Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 1

Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 1
N BLAÐ NÝJA-Hó^ AHERSLfím Sögufrægð Mosfells Bæjarstjórn samþykkt á fundi sínum 30. sept. að skipaður yrði vinnuhópur sem á að kanna í víðu samhengi hvað sé hægt að gers til að ntinna á sögufrægð staðarins að Mosfelli og vekja áhuga á honum. Hópurinn á að korna með tillögur um hvað sé hægt að gera í þessum efnum. Atvinnu-og ferðamálanefnd lagði þetta til við bæjarstjórn og jafnframt að vinnuhópur- inn yrði skipaður fulltrúum sóknamefndar, Sögufélagsins og bæjarins. Higt var til að hópurinn yrði skipaður 5 full- trúum, þrentur tilnefndum af bæjarstjórn, ein- um af sóknarnefnd Lágafellssóknar og einum af Sögufélagi Mosfellssveitar. Eífirfarandi til- nefningar í vinnuhópinn voru samþykktar: Halldór Þorgeirsson, Hafsteinn Pálsson og Óð- inn Vigfússon. GRILL-NESTI HÁHOLTI 22

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.