Morgunblaðið - 21.10.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 C 15
OPIÐ
nk. sunnudag
kl. 12 - 15.
Hálsasel - sérl. vandað. vomm
að fá í sölu sérlega fallegt og vandaö 171 fm rað-
hús (húsin tengjast með bílskúrunum) á tveimur
hæðum. Húsinu fylgir auk þess 24 fm bílskúr.
Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu og 3-4
herb. Risloft er yfir húsinu. Stórar svalir. Falleg
lóð. V. 13,8 7392
Aðaltún. Mjög fallegt og sérstakt um 185
fm raöhús með innb. bílskúr. Parket og mikil loft-
hæð. Suðurverönd. Húsiö þarfnast lokafrágangs
að utan sem innan. Áhv. ca 6,2 m. húsbr. Laust
strax. V. 9,8 m. 7385
Mosfellsbær - 2ja herb.
raðh. 2ja herb. fallegt og bjart 66 fm
raðh. með sérinng. og sérióö. Vandaöar
innr. á baði og í eldh. Parket og flísar. Plata
fyrir sólskála. Áhv. 2,7 m. V. 6,7 m. 6671
HÆÐIR
Sólvallagata. Vel skipulögö og
björt neðri hæð á góðum stað sem skiptist
m.a. í tvær stofur, tvö herb., eldhús og bað-
herb. Útgangur út í stóran garð meö leik-
tækjum. Einkar hentugt fyrir bamafjölskyld-
ur. V. 7,5 m. 7540
Kelduhvammur. 5 herb. 124 tm
björt hæö sem skiptist í tvær stofur og 3 svefn-
herb. o.fl. Sérþvottah. Mjög góð staðsetning.
Áhv. 6,4 m. Laus strax. V. 7,9 m. 7371
Barmahlíð. góo 4™ hem. gs fm
íbúð á 2. hæð. Lagnir eru endumýjaöar. Nýtt
baðherb. Nýtt parket. Nýtt gler Suðursv.
Áhv. hagst. lán 4,5 m. V. 8,9 m. 7133
Kambsvegur - sérhæð. s herb.
góð 135 fm efri sérhæð ásamt um 27 fm bílskúr í
fallegu og mjög vel staðsettu húsi. Stórar stofur.
Fallegur garður. Skipti á minni eign koma til
greina. V. 9,8 m. 7132
Nýbýlavegur. Mjög rúmg. og björt um
143 fm efri sérh. ásamt bílskúr. Suöursv. Mjög
gott útsýni. V. 10,5 m. 4717
Safamýri - hæð. Skemmtileg
95,2 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð í 3-býl-
ishúsi. íbúðin snýr til suðurs og er mjög
björt. Eikarparket er á gólfum. Áhv. 3,5 millj.
byggsj. og húsbréf. V. 8,250 m. 7254
4RA-6 HERB.
Lindargata - útsýni. Vorum að
fá í sölu sérlega fallega og bjarta 90,5 fm ris-
hæð í 4-býlishúsi. Stórar og glæsilegar stof-
ur. Glæsilegt útsýni. íbúðin hefur verið stand-
sett á sériega smekklegan hátt. V. 7,5 m.
Engihjalli -10. hæð - fráb. út-
Sýn Í. Vorum að fá til sölu fallega og bjarta íb.
með frábæru útsýni. íb. snýr til suðurs og vest-
urs. Tvennar svalir. Skipti á stærri eign. Ákv.
sala. V. 6,9 m. 7487
Sólheimar. Höfum nú fengiö til sölu vel
skipulagöa rúml. 100 fm 4ra herb. íbúð á þessum
eftirsótta stað. Stórar suðursvalir. Glæsilegt út-
sýni. Mjög góð sameign. Ekkert áhv. V. 8,0 m.
7515
Álfheimar. Falleg og björt um 98 fm (búð
á 3. hæð. Parket og suöursvalir. Laus fljótlega.
V. 7,4 m. 7530
Flúðasel - 4 svefnh. 5 herb.
björt 104 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) m. fallegu
útsýni. Yfirbyggöar svalir. Stæði í bílag. Laus
strax. Áhv. byggsj. 2,5 m. V. 7,8 m. 7425
Rekagrandi. 4ra-5 herb. mjög fal-
leg endaíb. á 4. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Tvennar svalir. Útsýni. Áhv. 3,1.
