Morgunblaðið - 21.07.1998, Síða 16
mmmmmmmm
16 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ1998
MORGUNBLAÐIÐ
i
Morgunblaðið/Bjöm
HIJSIÐ Hafnarstræti 100 stendur í hjarta bæjarins gegnt verzluninni Amaro.
I húsinu verða tólf íbúðir, þar af tíu 2ja herb. íbúðir og tvær 4-5 herb. íbúðir.
Nýjar íbúð
göngugöl
á Akure
Hinar nýju íbúðir Samnor í húseigninni
Hafnarstræti 100 á Akureyri hafa vakið
verðskuldaða athygli. Magnus Sigurðsson
fjallar hér um markaðinn á Akureyri í við-
tali við Björn Guðmundsson hjá fasteigna-
sölunni Byggð, þar sem íbúðirnar eru til
sölu og ræðir við Örn Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóra byggingafyrirtækisins
Hyrnu, um nýbyggingar í bænum.
<f ASBySMM<f
Suðuriandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, loggiltur fasteignasali.
EIRÍKUR ÓU ÁRNASON, sölustjóri
SVEINBJÖRN FREYR ARNALDSSON, ÞÓRÐUR JÓNSSON,
SJÖFN ÓLAFSDÓTTiR, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR.
STÆRRI EIGNIR
REYKJAVEGUR - MOSF. Mjög gott
150 fm einbýli með 55 fm bílskúr. Stofa,
boröstofa, setustofa. Stórt eldhús. Snyrtilegt
baðherb., gestasnyrting. Góð verönd. Gott
verö 12,7 millj. 15344
ÁLFTAMÝRI 2 Góð 100 fm 4ra herb.
ENDAÍBÚÐ á 2 hæö á þessum vinsæla
stað. Parket á herb. Suðursvalir. Mjög góð
staðsetn. Verð aðeins 7,7 millj.15345
BARMAHLÍÐ+BÍLSKÚR Góð 4-5
herb. 110 fm sérhæð á þessum vinsæla
stað. Auka herb. í kjallara. Góður 31,5 fm
bílskúr. 14550
VÍKURBAKKI - RAÐHÚS Mjög gott
1 endaraðhús á 2 hæðum u.þ.b. 190 fm með
innbyggðum bflskúr, auk mikils geymsl-
I urýmis. Nýr flísal. gróðurskáli. Gott hús.
| Verð aöeinsl 2,9 millj. 13384
KLEPPSVEGUR - EINBÝLI 230 fm
Iskemmtilegt mikið endumýjað einbýlishús á
tveimur hæðum. Mjög stór bamaherbergi,
■ stórar stofur með ami. Nýlegt eldhús og
■■ bað. Parket og marmari á gólfum. Frábært
I útsýni. Verð 16,5 millj. 16277
I
4RA - 5 HERB. OG SERH.
SKERJAFJÖRÐUR - EINBÝLI
NVTT I SÖLU. U.þ.b. 130 fm einbýli á einni
hasð á þessum einstaka stað, auk 30 fm
bílskúrs. EIGNARLÓÐ. Hús sem þarfnast
endurbóta. Verö 13,2 millj. 16159
VESTURBERG - FALLEG NÝTT (
SÖLU 4ra herb. 90 fm mikið endumýjuð
falleg ibúð á 4. hseó. Nýtt eldhús, endur-
nýjað baðherbergi, nýtt parket. Gott skipu-
lag. Húsiö er allt nýlega tekið ( gegn að ut-
an. Verð 7,2 millj.
3 HERBERGJA
VESTURBÆR - HRINGBRAUT
3ja herb. 67,7 fm mikið endumýjuð íbúö á
1. hæö. Endumýjað rafmagn, gler,
baðherb., gólf efni og lagnir að hluta. Áhv.
