Morgunblaðið - 29.07.1998, Page 19

Morgunblaðið - 29.07.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Obuchi býður Miyazawa fj ár málaráðher r astólinn Tókýd. Reuters. KEIZO Obuchi, nýr leiðtogi Frjáls- lynda demókrataflokksins (LDP) sem heldur um stjórnartaumana í Japan, kvaðst í gær hafa ákveðið að tilnefna Kiichi Miyazawa, fyrrver- andi forsætisráðherra, sem ráð- herra fjármála í ríkisstjóm sinni. Japanska jenið styrktist í gær gagnvart bandaríska dollaranum í kjölfar fregna af tilnefningu Miy- azawas og verðbréf á mörkuðum í Tókýó hækkuðu í verði eftir að hafa fallið nokkuð á mánudag þegar svo virtist sem Obuchi ætti í vandræð- um með að finna ákjósanlegan aðila í embættið. Fjármálaráðherrans bíður það verkefni að hafa forgöngu um að reyna að binda enda á erfíðustu efnahagskreppu sem Japan hefur þurft að þola frá stríðslokum. „Embætti fjármálaráðherra er mik- ilvægasta og vandasamasta emb- ætti í ríkisstjórninni," sagði Obuchi í gær, „og því hef ég ákveðið að biðja herra Miyazawa að gegna því.“ Sagði Obuchi að hann vonaðist til að geta rætt málið við Miyazawa í dag en gert var ráð fyrir því í gær að hann samþykkti tilnefninguna. Sjálfur mun Obuchi verða skipaður forsætisráðherra á morgun. Gamall refur í japönskum sljórnmálum Miyazawa er sjötíu og átta ára gamall og man tímana tvenna í japönskum stjórnmálum. Hefur svo gamall maður ekki gegnt fjármála- ráðherraembættinu frá lokum síðari heimsstyrjaldar en Miyazawa hefur þrettán sinnum gegnt ráðherra- embættum. Fjármálaráðherraemb- ættinu gegndi hann t.d. á níunda áratugnum en lenti í hneykslismál- um og varð að segja af sér. Forsæt- isráðherra var hann síðan um tutt- ugu mánaða skeið þar til hann neyddist til að segja af sér árið 1993 í kjölfar mikils kosninga- ósigurs LDP-flokksins. Vesturlandabúar minnast Miy- azawas sennilega helst fyrir að hafa hlúð að George Bush, þáverandi forseta Bandaríkjanna, þegar Bush fékk slæma flensu þar sem hann var viðstaddur kvöldverðarboð í Tókýó árið 1992. Fréttaskýrendur töldu Miyazawa í gær hins vegar eiga af- ar góð tengsl við áhrifamikla aðila í Bandaríkjunum sem móta stefnu þarlendra stjómvalda í efnahags- málum. Sagði einn fréttaskýrandi í gær að Miyazawa væri eini maðurinn sem gæti hringt beint í Robert Rubin, bandaríska fjármálaráðherrann, og Alan Greenspan, framkvæmda- stjóra bandaríska seðlabankans. Reuters Miyazawa. Flugstjóri hélt far- þegum föngnum London. The Daily Telegraph. BRESKUR flugstjóri á yfir höfði sér ákæru fyrir mannrán, eftir að hann neitaði á sunnudag að hleypa 148 farþegum út úr flugvél í Mílanó, fyrr en sá farþegi gæfí sig fram sem hefði gert sig sekan um að reykja sígarettu á salemi vélar- innar. Flugþjónn uppgötvaði skömmu eftir flugtak frá Bretlandi að einn farþeganna hefði fengið sér sígar- ettu á salerninu