Morgunblaðið - 21.07.1998, Page 12

Morgunblaðið - 21.07.1998, Page 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ i FASTEIGNAMIDLCIN SCIÐGRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. HUGRÚN SIF HARÐARD. ritari Sími 568 5556 SKELJATANGI - MOS Faiiegt 147 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 43 fm frí- standandi tvöföldum bilskúr. Rúmgóðar stofur. Suðurgaröur. Mahóní innréttingar. Gólfefni og hurðir vantar. Áhvíl. 3,5 millj. húsbréf. Verð 12,5 millj. 2671 HRAUNBRAUT- KÓP íbúð/atvinnu- húsnæði Fallegt 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum ca. 80 fm bílskúr sem er hentug vinnuaðstaða f. hvers kyns at- vinnustarfsemi. Húsið lítur vel út. 6 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Nýlegt gler og rafmagn. Gróinn suðurgarður. Gott verð 15,9 millj. 2753 SIGLUVOGUR Glæsil. 270 fm einb. á góðum stað í þessu friösæla hverfi ásamt 44 fm bílskúr. Húsið er á 3 hæðum og er mögu- leiki á að skipta því í 3 íbúöir með sérinngangi. Fallegur gróinn garður. Verð 17,8 millj. 2721 HEIÐARGERÐI 7 Gott 113 fm raðhús á 2 hæðum ásamt 41 fm bílskúr á góöum stað í Smáíbúðahverfinu. Húsið þarfnast standsetn- ingar. Verð 9,5 millj. 2737 AUSTURGERÐI - RVK Sérstakt og fallegt 300 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris, með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað. Hús í góðu ástandi, talsvert endurnýjað, m.a. gler, gólfefni, þak o.fl. Fallegur, gróinn garður með miklum trjáaróðri. HÚS SEM BÝÐ- UR UPP Á MIKLA MÖGULEIKA. Verð 17,3 millj. 2755 í smíðum GAUTAVÍK - GRAFARVOGUR Höfum til sölu mjög fallegt parhús 146 fm á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er í smíðum, og er til afhendingar fljótlega. Afh. fullb. aö utan, fokhelt að innan. Verð 8,6 millj. 2612 MARARGRUND GB. Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli á einni hæð 238 fm með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Skilast fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð 12,8 millj. 2650 GARÐSSTAÐIR - REYKJAVÍK Glæsilegt raðhús á einni hæð á frábærum stað í Grafarv. rétt viö golfvöllinn við Korpúlfsstaði. Húsið er 167 fm með innb. bílskúr. Afh. fullb. að utan, fokhelt að innan. Teikningar á skrifst. Verð 8,4 millj. 2566 5 herb. og hæðir ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Fallegar innr. Park- et. Suðursvalir. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 8,7 millj. 2565 EYJABAKKI Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérgarði og timburverönd. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Sérþvottahús. Áhvílandi húsbr. 4,4 millj. Verð 7.450 þús. 2727 ENGJASEL Falleg og snyrtileg 4ra herbergja íbúð 98 fm á 2. hæö. Suðvestur- svalir. Fallegar innréttingar. Sérþvotta- herbergi. Sérgeymsla. Bílskýli fylgir. Verð 7,7 milljónir. Ahvílandi húsbr. 4,7 millj. 2734 GALTALIND Nú er aðeins 1 íbúð eftir á 2. hæð t.h. í þessu skemmtilega litla fjölbýli. íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna, sameign fullfrágengin. Til afhendingar eftir mánuð. Verð 9,5 millj. 2703 AUSTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið nýgegnumtekið og málað að utan. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,2 millj. 2070 GNOÐARVOGUR - BÍLSKÚR vor- um að fá í einkasölu glæsilega 145 fm efri hæð í þessu fallega fjórbýlishúsi ásamt góðum bílskúr. Góðar innréttingar. Stórar stofur. Góð herbergi. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign í fínu standi. Verð 12,5 millj. 2724 STIGAHLIÐ Glæsileg 4ra herbergja íbúð 110 fm á jarðhæð í þríbýlishúsi. Lítið niöur- grafin. Fallegar nýjar innr. Nýjar steinflísar á gólfum. Sértimburverönd í lóö. Sérinngangur, sérhiti. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 9,2 millj. 