Morgunblaðið - 21.07.1998, Page 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ1998
f DUBUN í HAUST!
Þegar þú skráir eignina þína hjá okkur lendir þú í lukku-
pottinum og hver veit nema þú farir til frlands.
Bifröst fasteignasala í fremstu röð
Tæknin er
í okkar höndum
...allar eignir á Netinu.
Heimasíða:
www. fasteignasala .is
Félag ifisteignasala
________Sérbýli_________
Hafnarfjörður - Miðvangur Mjög
gott 150 fm endaraðhús ásamt 38 fm
bílskúr. Fjögur svefnherb. Rúmgóðar
stofur. Þetta er mjög gott hús. Verð 12,8
millj.
Hátún - Álftanesi
Mjög skemmtilega hannað 147,5 fm
parhús á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr.
Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni og
stendur í lokuðum botnlanga. Rúmgóðar
stofur með mikilli lofthæð. Þrjú svefnherb.
Áhv. 4,8 millj. Verð 12,9 millj.
Seljahverfi Stórglæsilegt 280 fm
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt
tvöföldum bílskúr. Frábær staðsetning.
Þetta er hús með öllu. Verð 22 millj.
Dalsel - Raðhús - Skipti á 3-4
Fallegt 177 fm raðhús á þremur hæðum
ásamt stæði í bílageymslu. Fjögur svefnh.
Stórt sjónvarpshol. Fallegt eldhús og bað.
Verið að klæða húsið og mála að utan.
Áhv. 5,2 millj. Verð 12,2 millj.
Háagerði - Raðhús Mjög gott
raðhús á tveimur hæðum. Stórt og bjart
eldhús, þrjár stofur, 4-5 svefnherb. Nýlegt
eldhús, parket. Fallegur garður. Hiti í
stéttum. Rólegt og gott hverfi. Verð 11,9
millj.
Kópavogur - Einbýli Mjög gott 256
fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt
innb. bílskúr. Aukaíbúð á jarðhæð. 5-6
herb. Glæsilegur garður. Parket og flísar.
Þetta er toppstaður.
Álfhólsvegur - Glæsilegt útsýn
Sérlega rúmgóð efri sérhæð 151,9 fm
ásamt 25 fm bílskúr. 4 svefnherbergi.
vandaðar innréttingar. Glæsilegt útsýni.
Áhv. 4,4 m. verð 11,2 millj.
Engjateigur 19 Mjög vel skipulögð
110 fm íbúð á tveimur hæðum. Þetta er
íbúð sem býður upp á mikla möguleika.
Áhv. 8 millj. húsbr. Verð 11,8 millj.
Kópavogsbraut - Sérhaeð
Á þessum frábæra útsýnisstað bjóðum við
mjög rúmgóða 123 fm sérhæð í
þríbýlishúsi. Þrjú svefnh. samliggjandi
stofur. Húsið er nýlaga málað. Áhv. 4,8
millj. húsbr. Verð 9 millj.
Leifsgata - Nýtt á skrá Rúmgóð 5-
6 herb. íbúð á tveimur hæðum á þessum
eftirsótta stað, ásamt bílskúr. Tvær stofur,
fjögur svefnherb. Suðursvalir. Áhv. 4,3
millj. Verð 9,4 millj.
Goðheimar - Falleg hæð Mjög
rúmgóð og falleg 124 fm hæð í
fjórbýlishúsi. Stórar stofur, þrjú svefnherb.
Parket og flísar. Góðar suðursvalir. Áhv.
2,2 millj. Verð 9,7 millj.
Garðhús - Ekkert greiðslumat
Vel skipulögð 122 fm 5 herb. íbúð á
tveimur hæðum. íbúðin er ekki fullbúin og
býður því uppá mikla möguleika. Áhv.
veðdeild 5,3 millj. Verð 8,8 millj.
4ra herbergja
Búðagerði - Gott verð Góð 87 fm
4ra herb. I fjölbýlishúsi. Þrjú svefnherb.
Nýtt glæsilegt bað. Yfirbyggðar svalir. Laus
fljótlega. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,3 millj.
Fífúsel - Aukaherb. Vorum að fá í
sölu bjarta og rúmgóða 110 fm 4 herb.
íbúð á 3. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara
og stæði í bílageymslu. Falleg sameign,
suðursvalir. Laus í júlí. Verð 7,9 millj.
Kóngsbakki - Laus Góð 4ra
herbergja íbúð 97 fm á 2. hæð. Parket.
Endurnýjað baðh. Sérþvottahús.
Suðursvalir. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9 millj.
Álagrandi
Ný og glæsileg 111 fm 4ra herb. ibúð á 3.
hæð. Parket og allt. Þessi er í sérflokki.
Skipti á raðhúsi I nágrenninu æskileg. Áhv.
4 millj. Verð 11,3 millj.
Hraunbær - Gott hús Falleg 95 fm
4ra herb. ibúð á 3. hæð. Suður svalir.
Fallegt útsýni. Suðurhlið hússins ný klædd.
Áhv. 2,5 millj. húsbréf. Verð 6,9 millj.
Klukkuberg - Bílskúr
Sérlega falleg og vönduð 104 fm 4ra
herbergja íbúð með sérinngangi og bílskúr.
Vandaðar innréttingar, parket og flísar.
Áhv. 4,6 millj. Verð 10,5 millj.
Horfðu til framtíðar!
verslunar- þjónustu- og skrifstofuhúsnæði
í þessu húsi er hægt aó að fá allt niður i 100m2 eimngar, Þegar hafe matgir
þekktir aðilar tyggt sér pláss. Húsið er í byggingu og afhendist i apríl 1999.
. Alttað 70%fíámkkmun til kaupannaá hagstæðum vöxtum!________.
Bvaainaaraðili:
Sófasamstæða
JASPER Morrison heitir
hönnuður sem situr þarna á
þriggja sófa samstæðu sinni.
