Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 9
FASTEIGNAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 C 9 p|f] Eldri borgara Vesturgata 7. Góð 77 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. 1-2 herb. Mikil og vönduð sameign. Góður garður. öll þjónusta við höndina, heilsugæsla, lyfta, bilaghús. Verð 7,7 millj. Efstaleiti - Breiðablik. 125 fm íbúð á 1. hæð Garðhæð). Parket og flísar á gólfum. Hellulögð verönd. Mikil og glæsileg sameign m.a. sundlaug, heitir pottar o.fl. ( dag er íbúðin innréttuð sem tvær 2ja herb. íbúðir en auðvelt er að sameina þær I eina. Eiðismýri. Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með stæði í bílskýli. Gott skáparými. Vandaðar innr. í eldh. Áhv. húsbr. 3 millj. Grandavegur. Mjog góð 114,6 fm íb. Góðar stofur með svölum í suður. Tvö góð herb. í svefnálmu. Þvottaherb. með góðum innr. í íbúð. 6,8 millj. pjl Stærri eignir Starhagi. Glæsilegt 336 fm einb. tvær hæðir og kj. Saml. stofur, 4-6 herb. Að auki er sér 2ja herb. íb. á efri hæð. 32 fm bílskúr. Húsið er mikið endurn. að innan sem utan. Glæsilegt útsýni. Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðh. auk rislofts. 2 stofur með blómaskála út af. 5 svefnh. 2 baðh. Parket og flísar. Bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Eign I sérfl. Hæðarsel. Gott 180 fm einb. á tveimur hæðum með bílskúr. Góðar stofur og 3 herb. Möguleiki að hafa 5 herb. Góður garður með verönd I suður. Ásbúð Gbæ. Fallegt 221 fm raðhús með innb. tvöf. bílskúr. Niðri eru 2 góð herb. og gesta wc. Uppi eru 4 herb., stofa, eldhús og baðherb. Húsið stendur á góðum stað við opið svæði. Verð 13,9 millj. Vatnasel. Húseign meö tveimur íbúðum á fallegum kyrrlátum stað. Um 300 fm með tvöf. innb. bílsk. Á hæðinni eru 4-5 herb., arinn. 3ja herb. íbúð í kjallara. Eign í góðu ásigkomulagi. Skipti mögul. á minna sérbýli. Furulundur Gbæ. Eini. 163 fm einb. Saml. stofur og 4 svefnherb. Parket. Sólpallur. Stórkostlegt útsýni. Verð 15,5 millj. Áhv. húsbr. 7 millj. Glæsilegt 252 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Húsið er ekki fullbúið. Verð 15,8 millj. Skógarlundur Gbæ. Einb. á einni hæð 151 fm. 36 fm bílsk. Góðar stofur og 3-4 herb. Stór timburverönd. Verð 12,8 millj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Smárarimi. ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 ■■■■■■■■■ Síðusel. Endaraðhús 154 fm á tveimur hæðum. Mjög vel staðsett. 4 svefnherb. Sólskáli. Bílskúr. Verð 11,8 millj. Skipti möguleg á minni eign með bílskúr. Hvannhólmi Kóp. Gott 262 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Góðar stofur og 6 svefnherb. Parket. Verð 14,9 millj. Lítið áhv. Logafold. Glæsilega staðsett einb. á tveimur hæðum 305 fm með innb. bílsk. Góðar stofur með arni og 4 herb. Vandaðar innr. Gott útsýni. Verð 17,9 millj. Áhv. 2 millj. byggsj. Suðurhlíðar. Glæsilegt 430 fm einb. sem er kj. og tvær hæðir. Vandaðar innr. Marmari á gólfum. Tvennar svalir. Útsýni. ( kjallara eru auk vinnuaðstöðu (mögul. að gera litla séríb.) gufubað, nuddpottur o.fl. Tvöfaldur innb. bilskúr. Falleg gróin lóð og timburverandir. Hæðir Laufbrekka Kóp. Giæsiieg 190 fm efri sérh. í nýl. steinhúsi. 4-5 svefnherb., góðar innréttingar, parket. Útsýni. Suðurgarður. Upphitað bílaplan. Áhv. langtlán 9,5 millj. Verð 13,5 millj. Stararimi. Neðri sérhæð um 130 fm. Góðar stofur með útg. út á lóð og 3 herb. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 10,1 millj. Miðholt Hf. Góð 106 fm neðri hæð í tvíbýli. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Stangarholt. 90 fm hæð og ris. Á neðri hæð eru saml. stofur, eldhús og 1 herb. Á efri hæð eru 2 herb. Verð 7,8 millj. 4ra - 6 herb. Neðstaleiti. Vönduð 122 fm ib. á 3. hæð. Stæði í bílskýli. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Áhv. byggsj/lifsj. 3,4 millj. Kambasei. 