Morgunblaðið - 11.01.1998, Síða 1

Morgunblaðið - 11.01.1998, Síða 1
MENNINGARMIÐSTOÐ í EDINBORGARHÚSI SUNNUDAGUR S UNNUDA GJJR 11. JANÚAR 1998 BLAÐ HiSSieiaa& Morgunblaðið/RAX íslendingar mæra landiö sitt í Ijóðum og guma af fegurð þess. Ferðamenn flykkjast hingað til að sjá óspjallaða náttúru, eldfjöll og jökla, hraun og hveri, y auðnir og óbyggðir. Ásjóna landsins er þó alls ekki óflekkuð, víða stinga í aug- un ör og opin sár. Ekki verður hjá því komist að afla jarðefna til framkvæmda en víða hefur láðst að taka tillit til sjón- rænna áhrifa af vinnslunni og að LANDINU lagfæra landið þegar efnisnámi lýkur. Ragnar Axelsson tók myndir af nokkrum efnisnámum sem hann sá á ferðum sínum um og yfir landið. Guðni Einars- kynnti sér hvaða reglur gilda um efnistöku og hvernig tekist hefur að framfylgja þeim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.