Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 10

Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 10
Meistaraflokkur kvenna lék sinn fyrsta leik þann 10. okt- ober sl. Þær fóm vel af stað og unnu. ÚRSLIT UMFA-BREIÐABLIK, 13-12 BARA í FYRSTA LEIK, GOTT. Endilega að korna og hvetja stelpurnar. Þær geta alveg lumað á skemmtilegum töktum og það verður ömgglega gaman að fylgjast með þeim í vetur. ÁFRAM STELPUR, ÁFRAM!!! Meistaraflokkur karla var aðeins seinni af stað en stelp- umar en þetta er allt að smella hjá þeim. Þegar 5 umferðir eru búnar í Nissandeildinni eru strak- arnir í 1. sæti með 9 stig. VEL GERT!! ÚRSLIT UMFA-SELFOSS, 23-23 GENGUR BETUR NÆST. Getnr veríö að markið eigi að vera svona. UMFA-FH, 24-22 ÞAÐ KEMUR UMFA-STJARNAN, 22-15 SKO ÞAÐ ER KOMIÐ UMFA-GRÓTTA/KR, 27-22 FRÁBÆRT UMFA-VALUR, 26-24 ENN ÞÁ BETRA Upplýsingar fengust um markahæstu leikmenn í 3 leikjum: UMFA-Selfoss, Jón Andri 7 rnörk, Magnús Már 4 mörk og Bjarki 3 mörk. UMFA-Grótta-KR, Bjarki 7 mörk, Gintas og Gintaras 5 mörk hvor. UMFA-Valur, Bjarki 12 mörk,Magnús Már4 ogJónAndri 3 ntörk. Jæja, kæm Mosfellingar nú er að standa með okkar mönnum því við ætlum að vimta og þeim líður best á vellinum með okkur öll í klappliðinu. UMFA eru efstir eftir 5 leiki með 9 stig. Þeir sem vilja koma upplýsingum og fréttum í blaðið geta haft samband í síma 698 8338. Bjarki Sigurðsson að gefa eiginbandaráritanir við vígslu nýja íþróttahússins. Hverjir em bestir??? AFTURELDING - engin spurning. Umsjón Óiöfogjúlíana.- IÞROTTIR r f 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Skíðadeild liR komin af slað Þegar vígsla nýja íþróttahússins, sem er glæsilegt í alla staði, fór fram átti sér stað kynning á flestum deildum sem starfa hér í bæjarfélaginu og er ánægju- legt að sjá að skíðadeildin er aftur kom- in í bæinn og vonandi til að vera. Það em þó nokkur ár síðan hún var hér en þuríti frá að hverfa vegna pláss- leysis. 80% þeirra sem æfðu þá vom Mosfellingar og þegar æfmgar fóru frarn eingöngu í Reykjavík var hópur- inn fljótur að minnka sem er synd því við eigum duglegt skíð;tfólk og þar á meðal í landssliðinu. Æfingar eru þegar hafnar og em hér í íþróttahúsinu á fimmtudögum kl. 17.00 - 18.00 einnig er frjáls mæting á sunnudögum kl. 11.00 - 13.00 í Ár- manns-heimilinu sem kallast skíðafim- leikaæfing, mjög spennandi. Þegar snjórinn kemur, þá verður far- ið með rútu þangað sem snjórinn er bestur og æft þar á þriðjudagskvöldum og um helgar. Það skal tekið fram að í fyrra var vígður nýr skáli á aðalskíðasvæði í Skálafelli og er þar stórbætt aðstaða íyr- ir krakkana sem eru að æfa. Þjálfari er ávallt með í rútunni, báðar leiðir. Þjálfarar skíðadeildarinn eru þau Kol- briin Gunnarsdóttir og Guðmundur Jakobsson. Símsvari deildarinnar er 881 7077 þar sem upplýsingar eru geftiar um æf- ingatíma og það sern er að gerast hjá deildinni. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 © llosfollsbliiðið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.