Morgunblaðið - 28.11.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.11.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 45 RASAUGLVSIIMGAR ATVIIMISIU- AUGLÝSINGAR Auglýsing Nokkrar stöður vegna afleysinga í lögregluliði embættisins eru lausartil umsóknar. Ráðninga- tími er frá 15. janúar til 30. september 1998. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar fyrir 20. desember nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, 25. nóvember 1997. Smiði vantar til starfa hjá fyrirtæki sem er að byggja lítið iðnaðarhverfi á Dalvegi í Kópavogi. Upplýsingar í símum 897 7487 og 898 9534. ÝMISLEGT Auglýsing um breyt- ingu á deiliskipulagi Akratorgsreits á Akranesi Með vísan í 4.4.1. gr. skipulagsreglugerðar nr. 318/1985 er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á deiliskipulagi á Akratorgsreit. Um er að ræða breytingu á þremur lóðum sam- anber uppdrátt. Teikningarog greinargerð, ásamt frekari upplýs- ingum, liggja frammi á bæjarskrifstofum Akranes- kaupstaðar, Stillholti 16—18, 3. hæð, frá og með 28. nóvembertil 26. desember nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skuiu vera skrif- legar og berast byggingar- og skipulagsfulltrúa eigi síðar en 26. desember nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tiltekins frests, teljast samþykkja hana. Akranesi, 24. nóvember 1997. Byggingar- og skipulagsfulltrúi. Breyting á staðfestu aðalskipulagi Akraness Með vísan til 3. og 4. mgr. 19. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemd- um við tillögu að breytingu á staðfestu aðalskipu- iagi. Um er að ræða breytingu á lóðum við Laugar- braut og Akurgerði vegna breytinga á deiliskipu- lagi Akratorgsreits. Teikningarog greinargerð, ásamt frekari upplýs- ingum, liggja frammi á bæjarskrifstofum Akranes- kaupstaðar, Stillholti 16—18, 3. hæð, frá og með 28. nóvember til 28. desember nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tiltekins frests, teljast samþykkja hana. Akranesi, 24. nóvember 1997. Byggingar- og skipulagsfulltrúi. TILKYNIMIISIGAR #Lukkupottur Leifs heppna Nöfn eftirfarandi félagsmanna hafa verið dreg- in úr Lukkupotti Leifs heppna. Farseðla fyrir tvo með Flugleiðum til Bandaríkj- anna hlaut Anna Soffía Hauksdóttir. Kvöldverð fyrir tvo á Jólaævintýri Argentínu steikhúss hlutu Kristján G. Halldórsson, Bergþór Konráðsson, Hjördís Hendriksdóttir, ÓlafurTryggvason Thors, Birgir Magnússon, Sigurður Gunnsteinsson, Sigmundur Frey- steinsson, Björn Kristjánsson, Auðólfur Gunn- arsson og Agnar Erlingsson. Nánari upplýsingar veittar hjá félaginu í síma 562 6100. K 1 p u L A G R í K I S I N S Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum —frumathugun Búrfellslína 3A, 400 kV háspennulína Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar iiggur frammitil kynningarfrá 28. nóvember 1997 til 2. janúar 1998 á skrifstofu sveitarstjóra Holta- og Landsveitar, skrifstofu Gnúpverja- hrepps og bensínstöðinni Árborg, Árnesi, skrif- stofu oddvita Skeiðahrepps og í Brautarholts- skóla, Skeiðahreppi, skrifstofu Grímsnes- hreppps og í versluninni Borg, Grímsnesi, hjá oddvita Grafningshrepps og í Úlfljótsskála starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í Grafn- ingi, skrifstofu Ölfushrepps og bókasafni Þor- lákshafnar, Þorlákshöfn, bæjarskrifstofum Hveragerðis og bókasafni Hveragerðis, skrif- stofu Mosfellsbæjar og hjá bæjarskipulagi Kópavogs. Einnig í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagi ríkisins, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. janúar 1998 til Skipulags ríkisins Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um amt á umhverfisáhrif- um. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. KIPULAG RÍKISINS Leiðigarðar til varnar snjóflóðum úr Ytra-Strengsgili og Jörundarskál á Siglufirði Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á framkvæmdir við byggingu leiðigarða til varnar snjóflóðum úr Ytra- Strengsgili og Jörundarskál eins og þeim er lýst í framlagðri frummatsskýrslu og viðbót- argögnum framkvæmdaraðila og með þeim mótvægisaðgerðum, sem þar er lýst, sbr. um- fjöllun í 5. kafla úrskurðar skipulagsstjóra. