Morgunblaðið - 07.06.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.06.1997, Blaðsíða 11
EFLIR/Í5íy«í MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 11 NORÐURÁL Afstaöa og innbyrðis stærö bygginga álvers Norðuráls á Grundartanga. Heildarflatarmál bygginganna er rúmir 37.000 m2 - eða eins og 5 knattspyrnuvellir. KERSKÁLI ' HREINSIBÚNAÐUR KERSKÁLI SPENNISTÖÐ VÖRUGEYMSLA SKRIFSTOFA & STARFSMANNAAÐSTAÐA AFRIÐLASTOÐ SKAUTSMIÐJA AÐKOMA STARFSMENN , & STJÓRNSTÖÐ RAFGREININGAR! \ M STEYPUSKÁLI SÚRÁLSGEYMIR -KÆLIGONG Þversnið af kerskálum og þurrhreinsibúnaði álversins. Inni í Ken Peterson, skálunum má m.a. sjá krana sem skammta súrál í kerin þar sem stofnandi Norðuráls hf. rafgreining ferfram. „...hugsýn sem rætist..." Nú, þegar hafnar eru á íslandi framkvæmdir við nýtt og tæknilega fullkomiö álver, viljum við þakka stjórnvöldum, íslensku þjóðinni, stuðningsmönnum álversins og ráðgjöfum okkar, sem unnið hafa svo ötullega að því að gera þetta kleift... Að ofan: Jim Hensel, stjómarformaður Norðuráls, og Gene Caudill, forstjóri, fylgjast með upphafi jarðvegs- framkvæmda í apríl. Til hliðar: Gene Caudilljorstjóri, á framkvcemdafundi með Þórði S. Óskarssyni, frkvstj. starfsmanna- og stjómunarsviðs Norðuráb og Sigurði Amalds, frkvstj. Hönnunar hf, sem ásamt Rafhönnun, VST og K. Home sér um verkfrœðilegan undirbúning framkvæmdanna. Á næstu 12 mánuðum mun Norðurál hf., með hjálp íslenskra verktaka og sérfræðinga, byggja frá grunni fyrsta nýja álverið sem reist hefur verið í Evrópu í áraraðir. Nú er búið að fjárfesta urn 3,5 milljarða króna vegna verksins en heildarkostnaður mun nerna um 12 milljörðum. Álver Norðuráls mun auka útflutning íslenska þjóðarbúsins um 6,8 milljarða króna með frarn- leiðslu á 60.000 tonnum af áli á hveiju ári. Á sl. 10 mánuðum hafa sérfræðingar í 10 löndurn undirbúið verkið. Nú þegar vinna 70 manns á byggingarstaðnum. Áður en fyrsti ál- hleifurinn verður steyptur munu hundruð karla og kvenna til viðbótar leggja hönd á plóginn. Við hlökkum mikið til samstarfsins. N OR D1C A L U M1N U M Ármúla 20, 108 Reykjavík. Sími: 553 62 50 Fax:553 62 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.