BIFROST
fasteignasala
Vegmúla 2 • Sími 533-3344 *Fax 533-3345
Pálmi B. Almarsson
lögg. fasteignasali
Jón Pór Ingimundarson
Ágiísta Hauksdóttir
Guðmundur Björn Steinþórsson
lögg. fasteignasali
3ja herbergja
Kambasel - Bílskúr Faiieg 3ja
herbergja 93 fm íbúð á 2. hæð ásamt
bllskúr. Góðar stofur með parketi. Áhv. 6
millj. Verð aðeins 7,9 millj.
Hrísrimi Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja
herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli. Parket og
flísar. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. 3,6 millj.
Verð 7,9 millj.
Kaplaskjólsvegur - Laus Góð 3ja
herb. íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla
stað. Rúmgóð stofa, suðvestursvalir. Áhv.
3,9 millj. Verð 6,5 millj.
Álfholt - Hafnarfirði Ný 94 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð í 5 íbúða húsi. Ibúðin
er tilbúin til innréttingar nú þegar. Áhv.
húsbréf 5,5 millj. Verð 6,6
Ásgarður - Ekkert greiðslumat
Glæsileg 80 fm 3ja herb. íbúð á þessum
eftirsótta stað. Þvottahús og geymsla í
íbúð. Áhv. 4,8 milij. veðdeild. Verð 7,6 millj.
Mosarimi - Sérinngangur Sérlega
falleg 86 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
fallegu húsi. íbúðin er laus 15. júlí nk. Þessi
er í sérflokki. Áhv. 4,4 millj. 7,9 millj.
Dalsel - Ein góð Falleg 95 fm 3ja
herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í
bílgeymslu. Nýtt eldhús, stór stofa. Áhv.
3,7 millj. Verð 7,8 millj
Gullengi Falleg 83 fm 3ja herb. íbúð á
1. hæð í nýlegu og vönduðu fjöleignahúsi.
Glæsilega innréttingar. Áhv. 3 millj. Verð
7,5 millj.
Háaleitisbraut Falleg og rúmgóð 73
fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Fallegt bað,
rúmgott eldhús. Verð 5,7 millj.
Hraunbær - Lán og afitur lán
Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2,5 millj.
veðd. og fl. Seljandi lánar kaupanda hluta
útborgunar til margra ára, lánið leikur við
þig í þessu máli. Verð 6,2 millj.
Jöldasel - Rúmgóð Mjög falleg 3-4
herb. 104 fm (búð á jarðhæð með
sérinngangi. Fallegar innréttingar, parket.
Áhv. 3,8 millj. Verð 7,6 millj.
Starengi - Ný íbúð
Fullbúin og óvenju glæsileg 3ja herb. íbúð
með sérinngangi á annarri hæð. Ibúðin er
til afh. nú þegar með parketi. Áhv. 2,7 millj.
Verð 7,5 millj.
Vesturberg Góð 73 fm 3ja herb. íbúð
á 1. hæð. Tvö svefnherb. Nýlegt eldhús.
Húsið nýlega málað. Áhv. 2,3 millj. Verð
5,4 millj.
2ja herbergja
Laufengi - Glæsileg Glæsileg 2ja
herbergja íbúð 60 fm á jarðhæð með
sérinngangi. Sérsmíðaðar innréttingar.
Parket, flísar. Áhv 3,8 millj. Verð 5,8 millj
Birkimelur - Háskólafólk Vorum
að fá í sölu rúmgóð 63 fm 2ja herb. (búð á
1. hæð ásamt herbergi i risi á þessum
eftirsótta stað. íbúðin er laus nú þegar.
Verð 5,7 millj.
Kríuhólar Mjög góð 45 fm 3ja herb.
(búð á 3. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2,3 mlllj.
húsbréf. Verð 4,3 millj.
Akurgerði Ósamþykkt 32 fm 2ja herb.
kjallaraíbúð. (búðin er eldhús, stofa,
herbergi og snyrting. Verð 2,6 millj.
Njálsgata - Laus Góð 53 fm 2ja-3ja
herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi. íbúðin
er laus, lyklar á Bifröst. Verð 4,8 millj.
Landsbyggöin
Vallholt - Ólafsvík 155 fm einbýli
ásamt 35 fm bllskúr. 4 svefnh., stór stofa,
sólskáli. Allt í topp standi og garður í rækt.
Skipti ath. á eign í Reykjavík.
Hellissandur - Einbýli. Gott ca 80
fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er
nýlega klætt og er í góðu ástandi. Áhv. ca
528 þ. veðdeild. Verð 1,8 millj.
Nýbyggingar
Garðstaðir - Raðhús Mjög falleg og
vel skipulögð 165 fm raðhús á einni hæð
með innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin að
utan með sólpalli og tyrfðri lóð og fokheld
að innan. Verð 8,8 millj.
Mosfellsbær - Parhús Tveggja
hæða 195 fm parhús við Hlíðarás. Skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan.
Bæklingur á skrifstofu. Verð 9,3 millj.
Jötnaborgir Sérlega vel hönnuð
parhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr, alls
180 fm. Fallegt útsýni. Húsin afh. rúmlega
fokheld að innan en fullfrágengin að utan.
Verð 9,6 millj.
Lautasmári 1 - Lyfita Glæsilegar
2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir. (búðirnar
afhendast fullbúnar með eða án gólfefna.
Stæði í bílageymslu getur fylgt.
Byggingaraðili: Bygg.fél. Gylfa og Gunnars.
Verð frá 6,9 millj. Glæsilegur sölubæklingur
á skrifstofu Bifrastar.
Jörfalind - Raðhús Vel skipulagt
156 fm raðhús ásamt 26 fm bílskúr. Húsið
er á einni og hálfri hæð og skilast fullbúið
að utan, ómálað, útveggir einangraðir að
innan. Verð 9 millj.