og hulið reyk- skynjarann með sígarettupakka. Flugstjórinn gerði lögreglu í Mflanó þegar viðvart og bað söku- dólginn að gefa sig fram, en enginn svaraði kallinu. Þegar hann hafði haldið farþegunum í sætum sínum í fjöratíu mínútur eftir lendingu var hann hins vegar sjálfur færður til yfírheyrslu af lögreglunni. Lögreglan í Mflanó lýsti því yfir að flugstjórinn hefði brugðist of hart við og að hann yrði að öllum lfldnd- um látinn sæta ákæra. Vissulega hefðu reykingar á salemum flugvéla hættu í fór með sér, en gjörðir flug- stjórans hefðu líka verið alvarlegs eðlis. Talsmaður flugfélagsins Go varði hins vegar viðbrögð flugstjór- ans og sagði hegðun reykinga- mannsins, sem ekki komst upp um, svo óábyrga „að það væri nær óbærilegt að hugsa til þess.“ Tyrkir setja skilyrði fyrir endurupptöku viðræðna TYRKNESKA stjómin vill taka aft- ur upp reglulegar viðræður við Evr- ópusambandið (ESB), sem stöðvuð- ust í desember í fyrra, eftir að leið- togar ESB ákváðu að setja Tyrkland aftast í biðröðina eftir aðild að sam- bandinu, en setja ákveðin skilyrði sem óvist er hvort aðgengileg þyki. Samkvæmt fregnum, sem fjöl- miðlafulltrúi utanríkismálatals- manns framkvæmdastjórnar ESB, Hans van den Broeks, vildi ekki staðfesta að svo stöddu, lagði tyrk- neska stjórnin fram stefnuyfirlýs- ingu sl. föstudag, bæði hjá fram- kvæmdastjórninni og ráðherraráð- inu, þai- sem hún tilgreinir einu sinni enn ESB-aðild sem „endanlegt takmark" samstarfs Tyrklands við sambandið. Síðustu daga hafði tyrkneski for- sætisráðherrann, Mesut Yilmaz, gefið til kynna stefnubreytingu EVRÓPA^ gagnvart ESB, í blaðaviðtali í Þýzkalandi. Framvegis muni Evr- ópa „ekki standa ein í þungamiðju". Stjómin í Ankara hyggist sækjast eftir nánari samskiptum við Rúss- land og Japan, eftir að ESB ákvað að halda Tyrklandi úti í kuldanum. Samningurinn um tollabandalag Tyrklands og ESB frá 1995 á að jafna braut Tyrklands inn í sam- bandið. Tollabandalagið geti ekki virkað, svo lengi sem Tyrkland er ekki viðurkennt sem tilvonandi að- ildarríki. Þetta tekur opinber fréttamiðill ESB, Agence Europe upp úr yfirlýsingu Tyrklandsstjórn- ar. Hlutverk tollabandalagsins væri að búa landið undir ESB-aðild, ann- ars væri það tilgangslaust. Áherzla á ákvæði samningsins frá 1963 Tyrkir leggja megináherzlu á að í samstarfssamningi ESB og Tyrk- lands frá 1963 hafi aðild að sam- bandinu verið tilgreind sem lang- tímamarkmið. Með gildistöku tolla- bandalagsins væri þessi samstarfs- samningur kominn „á lokastig" þess að vera uppfylltur. Almennt séð er í yfirlýsingunni talað um það sem ESB hefur viljað bjóða Tyrkjum fram að þessu „lak- ara en hin umsóknarríkin ellefu" hafa fengið, og þetta sé „ófullnægj- andi fyrir aðlögun Tyrklands að Evrópusambandinu. Afnámi fríverzlunar innan ESB mótmælt FYRIRHUGAÐ afnám