1,35 millj. Verð 5,5 millj. 15639
ROFABÆR - NÝLEGT Mjög góð 3ja
herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. SÉR-
INNGANGUR. Stórar svalir með góðu
útsýni. Fallegar innréttingar. Flísar og parket
á gólfum. Áhv. 5.25 byggsj. EKKERT
GREIÐSLUMAT. 15862
2 HERBERGJA
ASPARFELL - BYGGSJ. Mjög góð
54 fm íbúð í góðu lyftuhúsi á 3ju hæð. Stutt í
alla þjónustu. Parket og flísar. Þvottaherb.
er á hæðinni. Vel með farin íbúð. Áhv. 2.0
millj. byggsj. Verð 4.9 millj. 10106
HEIÐARÁS - ALLT SÉR 60 fm. 2ja
herb. mjög góð íb. á neðri jarðh. í góðu
þríbýlishúsi. Sérinng., sérióð, frábært útsýni.
Áhv. kr. 2,8 millj. Verð kr. 5,4 millj. 9736
SPÓAHÓLAR Góð 2ja herb. 75 fm ibúð
á jarðhæð í snyrtilegu litlu fjölbýli á þessum
vinsæla stað. Stór stofa. Sér lóð. Þvottaher-
bergi í íbúð. Frábært verð 5,3 millj. 15264
KRÍUHÓLAR - LAUS LAUS STRAX
45 fm góð einstaklingsíbúð á 3ju hæð í
nýviðgerðu lyftuhúsi. Mjög góð sameign.
Geymsla og frystir á jarðhæð. Áhv. húsbr.
2,3 millj. Verð aðeins 4,3 millj. 9989
SILFURTEIGUR 66 fm. mjög góð 2ja
herb. í mjög góðu fjórbýlsihúsi. íbúðin skipt-
ist í stóra stofu, stórt svefnherbergi, eldhús
og bað. Mjög góö lóð. 15568
I SMIÐUM
BREKKUBÆR - MÖGUL.
AUKAÍBÚÐ Raöhús 308 fm auk 22 fm
bílskúrs. Húsið er til afhendingar strax fullb.
að utan, fullb. lóð og fullb. bílskúr og fokh.
innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð aðeins
11,0 millj. ATH. ENDAHÚS.
HÁTÚN - VEL STAÐSETT Hæð og
ris 141,3 fm auk bílskúrs ca 40 fm á góðum
stað í Hátúni. Húsið er í ágætu ástandi en
bílskúr þarfnast viðgerðar. Áhv. 5,6 húsbr.
Verð aðeins 11,7 millj. 1915-4
LJÓSHEIMAR 4ra herb. 96 fm íbúð á 6
hæð. Góð staðs. Stór stofa. Sérinng.
m Þv.herb. innan íb. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð
I aöeins 7,1 millj. 15346
1
ATVINNUHUSNÆÐl
LAUFBREKKA - FRÁB. STAD-
SETN. TIL SÖLU 220 fm. skipt I tvennt.
Mjög gott, tvennar stórar innkeyrsludyr, loft-
hæð ca 6 m.. Innréttað þannig að 150 fm.
er mjög gott húsnæði með snyrtingum og
skrifstofu. 70 fm. er nýtt sem verkstæði.
Mjög góö húseign. Vandað hús. 11772
REYNALD Jónsson, eigandi hússins Hafnarstræti 100 og Björn Guð-
mundsson hjá fasteignasölunni Byggð. Þessi mynd er tekin inni í einni
af íbúðunum, en þær eru seldar fullfrágengnar hjá Byggð.
HJÁ fasteignasölunni Byggð er til sölu þetta fallega einbýlishús við
Aðalstræti 82 á Akureyri. Það er að mestu leyti á einni hæð en undir
austurhluta þess er neðri hæð. Ásett verð er 21 millj. kr.
EIN af stofunum er að kalla ný, en hún var byggð 1990 og er 42 ferm.
með arni úr svörtum og hvítum marmara. f þessari stofu er útganga
út á steyptan pall til suðurs.