105 fm endaíb. á 2. hæð. Saml. stofur og 3 herb. Verð 7,7 millj. Áhv. 500 þús. þyggsj. Kleppsvegur. Falleg og vel skipulögð 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Saml. skiptanlegar stofur með stórum suðursvölum. Þvottaherb. í ib. Hús í góðu ásigkomulagi. Laus strax. Eyjabakki. góö 90 fm íb. á 2. hæð. Suðvestursvalir. Þvottaherb. í íb. Góðir skápar. Baðherb. nýl. flísalagt. Áhv. 3,9 millj. hagst. langtlán. Verð 6,7 millj. Góð greiðslukjör. Espigerði. Góð 98 fm lb. á 6. hæð. Góðar stofur með svölum í suður og vestur. 2 herb. Laus strax. Kjarrhólmi Kóp. góö 112 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. í ib. Rúmg. stofur með útsýni og 3 herb. Verð 7,5 millj. Áhv. byggsj./húsbr. 4,4 millj. Álfholt Hf. Falleg 136 fm íb. á tveimur hæðum. Góðar stofur og 4-6 herb. á neðri hæð og í risi er 30 fm rými. Massíft parket og flísar. Suðursvalir með miklu útsýni. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 10,9 millj. r v. Vantar fyrir traustan kaupanda 300-500 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík með góðri aðkomu og bílastæðum. C Vegna mikiliar sölu óskum við eftir öllum stærðum og gerðum eigna á skrá. ) Byggingalóðir. Mjög góðar lóðir á fallegum útsýnisstað í Kópavogi Gjöld greidd. Byggingahæfar strax. J Lundabrekka Kóp. snyrtiieg 93 fm ib. á 1. hæð með sérinng. frá svölum. Stofa og 3 herb. Húsið nýl. tekið í gegn að utan. Sér frysti- og kæliskápur. Verð 7,5 millj. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Getur losnað fljótlega. Flúðasel. Góð 108 fm íb. á 3. hæð með stæði í bílskýli og 15 fm aukaherb. í kjallara. Yfirbyggðar svalir í SA. Saml. stofur og 3 herb. Áhv. húsbr./byggsj. 3,2 millj. Verð 9,2 millj. Safamýri. 102 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur og 2 herb. Bílskúrsréttur. Laus strax. Verð 7,6 millj. Ekkert áhv. Espigerði. Góð 148 fm íb. á tveimur hæðum. Saml. stofur. 3-4 herb. Tvennar svalir. Þvottaherb. I íb. Verð 11,2 millj. Skólavörðustígur einb. Mikið endumýjað 120 fm einb. sem er kj. hæð og ris. Áhv. húsbr. 1,9 millj. Austurborgin. Glæsileg um 190 fm penthouse-íbúð í nýju húsi í Austurborginni. Stæði í bílskýli. Arinn. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu. Breiðvangur Hf. 109 tm ib. á 2. hæð. Góðar stofur og 3 herb. Ný innr. í eldh. Parket. Þvottaherb. I íb. Verð 8 millj. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Ásgarður. 73 fm íb. á 2. hæð. Stofa með suðursvölum. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,8 millj. Laus strax. Mjóahlíð. 89 fm íbúð í kj. Saml. stofur og 1 herb. Laus strax. Verð 5,7 millj. Fellsmúli. 87 fm íb. sem skiptist í 2 svefnherb. og stofu. Svalir [ suður. Verð 6,9 millj. Ekkert áhv. Grundargerði. Snyrtileg 3ja herb. íb. í kj. Ósamþykkt. Áhv. 1,8 millj. Dalsbyggð Gbæ. 76 fm neðri sérh. í tvíb. 2 góð svefnh. Sérgarður. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Laugalækur. Snyrtileg 87 fm Ib. í kj. Nýl. Innr. í eldh. Parket. Verð 6.850 þús. Áhv. húsbr. 3.850 þús. Flétturimi. Glæsileg 75 fm íb. á 1. hæð I fallegu fjölbýli. Sérlóð í suðvestur. Parket. Verð 7,3 millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Bergstaðastræti. 81 fm ib. á 1. hæð. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh. Nýl. gler og rafmagn. Verð 6,5 millj. Miðvangur Hf. 66 fm íb. á 2. hæð sem þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt. Áhv. hagst. langtlán 2,3 millj. Laugavegur einbýli. Einb. sem er kj., hæð og ris um 60 fm. Verð 5 millj. áhv. 2,6 millj. hagst. langtlán. Framnesvegur. Góð 74 fm ib. á 3. hæð. Svalir I austur. Nýtt þak. Hús í góðu ásigkomulagi. Áhv. húsbr./lífsj. 4,2 millj. Fellsmúli. Góð 73 fm íb. á 3. hæð. Nýjar innr. í eldh. Parket. Verð 6,9 millj. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Flúðasel. Björt 91 fm íb. á jarðhæð. Parket. Áhv. byggsj./húsbr. 2,8 millj. Verð 6,5 millj. Digranesvegur Kóp. 90 fm ib. á 1. hæð. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 5 millj. Maríubakki. 78 fm íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Parket. Útsýni. Verð 6,3 millj. Ekkert áhv. Frakkastígur ris. Faiieg so fm risíb. í góðu steinhúsi. Parket og flísar. Sérinngangur og rafmagn. Áhv. byggsj./húsbr. 