Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 42
%2 ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LV S I N G A Húsgagnasmíði ^)ska eftir að komast á samning í húsgagna- smíði. Upplýsingar í síma 562 6196. Fiæðslumiðstöð w Reykjavíkur * Leitað er eftir starfsmönnum í eftirtaldar stöður: Umsóknarfrestur um starf skólaritara (70%) í Árbæjarskóla, framlengisttil 26. september nk. Upplýsingargefurskólastjóri, Þorsteinn Sæberg Sigurðsson, í síma 567 2555. Garðabær Forstöðumaður félags- og heilbrigðissviðs (félagsmálastjóri) Laus ertil umsóknar staða forstöðumanns fé- lags- og heilbrigðissviðs á bæjarskrifstofum ^Garðabæjar. Félags- og heilbrigðissvið er eitt fjögurra stjórnsýslusviða Garðabæjar, en undir það heyra málefni, sem Garðabæ er ætlað að sinna á sviði félagsþjónustu og heilbrigðismála í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar Garða- bæjar og ákvæði laga og reglugerða. Þar má m.a. nefna fjölskylduráðgjöf, barnavernd, fjár- hagsaðstoð, heilbrigðiseftirlit, húsnæðismál, aðstoð við heimili, öldrunarþjónustu og barna- gæslu. Forstöðumaðurfélags- og heilbrigðissviðs er yfirmaður sviðsins. Hann annast almennt starfsmannahald þess, hefur umsjón með dag- j-iegum rekstri og ber ábyrgð á því, að skuld- bindingar og rekstur sviðsins séu innan ramma fjárhagsáætlunar hverju sinni. Honum er ætlað að sjá til þess, að mál sem sviðinu berast fái faglega meðferð og að þau verði afgreidd sam- kvæmt gildandi lögum og reglugerðum svo og samþykktum bæjarstjórnar. í rekstri Garðabæjar er lögð rík áhersla á góða þjónustu, sem leyst er af hendi á lipran, skil- virkan og hagkvæman hátt. í starfi forstöðu- manns félags- og heilbrigðissviðs er leitað eftir starfsmanni með víðtæka starfsreynslu og há- skólamenntun á sviði félagsvísinda. Viðkom- andi þarf að sýna frumkvæði í starfi og gott viðmót í mannlegum samskiptum. Umsóknir um starfið ber að senda bæjarstjór- anum í Garðabæ, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, fyrir 6. október næstkomandi, og veitir hann frekari upplýsingar um verksvið og ráðning- arkjör. Garðabæ, 19. september 1997. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Vaktstj óri í kassadeild Óskum eftír að ráða vaktstjóra í kassadeild í Hagkaup í Kjörgarði fyrir kassalínu og tölvuumsjón. Starfið felur í sér eftírlit og umsjón með afgreiðslukössum, uppgjöri og ýmis konar tölvuumsjón. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem iýrst. Frekari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum milli kl. 9:00-14:00 miðvikudag 24. sept. og fimmtudag 25. sept. nk. HAGKAUP HF var stofnað áríð 1959 í gamalli híöðu við Miklatorg. HAGKAUP hefurfrá upphafi veríð braut-ryðjandi í verslunarháttum á íslandi og um árabil haftforystu um fjölmargar nýjungar til hagsbóta fyrír neytendur. í dag rekurfélagið 10 matvöru- og sérvöruverslanir í Reykjavík, Njarðvík, Garðabæ og á Akureyrí. Starfsmenn fétagsins eru um 1200 og hefur HAGKAUP leitast við að ráða hæfa starfsmenn og gefa þeim kost á að þroskast og dafna í starfi. Hebta markmið HAGKAUPS er að bjóða neytendum góða þjónustu og góðar vörur á góðu verði. HAGKAUP Nifppogferskt Læknaritari Læknaritari óskast til starfa við Heilsugæslu- stöð Kópavogs. Um er að ræða hálft starf og vinnutími eftir hádegi. Sjúkraskráning við stöðina ertölvuunnin á Medicus forritið. Læknaritararstarfa undirfaglegri umsjón yfir- læknis, en allar nánari upplýsingar veitir Margrét B. Richter, læknafulltrúi, í síma 554 0400 virka daga eftir hádegi. Æskilegt er að umsækjandi hafi löggildingu sem læknaritari og nokkra reynslu af tölvu- vinnslu. Launakjörfara eftirsamningum ríkis- starfsmanna. Starfið er laust nú þegar og æski- legt að starfsmaður geti hafið störf fljótlega. Umsóknarfrestur ertil 5. október 1997. Umsóknir með almennum upplýsingum um nám og fyrri störf óskast send framkvæmda- stjóra, Birnu Bjarnadóttur, Heilsugæslustöð Kópavogs, Fannaborg 7—9, 200 Kópavogi. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Eldri umsóknir eða fyrirspurnir um laus störf læknaritara óskast staðfestar. Framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvar Kópavogs. akron Plastsmíði Okkur vantar röskan og laghentan mann til starfa á plastsmíðaverkstæði okkar fljótlega. Iðnmenntun og/eða starfsreynsla við smíðar æskileg. Skriflegar umsóknir, með ítarlegum upplýsing- um um viðkomandi, sendist til: Akron ehf., Síðumúla 31,108 Reykjavík. Sími 553 3706. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða sem fyrst, að Hjúkr- unar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi. Lítil íbúð á staðnum á vægum kjörum. Frekari upplýsingar í símum 483 1213 og 483 1310. Menntamálaráðuneytið Deildarstjóri í skjala- safn menntamála- ráðuneytisins Menntamálaráðuneytið auglýsir lausa til um- sóknar stöðu deildarstjóra í skjalasafn ráðu- neytisins. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í bókasafns- og upplýsingafræði auk góðrartungumála- og tölvukunnáttu. Laun greiðast samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir skrifstofu- stjóri almenns sviðs. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í nóvem- ber. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendisttil menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 10. októ- ber. Menntamálaráðuneytið, 19. september 1997. Járniðnaðarmenn — laghentir menn Strókur ehf. óskar eftir að ráða menn til starfa við gámaviðgerðir í Sundahöfn. Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í boði. Vinsamlegast sendið upplýsingar um nafn, aldur, símanúmerog fyrri störftil afgreiðslu Mbl., merkt: „J — 161". Öllum umsóknum verður svarað. Vinna í blómabúð Vantarvana manneskju nú þegar. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „2271" fyrir 29. september. AOAUGLVSINGAR KENNSLA Enskunám í Englandi Þægilegur og vinsæll skóli í Bournemouth býður þig velkominn til náms. Upplýsingar veitir Páll G. Björnsson, ^ími 487 5889. TIL SOLU Auglýsingaskilti — Ijósaskilti við stóra verslunar- og þjónustumiðstöð til sölu eða leigu. Upplýsingar í síma 897-6963. Kvikmyndagerðarmenn - Til sölu S/P Betacam tökuvél með recorder (sambyggð) og góðri iinsu Fujion 14x8,5 A. Berm.-28. Extender og Power supply. Lítið notuð vél. Upplýsingar í Hljóðrita í síma 568 0733.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.