LÍTIÐ er um, að góðar íbúðir í
miðbæ Akureyrar komi á mark-
að. Áhugi er því mikill á nýjum
íbúðum í húsinu Hafnarstræti 100,
en gagngerar endurbætur hafa ver-
ið gerðar á húsinu og það tekið al-
gerum stakkaskiptum frá því að þar
var rekinn skemmtistaðurinn H-
100. Það er fyrirtækið Samnor, sem
staðið hefur að framkvæmdum, en
eigandi þess er Reynald Jónsson.
Húsið stendur við göngugötuna,
gegnt verzluninni Amaro og því í
hjarta bæjarins. í húsinu verða tólf
íbúðir, þar af tíu 2ja herb. íbúðir og
tvær 4-5 herb. íbúðir. „Það hefur
svo sannarlega marga kosti að búa í
hjarta Akureyrar," segir Bjöm
Guðmundsson hjá fasteignasölunni
Byggð á Akureyri, þar sem íbúðim-
ar em til sölu. „í göngufjarlægð frá
húsinu er öll þjónusta, verzlanir,
kaffihús, skemmtistaðir, sundlaug
og margt fleira.“
Fjórar íbúðir eru á hverri hæð
nema efst, þar sem stærstu íbúðim-
ar em, en þær em á tveimur hæð-
um. Tveggja herb. íbúðirnar era um
50 ferm. að stærð og 4-5 herb. íbúð-
imar tvær eru um 130 ferm. Þegar
hafa fjórar íbúðir verið seldar og
em kaupendumir einstaklingar og
félagasamtök. Verð á tveggja herb.
íbúðunum er 5,9 millj. kr., en af
stóra íbúðunum er aðeins önnur
óseld og er verð hennar 9,4 millj. kr.
Fullfrágengnar íbúðir
„Þessar íbúðir era fullfrágengnar
með parketi á gólfi og vönduðum al-
no-innnréttingum, þýzkum heimilis-
tækjum og ísskáp. Það er því ekki
ofsagt, að þetta séu úrvalsíbúðir,"
segir Bjöm Guðmundsson. „Inn-
veggir em einangraðir eftir ströng-
ustu kröfum og í húsinu era mjög
vandaðir norskir gluggar, sem hægt
er að opna á ýmsa vegu og snúa
þeim við, svo að hægt sé að þvo þá
innan frá.“
Að sögn Bjöms hefur verið mjög
mikil og jöfn eftirspum eftir íbúðar-
húsnæði á Akureyri síðustu tólf
mánuði. „Eftirspurn eftir stærri
eignum hefur líka aukizt til muna,“
segir hann. „Þannig hafa verið að
seljast hér stórar og myndarlegar
eignir, sem verið höfðu lengi í sölu
án þess að hreyfast. Það er því aug-
Ijóst, að markaðurinn er allt annar
nú og ólíkt virkari en var.“
Bjöm segir það mjög algengt, að
starfsmannafélög, fagfélög og fyrir-
tæki á höfuðborgarsvæðinu eigi
orlofsíbúðir á Akureyri. Nýting á
þessum íbúðum er góð yfir sumarið,
en á vetuma eru þessar íbúðir
gjaman leigðar út til skólafólks,
enda er þá mikil eftirspum eftir
leiguhúsnæði í bænum, ekki hvað
sízt vegna hinna mörgu skóla þar.
íbúðirnar að Hafnarstræti 100 era
einmitt mjög hentugar, sem orlofsí-
búðir af þessu tagi.
„Nýjar íbúðir hér á Akureyri era
annars einkum byggðar í fjórbýlis-
húsum, þar sem hver íbúð er með
sérinngangi," segir Bjöm. „Þá er
búið að sameigna hagkvæmnina úr
blokkunum og sérbýlið í raðhúsun-
um. Mest er byggt í svonefndu
Giljahverfi, bæði fjölbýh og rað-
hús.“
Mikil ásókn er í gömul virðuleg
hús í bænum frá því á fyrri hluta
þessarar aldar, en þessi hús hafa
lengi sett mikinn svip á Akureyri.
Alltaf virðist vera til staðar stór
hópur af fólki, sem hefur áhuga á
þessum húseignum, þegar þær
koma í sölu, til þess að gera þær
upp.