Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 3
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 B 3 KIRKJUSTARF Laugarneskirkja. Safnaðarstarf Kvöldmessa í Laugarneskirkju UM skeið hafa verið kvöldmessur einu sinni í mánuði í Laugarnes- kirkju kl. 20.30. Þessar messur hafa haft afar létt yfirbragð en tónlistin hefur verið í höndum djasskvar- tetts, sem hefur leikið í messunum og hálftíma áður en messur hefjast. Kór Laugarneskirkju hefur sungið og oftast er einnig einsöngur. Pré- dikun er mjög stutt á þessum kvöld- um enda er lögð megináhersla á sönginn, tilbeiðsluna og íhugunina. Næsta kvöldmessa verður í kvöld, sunnudaginn 11. janúar, kl. 20.30. Og eins og áður mun djasskvartett leika frá kl. 20 undir stjóm Gunnars Gunnarssonar. Prestur verður Jón Dalbú Hró- bjartsson. Hin hefðbundna guðsþjónusta dagsins verður kl. 11 árdegis en þá verður einnig sögustund fyrir börn- in í umsjá Hjördísar Kristinsdóttur. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokintii. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Æskulýðsfé- lagið mánudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm mánudag kl. 16. Æskulýðsfé- lag mánudag kl. 20. Foreldramorg- unn miðvikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safn- aðarheimili Árbæjarkirkju. Æsku- lýðsfundur yngri deildar kl. 19.30-21.30 í kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur mánu- dag kl. 17-18. Allir velkomnir. Fé- lagsstarf aldraðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánudög- um. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hdlakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélag unglinga á mánudögum kl. 20.30. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjalla- kirkju kl. 20.30 fyrir unglinga 13-15 ára. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Kdpavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUK mánu- dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Hvernig væri að bjóða elskunni upp í dans á nýju ári? DANSSIvOLI Jóns Péturs og Koru Umboðsaðili fyrir hina frábœru Supadance dansskó Dansráð íslands Bolholt 6, 105 Reykjavík, sími 553 6645/568 5045, fax 568 3545 Dönskuskólinn Stórhöfða 17 I Dönskuskólanum á Stórhöfða 17 eru nú að hefjast ný námskeið, bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja bæta við sig kunnáttu og þjálfun. Þar er kennd hagnýt dönsk málnotkun í samtalshópum, þar sem hámarksfjöldi nemenda er 8 og fer kennslan fram í 2 tíma einu sinni í viku. Einnig verða haldin stutt námskeið fyrir unglinga, sem vilja bæta sig í málfræði og framburði. Jafnframt er boðið upp á einkatíma eða annars konar sérhæfða kennslu í munnlegri og skriflegri dönsku, sem og sérstaka bókmenntahópa fyrir fullorðna. Innritun er þegar hafin í síma 567 7770 en einnig eru veittar uppiýsingar í síma 567 6794. Auður Leifsdóttir, cand. mag„ sem er eigandi skólans hefur margra ára reynslu í dönskukennslu við Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla Islands og Kennaraháskóla íslands. ÞEKKING I ÞINA ÞAGU Tölvu- og verkfræðiþjónustan býður mörg spennandi námskeið á góðum kjörum. Hér eru nokkur dæmi um vinsæl, gagnleg og nýstárleg tölvunámskeið: NT eða N0VELL Berð þó ábyrgð á rebtri tölvunets? Vilt þú minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt? 39-900 stgr Tölvunámskeið fyrir 9-15ára Fjögur gagnleg námskeið sem gefa ungu fólki forskot í skólanum og lífinu. Allt það nýjasta í forritum, Interneti og margmiðlun. ''i'i'cx 42 kennslust. 15-900 Stgr Tölvuumsjón í nútímarekstri Farið ítarlega í notkun forrita og stýrikerfís sem notuð eru í fyrirtækjum, skólum og stofnunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint og fjölvar, tölvusamskipti og Internetið. NútrniaforritunlS^^ 145 kennslust. | 99.900 stgr 60 kennslust 159.900 stgr ítarleg, áhugaverð og gagnleg námskeið um hlutbundna forritun. Almenn námskeið I PC eða Macintosh : GÓÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ KOMA Á NÁMSKEIÐIN OKKAR: jOS Þátttakendur safna námskeiðapunktum hjá okkur og fá aukinn afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið. M Innifalin er símaaðstoð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur. m Allir leiðbeinendur okkar, sem eru atvinnumenn á tölvusviði með mikla reynslu og þekkingu, aðstoða þátttakendur að loknu námskeiði. M Góð staðsetning, næg bílastæði. M Islensk námsgögn og veitingar innifalið í verði. M Áskrift að TölvuVísi, fréttabréfi um tölvumál, fylgir með. röivuCHjsaisk Símanúmer sem gott er að munal Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • Fax:520 9009 1« Raðereiðslur Pím Æ http://www.tv.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.