tollfrjálsrar verzlunar innan Evrópusambandsins (ESB) um mitt næsta ár hefur upp- skorið harða gagnrýni frá þeim fyr- irtækjum sem ákvörðunin snertir. Gunnar Heinemann, formaður hagsmunasamtaka þýzkra fríverzlun- arfyrirtækja, lagði áherzlu á það í gær að í Evrópu væra um 140.000 störf í húfi, þar af 10.000 í Þýzkalandi. Hann vakti jafnframt athygli á því hvað þetta þýddi fyrir ferðafólk, sem hefði í sumarleyfinu í ár í síð- asta sinn tækifæri til að nýta sér frí- hafnir til að gera góð kaup. Hafa ber þó í huga, að þetta á aðeins við um fólk sem ferðast frá einu ESB- landi til annars, með ferju eða flugi. Uppranalega stóð til að afnema friverzlun innan ESB árið 1993, samhliða því að innri markaður Evr- ópu varð að veraleika, á þeirri for- sendu að fríverzlun skekkti sam- keppni í verzlun á markaðnum. Gild- istöku ákvörðunarinnar var frestað fram á mitt ár 1999, og er orðið mjög ólíklegt að af frekari frestun gildis- tökunnar verði úr þessu. PALLALVFTUR Reykjavík: Ármúla 11 -slmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 19 Hér birtist síðasti listinn yfir vinningshafa í Sumarhappdrætti Klóa kókómjólkurkattar. Þetta eru nöfn þeirra 250 barna sem hafa unnið útvörp og sundpoka þessa vikuna. Vinningarnir verða sendir vinningshöfum. Allir krakkarnir sem léku með í sumar fá kærar þakkir, þátttakan varfrábærl — Þessir fá útvarp: Ásgeir Þór þorvaldsson Birqitta Sveinbjörnsdóttir Daoi Freyr Gunnarsson Dagný Kristjánsdóttir Daníel Freyr Sigurðarson Diljá Rut Guðmundudóttir Eva Rut Guðmundsdóttir Gréta Jónsteinsdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Heiðar V. Sveinsson Helqa M. Vilhjálmsdóttir Hrainhildur Ýr Árnadóttir Ingunn Grétarsdóttir Ingvar Gfsli Ásgeirsson Isabella ó. Gunnarsdóttir Jóhann B. Þorsteinsson Jóseflna E. Þórðardóttir Kristinn J. Erlingsson Kristján Gauti Karlsson Kristrún Björgvinsdóttir Lilja Guðný Magnúsdóttir María Ósk Guðmundsdóttir- Ólöf Anna Einarsdóttir Svanur Grétarsson Syfvía Lind Ingólfsdóttir Þorsteinn Árnason Surmeli Þessir fá sundpoka: Alexander F. Brynjarsson Alfreð Georg Alfreðsson Andri Karl Tómasson Anna María Eiríksdóttir Anna Þorsteinsdóttir Arent Pjetur Eggertsson Arna Gréta Sveinsdóttir Arnar Freyr Ingvarsson Arnór Daði Benjamlnsson Arnór Daði Jónsson Arnór K. Hjálmarsson Atli Freyr Hannesson Auður Guðmundsdóttir Árdís H. Björgvinsdóttir Ármann H. Rafnsson Ásbjörg Einarsdóttir Ástrós Einarsdóttir Ástvin Aldar Árnason Bárður Hilmarsson Benedikt Snær Magnússon Benedikta Haraldsdóttir Benjamín Þór Sverrisson Berglind Ýr Ingvarsdóttir Bergrós V. Marteinsdóttir Beta Ásmundsdóttir Birgir Snær Snæbjörnsson Birgir Þór Stefánsson Birna Björnsdóttir Bjarki Þór Ingimarsson Bjarni Helgi Ragnarsson Björn Þór Guðmundsson Brynjar Guðlaugsson Brynjar Reynisson Brynjar örn Bjarkason Brynjar örn