Morgunblaðið - 28.11.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.11.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 21 ÚR VERIIMU Aðeins fjögur kaupskip nú undir íslenskum fána Seljendur skipatækja völdu FishTech ’99 Niðurstaðan kemur verulega á óvart“ STÖÐUGILDUM á kaupskipunum hefur fækkað um 208 á rúmlega sjö árum eða frá því í janúar 1990 fram í nóvember nú. Ef tillit er tekið til margfeldisins, sem fylgir hverju starfi, er um að ræða 308 ársstörf eða tæplega 55% fækkun. Kom þetta fram í ræðu Guðlaugs Gíslasonar um kjara- og atvinnu- mál farmanna á þingi Farmanna- og fiskmannasambands íslands. Árið 1990 voru skip undir ís- lenskum fána 24 en nú eru þau aðeins fjögur. Á sama tíma hefur skipum undir útlendum fána fjölg- að úr 16 í 20. Samfara þessum breytingum hefur skipunum því fækkað um 16. Hlutfall íslendinga af heildinni var 81,5% 1990 en er nú komið í 61,8%. Útlendingar á skipum íslensku kaupskipaútgerð- anna eru nú 105 talsins. Hafa tapað flutningum Guðlaugur sagði, að þessa fækk- un mætti að hluta rekja til eðlilegr- NÝTT fyrirkomulag hefur verið tek- ið upp í lýsingsveiðunum við vestur- strönd Bandaríkjanna, úti fyrir Washington og Oregon. Var kvótan- um fyrst skipt upp á milli skipa- flokka og síðan deilt niður á skipin. Var þetta gert til að koma í veg fyrir það æðiskennda kapphlaup, sem einkennt hefur veiðarnar. Lýsingskvótanum, 207.000 tonn- um, var nú skipt í þijá hluta en ekki tvo eins og verið hefur. Fengu Farmönnum hefur fækkað um 55% á rúm- lega sjö árum ar þróunar í flutningatækni, stærri skipa, gáma- og tæknivæðingar, en að mestu væri hún þó til komin vegna þess, að íslendingar hefðu tapað ýmsum flutningum, sem áður voru á þeirra hendi. Þar væri um að ræða svokallaða stórflutninga, flutning á vöru í heilum förmum svo sem loðnu- og síldarmjöl, salt, timbur og fleira. Gripið til ýmissa aðgerða á Norðurlöndum Fram kom hjá Guðlaugi, að á Norðurlöndum og í Vestur-Evrópu hefðu stjórnvöld gripið til ýmissa aðgerða til að koma í veg fyrir, að kaupskipaútgerðin liði undir lok í verksmiðjuskipin 34%, skip, sem veiða fyrir vinnsluna í landi, 42% og bátar, sem landa í móðurskip, fengu 24%. Aðeins fjögur fyrirtæki skiptu með sér verksmiðjuskipakvótanum og var það engum vandkvæðum bundið. Hafa eigendur þeirra lengi barist fyrir kvótaúthlutun af þessu tagi og vilja raunar, að kvótinn verði til frambúðar og framseljanlegur. Þetta fyrirkomulag hefur þegar harðri samkeppni við hræódýrt vinnuafl. Minnti hann í því efni á Kinnock-skýrslu Evrópusambands- ins en þar eru þessum málum og stuðningi ESB-ríkjanna við kaup- skipin gerð góð skil. Sagði hann, að því miður hefði allt annað verið uppi á teningnum hér á landi þótt það væri að vísu ánægjulegt, að nú loks hefði verið skipuð emb- ættismannanefnd til að skoða þessi mál. Skattalegar aðgerðir Guðlaugur lagði áherslu á, að til að snúa vörn í sókn yrði að bæta rekstrarskilyrði kaupskipaútgerð- arinnar almennt og til dæmis með skattalegum aðgerðum eins og gert væri víða erlendis auk þess sem reynt yrði að