Vættaborgir Fallegt 163 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bílskúr. Skilast
fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 9,4
millj.
Vættaborgir - Parhús Glæsilegt
153 fm parhús á tveimur hæðum sem er til
afhendingar fljótlega, fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Frábær staðsetning. Verð
8,3 millj.
Funalind - Glæsiíbúðir Sérlega vel
hannaðar 83-150 fm, 2-5 herb. íbúðir, afh.
fullbúnar án gólfefna.
Byggingaraðili Byggingarfél. Gylfa og
Gunnars. Verð frá 7.5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Grafarvogur Mjög vel staðsett og
fallegt 1.039 fm húsnæði á einni hæö.
Hægt er að skipta þvl uþþ I tvær ca
jafnstórar einingar. Teikningar og nánari
uþþl. á skrifstofu okkar.
Flugumýri - Mosfellsbær Gott ca
270 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum.
Salur 180 fm, skrifstofuaðstaða og fl. Verð
11 millj.
Hæðasmári Stórglæsilegt og nýtt ca
1.300 fm verslunar-, skrifstofu-, og/eða
þjónustuhúsnæði á mjög áberandi stað á
þessu vinsæla svæði . Húsið sem er í
byggingu er kjallari og tvær hæðir og er
lyfta í húsinu. Selst í heilu lagi eða í minni
einingum.
Viðarhöfði Gott 230 fm
iðnaðarhúsnæði á einni hæð. Um er að
ræða endabil með góðum
innkeyrsludyrum. Hagstæð áhvílandi lán.
Verð 12,5 millj.
r
Verslunarhusnæði - Grafarvogur
Til sölu eða leigu sérlega vandað og vel staðsett
verslunarhúsnæði í hjarta Grafarvogs, eftir er til
ráðstöfunar húsnæði undir söluturn / myndbandaleigu,
sólbaðsstofu, hárgreiðslustofú, bakarí og veitingastað. í
húsinu verður þekkt matvöruverslun.
J
Borðið
Pollen
BORÐ þetta hannaði Thibault
Désombre og kallar það Pollen.
+
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
1
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 C 15
VALHÖLL
F A S T E
G N A S A L A
Síðumúla 27. Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Netfang
http://mbl.is/valholl/ og
einnig á http://habil.is
LOKAÐ UM HELGAR I SUMAR
Stærri eignir
Hafnarfj. - glæsil. einb. virðui. 205
fm einb. m. 32 fm bílsk. og glæsil. garði á fráb.
stað nærri miðbænum. V. 15,9 m. 3528
Útsýnishús í Smáranum. tíi söiu
230 fm parh. á fráb.stað. Glæsil. útsýni. Afh.
frág. utan og fokh. innan. Ath. síðasta útsýnis-
húsið í hverfinu. V. 9,8 m. 6288
Borgarholtsbraut - 70 fm
bílsk. Vorum að fá í einkasölu fallegt 150
fm einb. á fráb. stað, ásamt 70 fm tvöf.
bílsk. (nýttur að hluta sem lítil íb. til út-
leigu) Fallegur garður. V. 13,9 m. 2929
Breiðavík -140 fm raðh. á einni
hæð. Glæsil. hönnuð raðh. m. innb. bílsk.
Afh. strax fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,1
m. Tilb. til innrétt. 10,1 m. Fullb. án lóðar á
ca 12,5 m. 2128
DalhÚS. Fallegt 200 fm parh. á 2. h. m.
innb. bílsk. og stúdíóíb. Áhv. húsbr. 6,7 m. V.
13,3 m. 2682
Lindir - nýtt parhús í sérfl. Nýtt
glæsil. fullb. 200 fm parh. Glæsil. kirsuberjainnr.
Fráb. staðsetn. Fallegt útsýni. 6822
Nýl. raðhús nál. Borgarleikhús-
ÍnU. Skemmtil. 234 fm raðh. m. innb. bílsk.
Húsið er velskipul. Stórar stofur. Stórkostlegt
útsýni. 4 stór svefnherb. V. 17,9 m. 5114
Smáíbúðahv. - stórglæsil. Giæsii.
320 fm einb. m. innb. 40 fm bílsk. Glæsil. stof-
ur. Mögul. á 2 íb. V. 19,8 m. 2801
Skógarás - einstakt glæsihús.
Glæsilegt einb. hús 160 fm m. bílsk. Glæsil.
sérsm. innrétt. Glæsil. granítlagt baðherb.
Þetta er eign fyrir vandláta. Áhv. 6,3 m. V.
17,5 m. 2917
Nýl. raðh. - vesturbæ. Kóp.
306 fm endaraðh. á fráb. útsýnisst. Húsið
er velíbúðarhæft og gefur mikla mögul.
Mögul. á séríb. í kj. Áhv. hagst. lán V. 13,
m.2473
Vatnsstígur. 165 fm algjörlega uppgert
einbýli kjallari, hæö og ris, er tvíbýli í dag. Góð
lofthæð, góð gólfefni. ný eldh.innr. og tæki.
Glæsileg eign. V. 10,5 m. Áhv. 7,5 m 3570
Geithamrar - raðhús. Faiiegt nýi.
raðh. hæð + ris 137 fm ásamt 28 fm bílsk. á
fráb. eftirsóttum útsýnisst. örstutt í skóla og
leiksvæði. Suðvesturverönd m. heitum potti.
Útsýni yfir borgina. Áhv. 5,0 m. byggsj. V.
13,5 m. 3602
Haukalind - fullb. endaraðhús á
fráb. verði. Glæsil. endaraðh. 170 fm
ásamt 26 fm bílsk. Húsið afh. um áramót frág.
að utan og fullb. án gólfefna að innan. Vandað-
ur frág. V. aðeins 13,6 m. 8006
í smíðum
Lautasmári - stórar íbúðir. Giæsii.
ca 95 fm fullb. 3ja herb. íb. í litlum stigagangi.
