Morgunblaðið - 29.07.1998, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 11
FRÉTTIR
Miðamælar
settir upp
við Lauga-
veg
Morgunblaðið/Asdís
VERIÐ að Ieggja síðustu hönd á
frágang við endurbættan Lauga-
veg og á meðal annars eftir að
setja upp stöðumæla. Að sögn
Stefáns Haraldssonar, fram-
kvæmdastjóra Bflastæðasjóðs,
verða settir upp fjórir gjaldmælar
þ.e. miðamælar við Laugaveginn.
„Fólk kaupir þá miða og setur í
framrúðuna á bflnum,“ sagði
haim. „Þetta býður upp á mun
sveigjanlegri þjónustu. Fólk getur
til dæmis keypt sér miða fyrir tíu
krónur og fengið þá sex mi'niítur."
Mælamir taka alla mynt nema
krónu en ekki má setja fímm
krónu myntina fyrsta í mælana.
---------------
Mál hrossabænda á
Suðurlandi
Málið verð-
ur skoðað
HROSSARÆKTARSAMTÖK Suð-
urlands fóru fram á það við Lánasjóð
landbúnaðarins fyn- í sumar að
hrossabændur sem urðu fyrir tjóni af
útflutningsbanni á hestum, sem sett
var á síðastliðinn vetur og var ekki
aflétt fyrr en nýlega, fái frestun á af-
borgunum lána um tvö ár. Að sögn
Guðna Agústssonar, formanns stjóm-
ar lánasjóðsins, hefur málið verið rætt
í stjóminni.
„Tjónið sem bændumir hafa orðið
fyrir liggur ekki fyrir en við emm að
undirbúa okkur undh- að geta komið
til móts við þá með einhverjum hætti.
Við eram jákvæðir á að skoða málið
og þurfum að taka ákvörðun um það í
haust,“ sagði Guðni í samtali við
Morgunblaðið.
Hann sagði jafnframt að málið gæti
orðið flókið og bændumir þyrftu til
dæmis að geta sýnt fram á hvert tjón
þeirra væri til að hægt yrði að koma
til móts við þá.
Vönduð - ryðfrí
HÚSASKILTI
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44
S: 562 3614
U mh verfís vænn
býfluguhúsbíll
BJÖRN Bjarnason menntamála-
ráðheira afhjúpaði nýjan um-
hverfísvænan húsbíl, sem nemar í
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands höfðu hannað og smíðað, í
Nauthólsvík á sunnudaginn var.
Hönnun og smíði bílsins hefur
staðið yfir frá því um áramót og
verður framlag íslendinga á sýn-
ingu í Stokkhólmi sem hefst þann
15. ágúst næstkomandi.
Nemendunum til aðstoðar við
smíðina voru hönnuðimir Sigrlður
Heimisdóttir og Sigurður Pálsson.
Knúinn rafmagni
Eins og sést á meðfylgjandi
mynd var við hönnun bflsins reynt
að líkja eftir útliti býflugu. Bíllinn
er knúinn rafmagni og í honum á
einn maður að geta búið árið um
kring.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Höldum
okkur