Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 1
MENNINGARMIÐSTOÐ í EDINBORGARHÚSI SUNNUDAGUR S UNNUDA GJJR 11. JANÚAR 1998 BLAÐ HiSSieiaa& Morgunblaðið/RAX íslendingar mæra landiö sitt í Ijóðum og guma af fegurð þess. Ferðamenn flykkjast hingað til að sjá óspjallaða náttúru, eldfjöll og jökla, hraun og hveri, y auðnir og óbyggðir. Ásjóna landsins er þó alls ekki óflekkuð, víða stinga í aug- un ör og opin sár. Ekki verður hjá því komist að afla jarðefna til framkvæmda en víða hefur láðst að taka tillit til sjón- rænna áhrifa af vinnslunni og að LANDINU lagfæra landið þegar efnisnámi lýkur. Ragnar Axelsson tók myndir af nokkrum efnisnámum sem hann sá á ferðum sínum um og yfir landið. Guðni Einars- kynnti sér hvaða reglur gilda um efnistöku og hvernig tekist hefur að framfylgja þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.