Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
VIDSKIPTI
s
Urskurður samkeppnisráðs vegna kortafyrirtækja
Notkun tékka og debetkorta 1993-97
Heimild: Reiknistofa bankanna
Tékkar-
1993 1994 1995 1996 1997
Tékkum fækkar en deb-
etkortafærslum fjölgar
Réttaráhrifum
ÁFRÝJUNARNEFND sam-
keppnismála hefur ákveðið að
fresta réttaráhrifum úrskurðar
samkeppnisráðs um skilmála
greiðslukortafyrirtækja á meðan
málið er til meðferðar hjá sam-
keppnisyfirvöldum. Kaupmönnum
er því, í bili a.m.k., óheimilt að
setja upp hærra verð fyrir vöru
sem greidd er með greiðslukorti
en ekki reiðufé.
Fyrir skömmu bannaði sam-
keppnisráð tiltekna skilmála sem
greiðslukortafyrirtækin Visa Is-
land og Kreditkort hf. (Euroeard)
höfðu sett í samningum sínum við
verslanir og þjónustufyiártæki. I
samningunum var m.a. kveðið á
um það að seljendum og þjónustu-
aðilum væri óheimilt að hækka
FJÁRFESTINGAR íslenskra að-
ila í erlendum verðbréfum námu
alls um 14,3 milljörðum króna á
síðasta ári og uxu verulega frá um-
liðnum árum. Námu fjárfestingar í
erlendum verðbréfum t.d. einungis
2,1 milljarði á árinu 1996. Hér er
fyrst og fremst um að ræða fjár-
festingar lífeyrissjóða sem einkum
hafa ávaxtað fé erlendis í verð-
bréfasjóðum.
I lok október sl. áttu Iífeyrissjóð-
ir um 17,5 milljarða í erlendum
verðbréfum, en ætla má að sú eign
verð á vöru og þjónustu þegar
kaupandi framvísaði greiðslukorti
við kaup. Samkeppnisráð taldi
óeðlilegt að verslanir þyrftu að
greiða þjónustugjöld o.fl. til
greiðslukortafyrirtækjanna en
þeim væri hins vegar óheimilt að
innheimta kostnaðinn sérstaklega
af korthöfum vegna umræddra
skilmála.
I kjölfar úrskurðar samkeppnis-
ráðs hækkuðu einhverjir kaup-
menn vöruverð til þeirra sem
greiða með greiðslukortum vegna
ákvörðunar samkeppnisráðs. Visa
Island áfrýjaði ákvörðun sam-
keppnisráðs til áfrýjunarnefndar
samkeppnismála og hefur nefndin
nú ákveðið að verða við beiðni
áfrýjanda um frestun réttaráhrifa
sé nú komin í 20 milljarða króna, að
sögn Yngva Arnar Kristinssonar,
framkvæmdastjóra hjá Seðlabank-
anum. Á móti þessu mikla út-
streymi í erlend verðbréf hefur
komið töluvert fjármagnsinn-
streymi vegna fjárfestinga stóriðju
og virkjanaframkvæmda Lands-
virkjunar.
Þetta útstreymi dró mjög úr inn-
lánamyndum í bankakerfínu og átti
stóran þátt í því að bankar og spari-
sjóðir áttu við erfiða lausafjárstöðu
að etja undir lok síðasta árs.
frestað
hinnar kærðu ákvörðunar á meðan
kæran er til meðferðar.
í fréttatilkynningu frá Visa Is-
landi segir að seljendum og þjón-
ustuaðilum beri sem fyrr að virða
ákvæði samstarfssamnings og sé
þeim því með öllu óheimilt að
leggja álag á almennt verð vöru
vegna kortagreiðslu. Þeim sé hins
vegar sem fyrr í sjálfsvald sett að
auglýsa staðgi-eiðsluverð eða bjóða
staðgreiðsluafslátt samhliða hinu
almenna verði.
Stefán Guðjónsson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka verslunar-
innar FIS, telur rétt að benda á að
fresturinn nái einvörðungu til um-
ræddra atriða í skilmálum
greiðslukortafyrirtækja en nemi
ekki úr gildi þá skyldu þeirra að
gera þjónustuskrár opinberar.