Skipti á stærri eígn. V. 8,9 m. 7483
Grensásvegur - lítil útborg-
Un. Falleg og mikiö endum. 110 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð í þjónustu- og verslunarhúsi við
Grensásveg. Um 25 fm timburverönd til vesturs
er út af eldhúsi. Áhv. 6,1 m. V. 7,5 m. 7502
Espigerði - endaíbúð í lyftuh.
Glæsileg um 167 fm íbúð á tveimur hæðum (eft-
irsóttu lyftuhúsi. Stæði í bdag. fylgir. íbúöin er (
mjög góðu ástandi með nýlegu parketi og góð-
um innr. Tvennar svalir. Endaíbúö. Vönduð eign
á frábærum staö. V. 13,5 m. 7494
Álfheimar-rúmgóð Vorum að fá
(sölu góða 115 fm 4-5 herb. íb. (vesturenda
á þessum eftirsótta stað. Húsiö hefur allt ver-
ið tekiö í gegn að utan. Tvennar svalir til suð-
urs og vesturs. Ekkert áhv. V. 7,9 m. 7465
Háaleitisbraut - laus. Snyrtileg og
björt um 105 fm íbúð á 4. hæð. Sérþvottah. Suð-
ursvalir. Lyklar á skrifst. V. 7,5 m. 7152
1
EIGNAMIÐLONIN
__ ____Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustióri,
Þorleifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerö. í\
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaöur, #1 I
Stefán Árni Auöólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, gfm lJB I
símavarsla og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiöur D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf. II IvJ
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 2J
Aðeins hluli eigna
úr söluskrá er
auglýstur í dag.
Netfang:
www.eignamlulun.is
Við kynnum yfir 500 eignir á alnetinu.
Heimasíða okkar er: eignamidlun.is
Fálkagata - útsýni. Falleg um
einstaklingsíb. á 4. hæð í góðu steinhúsi og
með frábæru útsýni. Laus fljótlega. Áhv. um
2,7 millj. V. 4,4 m. 6728
Kríuhólar 2-laUS. S herb. falleg
og björt íb. á 7. hæö í lyftuhús sem nýl. hef-
ur verið standsett. Yfirbyggðar svalir.
Glæsil. útsýni. Nýstandsett sameign. Laus
strax. V. 7,5 m. 7420
Flúðasel - 4ra-5 herb. 4ra herb.
um 100 fm björt (b. á 1. hæð ásamt aukaherb. í
kj. Mjög góð aðstaða fyrir böm. Laus strax. Áhv.
4 millj. V. 6,7 m. 7068
Engihjalli - útsýnisíbúð. Falleg
og björt um 98 fm íbúð á 8. hæð. Fallegt útsýni.
Tvennar svalir í suður og vestur. V. 6,8 m. 3696
Frostafold - bílskúr. 4ra herb.
um 100 fm glæsileg íb. á 3. hæð í vel staö-
settu húsi. íb. skiptist m.a. ( 3 herb., hol,
vandað eldhús og stofu. Stutt í alla þjónustu
s.s. bamaleikvöll o.fl. Áhv. byggsj. 4,9 millj.
V. 9,4 m. 7256
Áfltahólar - 2 bílsk. 4ra herb.
falleg og björt 106 fm íbúð á 5. hæð í lyftu-
húsi. Frábært útsýni. Tvöf. bílskúr m. gryfju.
íbúöin er laus strax. V. 8,8 m. 7334
Kleifarsel - ný íb. Giæaii. 123
fm nýinnr. lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar
á gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaks-
stofa á palli í tumbyggingu. Góð kjör í boöi.
Laus strax. V. 7,9 m. 7411
Dunhagi - glæsileg. vommaðfái
sölu 85 fm 4ra herb. ibúð á 2. hæð í 6 íbúða
húsi. Endumýjað baðherb. og eldhús. Parket.
V. 8,3 m. 7359
Krummahólar. Falleg 100 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í lyftuh. þvottah. í íbúð.
íb. og blokkin hefur veriö töluvert standsett.