2663 4ra herb. BREIÐVANGUR HAFNARF. Faiieg 4ra herb. 115 fm íbúð á 3ju hæö, ásamt auka- herb. í kjallara. Sérhiti. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suðaustursv. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 7,9 millj. 1653 LJÓSHEIMAR Góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæö 100 fm. Búið er að klæða húsið að utan og lítur það mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir ofnar. Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. 2554 ÞVERBREKKA Falleg 4ra til 5 herb. íbúð 105 fm á 3ju hæð í lyftublokk. Sérþvottahús. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verö 6,9 millj. 2573 3ja herb. EYJABAKKI Falleg 3ja herbergja 81 fm íbúð á 3. hæð í nýmáluðu og nýlega við- aeröu fjölbýlishúsi. Ný gegnheil furugólf. Agætar innréttingar. Suðvestursvalir. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 6,4 millj. 1726 KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íbúö á 3ju hæð í lyftuhúsi 80 fm. Fallegt útsýni. Góöar svalir. Áhv. 3,1 millj 2730 BREKKUHVARF við Elliðavatn. Paradís útivistarfólksins Höfum til sölu glæsileg 156 fm parhús á einni hæð með innb. bílskúr á þessum frábæra stað við Elliðavatn. Skilast fullbúin að utan sem innan án gólfefna. Lóð grófjöfnuð. Verð 13,5 millj. Byggingaraðili Járnbendíng. HRAUNBÆR Falleg 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð. Vestursvalir. Sér- geymsla. Sameiginlegt þvottaherbergi m. vélum. Sam. sauna. Ahv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. 2738 BARMAHLÍÐ Falleg og björt 3ja herb. íbúð í kjallara í þríbýli. Ný tæki á baði. Nýtt gler. Sérinngangur. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2643 MOSARIMI Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð efstu 87 fm. Glæsilegar innr. og gól- fefni. Sérþvottah. Suðaustursvalir. Sérinn- gangur. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. 2708 SELVOGSGRUNN Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli 89 fm. Sérinngang- ur. Sérhiti. Góður staður. Góður garður. Laus strax. Verð 6,8 millj. 2712 ÁSGARÐUR Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket og marmari á gólfum. Suðursvalir. Sérgeymsla. Sérþvotta- hús. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 7,6 millj. 2729 EYJABAKKI LAUS Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. í nýviðgerðu og máluðu fallegu fjölbýli. Parket. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2171 AUSTURBÆR Falleg 3ja herb. íbúð á 3ju hæð 63 fm. Frábært útsýni. Sérþvottahús. Sér- hiti. Getur losnað fljótt. Verð 5,3 millj. 2607 SKÓGARÁS Falleg rúmgóð 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð í litlu fjölbh. Fallegar nýj- ar innr. Steinflísar. Stórar suðursv. Þvh. og búr inn af eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 7,2 millj. 2241 2ja herb. BERGÞÓRUGATA - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herb. íbúö á 1. hæð, 54 fm. íbúðin þarfnast standsetningar að innan. Stór bakgarður. Verð 4,3 millj. 2741 BLIKAHÓLAR - LAUS Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Fallegar innr. Suðursvalir. Frábært útsýni. Laus strax. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 5,1 millj. 2625 VALLARÁS Falleg og snyrtileg ca. 40 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð. Suðvestursvalir. Húsið er í mjög góðu standi. Laus strax. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 3,9 millj. 2736 KÓNGSBAKKI Mjög falleg og rúmgóð 75 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Fal- legar innréttingar. Stórar suðaustursv. Sérþvottahús. Verð 5,5 millj. 2726 FROSTAFOLD Glæsileg rúmgóð og töff 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í nýlegu litlu fjölbýli. Ibúðin sem er 66 fm er hin vandaðasta, sérsmíðaðar innr. Eikarparket. Suðursvalir. Áhv. byggsj. og góð lán kr. 4,2 millj. Verð 6,4 millj. 