Sigurdórsson Byígja Sigurbjörnsdóttir Daði Þór Þióðólfsson Dagný Gfsladóttir Daldís Perla Magnúsdóttir Daníel Andri Jónsson Daníel Þór Jónsson Diljá Ólafsdóttir Edda Arnaldsdóttir Eðvarð Ingi Erlingsson Eiður Smári Elfarsson Eiður Smári Valsson Elfar Þór Helgason Ellas Bjartur Einarsson Elín Heiða Ólafsdóttir Elín Magnea Björnsdóttir Elín Rut Erlingsdóttir Ellsa Þórarinsdóttir Ellen Magnúsdóttir Elvar Rúnarsson Erla Björg Jensdóttir Erla Björk Jónsdóttir Erlendur Kari Grímsson Eva Laufey Hermannsdóttir Eva Lind Ellasdóttir Eva Rós Sigurðardóttir Eydís Inga Valsdóttir Eydís ósk Einarsdóttir Eyjólfur Björgvinsson Eysteinn Orri Valsson Eyþór Atli Unnarsson Fanney Gunnarsdóttir Fanney Pálsdóttir Freydís Pétursdóttir Gísli Halldórsson Gréta Björg Unnarsdóttir Guðbjartur G. Grétarsson Guðmundur A. Sigurðsson Guðmundur H. Guðjónsson Guðmundur J. Steindórsson Guðmundur Jónsson Guðný H. Sigurðardóttir Guðný Rut Guðnadóttir Guðríður Jónsdóttir Guðrún Sigmundsdóttir Gunnar Þór Snorrason Gunnar Þórir Þjóðólfsson Hafsteinn F. Ragnarsson Hafþór I. G. Sigurðsson Hafþór Ingi Helgason Halla Kristín Jónsdóttir Hanna Guðrún Kolbeins Harpa Edwald Harpa Hrönn Gísladóttir Harpa Sveinsdóttir Heiðar Þór Lárusson Helena Björg Thorlacius Helena Jónsdóttir Helena Sverrisdóttir Helena Ýr Gunnarsdóttir Helgi Hrannarr Jónsson Helgi Tómas Gfslason Hera Jónsdóttir Herdls L. Halldórsdóttir Kirkjuvegi 65 Lambastaðabr. 1 Borgarvegi 13 Sunnubraut 2 Ásgarði 18 Eggertsgötu 4 Daíseli 36 Tröllagili 17 Óðinsvöllum 17 Hlíðargötu 5 Norðurtúni 4 Jörundarh. 220 Höll Bergvegi 16 Þelamörk 59 Stekkjarh. 15 Höfðagötu 8 Lindási Kambi 2 Hamragarði 4 Álsvöllum 2 Dalseli 36 Öldugötu 5 Höll Kleppsvegi 26 Grænási 3a 900 V.eyjar 170 Seltj.nes 260 Njarðvík 870 Vik 108 Reykjavík 101 Reykjavík 109 Reykjavík 603 Akureyri 230 Keflavík 740 Neskaupst. 225 Bessast.hr 300 Akranes 311 Borgarnes 230 Keflavík 810 Hveragerði 300 Akranes 610 Grenivík 301 Akranes 380 Króksf.nes 230 Keflavík 230 Keflavík 109 Reykjavík 730 Reyðarfj. 311 Borgarnes 105 Reykjavík 260 Njarðvík Heiðarvegi 11 900 V.eyjar Hringbraut 63 230 Keflavík Digranesvegi 76 200 Kópavogur Borgum 681 Þórshöfn Skóqarási 15 IIOReykjavík Aðalstræti 26a 400 ísafjörður Lindasmára 46 200 Kópavogur Böðvarsgötu 8 310 Borgarnes Glaðheimum 18 104 Reykjavík Löngumýri59 210 Garð Reynigrund 9 Grenigmnd 6 Einarsnesi 44 Fjarðarbr. 65a Irabakka 20 Brekkustíg 8 Túngötu 42a 300 Akranes 200 Kópavoqur 101 Reykjavík 755 Stöðvarfj. 