Sérinng. af svölum. Fallegt útsýni. Tilvalin
(búð fyrir bamafólk. Skipti á minni eign
koma til greina. V. 6,9 m. 7357
Eskihlíð - rúmgóð. Vomm að fá í
sölu sériega fallega 130 fm 6 herb. endaíbúð á
1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin hefur veriö töluvert
standsett. Áhv. 4,8 m. húsbréf. V. 8,9 m. 7358
Kleppsvegur 134. vomm að fá i
sölu fallega 4ra herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi.
Glæsilegt útsýni. Stórar svalir. V. 6,9 m. 7312
Espigerði. Gullfalleg íbúð á tveimur
hæðum um 148 fm. Nýlegt parket og góðar innr.
Tvennar svalir. Eftirsótt lyftuhús á besta stað í
borginni. V. 9,8 m. 7278
Eiðistorg - laus strax Vorum að
fá í sölu sériega fallega 96 fm 4ra herb. íbúð á 2.
hæð (4ra hæða fjölbýlishúsi. Nýtt parket. Vand-
aðar innréttingar. Tvennar svalir. Glæsilegt út-
sýni. íbúðin er laus strax. V. 8,5 m. 7270
Vesturberg. 4ra herb. mjög falleg
106 fm íbúö á 4. hæð ( verðlaunablokk.
Laus strax. V. 7,3 m. 7096
Blikahólar - laus. Rúmgóð og björt
108,2 fm 4ra herb. íb. með miklu útsýni. íbúðin
er vel með farin og með snyrtilegum innr. Góður
bílskúr fylgir íbúðinni. V. 8,3 m 7209
Hraunbær. Falleg og björt um 98 fm íb.
á 2. hæð. Suðursv. Parket. Góðar innr. Getur
losnað nú þegar. V. 6,9 m. 7042
Lindasmári. Falleg og björt um 153 fm
íb. á tveimur hæðum. íb. skilast nú þegar tilb. u.
tréverk og málningu. V. 8,0 m. 6927
Rekagrandi - glæsiíb. m.
bílskýli. Mjög vönduð og falleg íbúð á
tveimur hæðum um 115 fm auk stæðis í
bílag. Parket og flísar. Suðaustursv. Mjög
falleg og björt íbúð sem getur losnað fljót-
lega. V. 9,8 m. 6784
Hrafnhólar. GóO 4ra herb. um 100
fm íb. á 3. hæð. Suövestursv. Nýtt gler.
Lögn f. þvottavél í íb. Nýstandsett hús. Stutt
(alla þjónustu. V. 7,3 m. 6376
Ljósheimar. 4ra herb. góö (búð á 2.
hæð ( lyftuhúsi. íbúðin sem er 95 fm skiptist
m.a. (tvö herb., tvær stofur, eldhús, hol, bað,
þvottahús o.fl. Stutt í alla þjónustu og skóla. V.
6,9 m. 2927
Eiðistorg - „penthouse”.
Glæsil. 190 fm „penthouseíb.” á tveimur hæðum
ásamt stæði ( bílag. Femar svalir m.a. 30 fm
suðursv. 4-5 svefnherb., stórar stofur og 2 baö-
herb. Fráb. útsýni. Skipti á sérhæð koma til
greina. V. 13,5 m. 3020
3JA HERB. ■smmM
Við Nesveg - lækkað verð.
Gullfalleg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsið hef-
ur allt verið standsett á smekklegan hátt. Gólf
eru lögö nýrri furu í upprunal. stíl. Áhv. 2,5 m.
húsbr. Góð afgirt eignarlóð. Tilvalin íbúð fyrir lag-
henta. V. 5,5 m. 6387
Langholtsvegur - ris. vomm
að fá til sölu skemmtilega 3ja herb. risíbúð á
góðum stað við Langholtsv. Baðherb. hefur
nýlega verið tekið í gegn. Rafmagn hefur
einnig verið endumýjað. V. 4,9 m. 7543
Kleppsvegur. Góð 3ja herb. 63 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli við Kleppsveg.
Rúmgott þvottah./geymsla er í íbúöinni. Nýjar
flísar á gólfi. Áhv. 3,2 m. V. 5,5 m. 7393
Fellsmúli. 3ja herb. björt (b. í kj. í ný-
standsettu húsi. Nýl. parket. Nýir ofnar. Laus
strax. V. 5,9 m. 7429
Laugarnesvegur - rúmgóð.
