Morgunblaðið - 13.05.1997, Page 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
Styrkleíkaflokkunin
fellur í góðanjarðveg
Hestaíþróttamenn eru
senn að komast á fulla
ferð með gæðinga sína.
Maí verður annasamur
mánuður þar sem mörg
félög munu halda bæði
íþrótta- og gæðingamót
auk þess sem kynbóta-
hross verða metin.
Yaldimar Kristinsson
kom við á nokkrum
mótum um helgina og
segir hér frá því sem
þar gerðist.
ÞAÐ FÓR eins hjá Sævari Haraldssyni, hann varð að gefa eft-
ir sigursæti í úrslitum fjórgangs hjá Herði á hinum marg-
reynda Goða frá Voðmúlastöðum.
UM GARÐ er gengin íþróttamóta-
helgin mikla þar sem haldin voru
ein sex íþróttamót, öll á Suðurlandi
og suðvesturhorninu. Þykir þetta
nokkuð furðuleg ráðstöfun að svo
mörgum mótum skuli raðað á sömu
helgina. Voru sum félögin í vand-
ræðum með að fá dómara og þurfti
til dæmis Sleipnir á Selfossi að fá
dómara alla leið vestan úr Dölum
sem er býsna kostnaðarsamt. Fé-
lögin sem héldu mót voru auk
Sleipnis Hörður í Kjósarsýslu, Fák-
ur í Reykjavík sem var með Reykja-
víkurmeistaramót eins og það er
kallað, Gustur í Kópavogi, Andvari
í Garðabæ og Geysir í Rangárvalla-
sýslu var með opið íþróttamót.
Þátttaka var góð hjá Herði að
venju. Boðið var upp á tvo styrk-
leikaflokka í opnum flokki en alls
voru 33 þátttakendur í tölti í báðum
flokkunum. Þess ber þó að gæta
að ekki náðist nægjanleg þátttaka
í ungmennaflokki en Harðarmönn-
um hefur gengið það erfíðlega frá
því þessi aldursflokkur var settur á
laggirnar. Í 2. flokki voru keppend-
ur þrír inni á vellinum í senn en í
1. flokki var einn á velli í senn.
Keppni var mjög spennandi enda
breiddin alltaf að aukast hjá Harð-
armönnum. Athygli vekur að ungur
piltur Kristján Magnússon sem
keppir í barnaflokki sigraði í 2.
flokki fullorðinna á Pæper frá
Varmadal sem er vel kunnur völlun-
um á Varmárbökkum. Annars var
verðlaunum nokkuð bróðurlega
skipt hjá Herði.
A Selfossi hélt Sleipnir sitt árlega
íþróttamót en þar var keppt eftir
gamla forminu, það er einn opinn
flokkur og einn keppandi á velli í
forkeppni. Rúnar Steingrímsson hjá
Sleipni sagði að við skráningu hafí
verið boðið upp á styrkleikaskipt-
ingu en enginn sýnt því áhuga.
Keppt var í öllum greinum nema
slaktaumatölti og hindrunarstökki.
Þátttaka var með svipuðu móti og
verið hefur, sagði Rúnar, svona 15
til 20 í hverri grein fullorðinna.
Hjá Fáki var þátttaka með svip-
uðu móti og verið hefur en verður
að teljast lítil ef mið er tekið af
stærð félagsins. Er það útaf fyrir
sig umhugsunarefni fyrir Fáks-
menn hversu illa þeim gengur að
kynda undir þátttöku í Reykjavíkur-
meistaramótunum. Keppnin var
hins vegar tvísýnni en oft hefur
verið. Það þykja tíðindi út af fyrir
sig þegar Sigurbjörn Bárðarson
vinnur ekki gull í neinni hringvallar-
grein. Varð hann meðal annars að
lúta í lægra haldi fyrir eiginkonu
sinni, Fríðu H. Steinarsdóttur, sem
sigraði í bæði tölti og fjórgangi á
Hirti frá Hjarðarhaga. Þá var nokk-
uð óvænt niðurstaða í fímmgangi
þar sem tveir vel kunnir stóðhest-
ar, þeir Reykur frá Hoftúni og
Hljómur frá Brún, komust ekki á
verðlaunapall.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
SIGURÐUR Sigurðarson sigraði í töltinu hjá Herði á hryssunni
Kringlu en því miður er ekki gefið upp í mótsskránni hvar hún
er fædd svo ekki er ljóst hver hefur ræktað svo fagran grip.
STAÐA Davíðs Matthíassonar var ágæt í fjórgangi eftir for-
keppni en hann varð að sjá á eftir sigrinum í úrslitum þrátt
fyrir góða frammistöðu sína og Prata frá Stóra-Hofi.
Hörður á Varmárbökkum
Opinn flokkur: Tölt
1. Sigurður Sigurðarson á Kringlu
2. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn
3. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðmúlastöðum
4. Guðlaugur Pálsson á Blesa
5. Eysteinn Leifsson á Geysi
Fjórgangur
1. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn
2. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðmúlastöðum
3. Catrín Engström á Ótta
4. Þorvarður Friðbjömsson á Tvisti frá Keflavík
5. Sigurður Sigurðarson á Asa
Fimmgangur
1. Þorvarður Friðbj.s. á Vöku
2. Sigurður Sigurðarson á Evu
3. Barbara Meyer á Sikli
4. Katrín Engström á Frama
5. Eysteinn Leifsson á Æsu
Gæðingaskeið
1. Guðmundur Einarsson á Frama
2. Eysteinn Lejfsson á Æsu
3. Berglind I. Ámadóttir á Pæper frá Varmadal
4. Guðlaugur Pálsson á Jarli frá Álfhólum
5. Þráinn Ragnarsson á Spretti
Stigahæsti knapinn Eysteinn Leifsson, 244,7.