Verð 8,3 m. 4ra herb. íb. frá 95-115 fm. Verð
9,2 millj. Sérþvottahús í öllum íb. Afh. fullfrág.
án gólfefna með innrétt. að vali kaupenda. Öll
sameign falleg og fullfrág. Suðursvalir. Nú fer
hver að verða síðastur að tryggja sér nýja
glæsiíb. í Smáranum.
Grafarv. glænýtt parh. í grónu
hverfi. Til afh. strax 195 fm skemmtil.
skipul. parh. á 2. h. vel staðsett í fullb. grónu
hverfi. Húsið afh. nær fullb. að utan en ca tilb.
til innr. að innan. V. 10,950 þús. Áhv. húsbr.
6,4 m. 3588
Brekkuhjalli - parh/einbýli.
Glæsil. 215 fm hús á fráb. útsýnisstað. Afh.
fokheld eða tilb. til innrétt. að innan og frág.
að utan. V. 10,5 m. 9239
Heiðnaberg - m. bílsk. - skipti á
einb. 130 fm sérh. á 1. h. m. 26 fm bílsk. 4
svefnherb. Suðurgarður. Skipti mögul. á einb.
í Hólum eða Árbæ. V. 10,8 m. 5300.
Kópavogur - vesturbær. Giæsii.
fullb. 288 fm raðh. á glæsil. stað. Hæð og ris
með innb. bílsk. Séríbúð í kj. m. sérinng. V. 14,5
m. Áhv. 5,3 m. 5163
Hlaðbær - einbýli - laust. 206 fm
einb. m. 40 fm bílsk. á fráb. stað við Elliðaárdal-
inn. Gróinn garöur. Verð 14,5 m. 3008
Hlíðarhjalli - glæsil. einb. og
útsýni. Mjög vandað fullb. nýl. 215 fm einb.
auk 37 fm bílsk. á fráb. útsýnisst. Vandaðar
innr. Arinn. Stórar suðvestursv. Einstök eign.
V. 19,8 m. 3561
Grafarv. - nýl. raöh. Giæsii. 178 fm
raðh. á einni og hálfri hæð m. innb. bílsk. Áhv.
húsbr. 6,0 m. V. 13,8 m. 2393
Grafarvogur - Foldir. Faiiegt. 202 fm.
einb. innarlega í lokaðri götu. 5 svefnherb.
Áhv. byggsj. og húsbr. 7 m. V. 15,3 m. 2551.
Miðhús - einb. - ekkert greiðlu-
mat. Nýl. 250 fm einb. á 2 h. m. innb. bílsk. 5
svefnh. Glæsil. útsýni. Góð staðs. Hagst. áhv.
lán 9,3 milj. Ekkert greiöslumat. Hagstætt
verö. 4839
Grafarvogur - glæsihús. Giæsii.
fullb. 190 fm parhús m innb. bílsk. Fullfrág. hús
með glæsil. garði. Vand. innrétt. 4 svefnherb.
Parket. V. 16,3 m.
Ingólfur Krístinn
Gissurarson Kolbeinsson
iögg. fastsali viðsk.fr.,
lögg. fastsali
Báröur Þórarínn
Tryggvason Fríögeirsson
sölustjórí sölumaður
Eiríkur Sigríður Svavar Dagrún
Svavarsson Svavarsdóttir Sigurjónsson Ólafsdóttir
sölumaöur rítarí sendifulltrúi skjalafrág.
Brúnastaðir - glæsil. á 1. hæð.
Frábærl. hönnuð raðh. á góðum stað. 4 svefn-
herb. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. V. frá
8,6 m. Mögul. að fá tilb. til innr. 501
Grafarv. raðh. - frábær gr. kjör.
Glæsil. 165 fm raðh. á einni hæð til afh. strax.
fullb. utan, fokh. innan á góðu verði 8,6 m.
Eða tilb. til innr. á 10,7 m. Einstök greiðslu-
kjör. Athugaðu málið nánar hjá sölumönnum
Valhallar. 1871,1872.
Brúnastaðir - glæsil. raðhús. Ný
glæsil. raðhús á fráb. stað í nýja hverfinu v.
Korpúlfsst. Húsin eru 190 fm m. innb. 25 fm
bílsk. Afh. fullfrág. að utan og fokh. að innan. V.
9,3 m. endi, 8,9 m. millihús. 7395
Dofraborgir - einb. / parhús.
Glæsil. tengihús á frág. útsýnisst. Afh. strax.
fullb. að utan og fokh. að innan. V. 9,2 m. 645.
Mögul. að fá lengra komið.
Nýtt glæsil. í Mosf.bæ - fráb.
verð. Glæsil. og vel skipul. 170 fm parh. á 1.
h. m. innb. 30 fm bílsk. við Fálkahöfða. Selst
fullb. að utan og tilb. til innr. að innan. Afh. í
byrjun ágúst '98. V. aðeins 10.950 þús. 567
Fjallalind - glæsihús - gott
verö. í einkasölu 200 fm parhús á falleg-
um útsýnisstað. Afh. fullfrág. að utan en
fokheld að innan. Húsin eru vel staösett
efst í Fjallalind. V. 9,4 m. Mögul. að fá
húsin tilb. til innréttingar.
Fjallalind til afhend. strax
glæsil. raðh. Glæsil. vel skipul. 175 fm
raðhús, hæð og ris m. viðb. bílsk. 4 rúmg.
svefnherb. Afh. strax fullb. aö utan (steining),
fokh. að innan. V. 9,2 m. 901
Garðsstaðir - endaraðh. á einni
h. við golfvöllinn. Glæsil. 165 fm enda-
hús á fráb. stað við golfvöllinn. V. aðeins 10,8
m. tilb. til Innrétt. að innan og frág. að utan.