„Hins vegar er fróðlegt að sjá
hvort gripið verði til aðgerða
gagnvart þeim fyrirtækjum sem
innheimta nú þegar aukagjald
vegna þess kostnaðar sem þau
verða sannarlega fyrir vegna
gi-eiðslukortanotkunar. Fyrirtæki
hljóta að haga gjaldtöku sinni
þannig að hún nái yfir allan rekstr-
arkostnað og annað hlýtur að
brjóta gegn öllum viðskiptalögmál-
um. Lögfræðingur FÍS hefur nú til
skoðunar hvort reynt verði að
hnekkja þessari ákvörðun áfrýjun-
arnefndarinnar á einhvern hátt,“
segir Stefán.
TÉKKUM hélt áfram að fækka í
bankakerfinu á síðasta ári en
debetkortafærslum að fjölga eins
og undanfarin ár. Þannig voru
tékkar 8,6 milljónir talsins og
hafði fækkað úr um 10 milljón-
um, en debetkortafærslum fjölg-
aði að sama skapi úr 18,3 milljón-
um í 22,7 milljónir. Hér erum
meðtaldar færslur með debet-
kortum í posum og kassakerfum,
í hraðbönkum og hjá gjaldker-
um.
Þessi þróun hefur verið hröð
frá því debetkort voru innleidd
hér á landi á árinu 1993. Nemur i
hlutdeild debetkortanna nú tæp-
lega 73% á árinu í heild, en í des- 1
embermánuði var hlutfallið kom- j
ið í 77%.
Þá vekur athygli að tékkar
voru flestir um 29 milljónir árið
1993, en færslum fækkaði tölu-
vert eftir tilkomu debetkorta. Á
síðasta ári voru færslur fleiri í
fyrsta sinn eða um 31,3 milljónir.
S.G. Búðin samein-
Verðbréfakaup er-
lendis 14,3 milljarðar
ast Húsasmiðjunni
s
Aburðarverksmiðjan hf.
Sneri tapi í hagnað
1,6 milljóna króna hagnaður varð
af reglulegri starfsemi Áburðar-
verksmiðjunnar hf. í fyrra sam-
kvæmt bráðabirgðauppgjöri og er
þetta í fyrsta sinn í þrjú ár sem
hagnaður verður af rekstrinum.
Tapið nam 23 milljónum árið 1996
og 83 milljónum árið 1995.
Afkoma síðastliðins árs var tug-
um milljóna króna betri en ráð var
fyrir gert að því er kemur fram í
fréttabréfi Áburðarverksmiðjunn-
ar. Þar er tap undanfarinna ára
skýrt með afnámi einkasölu á
áburði hérlendis og almennum
samdrætti í áburðarnotkun. Segir
að útkoma síðastliðins árs hafi hert
eigendur og starfslið verksmiðj-
unnar í þeim ásetningi að láta
hvergi deigan síga.
Vorið 1997 voru hlutabréf Áburð-
arverksmiðjunnar boðin til sölu og
bárust tvö tilboð í þau. Hvorugt til-
boðið var hins vegar viðunandi að
mati ríkisins og var því ákveðið að
fresta frekari sölutilraunum og
freista þess að snúa rekstrinum til
betri vegar. Á stjórnarfundi 19.
janúar síðastliðinn var ákveðið að
halda rekstri verksmiðjunnar
óbreyttum áfram „uns nýjar að-
stæður kalla á aðra afstöðu".
Einnig var samþykkt að taka út
rekstur fyrirtækisins og meta
hvaða tækifæri framtíðin kynni að
bera í skauti sér.
Grunnverð áburðar frá Áburðar-
verksmiðjunni verður óbreytt frá
því sem var á síðastliðnu ári. Segir
í fréttabréfinu að verksmiðjan taki
því á sig allar kostnaðarhækkanir,
sem fyrirséðar eru milli ára.
GENGIÐ hefur verið frá samning-
um um sameiningu Húsasmiðjunn-
ar í Reykjavík og S.G. Búðarinnar
undir nafni Húsasmiðjunnar. Eig-
endur S.G. Búðarinnar verða við
sameininguna hluthafar í Húsa-
smiðjunni en verslanirnar S.G. á
Selfossi og Hvolsvelli verða hins
vegar reknar undir sama nafni, að
minnsta kosti fyrst um sinn. Þá er
jafnframt stefnt að því að skrá
Húsasmiðjuna hf. á hlutabréfa-
markaði á næstu árum, að því er
fram kemur í frétt.