Góð 4ra herb. 83 fm íbúð á 2. hæð í blokk sem
stendur til hliöar við Laugamesveginn. Gler og
gluggar hafa veriö endumýjaðir. Snyrtileg sam-
eign. V. 6,5 m. 7499
Hraunbraut - sérlega falleg.
Vorum aö fá í sölu sérl. fallega og mikið endur-
nýjaða 3ja herb. íb. á 2. hasð i 5-býli á þessum
góða stað. Nýtt parket og fltsar á gólfum. Húsið
hefur allt verið endumýjað. Góð eign á rólegum
stað (vesturb. Kópavogs. Laus fljótlega. Áhv. 4,4
m. V. 7,1 m. 7488
Miðholt - Mos. 3ja herb. falleg 84 fm
íb. á 3. hæð (efstu). Sérþvottah. Suðursvalir. Út-
sýni. Áhv. 6,0 m. Laus strax. V. 6,9 m. 7473
Sólheimar - glæsil. útsýni.
Vorum að fá f sölu góða 3ja herb. 85 fm íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursv. Glæsilegt útsýni.
Blokkin hefur nýl. veriö standsett. V. 6,5 m. 7468
Hrísrimi - útsýni. 3ja herb. falleg og
mjög björt íb. á jarðh. í tvibýlishúsi. Sérinng. Fal-
legt útsýni. Parket. Áhv. 5,9 m. Húsið stendur í
útjaðri byggðar. Laus strax. V. 7,5 m. 7432
Kleppsvegur - 3ja-4ra. Falleg og
björt íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Nýl. eld-
húsinnr. Nýl. skápar. Parket. Ákv. sala. V. 5,9 m.
7439
Tómasarhagi - laus fljótl.
Vorum aö fá í sölu sériega fallega 95 fm 3ja-
4ra herb. lítið niðurgrafna íbúð í kj. í 3-býli á
eftirsóttum staö. Stórir gluggar. íbúðin snýr
öll til suðurs og er sérlega björt. Sérinng.
Hús í góöu ástandi. V. 7,7 m. 7446
Engihjalli-laus strax. vomm að
í sölu vel skipulagða 79 fm 3ja herb. íbúð á 7.
hæð í lyftuhúsi. Blokkin hefur nýlega verið stand-
sett. Mjög stórar svalir til vesturs. Glæsilegt út-
sýni. íbúðin er laus strax. V. 6,0 m. 7450
Dunhagi - laus strax. Vorum aö fá
í sölu 80 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð í 4ra
íbúða húsi. Svalir. íbúðin er laus strax. V. 6,9 m.
7347
Reykás. Skemmtileg 3ja herb. íb. sem
skiptist í forst., hol, tvö herb., þvottah., eldh. og
stofu. Mikið útsýni er úr (b. og tvennar svalir.
Sameign er nýl. endurbætt. Áhv. 2,8 V. 7,5 m
7259
Barónsstígur. 3ja herb. falleg 62 fm
íb. á 1. hæð í gamla stílnum. Endum. eldhús og
bað. Ahv. 2,7 m. V. 5,7 m. 7001
Stelkshólar - laus. 3ja herb. góð
íbúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Lögn f.
þvottavél á baði. Hagstæð lán áhv. 3,4 m. V. 5,8
m.7137
Lautasmári - ný íbúð. Falleg og
björt um 80 fm ný íbúö á 1. hæð með fallegum
innr. og hurðum. Glæsilegt flísalagt baðh. Gól-
fefni vantar. Suöurverönd. V. 7,4 m. 7147
Garðatorg - síðasta íb. á
4. hæðinni. Höfum (einkasölu mjög
vel staösetta 109 fm íb. á 4. hæð (efstul í
nýrri eftirsóttri blokk. Sérinng. af svölum. íb.
afh. fullbúin með vönduðum innr. öll sam-
eign skilast fullbúin m.a. yfirbyggt torg. Til
afh. fljótlega. V. 10,3 m 6960
Holtsgata. Falleg og björt um 74 fm (b. á
3. hæð í traustu steinhúsi. Gott útsýni. íb. er á
efstu hæð og í góðu ástandi. V. 5,8 m. 6917
Kóngsbakki. 3ja herb. glæsileg 80 fm
(b. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah.