109 Reykjavík 101 Reykjavík 460 Tálknafj. Dynskógum 19 700 Egilsst. Urðargötu 15 450 Patreksfj. Unufelli 21 111 Reykjavík Vestra-Reyni Starengi 88 301 Akranes 112 Reykjavík Böðvarsgötu 8 310 Borgarnes Dagverðareyri 601 Akureyri Lautasmára 51 200 Kópavogur Smárahlíð 1h 603Akureyri Ásbúð 76 Dalbraut 39 210Garðabær 300 Akranes Tómasarhaga 41 107 Reykjavík Kirkjugötu 15 Miðtúni 3 Tunguseli 9 565 Hofsós 620 Dalvík 109 Reykjavík Sólheimum 15 104 Reykjavík Túngötu 3 240 Grindavík Uthaga 18 800 Selfoss Heiðargerði 14 190Vogar Ástúni 12 200 Kópavogur Klébergi 3 815 Þorláksh. Austurvegi 50 800 Selfoss Dílahæð 7 Hvassaleiti 46 Skógarási 15 310 Borgarnes 103 Reykjavík HOReykjavík Háal.braut 155 108 Reykjavík Álftamýri 56 108 Reykjavík nýri 5 Keilusíðu 2a Höfðavegi 35 603 Akureyri 900 V.eyjar Digranesvegi 38 200 Kópavogur Krosshömrum 27 112 Reykjavík Hjallalundi 13a 600Akureyri Raftahlíð 17 550 Sauðárkr. Álftamýri 56 108 Reykjavík Hásteinsvegi 12 900V.eyjar Birtingakv. 40 110 Reykjavlk Hrísateigi 5 641 Húsavík Selsvöllum 22 240 Grindavík Hjallabrekku 10 200 Kópavogur Ásqarði 75 108 Reykjavík Suðurgötu 111 300 Akranes Oddabraut 9 815 Þoriáksh. 210Garðabær 900 V.eyjar 545 Skagastr. 230 Keflavík 900 V.eyjar 43 Höfðavegi 35 Ránargötu 16 Hamragarði 4 Höfðavegi 35 Skógarlundi 17 210 Gai ajagötu 21 105 Reykjavík agötu22 101 Reykjavik Búagrund 7 270 Mosrellsb. Dofrabergi 25 220 Hafnarfj. Garðaflöt 7 Vesturberqi 30 Huldulandi 6 Eystra-Hrauni 210Garðabær 111 Reykjavík 108 Reykjavík 880 Kikjub.kl. Suðurgötu 111 300 Akranes Brekkugötu 52 470 Þinqeyri Greniteigi 23 230 Keflavík Grundargötu 42 350 Grundarfj. Grundarhúsum 30 112 Reykjavík Heiðargarði 3 230 Keflavík Stóragerði 15 860 Hvolsvöllur Ástúní 12 200Kópavogur Sléttahrauni 21 220 Hafnarfj. Greniteiqi 23 230 Keflavík Akurgerði 5 Huldulandi 2 670 Kópasker 108 Reykjavík Kirkjubraut 44 780 Höfn Hraunbæ46 110Reykja\ ielfoss Gauksrima 5 StórhoKi 10 Vogabraut 36 ivík 800 Seífoss 603 Akureyri 300 Akranes Kóngsbakka 4 109 Reykjavík Lindasmára 1 200 Kópavogur Glitvangi 23 Vesturbergi 2 Hraunhólum 18 Skildingat. 6 Dalhúsum 9 Smiðjustíg 1 220 Hafnarfj. 111 Reykjavík 210Garðabær 101 Reykjavík 112 Reykjavík 350 Grundarfj. Hjalti Freyr Sigtryggsson Hjálmar Karl Ragnarsson Hjörtur Hauksson Hlynur Þorsteinsson Hólmfríður Helgadóttir Hrannar Guðmundsson Ingi Hrafn Guðjónsson Ingi Þór Arngrímsson Ingi Þór Sigurðsson Ingunn H. Júlíusdóttir Ingvar Friðleifsson Ingvar Guðmundsson Irena Guðlaugsdóttir Iris Erla Gísladóttir Ivar Þór Jóhannsson Ivar örn Lárusson Jakob Þór Grétarsson Jóhann K. Antonsson Jóhann Teitur Guðmundsson Jóhanna H. Eggertsdóttir Jóhanna S. Andrésdóttir Jón Guðjónsson Jón Hinriksson ■ . Júlía Inga Alfonsdóttir Júlía Jóhannesdóttir Karen Mjöll Árnadóttir Karen Ósk Sigurðardóttir Katrín Anna Gísladóttir Katrín Hrund Pálsdóttir Katrín I. Guðjónsdóttir Kjartan Guðjónsson Kjartan Guðmundsson Kristín Einarsdóttir Kristín Unnur Möller Kristjana Jónsdóttir Kristjana Sigurðardóttir Kristján Ari Ragnarsson Kristján P. Kristinsson Kristofer Atli Andersen Laufey Frímannsdóttir Lárus fvar fvarsson Linda ósk Þorvaldsdóttir Lísa Rún Arnqrímsdóttir Lovísa