Afh. í ág/sept. 5681
Grófarsmári - 260 fm parhús.
Glæsil. parhús á 2. h. á fráb. útsýnisstað.
Afh. frág. að utan og fokh. að innan. Eftir-
sótt staðsetn. rétt viö skóla og fráb. íþrótta-
svæði. V. 10.3 m. 6288
Haukalind - fullbúin glæsil.
raðh. Húsin afh. fullb. að innan með öllum
innrétt. flísal. baðherb. en án gólfefna. Að utan
fullfrág. með grófjafnaðri lóð. Verðið er ein-
stakt eða aðeins 12,7 millj.
Laugalind - m. sérinngangi. (
glæsil. 6 íb. húsi á fráb. stað í Lindum eigum
við eftir eina íb. 4ra herb. á jarðh. Afh. fullfrág.
án gólfefna. Hús fullfrág. Traustur bygg.aðili.
V. 9,3 m.
Leirubakki - nýjar sérhæðir. sex
ca 95 -100 fm sérh. í nýju glæsil. húsi. Sérinng.
í allar íb. Suðursv. Afh. fullb. með vönd. inn-
réttingum, flísal. baðb. og parketi á gólfum.
Upplýs. á skrifstofu.
Lyngrimi Grafarvogi. Giæsii. 200 fm
parh. á 2. h. m. innb. bílsk. 5 herb. Selst fok-
helt. Vel staðsett eign. V. 8,9 m. áhv. 6 m.
5179
Mánalind - 245 fm parhús á
Útsýnisstað. Glæsil. hús á 2. h. á fráb.
stað. Húsið skilast frág. að utan og fokh. að
innan. 4 stór svefnh. Stórar stofur. Alvöruhús.
Byggaðili. Óskar og Bragi ehf. V. 10,8 m.
9371
Vættaborgir - gott verð. Giæsii.
155 fm parh. á fráb. útsýnisst. Innb. bílsk. Skil-
ast frág. að utan og fokh. að innan. Gott verð.
8,3 m. 5504
Vættaborgir - 220 fm parh. m.
tæpl. 50 fm bílsk. Stórglæsil. parh. á
útsýnisst. Húsið skilast tilb. til innrétt. að innan
og steinað að utan. Áhv. 7 m. V. 11,6 m. 1929
Bakkastaðir - nýjar sérhæðir.
Glæsil. 120-130 fm 3ja og 4ra herb. íb. á fráb.
stað í nýja hverfinu við Korpúlfsstaði. Afh. tilb.
til innrétt. í okt - nóv. 1998. Mögul. á bílskúr.
V. frá 7,6 m. 9050
Æsuborgir - parhús. Ný giæsii. par-
hús á 2. h. m innb. bílskúr á góðum útsýnisst.
Afh. fokh.að innan, fullb. að utan. Mjög gott
verð aðeins 8,7 millj. 440,439
5-6 herb. og sérhæðir
Vesturb. Kóp. Falleg 130 fm efri sér-
hæð á góðum stað. Stutt í skóla og sund. V.
9,7 m Áhv. 5 milj. 5195
Ný sérhæð í suðurhlíðum
Kópav. Gl. Útsýni. Nýl. 130 fm neðri
sérh. á fráb. útsýnisst. Góður 30 fm bílsk.
Glæsil. 45 fm suðurverönd. 4 svefnherb. Áhv.
húsbr. (5%) 6,2 m. + 1,2 m. 20. ára lán. V.
11,2 m. 3558
Hlíðar - hæð og ris. 160 fm giæsii.
hæð og ris. Risið getur verið séríb.
Eldh.aðstaða á báðum hæðum. Nýstands. V.
11,5 m. 5155
Garðhús - lækkað verð. Fuiib.
glæsil. 130 fm hæð og ris í glæsil. húsi. Stórar
svalir. Skipti mögul. á ód. eign. Áhv. 5 m. V.
9.9 m. 2366
Gnoðarvogur - sérhæð. Falleg
velskipul. 136 fm hæð m. sérinng. auk 33
fm bílsk. og 33 fm vinnugeymslu m. glugg-
um. 4 svefnherb. Þvottaaðst. í íb. Suðursv.
Góð eign á eftirsóttum stað. V. 11,7 m.
5167
Kópavogsbr. - laus - útb. 1,5
m. Góð 107 fm neðri sérh. í tvíb. Glæsil. garð-
ur m. sólverönd. Áhv. 5,8 m. V. 7,4 m. 1815
Orrahólar - 123 fm. Falleg íb., jarðh.
og 1. h. í eftirsóttu lyftuhúsi. Bamvænn staður,
skammt frá skólum, þjónustu og íþróttum. Áhv.
byggsj. + húsbr. 3,5 m. V. 8,2 m.
Veghús 130 fm - 30 fm bílsk. -
byggsj. 5,4 m. Glæsil. 130 fm íb. á 2.
hæð. 3-4 svefnherb. Parket. Glæsil. innrétt.
Vandað hús. Suðursv. Áhv. byggsj. (40 ára,
4,9%) 5,4 m. Mögul. á 30 ára láni til viðb. ca
1.9 m. Greiðslub. 44 þús. á mán. V. 10,5 m.
2122
Miðbærinn - 140 fm. Faiieg 100 fm
hæð sem endurgerð að utan ásamt 40 fm rými
í kj. Eftirsótt eign með sál á fráb. stað. Góður
garður. Skipti á minni eign ath. V. 8,5 m.
3590
Engjasel - í klæddu húsi. Mjðgfai-
leg 110 fm íb. á 3. h. í nýl. stands. fjölb. m. st. í
bílsk. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 m. V.
7,8 m. 3567
Seljahverfi - m. bílskýli. Faiieg 100
fm !b. á 1. h. í fjölb. Góð sameign, s-v svalir.
