Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 17 LANDIÐ Utför Dagbjarts Sigurðs- sonar Björk. Mývatnssveit. - Útför Dagbjarts Sigurðssonar var gerð frá Skútustaðakirkju föstudaginn 19. september að viðstöddu miklu ijölmenni. Kór kirkjunnar söng, organisti var Jón Árni Sigfús- son. Einsögnur Brynhildur Björnsdóttir, hljóðfæraleikur Gréta Baldursdóttir og Rich- ard Simm. Sóknarpresturinn séra Örn Friðriksson las úr ritningunni, fór með bænir og flutti minningarræðu. Að lok- inni athöfninni í kirkjunni var erfidrykkja í Skjólbrekku. Jarðsett var í Akureyrar- kirkjugarði. Dagbjartur Sigurðsson átti fjölmennan hóp vina og kunn- ingja og var vel látinn af öllum er honum kynntust. Hann bjó í Álftagerði um áratugaskeið og stundaði ætíð silungsveiði í Mývatni._ Eiginkona hans Kristjana Ásbjarnardóttir frá Guðmundarstöðum í Vopna- firði studdi ávallt mann sinn með ráðum og dáð í öllum hans störfum. Hún lést árið 1990. Dagbjartur og Kristjana eignuðust 6 börn sem öll eru á lífi. Dagbjartur lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 14. steptember. Styður upp- byggingu Fjórðungs- sjúkra- hússins Húsavík - Bæjarráð Húsavíkur samþykkti á fundi sínum 17. sept- ember að taka undir síðari hluta ályktunar um heilbrigðismál á landsbyggðinni sem samþykkt var á aðalfundi Eyþings 1997 en þar segir: „Aðalfundurinn skorar á heil- •brigðisyfirvöld að standa myndar- lega að uppbyggingu Fj'órðungs- sjúkrahússins á Akureyri þannig að það geti með sanni talist eitt hátæknisjúkrahúsa landsins. Fundurinn telur að með því að standa vel að uppbyggingu Fjórð- ungssjúkrahússins séu stjórnvöld að framkvæmda byggðastefnu í verki og skapa æskilegt mótvægi við höfuðborgarsvæðið. Staðsetn- ing þessa hátæknisjúkrahúss er jafnframt mikilvæg með tilliti til hugsanlegra náttúruhamfara." PMALVFTUR ÞÓR HF Roykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 -sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - simi 461-1070 Heimt af fjalli FJÖLMENNI var í stóðréttum í Skrapatungurétt í Austur- Húnavatnssýslu á sunnudag. Réttarstörfin gengu vel og var lokið með fyrra móti. Þrátt fyrir nálægð haustsins var hlýja í lofti og sáium manna. íslenskir blómadagar í blómaverslunum M Islenskar résir Rósasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardag 27. sept. og sunnudag 28. sept. kl. 14.-17. 1 Skreytingarfólk sýnir vinnu sína. Blómaverslanir og blómaframleiðendur á íslandi efna til uppskeru- hátíðar þessa viku. Risavöndur 990 kr. í öllum blómaverslunum Margskonartilboð og uppákomur í blómaverslunum alla daga vikunnar. Félag blómaverslana Blómaframleiðendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.