Skeiðtvíkeppni Eysteinn Leifsson, 124,5.
íslensk tvíkeppni Birgitta Magnúsd. á Óðni frá
131,2.
2. flokkur
Tölt
1. Nína Muller á Spuna
2. Jón Þ. Daníelsson á Hnokka
3. VilhjálmurÞorgrímsson á Garpi
4. Garðar H. Birgisson á Kopar
5. Ásta B. Benediktsdóttir á Grána
Fjórgangur
1. Nína Muller á Spuna frá Syðra-Skörðugili
2. Þorkell Traustason á Blátindi
3. Sölvi Sigurðarson á Atlasi
4. Garðar H. Birgisson á Kopar
5. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni
Fimmgangur
1. Kristján Magnússon áPæperfrá Varmadal
Urslit
2. Aníta Pálsdóttir á Busku 3,80. 2. Einar Ö. Magnússon á Dögun.
3. Davíð Jónsspn á Gjafari 3,77. 3. Sævar Sigurvinsson á Kmmma
7,03. 4. Berglind I. Ámadóttir á Von 4,0. Fimmgangur
6,67. 5. Hildur Rafnsdótir á Stormi 4,0. 1. Einar Ö. Magnússon á Evu frá Búðardal.
6,40. Stigahæsti knapinn Garðar H. Birgisson, 134,6 stig. 2. Skúli Steinsson á Eldskör.
6,23. Unglingar 3. Steindór Guðmundsson á Þrumugný.
6,30. Tölt Gæðingaskeið
1. Magnea Rós Axelsdótir á Vafa frá Mosfellsbæ 6,0. 1. Einar Ö. Magnússon á Evu frá Búðardal.
6,77. 2. Inga Karen Traustadóttir á Seifí 4,43. 2. Vignir Siggeirsson á Ferli.
6,97. 3. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Kjarki 4,87. 3. Steindór Guðmundsson á Leisti.
6,37. 4. íris Sigurðardóttir á Perlu 4,57. 150 m skeið
6,33. 5. Birta Júlíusdóttir á Viktori 4,23. 1. Skúli Steinsson á Lýsingi.
6,30. Fjórgangur 2. Guðmundur Baldvinsson á Merði.
1. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ 5,80. 3. Ari Thorarensen á Mjölni.
5,53. 2. Inga Karen Traustadóttir á Seifí 4,90. Fimikeppni
5,03. 3. íris Dögg Oddsdóttir á Prins 4,73. 1. Steindór Guðmundsson á Silfumótt.
5,10. 4. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Stíganda 4,87. 2. Einar Ö. Magnússon á Evu frá Búðardal.
5,30. 5. íris Sigurðardóttir á Pá 4,49. 3. Snorri Ólafsson á Blakki.
5,50. Stigahæsti knapinn og íslensk tvíkeppni íslensk tvíkeppni
Magnea Rós Axelsdóttir Halldór Vilhjálmsson á Páfa.
88,50. Börn Stigahæsti knapinn og skeiðtvíkeppni
75,00 Tölt Einar Ö. Magnússon.
72,00. 1. Sigurður S. Pálsson á Frey 5,67. Unglingar
46,50. 2. Kristján Magnússon á Rúbín 5,70. Tölt
43,50. 3. Eva Benediktsdóttir á Hálfmána 4,90. 1. Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu.
Köldukinn,
5,60.
5,97.
5,63.
5,70.
5,33.
6,27.
5,73.
5,73.
5,63.
5,47.
5,30.
4. Tinna B. Steinarsdóttir á Mekki
Fjórgangur
1. Sigurður S. Pálsson á Frey
2. Tinna B. Steinarsdóttir á Blesa
3. Kristján Magnússon á Rúbín
4. Eva Benediktsdóttir á Draumi
5. Linda Pétursdóttir á Árvakri
Stigahæsti knapi og íslensk tvíkeppni
Sigurður S. Pálsson á Frey 112,6.
Glæsilegasta parið í barna- og unglingaflokki
Kristján Magnússon og Rúbín.
Sleipnir á Selfossi
Opinn flokkur
Tölt
1. Halldór Vilhjálmsson á Páfa.
2. Ingi B. Guðnason á Galdri.
3. Vignir Siggeirsson á Krumma.
Fjórgangur
1. Guðmundur Baldvinsson á Júró- Sokka.
3,30. 2. Þórarinn Pálsson á Venna.
3. Þóranna Másdótir á Árdegi.
5,90. Fjórgangur
5,13. 1. Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu.
5,07. 2. Þórarinn Pálsson á Venna.
3,83. 3. Þóranna Másdóttir á Árdegi.
5,0. íslensk tvíkeppni og stigahæsti knapinn
Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu.
Börn
1. Ásgerður T. Jónsdóttir á Spólu.
2. Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda.
3. Sigrún A. Brynjarsdóttir á Sylgju.
Fjórgangur
1. Sigrún A. Brynjarsdóttir á Sylgju.
2. Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda.
3. Skúli Æ. Steinsson á Bæti.
Islensk tvíkeppni
og stigahæsti knapinn
Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda.