Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 7

Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 7
Fjöldifólks mœtti á vígsluhátíðina. Áœtlað er að um 1.500 matms hafi mœtt í hásið. hann að gjöf skeiðklukkur, Sigríður Anna Þórðardóttir alþm. bar fram kveðjur frá alþingismönnum, Guðmundur Ingvarsson, forni. HSÍ færði að gjöf handbolta, Ágúst Ósk- arsson afhenti gjafabréf fyrir boltum og Badmintonsam- band íslands gaf 28 badmintonspaða. Þá fékk Skólahljóm- sveit Mosfellsbæjar blómvönd frá Bæjarstjórn fyrir sigur sinn á tónlistarhátíð „Musik Festival" í Gautaborg í júní s.l. Að öðru leiti fór hátíðin fram á íþrótta- og skólasvæðinu í fögru veðri með þátttöku margra, en Magnús Scheving var kynnir í nýja íþróttahúsinu.Tókst þessi vígsluhátíð afar vel og var aðstandendum íþróttamála og Mosfellsbæ til sóma. ípróttamaður Mosfellsbœjar 1997, Rafn Árnason, gefur ungum aðdáendum sínutn eiginhandaráritun eftir langstökk í nýja húsitm.Á Meistaramóti fslands íftjálsum íþróttum í Borgamesi í sumar varð hann íslandsmeistari í eftirtöldum greinum: 100 m.hlaup, 400m.hlaup, 110migrindahlaup, 400m.gritulahlaup og pá varð hann í 2. sœti í 200 m. hlaupi. Einnig setti Rafn Is- landsmet í 60 tn. grindahlaupi innanhúss í febr. s.l. Frábœr íþróttamaður. Hér má sjá mjög skemmtileg atriðifrá íþróttaskóla barna, undir leiðsögn kennara sitma og vakti skólinn tnikla athygli. simalelkur Nóatúns og Philips Símaleikurinn stóð yfir í 3 vikur og þeir sem versl- uðu fyrir rneira en 3-000 kr. eða meira voru þátttak- endur í leiknum. Fimm heppnir viðskiptavinir hlutu GSM-síma að verðmæti kr. 78.420. Á myndinni er Snorri Jóhannesson að afhenda GSM- sírna til verðlaunahafa, f.v. Snorri, Eiríkur Kolbeinsson sem tekur við síma fyrir Þóru Karlsdóttur, Skerjavöllum 1, Kirkjubæjarklaustri. Aðrir vinningshafar voru: Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Urðarholti 3, Mosfellsbæ, Elva Gunnlaugsdóttir, Hrauntjörn 6, Selfbssi og Gíslína Hallgrímsdóttir, Arkarholti 15, Mosfellsbæ. Á myndina vantar Hönnu Sigurðardóttur, Varmadal, Mosfellsbæ. >losl'eMslilaðið e !

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.