldin voru ein sex íþróttamót, öll á Suðurlandi og suðvesturhorninu. Þykir þetta nokkuð furðuleg ráðstöfun að svo mörgum mótum skuli raðað á sömu helgina. Voru sum félögin í vand- ræðum með að fá dómara og þurfti til dæmis Sleipnir á Selfossi að fá dómara alla leið vestan úr Dölum sem er býsna kostnaðarsamt. Fé- lögin sem héldu mót voru auk Sleipnis Hörður í Kjósarsýslu, Fák- ur í Reykjavík sem var með Reykja- víkurmeistaramót eins og það er kallað, Gustur í Kópavogi, Andvari í Garðabæ og Geysir í Rangárvalla- sýslu var með opið íþróttamót. Þátttaka var góð hjá Herði að venju. Boðið var upp á tvo styrk- leikaflokka í opnum flokki en alls voru 33 þátttakendur í tölti í báðum flokkunum. Þess ber þó að gæta að ekki náðist nægjanleg þátttaka í ungmennaflokki en Harðarmönn- um hefur gengið það erfíðlega frá því þessi aldursflokkur var settur á laggirnar. Í 2. flokki voru keppend- ur þrír inni á vellinum í senn en í 1. flokki var einn á velli í senn. Keppni var mjög spennandi enda breiddin alltaf að aukast hjá Harð- armönnum. Athygli vekur að ungur piltur Kristján Magnússon sem keppir í barnaflokki sigraði í 2. flokki fullorðinna á Pæper frá Varmadal sem er vel kunnur völlun- um á Varmárbökkum. Annars var verðlaunum nokkuð bróðurlega skipt hjá Herði. A Selfossi hélt Sleipnir sitt árlega íþróttamót en þar var keppt eftir gamla forminu, það er einn opinn flokkur og einn keppandi á velli í forkeppni. Rúnar Steingrímsson hjá Sleipni sagði að við skráningu hafí verið boðið upp á styrkleikaskipt- ingu en enginn sýnt því áhuga. Keppt var í öllum greinum nema slaktaumatölti og hindrunarstökki. Þátttaka var með svipuðu móti og verið hefur, sagði Rúnar, svona 15 til 20 í hverri grein fullorðinna. Hjá Fáki var þátttaka með svip- uðu móti og verið hefur en verður að teljast lítil ef mið er tekið af stærð félagsins. Er það útaf fyrir sig umhugsunarefni fyrir Fáks- menn hversu illa þeim gengur að kynda undir þátttöku í Reykjavíkur- meistaramótunum. Keppnin var hins vegar tvísýnni en oft hefur verið. Það þykja tíðindi út af fyrir sig þegar Sigurbjörn Bárðarson vinnur ekki gull í neinni hringvallar- grein. Varð hann meðal annars að lúta í lægra haldi fyrir eiginkonu sinni, Fríðu H. Steinarsdóttur, sem sigraði í bæði tölti og fjórgangi á Hirti frá Hjarðarhaga. Þá var nokk- uð óvænt niðurstaða í fímmgangi þar sem tveir vel kunnir stóðhest- ar, þeir Reykur frá Hoftúni og Hljómur frá Brún, komust ekki á verðlaunapall. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson SIGURÐUR Sigurðarson sigraði í töltinu hjá Herði á hryssunni Kringlu en því miður er ekki gefið upp í mótsskránni hvar hún er fædd svo ekki er ljóst hver hefur ræktað svo fagran grip. STAÐA Davíðs Matthíassonar var ágæt í fjórgangi eftir for- keppni en hann varð að sjá á eftir sigrinum í úrslitum þrátt fyrir góða frammistöðu sína og Prata frá Stóra-Hofi. Hörður á Varmárbökkum Opinn flokkur: Tölt 1. Sigurður Sigurðarson á Kringlu 2. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn 3. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðmúlastöðum 4. Guðlaugur Pálsson á Blesa 5. Eysteinn Leifsson á Geysi Fjórgangur 1. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn 2. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðmúlastöðum 3. Catrín Engström á Ótta 4. Þorvarður Friðbjömsson á Tvisti frá Keflavík 5. Sigurður Sigurðarson á Asa Fimmgangur 1. Þorvarður Friðbj.s. á Vöku 2. Sigurður Sigurðarson á Evu 3. Barbara Meyer á Sikli 4. Katrín Engström á Frama 5. Eysteinn Leifsson á Æsu Gæðingaskeið 1. Guðmundur Einarsson á Frama 2. Eysteinn Lejfsson á Æsu 3. Berglind I. Ámadóttir á Pæper frá Varmadal 4. Guðlaugur Pálsson á Jarli frá Álfhólum 5. Þráinn Ragnarsson á Spretti Stigahæsti knapinn Eysteinn Leifsson, 244,7. Skeiðtvíkeppni Eysteinn Leifsson, 124,5. íslensk tvíkeppni Birgitta Magnúsd. á Óðni frá 131,2. 