Áhv. 4,5 m. húsbr. og byggsj. V. 7,3 m. 2663
Seljahverfi - fráb. verð. veiskipui.
íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Fráb. aðstaða fyrir
börn. V. 6,5 -6,6 m. Áhv. 3 m. 7329
Flúðasel - skipti á raðhúsi. Faiieg
100 fm endaíb. á 1. h. í nýviðgerðu húsi. Gott
bílskýli. Sérþvhús. Parket. Glæsil. útsýni.
Skipti mögul. á raðhúsi í hverfinu. V. 7,5 m.
3638
Galtalind - afh. fullbúnar án
gólfefna. Nýjar glæsilegar 4ra herb. íbúðir í
vönduðu húsi. Afh. í mars-apr.'99 fullfrág. með
vönduðum innrétt. en án gólfefna. Mjög góð
staðsetn. Sérinngangur á jarðhæðinni. Gott
verð.
Galtalind -115 fm ný íb. Ný glæsil.
íb. á 3. h. í nýju glæsil. húsi. Vand. innrétt. að
vali kaupenda. Mögul. á bílskúr. V. 9,2 m.
1911
Hofteigur - 4ra herb. ( einkasölu
velskipul. 100 fm íb. í kj. á fráb. stað. íb. er
björt með rúmg. herb. Nýl. eldhús og bað.
Góður garður. V. 6,7 m. 7361
Hraunbær - m. aukaherb. Góð 95
fm íb. á 2. h. m. aukaherb. í kj. Hús nýl. viðg.
og málað. Góðar suðursv. V. 7,3 m. 2476
Hraunbær. Rúmgóð 4ra herb. íbúð með
glæsil. útsýni, 3 rúmgóð svefnherb. V. 7,2 m.
Fossvogur - Kóp. - gott verð.
Falleg íb. á 3. h. í góðu fjölb. Sérþvhús.Ör-
stutt á fráb. útivistarsvæði. Glæsil. útsýni.
Áhv. 3,8 m. V. aðeins 7,1 m. 2933
Inn við Sæviðarsund - lyfta. Fai-
leg 90 fm útsýnisíb. á 5. hæð. Suður- og aust-
ursv. Mögul skipti á stærri eign. V. 7,3 m. 5152
Kóngsbakki - gott verð. góö 90
fm íb. á 2. h. Hús í toppstandi. Fráb. verð
aðeins 6,6 m. 2026
Kóngsbakki - 3. h. góö 90 fm 4ra
herb. íb. á 3. h. Góðar svalir. Hús í góðu standi.
Áhv. ca. 3 m. húsbr. + fl. 2362
Ljósheimar - lyfta. Mjög góð 4ra
herb. íb. á 2. h. V. 6,9 m. Skipti á stærri eign
m. góðum bílsk. 1425
Nónhæð - glæsiíbúð m. bílskúr
og einstöku útsýni. Gullfalleg nýl. 122
fm íb. m. bílsk. Fallegar innr. og gólfefni.
Glæsil. útsýni. V. 10,3 m. Áhv 3,4 m. 5173
Reynimelur - endaíb. Faiieg ib. á
fráb. útsýnisst. í vönduðu fjölb. Eignin er öll í
mjög góðu standi. Parket. Stutt í þjónustu. V.
8,3 m.
3ja herbergja
Alfhólsvegur - góð m. bílsk.
Falleg velskipul. 76 fm íb. á 1. hæð í góöu
fjórbýli austast á Álfh. vegi. Ásamt 25 fm
bílskúr. Þvottaherb. í íb. Suðursv. Áhv. 5,2
m. húsbr. + fl. V. 7,6 m. 3605
Bárugata. Skemmtil. 85 fm íb. í kj. í reisu-
legu steinhúsi. íb. er í ágætu standi. Ákv. sala.
V. 6,6 m. 9134
Bárugata - fráb. staðsetning -
laus strax. Glæsil. endumýjuð 2-3ja herb.
íb. í kj. í góðu þríbýli. Nýtt eldhús, baðherb.,
gler o.fl. Parket. V. aðeins 5,5 m.
Berjarimi 14 - ný glæsil. vonduð 78
fm íb. á 2. hæð í 2ja hæða litlu fjölb. á fráb. ról.
stað. Stæði í bílskýli. Þvottaaðst. í íb. Áhv.
Húsbréf 5,1 m. Verð 7,9 m. 3572
Hlíðar. Björt íb. á fráb. stað. Parket. Áhv.
byggsj. rík. 2,8 m. V. 6,2 m. 5132
Seljahverfi. Falleg 90 fm hæð og ris
ásamt 42 fm st. í bílsk. Hagstæð áhv. lán.
Ekkert greiðslumat. V. 7,0 m. Áhv 3,2 m .
5156
Flétturimi - Grafarv. - laus. Guiifai-
leg nýl. 75 fm íb. Falleg gólfefni og innrétt. Sér
afgirtur garður og verönd. V. 7,2 m. áhv 4,7 m.
5174
Flétturimi - bílsk. - Mjög gott
verð. Nýl. 90 fm glæsil. íb. á 3. hæð. Glæsil.
útsýni. Vandað bílskýli. Parket. Laus. Áhv.
húsbr. 5,5 m. V. 7,8 m. 1363
Grafarv. - glæsii. - útb. 1,9 m.
Stórglæsil. 90 fm íb. á 2. h. Suðursv. Áhv. 5,7
m. húsbr. V. 7,6 m. 2322
Flókagata - falleg eign. vonduð
talsv. endurn. íb. í kj. í fallegu fjórb. Fráb. stað-
setn. miðsv. í Rvk. Nýl. eldhús. Nýl. lagnir að
hluta. Tvöf. gler. Áhv. 3. m. V. 6,5 m. 5106
Gaukshólar - lyfta. - lækkað
verð. Hlýleg íb. á 7. h. í lyftuh. Nýl. eldhús,
parket og fl. Suðursv. Þvottah. í íb. V. 6,1 m.