Nýstandsett blokk. Góður garður. Áhv. 3,1 m. V.
6,5 m. 6109
Austurberg - bílskúr. 3|a
herb. mjög björt og vel með farin 81 fm íb. á
3. hæð í nýstandsettri blokk. Fallegt útsýni.
Stutt í alla þjónustu. Laus strax. Bílskúr.
V. 6,9 m. 6600
2JA HERB.
Þórsgata - endurnýjuð.
Falleg mikið endumýjuð stúdíóíbúð ásamt
aukaherb. á eftirsóttum stað. Nýjar innr.,
tæki, lagnir og gólfefni. Tilvalið fyrir einstakl.
eða par. Aukaherb. er sériega hentugt til út-
leigu. V. 4,5 m. 7544
Krummahólar m. bílskýli. 2ja
herb. 43 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Áhv. 2,4 m. Laus strax. V. 4,0 m. 7407
Blönduhlíð - laus strax. Vorum
að fá í sölu 64 fm 2ja herb. kjallaraíb. í fallegu 4-
býlishúsi í Hlíöunum. Húsið hefur nýlega verið
standsett. Áhv. ca 2,4 m. húsbréf. V. 5,5 m. 7451
Fannborg. Falleg og björt um 50 fm íb. á
3. hæð. Stórar vestursv. og útsýni. V. 4,8 m.
4155
Vesturbær. Vel skipulögð 2ja herb. íbúð
í litlu fjölb. vestast í vesturbænum. Nýtt parket á
stofu og holi. Góð sameign. Skipti koma til
greina á 3ja-4ra herb. íb. miðsvasðis. V. 4,5 m.
7533
Framnesvegur - byggsj. vomm
að fá í sölu sériega fallega 51 fm 2ja herb. íbúð á
2. hæð í nýlegu húsi (byggt 1986). Parket og flís-
ar á gólfum. Stórar svalir. Áhv. 3,5 m. byggsj.
(búðin er laus strax. V. 5,8 m. 7537
Laugarnesvegur-jarðh. Falleg
og björt um 52 fm íbúð á jarðh. ( nýlegu húsi
staðsettu innst í botnlanga. V. 5,3 m. 7529
Laugarnesvegur - útsýni.
Skemmtil. rúml. 60 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli á
miklum útsýnisstað. Falleg uppgerð innr. í eld-
húsi. Góð sameign. Áhv. byggsj. 1,2 m. V. 5,4 m.
7466
Ásgarður - gullfalleg. 46fmibúð
í kj. í fallegu 2-býli á eftirsóttum stað. Parket.
Endumýjað baðherb. Nýir gluggar og gler. Áhv.
2,3 m. V. 4,9 m. 7447
Fálkagata - nál. Háskólan-
Um. Vorum að fá í sölu fallega 47 fm ósamþ.
íbúð í kj. í fallegu nýlega standsettu 3-býli. Nýl.
parket á stofu. Endumýjaö baöherb. Nýstandsett
lóð. V. 3,3 m. 7449
Hrísrimi. Vorum aö fá í sölu fallega 2ja
herb. 61 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjölbýlis-
húsi. Blokkin er nýmáluð. "öóðar svalir. Áhv. 2,5
m. V. 5,7 m. 7410
Vallarás - lyftuhús. Falleg og
björt um 55 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Suðursv. Útsýni. Parket og góðar innr. Gull-
falleg og vel meðfarin íbúð. Áhv. 2,2 millj.