2. flokkur Tölt 1. Nína Muller á Spuna 2. Jón Þ. Daníelsson á Hnokka 3. VilhjálmurÞorgrímsson á Garpi 4. Garðar H. Birgisson á Kopar 5. Ásta B. Benediktsdóttir á Grána Fjórgangur 1. Nína Muller á Spuna frá Syðra-Skörðugili 2. Þorkell Traustason á Blátindi 3. Sölvi Sigurðarson á Atlasi 4. Garðar H. Birgisson á Kopar 5. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni Fimmgangur 1. Kristján Magnússon áPæperfrá Varmadal Urslit 2. Aníta Pálsdóttir á Busku 3,80. 2. Einar Ö. Magnússon á Dögun. 3. Davíð Jónsspn á Gjafari 3,77. 3. Sævar Sigurvinsson á Kmmma 7,03. 4. Berglind I. Ámadóttir á Von 4,0. Fimmgangur 6,67. 5. Hildur Rafnsdótir á Stormi 4,0. 1. Einar Ö. Magnússon á Evu frá Búðardal. 6,40. Stigahæsti knapinn Garðar H. Birgisson, 134,6 stig. 2. Skúli Steinsson á Eldskör. 6,23. Unglingar 3. Steindór Guðmundsson á Þrumugný. 6,30. Tölt Gæðingaskeið 1. Magnea Rós Axelsdótir á Vafa frá Mosfellsbæ 6,0. 1. Einar Ö. Magnússon á Evu frá Búðardal. 6,77. 2. Inga Karen Traustadóttir á Seifí 4,43. 2. Vignir Siggeirsson á Ferli. 6,97. 3. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Kjarki 4,87. 3. Steindór Guðmundsson á Leisti. 6,37. 4. íris Sigurðardóttir á Perlu 4,57. 150 m skeið 6,33. 5. Birta Júlíusdóttir á Viktori 4,23. 1. Skúli Steinsson á Lýsingi. 6,30. Fjórgangur 2. Guðmundur Baldvinsson á Merði. 1. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ 5,80. 3. Ari Thorarensen á Mjölni. 5,53. 2. Inga Karen Traustadóttir á Seifí 4,90. Fimikeppni 5,03. 3. íris Dögg Oddsdóttir á Prins 4,73. 1. Steindór Guðmundsson á Silfumótt. 5,10. 4. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Stíganda 4,87. 2. Einar Ö. Magnússon á Evu frá Búðardal. 5,30. 5. íris Sigurðardóttir á Pá 4,49. 3. Snorri Ólafsson á Blakki. 5,50. Stigahæsti knapinn og íslensk tvíkeppni íslensk tvíkeppni Magnea Rós Axelsdóttir Halldór Vilhjálmsson á Páfa. 88,50. Börn Stigahæsti knapinn og skeiðtvíkeppni 75,00 Tölt Einar Ö. Magnússon. 72,00. 1. Sigurður S. Pálsson á Frey 5,67. Unglingar 46,50. 2. Kristján Magnússon á Rúbín 5,70. Tölt 43,50. 3. Eva Benediktsdóttir á Hálfmána 4,90. 1. Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu. Köldukinn, 5,60. 5,97. 5,63. 5,70. 5,33. 6,27. 5,73. 5,73. 5,63. 5,47. 5,30. 4. Tinna B. Steinarsdóttir á Mekki Fjórgangur 1. Sigurður S. Pálsson á Frey 2. Tinna B. Steinarsdóttir á Blesa 3. Kristján Magnússon á Rúbín 4. Eva Benediktsdóttir á Draumi 5. Linda Pétursdóttir á Árvakri Stigahæsti knapi og íslensk tvíkeppni Sigurður S. Pálsson á Frey 112,6. Glæsilegasta parið í barna- og unglingaflokki Kristján Magnússon og Rúbín. Sleipnir á Selfossi Opinn flokkur Tölt 1. Halldór Vilhjálmsson á Páfa. 2. Ingi B. Guðnason á Galdri. 3. Vignir Siggeirsson á Krumma. Fjórgangur 1. Guðmundur Baldvinsson á Júró- Sokka. 3,30. 2. Þórarinn Pálsson á Venna. 3. Þóranna Másdótir á Árdegi. 5,90. Fjórgangur 5,13. 1. Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu. 5,07. 2. Þórarinn Pálsson á Venna. 3,83. 3. Þóranna Másdóttir á Árdegi. 5,0. íslensk tvíkeppni og stigahæsti knapinn Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu. Börn 1. Ásgerður T. Jónsdóttir á Spólu. 2. Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda. 3. Sigrún A. Brynjarsdóttir á Sylgju. Fjórgangur 1. Sigrún A. Brynjarsdóttir á Sylgju. 2. Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda. 3. Skúli Æ. Steinsson á Bæti. Islensk tvíkeppni og stigahæsti knapinn Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.