2893
Gautavík - sérinng. - bíl-
skúr/skýli. Glæsil. 85 fm íb. í tveggja
hæða húsi. Allt sér. Fullb. fb. á aðeins 8,3 m.
Mögul. að lána hluta útb. vaxtal. í 30 mán.
495
Splunkuný íbúð á Grettisgötu.
Ný 90 fm íb. á jaröh. í jDríb. Afh. fljótl. fullfrág. án
gólfefna. Fráb. staðs. Áhv. húsbr. 3,5 m. V. 8,6
m. 5455
Hraunbær m. aukaherb. Rúmgóð
85 fm íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj.
m. aðg. að snyrtingu (sturta). Áhv. 2,7 m. V. 6,4
m.1850
Glæsil. í Grafarv. - 91 fm. íb. er
öll innr. m. sérsm. innrétt. Vönduð gólfefni.
Vönduð tæki. Eign í sérfl. Laus fljótlega.
Áhv. 4,9 m. V. 7,7 m. 3556
Glæsileg íb. í Hrísrima - m.
bíisk. Ca 90 fm íb. á 2. h. í vönduðu fjölb. á
fráb. stað rétt við góða þjónustu m. stæði í
bílskýli. Vandaðar innr. Stórar svalir. Áhv. 4,8
m. V. 8,1 m. 3591
Jörfabakki - m. aukaherb. -
byggsj. 3,7 m. Falleg 80 fm íb. á 3. h. i
góðu fjölb. m. aukaherb. í kj. Áhv. 3,7 m. bygg-
sj. V. 6,5 m. 5180
Við Menntaskólann við sund.
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. (lítið niðurgr.) Stór
stofa. Áhv. 2,8 m. V. 5,9 m. 5119
Vesturbær Kóp. - bílskúr. Giæsii.
íb. á 2. h. ásamt bílskúr. Parket. Nýl. eldhús og
glæsil. baðherbergi. Parket. Suðvestursv. Áhv.
húsbr. 4,2 m. V. 7,5 m. 3600
Kríuhólar - lyfta. Frábært verð.
útb. á 24. mán. Laus strax. Góð
80 fm íb. á 4. h. í nýstands. lyftuh. Vestursv.
Áhv. byggsj. + húsbr. 3,6 m. V. 5,5 m. Milli-
gjöf má gr. á 24. mán. 2992
Teigar - risíbúð. Útb. 1,7 m.
Glæsileg algerl. endum. íb. á fráb. ról. stað.
Nokkuð undir súð en nýtist frábærl.
Ósamþykkt. Laus strax. Áhv. 3,5 m. langt.lán
(30.ára). V. 5,2 m. Ekkert gr. mat. 1776
Lautasmári - fullb. íb. til afh.
strax. - 400 þ. kr. afsláttur. Ný
glæsil. 80 fm íb. á 1. h. í nýju vönduðu fjöl-
býli á fráb. stað. íb. er til afh. strax fullfrá-
gengin. Stór stofa. Gæti hentað vel fólki
sem er að minnka við sig. Verð aöeins
7,5 m. sem er ca 400 þ. frá ásettu verði í
dag. 5282
Leirubakki - sérhæðir. Nýjar giæsii.
íb. m. sérinng. á besta stað. íbúðimar eru til af-
hend. strax fullb. að innan með glæsil. innrétt,
fiísal. baðherb. Parketi á gólfi. Suðurgarður.
Sjón er sögu ríkari. Hafið samband við sölu-
menn okkar.
4ra herbergja
Alfheimar m. glæsiútsýni. Falleg
101 fm íbúð á efstu hæð. Glæsil. útsýni. Nýl.
gler og gólfefni. Húsið nýmálað og er í góðu
standi. V. 7,2 m. 5159
Nýleg í vesturbæ - Laus. Faiieg
útsýnisíb. á 3. h. (efstu) í nýmál. fjölb. m. st. í
bílskýli. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni m. a. á
KR. völlinn. Áhv. 5,1 m. V. 8,4 m. 2123
Suðurhlíðar - Kóp. Falleg ca 90 fm efri
hæð í tvíb. með glæsil. útsýni. örstutt í skóla,
íþróttir, væntanl. verslanir og þjónustu. V. 7,2
m.1105
Efstihjalli - lítil blokk. Falleg 90
fm endaíb. á 2. hæð (efstu) innst í lokaðri
götu. Fallegt útsýni. Þvottaaöst. í íb. Áhv.
húsbr. 5,0 m. V. 7,6 m. 5168
EIGNIR ÓSKAST -
STAÐGREIÐSLA í BOÐI.
* Mosfellsbær sérbýli ca 90-120 fm sem má kosta
allt að 10 millj. Ákv. kaupandi sem þegar hefur selt
sína eign.
* 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi - Foldum eða Hömr
um m. byggsj. má kosta allt að 8 millj.
* Einbýlishús í Fossvogi eða í Gerðum má kosta allt
að 20 millj.
* 4ra herbergja íbúð í Álfta eða Safamýri.
* 4ra-5 herb. íb. m. bílskúr í Hafnarfirði.
* Vesturbær - Hlíðar allt að 12 millj. staðgr.
Grafarv. sérhæð - allt sér.
Stórglæsil. ca 90. fm neðri sérh. m. sérinng. og
suður verönd. Vandaðar innr. Áhv. húsbr.
(5%) 5,3 m. V. 8,2 m. 1765
Selvogsgrunn - útsýni. Giæsii.
mikið endum. 83 fm penthouse íb. í góðu 5
íb. húsi á fráb. stað í Laugarásnum. Merbau
parket. Endurn. bað. Suðursvalir. Glæsil.