3,4 millj. Verð 7,5 millj. Hagamelur. góö so fm ib. á 2. hæð. Parket. Svalir i vestur. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 7,9 millj. Kambasel. 89 fm íb. á jarðhæð. Verð 6,5 millj. Áhv. byggsj./húsbr. 4 millj. Laugavegur. Tvær íb. í góðu steinhúsi. 2ja-3ja herb. (risi með bllskúr og einstaklingsíb. á 2. hæð Auk þess sérstæður bílskúr á baklóð. Góð aðkoma frá Skúlagötu um bakgarð. Álfholt Hf. Glæsileg 67 fm íb. á 3. hæð. Parket og flísar. Vandaðar innr. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 4 millj. Miðvangur Hf. góö 57 fm íb. á 5. hæð I lyftuh. Suðursv. Þvhús I íb. Verð 5,6 millj. Asparfell. Góð 61 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Þvhús á hæðinni. Parket. Verð 5,3 millj. Áhv. byggsj. 900 þús. Kóngsbakki. Glæsileg 55 fm nýstandsett íb. með sérgarði. Áhv. 3,1 millj. byggsj./húsbr. Laus strax. Vallarás. 40 fm Ib. á 3. hæð í lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Kleppsvegur LAUS STRAX. 40 fm ib. á 2. hæð. Parket. Laus strax. Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. 1,9 millj. Klapparstígur. Glæsileg 60 fm lb. á 6. hæð. Mikið útsýni. Bílskýli. Verð 6.950 þús. §f 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. Rekagrandi. Falleg 53 fm íb. með stæði í bílskýli. Parket. íbúðin nýlega máluð. Áhv. byggsj. 1.985 þús. Verð 6 millj. Laus strax. Lyngmóar Gbæ. Giæsiieg 69 fm íb. á 3. hæð (efstu). Stórar svalir með miklu útsýni. Hús og sameign I mjög góðu ásigkomulagi. Parket. Verð 6,8 millj. Áhv. byggsj./húsbr. 2,6 millj. [g| Atvinnuhúsnæði Bryggjuvör Kóp. Gott 200 atvinnuhúsnæði f nýlegu húsi. Laust strax. Ármúli. Góð 406 fm skrifstofuhæð sem selst í einu lagi eða tveimur hlutum. Fiskislóð. 240 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á neðri hæð er einn salur með góðri innkeyrsluhurð og á efri hæð eru skrifstofur. Óðinsgata. 110 fm verslunarrými. Laust strax. Áhv. hagst. langtlán. LágmÚIÍ. 390 fm skrifstofuhúsnæði á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Góð bílastæði. Laust strax. Dalshraun Hf. 1900 fm heil húseign, sem skiptist í margar einingar. Eignin er öll I útleigu, en getur losnað fljótlega. Húsið er vel staðsett við ein fjölfömustu gatnamót á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Getur selst í hlutum. > 03 O > 33 > O Bankastræti/Laugavegur. 365 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði. 150 fm skrifstofu-/ verslunarhúsnæði og 83 fm lagerhúsnæði sem gæti nýst t.d. undir verslunarrekstur. Laugavegur. Húsnæði á góðum stað við Laugaveg sem skiptist f þrjár einingar: 100 fm verslunarh. auk 80 fm lagerh. sem auðveldlega mætti sameina, 100 fm verslunarh. auk lagerh. og 133 fm lagerh. með góðri aðkomu. Laugavegur heil húseign. 380 fm húsnæði sem skiptist f lagerrými f kj. með aðkomu baka til, tvær góðar verslunarhæðir og ca 105 fm skrifstofu- hæð sem mætti nýta sem íb. Laugavegur. 486 fm húsnæði sem skiptist i glæsilega verslunarhæð sem er nýtt í dag f tveimur hlutum, tvær góðar skrifstofuhæðir sem mætti nýta sem íb. og gott lagerrými með góðri aðkomu baka til. Garðaflöt. Um 800 fm atvinnu- húsnæði á einni hæð. Góð aðkoma. Næg bílastæði. Getur selst í tvennu lagi. Bygggarðar Seltj. 264 fm iönaðarhúsnæði með millilofti sem allt er í góðu ásigkomulagi. Með góðri aðkomu, innkeyrslu og mikilli lofthæð. Stórhöfði. 350 fm verslunarhúsnæði sem skiptist i þrjár einingar. Getur selst í hlutum. Hluti laus fljótlega. Verð tilboð. Fannborg Kóp. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði sem er um 1300 fm tilb. u. innr. Til afh. strax. Næg bílastæði. Eignaskipti og góðir greiðsluskilmálar. Álfaskeið Hf. 405 fm húsnæði sem | hægt er að nýta á marga vegu, t.d. verslun, iðnað eða lager. Húsinu fylgir byggingaréttur. Eignin er til afh. strax. Eignaskipti möguleg. -------^ Farsæl fasi = bekkin teignavið ig oer rev: skipti nsla iF Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.