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http://www.islag.is Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 29. desember nk. Skipulagsstjóri ríkisins Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáaugiýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Símamenn! Símamenn! Skrifstofa F.Í.S. erflutt í Álfabakka 12, 2. hæð. pósthólf 9193, 109 Reykjavík. Símar: 550 6561, 567 2355. Fax: 567 2398. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9—12 og 13-16. ÞJÓNUSTA Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 29. nóvemberfrá kl. 10—18. Á milli 60 og 70 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu. TIL SOLU Lagersala Laugardaginn 29. nóvemberfrá kl. 13.00—16.00 síðdegis verður lagersala í Vatnagörðum 26, Reykjavík. Selt verður meðal annars: Gervijólatré; þrjár stærðir, mjög hagstætt verð. Leikföng, pússluspil, litabækur, spil, tungumála- tölva (6tungumál). Ryksuga, teppahreinsivél, vatnssuga, gott verð. Plastkassarfyrir mynd- bönd og geisladiska. Veiðarfæri og margtfleira. Alltaf eitthvað nýtt á góðu verði. Lítið við og gerið góð kaup. EURO og VISA. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður höð á þeim sjálfum, sem hér segir: Eyrargata 13, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurður Þór Emilsson og Hafrún Ósk Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 4. desember 1997 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. nóvember 1997. FELAGSSTARF ^^^^Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Jólateiti 6. desember Laugardaginn 6. desember næstkomandi efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavík til hins árlega jólateitis í Valhöll frá kl. 16.00—18.00.. Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins og fjármálaráðherra flytur stutta hugvekju. Brasskvintett Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur nokkur lög. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík að líta við í Valhöll t.d. að loknum verslunarerindum og verma sig í góðra vina __ hópi á góðum veitingum sem að venju verða á boðstólum. Stjómin. SMAAUGLYSIMGAR FELAGSLIF Skídadeild Ármanns JWl. w Aðalfundur deildarinnar verður haldinn i Ármannsheimilinu fimmtudaginn 21. des. kl. 20.30. Stjómin. Frá Guðspeki- féiaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21.00 heldur Sigurjón Björnsson, prófessor, erindi um draumakenningu Freuds í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laug- ardag kl. 15.00—17.00 er opið hús, kl. 15.30 í umsjón Einars Að- alsteinssonar, sem ræðir um hug- rækt. Á sunnudögum kl. 15.30— 17.00 er bókasafn félagsins opið til útlánsfýrirfélaga og kl. 17.00— 18.00 er hugleiðingarstund með leiðbeiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra þókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin endurgjaldslaust. I.O.O.F. 12 = 17811288V2 » E.T.II 9III I.O.O.F. 1 = 1781128872 ■ E.K. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Dagskré í tilefni 70 ára afmælis F.í. Sunnudagur 30. nóvember kl. 14.00 GSnguferð í Elliða- árdal. Stutt ganga við allra hæfi frá félagsheimilinu í Mörkinni 6, um nýju göngubrúna yfir í Elliða- árdal og endað á opnu húsi i Mörkinni. Kl. 15.00-17.00. Opið hús f félagsheimlinu í Mðrkinni 6 fyrirfélaga og aðra. Allir velkomnir, félagar sem aðrir. Ávarp forseta F.Í., góð- ar veitingar ■ boði félagsins, tónlistaratriði, sögusýningin opin frá kl. 14—18. Kl.17.00 verður spennandi myndasýning frá Norska ferðafélaginu með myndum úr f jallahéruðum Noregs. Munið áramótaferðina í Þórs- mörk 31/12-2/1. Afmælisfyrirlestur á miðviku- dagskvöldið 3. des. kl. 20.30 i Mörkinni: Konrad Maurer og íslendingar. Enginn aðgangseyrir. Eitt blað fyrir alla! 3BóirpttnMrtt>ifr -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.