útsýni yfir borgina. Áhv. 3,6 m. V. 7,6 m.
Laus strax. 3601
Grafarv. m. byggsj. 5,3 m. +
bílsk. Nýl. 94 fm penthouseíb. 2. h. og ris.
Sérþvottah. Tvö baðherb. Stórar suövsvalir.
Góð lofthæð. Góður bílsk. V. 8,3 m. Áhv 5,4
m. byggsj. 3578
Vesturberg - 90 fm. Mjðg rúmg. mik-
ið endumýjuð. íb. í verölaunahúsi. Sérgarður.
Fráb. staðsetn. nál. skóla, sundlaug o.fl. Skipti
mögul. á 4 herb. íb. V. 6,0 m. 2269
2ja herbergja
Asparfell. Góð 50 fm íbúð á 5. hæð l
góöu lyftuhúsi. Þvottah. á hæðinni. Nýl. stand-
sett baðherb. V. 4,5 m. 5176
Austurströnd - útb.1,8 millj. stór
og vönduð íb. á 2. h. Glæsil. útsýni. Bllskýli.
Áhv byggsj 3,2 Ekkert greiðslumat. V. 6,5 m.
3531
Bergþórugata - laus á fráb.
verði. Velskipul. 2ja herb. ib. á 1 h. I
góðu steinhúsi. Rúmg. stofa og svefnherb.
Nýl. gler. Stutt í Sundhöllina. Verð aðeins
4,3 m. 6821
Blikahólar - byggsj. 3,8 milj. I
einkasölu 55 fm. íb. á 5 h. í lyftuhúsi. Suð-
ursv. Parket. Ekkert greiöslumat. Áhv. 3,8
m. Greiðlub. aðeins 23 þús á mán. V. 5,5
m. 8224
Boðagrandi - laus. Góð47tmib. ái.
hæð í nýl. máluðu fjölb. Laus strax. Áhv. ca.
2,5 m. V. 4,950 þús. 2132
Hólar - lyftuhús - glæsil. íb. 7.
hæð m. glæsil. útsýni. Gott eldhúsl. Parket á
gólfum. Þvottahús á hæðinni. Gerfihnattadisk-
ur. Húsvörður. V. 5,4 m. 5170
Hamraborg - íb. á einstöku
veröi. Gullfalleg 55 einstaklings íb á 2. h.
Parket. Vand. innrétt. Laus. Býðst á einstöku
verði þessa vikuna aðeins 4,1 m. 4911
Holtsgata - endurnýjuð. Faiieg
2ja herb. íb. á 2. h. Parket. Nýl. eldhús.
Laus 15. júlí. Áhv. 2,9 m. húsbréf. V. 5,2
m. 5124
Hraunbær - 70 fm íb. Giæsii. 2ja
herb. íb. á 1 h. Parket. V. 5,7 m. 5162
Hraunbær - glæsil. 2ja. vonduð og
sérl. rúmg. alvöruíb. á besta stað í Hraunbæn-
um. íb. er öll í toppst. Frábl. skipul. Suðursv.
Verð tilboð. 7632
Hraunteigur. Góð 60 fm kj. Ib. á fráb.
stað. Nýl. eldhús, rafm. og fl. Áhv. langtímalán
3,1 m. V. 5,2 m. 2761
Kelduland. Falleg tæpl. 50 fm íb. á jarðh.
á góðum stað. V. 5,3 m. 1870
Langholtsvegur- sérinng. Falleg
íbúð á jarðhæð í bakhúsi, róleg og góð stað-
setning. V. 4,1 m. Áhv 2,4 m. 5135
Lækjasmári - sérh. Nýi. 65 tm neðri
hæð m. sérinng. Sérgarður í suður. Laus fljótl.
Áhv. 3,8 m. V. 6,2 m. 2860
Maríubakki. Góð 53 fm íb. á 1. h. í góðu
fjölb. Laus fljótl. Áhv. 2,7 m. V. 4,8 m. 1817
Við Kringluna - m. bílskýli.
Nýkomin falleg 70 fm afskaplega velumgengin
ca 70 fm íb. á 3. h. m. stæði í bílsk. Góð kaup í
nágr. við skóla og góða þjónustu. V. 7,6 m.
5104
Njálsgata. 2ja - 3ja herb. íb. á 3. hæð.
þvhús. Laus. V. 4,8 m 5161
Samtún - falleg. Gullfalleg 2ja herb. 50
fm íb. öll endum. Toppeign. Fráb. verð, ekkert
greiðslumat. V. 4,0 m. áhv 2,7 m. 2490
Við Menntaskólann við Sund.
Falleg 65 fm neðri hæö í góðu raðhúsi á fráb.
stað. Parket. Sérinng. 3089
Miðbærinn. - Útborgun aðeins
1500 þús. Góð 50 fm Ib. á 3. h. I góðu
fjölb. V. 4,3 m. Áhv. 2,8 m. 5194
Valshólar. Falleg og vel sklpul Ibúö á 2. h.
í litlu fjölb. Suðursv. Gott útsýni. V. 4,5 m. Áhv.
2,8 m. 5143
Breiðholt - lyfta. Góö og vel skipul. 64
fm á 6. h. í lyftuh. í Breiðholti Glæsilegt útsýni.
Gott verð 4,7 m. Áhv 2,3 m. húsbr. 5146
Vindás - glæsil. - gott verð.
Glæsil. 58 fm íb. á 2. hæð í klæddu húsi. Park-
et. Góðar innrétt. Góð sameign. Áhv. 2,8 m. V.
5,2 m. 5202
Atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur -110 fm. Gott húnæði
á 1.h. m. góðri innkeyrsluhurö. Góð aðkoma.
Laust fljótl. V. 4,8 m. 3599
—Félag fasteignasala íf
+