Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 9
FRETTIR
íslensk börn með
axlarklemmu
Fleiri að-
gerðir en
áætlað var
„FORELDRAR bamanna eru him-
inlifandi enda gengu aðgerðirnar
mjög vel,“ segir Sigríður Logadótt-
ir, í Foreldrafélagi axlarklemmu-
barna, um aðgerðir Thomasar
Carlstedt og Rolf Birch frá Royal
National Orthopaedic Hospital í
London, Rafns Ragnarssonar, lýta-
læknis á Landspítalanum, og Ara
Ólafssonar, bæklunarlæknis á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri,
á íslenskum börnum.
Sigríður sagði að læknarnir
hefðu skoðað og skorið upp heldur
fleiri börn en upphaflega hefði stað-
ið til. „Læknarnir skoðuðu 16 en
ekki 12 börn og skáru upp 6 en
ekki 3 börn eins og upphaflega var
gert ráð fyrir. Ekki er allt upp tal-
ið því tvímenningarnir vilja gjarnan
fá tvö íslensk börn í uppskurð til
London. Börnin þurfa á taugaað-
gerð að halda og Carlstedt vill held-
ur gera slíkar aðgerðir í London
enda eru aðstæður þar betri en
hér,“ sagði Sigríður.
Ný greiningaraðferð kynnt
Hún sagði að aðgerðirnar hefðu
tekist mjög vel og ef tími hefði
unnist til hefði sjálfsagt verið hægt
að gera fleiri. Endanlegur árangur
af aðgerðunum kemur ekki í ljós
fyrr en eftir nokkrar vikur. Góð
aðsókn var að fyrirlestri læknanna
frá London á föstudag. Fyrirlestur-
inn var jafnt fyrir faglærða og ófag-
lærða og var m.a. kynnt ný aðferð
til að greina hvers konar aðgerðir
henti börnum með axlarklemmu.
I
Silkikjólar
idéLQýOafithiUi
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00.
Erum flutt
úr Austurstræti 5 í Austurver,
Háaleitisbraut 68.
Verið velkomin - nœg bílastœði
'lœsimevjœn
GLÆSIBÆ SÍMI5!
553 3315
SJÁÐU VERDID!)
3 stk. í pakka
kr. 36.
Innifalið í tilboði:
INNBYGGINGAROFN, HT490, undir- eða yfirofn,
undir/yfirbiti, grill, grillteinn, 5 eldunaraðgerðir.
VIFTA, CE60, sog 310 m3, 3ja hraða með
Ijósi.
HELLUBORÐ með eða án stjómborðs.
Verslun fyrir alla!
- tryggmgJ
Vi& Fellsmúla • Simi 588 7332
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
CATHERINA'
HEPFER £&.
Dragtir
Ný sending
Gr
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561-5077
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Utboð
sparisldrteina
Útboð og endurfjármögnunarútboð vegna innlausnar
á 2. fl. A 1987 - 6 ár, sem keinur til innlausnar
10. okt. 1997, fer fram miðvikudaginn 24. sept.
Verðtryggð
spariskírteini ríkissjóðs
Verðtryggð
Árgreiðsluskírteini
SPRIK 01.04.02 SPRIK 10.04.04
Flokkur:
Útgáfudagur:
Viðbótarútg.:
Lánstími:
Gjalddagi:
Grunnvísitala:
Nafnvextir:
Einingar bréfa:
Skráning:
1. fl.D 1992
1. apríl 1992
24. janúar 1997
Nú 4,6 ár
1. apríl 2002
3200
6,00% fastir
3.500, 10.000, 50.000,
100.000, 1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands
1. fl.D 1994
1. febrúar 1994
29. ágúst 1997
Nú 6,6 ár
10. apríl 2004
3340
4,50% fastir
5.000, 10.000, 50.000,
100.000, 1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands
Flokkur:
Útgáfudagur:
Lánstími:
‘Gjalddagar:
Grunnvísitala:
Nafnvextir:
Einingar bréfa:
Skráning:
SPRIK 02.05.*
1. fl.B 1995
27. október 1995
Nú 8,7 ár
2. maí ár hvert,
1998 - 2006.
174,1
0,00%
500.000,1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands
,V
Sölufyrirkomulag:
Spariskírteinin verða seld með tilboðs-
fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða
í þau að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð
tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna
að söluverði.
Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum,
verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum,
lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt,
að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða,
að lágmarki 100.000 kr. að söluverði
spariskírteina og 500.000 kr. að nafnverði
Árgreiðsluskírteina.
Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa
borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00
á morgun, miðvikudaginn 24. september.
Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru
veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6,
í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 4070
MADELEINE
tytae&ileqwi fakuicUci ^tfttin áauur
4e«K (Aitcb fa&i vilfa!
1 Madeleine vci'sluiiiiini
okkar Ijiinur þú
ij'ábæran lískufatnað úi'
kasniir. silki. únals ull
ogleðri þarsem
gæðakrölur eru liafðar í
fyriiTiimi.
kunnlu o" gerðu góð
kaup á vönduðum
falnaði úr þnfuðhorguni
lískunnar, Nevv 1 ork.
Mailand og Pan's.
*7íáÁcc(AenáícMítt fiítt í ‘TCáfieiwkpt
Verslunarhúsið
Dalvegi 2
Sími 564 2000
Fax 564 2230
Netfang:
listakaup@skyrr.is
Rggltjsr e
IX fil prófhjörs í
fir framboOum
Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda
Sjálfstæðisflokksins við næstu borgarstjórnarkosningar
fari fram 24. og 25. október næstkomandi.
Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti:
a) Gerð er tillaga til yfirkjörstjórnar innan ákveðins framboðs-
frests sem yfirkjörstjórn setur. Tillagan er því aðeins gild að
hún sé bundin við einn flokksmann. Enginn flokksmaður
getur staðið að fleiri tillögum en hann má fæst kjósa í
prófkjörinu. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum
búsettum í kjördæminu.
b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til
viðbótar frambjóðendum skv. a-lið.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs, sbr. a-lið hér að
ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling enda
liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til
prófkjörs. fjJlK
Frambjóðendur skulu vera kjörgengnir í næstu borgarstjórnar-
kosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenri,; búsettir í Reykjavlk
eða Kjalarneshreppi, skulu standa að hverju framboði og enginn
flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en 8.
Framboðum þessum ber að skila, ásamt mynd af viðkomandi
og stuttu æviágripi, til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Varðar -
Fuiltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, eigi síðar en kl. 17.00, mánudaginn 29
september 1997.