Jón Snorrason, framkvæmda-
stjóri Húsasmiðjunnar, sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær, að
ekki hefði verið ákveðið hvenær
ráðist yrði í skráningu Húsasmiðj-
unnar á hlutabréfamarkað. Það
væri þó ljóst að það yrði ekki alveg
á næstunni en stefnan um að skrá
Stefnt að skráningu
Húsasmiðjunnar á
hlutabréfamarkað
fyrirtækið hefði hins vegar verið
mörkuð.
í frétt fyrirtækjanna segir enn
fremur að með þessari sameiningu
megi ná fram ýmis konar hagræð-
ingu og koma til móts við auknar
kröfur viðskiptavina. Fyrirtækin
tvö hafi um áratuga skeið átt í um-
talsverðum viðskiptum og sam-
band milli þeirra verið gott.
Samanlögð velta yfir
4 milljarðar
Velta hins sameinaða félags
verður yfir 4 milljarðar króna á ári.
„Markaðsstaða Húsasmiðjunnar er
og hefur verið sterk á höfuðborgar-
svæðinu og víðar um land en S.G.
Búðin hefur haft mjög sterka stöðu f
á Suðurlandi. Fyrirtækin eru
mörgu leyti lík, enda eins að
grunni til, fjölskyldufyrirtæki sem
hafa þróast frá því að vera bygg-
ingarfélög í verslunarfélög með
byggingarvörur og skyldar vörur.“
Þar kemur og fram að eigendur
S.G. hafi allt frá 1992 stefnt að því
að félagið færi á hlutabréfamarkað. f
Með það að leiðarljósi hafi félagið i
verið opnað og sameinað öðrum fé- j
lögum á markaðssvæði sínu. Um
áramótin 1996/97 hafi verið stigið
enn eitt skref í þá átt með stofnun
S.G. Húsa hf. sem tók þá við fram-
leiðslu á húsum og húshlutum. Fé-
lagið er opið og viðskipti með
hlutabréf þess frjáls.
Atvinnuhúsnæði
Skútuvogur - heildsalar og/eða
verslunartengd starfsemi.
Vorum að fá í einkasölu gott, nýlegt
og fullbúið, atvinnuhúsnæði, 509
fm, á jarðhæð með innkeyrsludyr-
um og hárri lofthæð og 204 fm
skrifstofu á 2. hæð. Innangengt.
Verð 55 milljónir.
Nánari upplýsingar hjá
fasteignasölunni ÁS,
s. 565 2790.
^ ___ _____________ __—J
Eimskip ann-
ast birgða-
hald fyrir
Skeljung
SKELJUNGUR hf. hefur samið
við Eimskip hf. um að félagið ann-
ist móttöku, geymslu, afgreiðslu
og dreifingu heildsöluvöru og
smurolíu fyrir Skeljung. Er þetta
liður í þeirri hagræðingu í rekstri
félagsins sem boðuðu hefur verið.
Eimskip hefur frá miðju ári
1996 annast birgðahaldsþjónustu
á innfluttum smurolíum fyrir
Skeljung en sá samningur sem fé-
lögin hafa nú gert, felur í sér mun
fleiri vörutegundir, að því er segir
í frétt.
Samningurinn gerir Skeljungi
kleift að hagræða í birgðahaldi og
vörudreifingu með því að sameina
alla þjónustu á þessum vettvangi á
ÞAÐ voru þeir Kristinu Björnsson, forstjóri Skeljungs, og Hjörleifur
Jakobsson, framkvæmdastjóri hjá Eimskip, sem undirrituðu samning-
inn. Á bak við þá standa Sigurður Kr. Sigurðsson, Skeljungi, og Helga
Friðriksdóttir, Eimskip.
einum stað. „Lager fyrirtækisins
verður lokað og húsnæðið nýtt
undir aðra starfsemi. Samningur-
inn við Eimskip er liður í heildar-
endurskoðun sem nú fer fram á
öllum dreifingarmálum og birgða-
haldi á vegum Skeljungs hf.
Áætlað er að Vörudreifingar-
miðstöð Eimskips í Sundahöfn
muni taka á móti um 7.500 brett-
um af vörum á ári hverju í tengsl-
um við þennan samning.
)