2508 REYKÁS - LAUS STRAX Vönduð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð, 70 fm, suöaustursvalir og sérgarður. Sér- þvottahús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp. Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 5,9 millj. 2432 HEIÐARÁS Falleg 2ja herb. íbúö á jarðhæð 60 fm í tvíbýli. Góðar innr. Fallegur staður. Verð 5,4 millj. 2574 FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Á BESTA STAÐ í MOSFELLSBÆ FALLEGUR UTSYNISSTAÐUR BLIKAHÖFÐI 1 OG 3 íbúðir afhendast fullbúnar með uönduðum innr. frá AXIS og gólf- efnum að hluta til. Flísalögð böð. Fullfrá- gengin lóð. Vandaður upp- lýsingabækling- ur á skrifstofu okkar. Gjörið svo vel að líta inn! Fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á mjög góðu verði 3ja herb. íbúðir 86 fm 7.250.000 Sameign fulifrágengin 4ra herb. íbúðir 102 fm 8.200.000 að utan sem innan. 5 herb. íbúðir 120 fm 9.300.000 Rúmgóðir bílskúrar, 28, fm geta fylgt 980.000. Afhending í nóvember nk. UPPLÝSINGAR Á SKEIFUNNI JB „ Járnbending ehf Byggingaraðlli: Byggingavrkau SAMKVÆMT lögum um fjöleign- arhús skal gera eignaskiptayfirlýs- ingu um öll fjöleignarhús, enda liggi ekki fyrir þinglýstur, full- nægjandi og glöggur skiptasamn- ingur. Eftir næstu áramót er það skilyrði fyrir þinglýsingu á eigna- yfirfærslu að eignaskiptayfirlýsing liggi fyrir og að eignayfirfærslan sé í samræmi við hana. . Sé slík yfirlýsing ekki til staðar getur það haft í för með sér tafir og erfiðleika í viðskiptum með eignir í húsinu. Fyrirbyggja vandamál Því er mikilvægt að seljendur og kaupendur kanni hvort fullnægj- andi eignaskiptayfirlýsing sé til fyrir húsið og ef svo er ekki að hefja strax undirbúning að gerð hennar, á vettvangi húsfélags, til að fyrirbyggja vandamál sem ann- ars gætu komið upp. Það er afar brýnt, bæði vegna Gerð eignaskipta yfirlýsinga Eignaskiptayfírlýsingar eru aðalheimildin um réttindi og skyldur eigenda, bæði innbyrðis og gagnvart hinu opinbera, segir Sandra Baldvinsdóttir, lögfræð- ingur hjá Húseigendafélaginu. hagsmuna eigenda og opinberra hagsmuna, að eignaskiptayfirlýs- ingar séu vandaðar og réttar miðað við fyrirmæli og forsendur laga og reglugerða og þau gögn og heim- ildir sem þær eiga að byggjast á. Eignaskiptayfirlýsingar eru aðal- heimildin um skiptingu fjöleignar- húsa og um réttindi og skyldur eig- enda, bæði innbyrðis og gagnvart hinu opinbera. Sé höndum til þeirra kastað og þær ónákvæmar og villandi aukast líkur á deilum og málaferlum og kostnaður af þeim eykst. Hverjir geta gert eignaskipta- yfírlýsingar? Nauðsynlegt þykir að tryggja að aðeins þeir sem kunna til verka vinni við slík vandaverk og að þeim megi treysta til að útbúa réttar eignaskiptayfirlýsingar miðað við fyrirliggjandi gögn og fyrirmæli gildandi laga og reglugerða. Þeir einir mega því taka að sér gerð eignaskiptayfirlýsingar sem fengið hafa til þess sérstakt leyfi félags- málaráðherra. Hæfniskröfur Sérstök skilyrði fyrir slíku leyfi eru lögræði og búsforræði og að viðkomandi sýni fram á að hann hafi staðgóða þekkingu á þeirri löggjöf er máli skiptir og kunnáttu í að beita gildandi útreikningsregl- um og aðferðum. Þá þarf að þreyta sérstakt eignaskiptayfirlýsinga- próf. Leyfisveiting er ekki bundin við ákveðna menntun og eru það menn úr ýmsum starfsgreinum og með margvíslega og ólíka menntun sem geta og hafa tileinkað sér þekkingu og uppfyllt hæfniskröfur þær sem gerðar eru. Listi yfir þá sem hafa leyfi til að gera eignaskiptayfirlýs- ingar er gefinn út af félagsmála- ráðuneytinu og liggur frammi hjá Húsnæðisstofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.