Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 12

Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 12
Akvörðun um 200 milljóna króna lántöku gegnum síma? Snarpar umræður áttu sér stað í bæjar- ráði um 200 milljón króna lántöku Mos- fellsbæjar í lok september. Bókanir gengu á víxl og mótmælti Jónas Sigurðsson, G- lista m.a.langri bókun Hákons Bjcirnsson- ar, D-lista um að ákvörðunin um lántök- una hafl verið tekin gegnum síma. Sagði hann ákvöðunina tekna á fundi bæjarráðs og að viðhafa skyldi útboð. Þegar niður- stöðurnar lágu svo fyrir var leitað heim- ildar í gegnum síma til að taka hagstæð- asta tilboðinu. Hákon Björnsson mót- mælti jafnframt í bókun sinni þeirn vinnu- brögðum formanns bæjarráðs að taka málið um skuldafjárútboðið til afgreiðslu á fundi bæjarráðs í tímaþröng eftir að fyr- irfram ákveðnum fundartíma var lokið. Þröstur Karlsson forntaður bæjarráðs, B- lista áréttaði þá í bókun að ákvörðunin um skuldafjárútboðið hafi verið tekin innan fundartímabæjarráðs og með lög- legum hætti. Þessu svaraði Hákon Björnsson þá aft- ur með bókun um að hann áréttaði í til- efni bókunar formanns bæjarráðs að ákvörðun um að heimila skuldafjárútboð- ið hafi verið tekin utan fyrirf'ram ákveðins fundartíma. Jafnframt áréttaði hann að ádeilur hans beindust gegn vinnubrögð- um við undirbúning og ákvörðun lántök- unnar. Að mati Hákons kentur þessi 200 millj- ón króna lántaka Mosfellsbæjar til viðbót- ar 142,5 milljón króna lántöku bæjarins í’yrr á árinu og fy'rirhugaðri 7,5 milljóna króna lántöku í desember n.k. Hákon tel- ur því að lántökur árins séu orðnar 110 milljónum króna hærri en samþykkt var í fjárhagsáætlun og 51 milljón króna hærri en samþy'kkt var í fjárhagsáædun að við- bættum aukaíjárveitingum. Þessu var ekki mótmælt af hálfu meir- ihlutans. i 'HP i# | / '4 1 ! Þrjár verslanir opna í Iíjama Þann 5. nóvember nk opna í Kjarna þrjár nýjar sérverslanir og eru það barnafataverslunin DoR- eMÍ, Úra- og skartgripaverslun, eigandi hennar er Þór Fannar og ætlar hann að þjónusta í versl- un sinni með gjafavöru, viðgerðir og annað sem við kernur þessum geira. Þá er það þriðja versl- unin sem ber heitið BASIC og er tískuvöruverslun í besta klassa með vörumerid frá t.d. Diesel, Sparks, Smash, Kani,Tark og Farrah, íþróttavöru frá Everiast, Fila, Nike og Addidas, skór frá New Rock svo eitthvað sé nefnt. Hér eru á ferðinni ungir og metnaðarfullir rnenn sem vUja þjónusta fólk á öUum aldri, ungt í anda og það erum við svo sannanlega öU. Verslunarstjóri BASIC er Sigur- jón Gumilaugsson. MUdð af skemmtUegum opnunartUboðum verða í gangi í kringum opnunar- daginn og opnunartíminn er til kl. 21.00 svo nú getum við farið að versla í rólegheitum eftir venju- legan vinnutíma. Larigir laugardagar í Kjarna eru 3ja laugardag í hverjum mánuði og þá er rnikið um að vera, bæði verslanir og þjónustufyrirtæki með ýmis tilboð, svo og fuUt torg af litlum básum með ýrnis konar vörur í boði. alsláttur af öllu á iuuiiniibamum á laugardöguui IMíUifcll FunaHnd Grcnnáfircfji Hvíi l cijrn rh rn 111 Hosfcllslnc Xoriíurhrún Rofahæ Skútafipfu hvcrhrckkn

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.