V. 5,2 m. 7011
ATVINNUHÚSNÆÐI '^81
Laugavegur - 3 rými. vommaðfá
til sölu þrjú verslunar- og þjónusturými ofarlega á
Laugaveginum. Hér er um að ræða 111 fm, 78
fm og 134 fm rými ásamt tveimur stæðum í bíla-
geymslu. Rýmin eru í leigu. Verð frá 3,5 m. 5397
Tindasel - versiun - þjón-
usta. Gott atvinnuhúsnæði á götuhæð og í
kjallara samtals um 390 fm. Plássiö er í dag nýtt
sem söluturn og gæti hentað sem verslunar- og
þjónustupláss. Verslunarhæðin er um 330 fm og
í kjallara er um 60 fm sem nýtt er undir kaffistofu,
snyrtingu og lager. V.12,5 m. 5393
Ægisgata - Miðborgin. vomm
að fá í sölu gott verslunar- og þjónusturými á
götuhæð ásamt góðum lagerkj. Plássið er sam-
tals um 289 fm og er laust nú þegar. Gæti hent-
að undir ýmiskonar verslun, þjónustu og sýning-
arstarfsemi svo og skrifstofur. 5394
Grensásvegur - verslun/-
skrifst. Vorum að fá í sölu mjög gott versl-
unar- og þjónustupláss á götuhæð á besta staö
viö Grensásveg. Á 2. hæð eru vinnurými, skrif-
stofupláss o.fl. Gott verð og kjör í boöi. Mögu-
leiki aö yfirtaka leigusamning. Nánari uppl. gefur
Stefán Hrafn. Gott verð og kjör. 5391
Bygggarðar. Mjög gott atvinnuhús-
næði á einni hæð auk millilofts samtals um 300
fm. Góðar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Malbik-
aö plan fyrir framan húsið. Skrifst. og kaffist.
V. 12,5 m. 5360
Kársnesbraut - lítil atvinnu-
pláss. Vorum að fá (sölu í þessu nýlega og
glæsilega atvinnuhúsnæði, sjö um 90 fm pláss.
Vandaöur frágangur. Innkeyrsludyr á hverju bili.
Möguleiki að selja eitt eða fleiri bil. Nánari uppl.
gefur Stefán Hrafn. Verð á plássi 4,3 m. 5357
Hrísateigur - gullfalleg. vomm
að fá í sölu fallega 40,5 fm 2ja herb. íbúö (risi í 3-
býli. íbúðin hefur verið standsett á smekklegan
hátt. Góðir kvistir eru á íbúðinni. V. 4,4 m. 7311
Krummahólar. Góð 59 fm íb. með
stæði í bílag. íb. skiptist í forstofu, bað, svefn-
herb., stofu og eldhús með borðkrók. Stórar
suðursvalir og glæsilegt útsýni. V. 5,1 m. 6253
Engihjalli. Rúmgóð 78 fm íb. sem skiptist
í hol, tvö dúklögð herb., bað með fKsum, eldhús
og teppalagða stofu. íb. er í nýl. viðgeröu lyftu-
húsi. V. 5,3 m. 7142
Hverfisgata - lækkað verð.
Snyrtileg 52 fm íb. í traustu steinhúsi. Nýtt eldh.,
baðh., gler og gluggar. Áhv. 2,0 m. V. 3,6 m.
6159
Berjarimi - fokh. 2ja herb. 69 fm íb.
ásamt stæði í bílag. íbúöin er rúml. fokheld en
fullbúin að utan og með fullfrág. sameign. Áhv.
3,0 m. V. 4,5 m. 7362
NÝBÝLAVEGUR - FJÁRFESTING.
Vorum aö fá í einkasölu allt húsið nr.
30 við Nýbýlaveg í Kóp. Um er að
ræða vandað verslunarhúnsæði á 1.
hæð um 311 fm. Mjög gott verslun-
ar- og lagerpláss á 2. hæð (ekið inn
að ofan) um 373 fm og fallega innr.
skrifstofuhæð um 290 fm á 3. hæð
sem innréttuð er sem nokkur skrif-
stofuherb. og parketi. salur. Eignin
er öll í leigu. Hagst. langtímalán ca
25 millj. V. 47,0 m. 5398
Byggingarlóðir. Til sölu tvær bygg-
ingarióöir í Smárahvammslandi. önnur er 3.498
fm að stærð en hin 3.258 fm. Á hvorri lóð um sig
má byggja 3ja hæða hús ásamt kj. samtals að
byggingarmagni 2.520 fm. Allar nánari uppl.
veitir Þorleifur. 5328
Bolholt. Vorum aö fá til sölu um 350 fm
góða skrifstofuhæð (3. hæð) sem er meö glugga
bæði til austurs og vesturs. Hagstasð kjör. Eignin
býður upp á mikla möguleika. Laus strax. V. 13,3
m.5324
f höfum við kaupendur að ýmsum gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæði. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu.
9BBBI