endurheimta þá flutn- inga, sem tapast hefðu. Annað væri ekki samboðið eyþjóð, sem ætti næstum alla sína aðdrætti undir sjóflutningum komna. leitt til þess, að sá tími er liðinn, að skipin keppist við að komast sem fyrst á miðin til að veiða sem mest úr kvótanum. Þar að auki hefur aukaafli stórminnkað og raunar svo, að lýsingur er nú yfirleitt 99% afl- ans. Nýting aflans, sem fer að mestu í surimi, hefur líka batnað og slys- unum fækkað frá því að veiðamar líktust helst keppninni í Formúlu eitt. „ÞESSI niðurstaða kemur mér nokkuð á óvart þegar tekið er tillit til þess mikla og óskoraða stuðnings, sem íslenska sjávarútvegssýning- in hefur fengið frá stórum hópi fyrirtækja, sem gera sér fulla grein fyrir mikilvægi þess að taka þátt í sjávarút- vegssýningu, er byggir á margra ára reynslu og þekk- ingu skipuleggjenda,“ segir Ellen Ingvadóttir, kynningar- fulltrúi Islensku sjávarút- vegssýningarinnar, um þá ákvörðun Samtaka seljenda skipatækja að lýsa yfir stuðn- ingi við FishTech ’99. Ellen segir að undirbúning- ur íslensku sjávarútvegssýn- ingarinnar sé kominn á fullt skrið og daglega berist nýjar pantanir í sýningarými. „Nið- urstaða Samtaka seljenda skipatækja dregur ekki úr okkur neinn kraft, þvert á móti vex okkur ásmegin því við erum sannfærð um að ís- lenska sjávarútvegssýningin sé komin til að vera enda hefur hún haslað sér völl sem ein af þeim sýningum á al- þjóðavettvangi sem hags- munaaðilar vilja heimsækja." Stjórn íþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkur sendi eftir fund sinn 17. nóvember sl. bókun þar sem fram kom að ráðið teldi sig ekki hafa forsendur til að velja á milli sýningarfyrirtækja, en eins og fram hefur komið hafa skipuleggjendur beggja sýn- inganna sótt um Laugardals- höll á sama tíma, 1.-4. septem- ber 1999. Ráðið telur réttara og eðlilegra að sýningaraðilar ákveði það sjálfir hvor sýn- ingin verði haldin. Betra hefði verið að höggva á hnútinn strax Aðspurð um þá afstöðu stjórnar ÍTR að ýta málinu frá sér, svaraði Ellen því til að sú ákvörðun ylli óneitan- lega vonbrigðum vegna þess að best hefði verið að höggvið hefði verið á hnútinn. „Menn eru að eyða orku, tíma og fjármunum sem betur væri varið í annað. Það gladdi mig hinsvegar að sjá í bókun ÍTR staðfestingu á því hve gott starf liefur verið unnið varð- andi íslensku sjávarútvegs- sýninguna og hve gott sam- starf skipuleggjanda hennar og ÍTR hafi verið enda hefur Laugardalshöllin verið bókuð fyrir íslensku sjávarútvegs- sýninguna í september á þriggja ára fresti allar götur síðan 1984.“ Kvótanum skípt milli skipa I>ri()j<t bók’iu í þessttri viusælustu rö<) nuttreidslnbnku <t hlaudi er nit komiti tit. Ihtu heftr <t<) geynut uppskrifiir aj margvtslegutn rcttnni sen/ eiga /><t<) eitt sanieiginlegt a<) í fteint er sntjör og/cða os/ttr. I bókinni er ni.a. að finmt uppskriftir af brauðtertum, sen/ lengi 'hefur vantað i íslenska niatrciðs/ubok. ^ 'l|<® ákit ■' i sshEí^ ■ r- IIl «, i,' *' ' 1, 'i W - ' ' í/'í:*. sWJ&J t , /„.yéJk > j3sS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.