Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 11

Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 11
IVýr §löðvarsljóri í§land§pó§l§ í Mo§fell§bæ Þorgeir Ingvarsson, stöðvarstjóri Pósts og síma í Mosfellsbæ hefur fært sig um set og er stöðvar- stjóri íslandspósts í Austurstræti. í hans stað hefur ver- ið ráðinn Sigurður J. Jónsson, 49 ára garnall, fæddur og uppalinn Hafnfirðingur, sem hefur verið stöðvarstjóri Pósts og sírna í Vestmannaeyjum s.l. 15. ár. Sigurður kvaðst afar ánægður með veru sína og móttökur hér, bæði frá starfsfólki og viðskiptavinum. Hann er búsett- ur í Kópavogi ásamt eiginkonu sinni og Jtremur börn- um. orsteinn Bragason, eigandi Smurstöðvar- innar í Garðabæ varð fimmtugur þann 16. október s.l. og hélt hann afmælisveislu í Hlégarði kvöldið eftir með ltljómsveit og pomp og prakt. Þorsteinn og Ólöf Örnólfs- dóttir kona hans eru þekkt íyrir danshæfi- leika sína og tinnu t.d. Ásadansinn á Þorra- blóti Kvenfélagsins í Hlégarði s.l. vetur. Á myndinni má sjá afmælisbarnið í hópi góðra nágranna, f.v. Björn Baldvinsson, Þor- steinn Bragason, Gylfi Guðjónsson og Birgir Björnsson. - í veislunni var sungin rnikil drápa og undir viðlagi var sungin þessi vísa: Lyftum glösum segjum skál og gleðjumst hér { kvöld. Hanti Steini smur er besta sál, hann fagnar hálfri öld. Þann 1. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni þau Svanfríður Lindajónasdóttir og Jón Vigfús Bjamason. Heimili þeirra er að Skeljatanga 44, Mosfellsbæ. Hilmar Sígurðsson viðskiptafræðingur Háholti 14, 2. hæð - sími 566 6501 fers1{ur o% freistandi tloslrllsUlaðii) o

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.