Þ. Harðardóttir Magnús G. Hallmundsson Magnús Ingi Hjálmarsson Margrét Valgeirsdóttir Maria Joao de Jesus Neves María Björk Einarsdóttir Marta Grétarsdóttir Marvin Kjarval Michelsen Matthías Óli Gústafsson Máni Snær Bjarnason Olga Kristín Jónsdóttir Ottó Ernir Kristinsson ólafía S. Erlendsdóttir ólafur Hauksson Ólöf Birna Sveinsdóttir Ólöf Rut Halldórsdóttir Ómar Júlíusson ósk Oddsdóttir Perla Ásmundsdóttir Perla Dögg Björnsdóttir Ragnheiður Theodórsdóttir Rebekka Ingimundardóttir Reynir Valtýsson Ríkey Guðmundsdóttir Roberto Andrés Pardo Róbert Sindri Jónsson Rósa Jóna Magnúsdóttir Rósíka Gestsdóttir Rúnar Elis Þórarinsson Samúel Aron Guðlaugsson Sandra Sif Sverrisdóttir Sara Diljá Hjálmarsdóttir Sara Lind Sveinsdóttir Sara Pálsdóttir Sigríður M. Sævarsdóttir Sigríður Ragnarsdóttir Sigrún Erla Sveinsdóttir Sigurður Eiríksson Sigurður Jón Sveinsson Sigvaldi Þorsteinsson Silvía Hera Skúladóttir Sindri Snær Helgason Sindri Þór Hannesson Sjafnar Gunnarsson Sjöfn S. Kristjánsdóttir Snorri Steinn Sigurðsson Stefanla Ósk Möller Stefán Arnar Bragason Stefán B. Dalkvist Stefán Jóhannsson Stefán Páll Jónsson Styrmir Stefnisson Sunna B. Guðmundsdóttir Sunna Dröfn Sigfúsdóttir Sunna Rós Sigurðardóttir Sunna Rún Heimisdóttir Sunnefa Gerhardsdóttir Svala Dís Magnúsdóttir Svavar Helgi Jónasson Sveinn Einarsson Sylvía B. Kristinsdóttir Sævar Bjarki Guðmundsson Sævar Snær Gunnlaugsson Telma Ýr Birgisdóttir Theódóra Skarphéðinsd. Tinna Und Laufdal Tómas Alexander Arnason Una Árnadóttir Vaka Lind Birkisdóttir Valdimar Kristján Pardo Valdís Þorvaldsdóttir Vernharður Taqe Eirlksson Viðar örn ísleifsson Viktor Orri Andersen Viktor Sveinsson Þorbjörg Níelsdóttir Þorbjörg Sigurðardóttir Þorbjörg Sigurðardóttir Þorkell Már Guðnason Þoriákur Sigursveinsson Þóranna Hannesdóttir Þórhildur Rán Torfadóttir Þröstur Ingi Heimisson Ævar Þór Gunnlaugsson Hlíðarhjalla 20 Reykjabraut 2 Fagrahjalla 7 Ástúni 8 Skeiðarvogi 83 Björtuhlíð 10 Ásavegi 24 Lækjarstlg 5 Utluhllð 4e Hringtúni 7 Hrlsrima 38 Króktúni 6 Tunguseli 9 Gauksrima 5 Seliabraut 22 Suðurhúsum 5 Laufásvegi 61 Bogaslóð 4 Fífusundi 12 Sigtúni 12 Lauqarbraut 13 Lindarbraut 12 Vallarási 3 Laufrima 13 Háholti 10 Breiðuvík 51 Yrsufelli 15 Njálsbúð Mururima 3 Eystra-Hrauni Birkihlíð 10 Garðaflöt 4 Tjarnarlundi 8j Hátúni 14 Heiðarvegi 49 Kirkjuvegi 26 Einihlið 16 Víkurási 4 Bæjargili 58 Sunnuvegi 14 Þórólfsgötu 14 Utlu-Reykjum Lækjarstíg 5 Móabarði 26 Hllðarvegi 11 Nestúni 6 Miðengi 11 Túngötu 40b Freyjugötu 15 Lækjarbergi 26 Leirubakka 2 Reykjabraut 3 Mánárbakka Breiðuvík 31 Drekagili 28 Arnarheiði 23 Ásbrekku Fögrukinn 26 Smiðjustlg 1 Efstahjalla 19 Fjólugötu 8 Bárugötu 34 Stórholti 1 Miðgarði 5 Háseylu 24 Foldahrauni 1 Reyrengi 51 Laufengi 180 Grandavegi 45 Eyrarholti 4 Kveldúlfsg. 20 Áshamri 59 Breiðvangi 11 Rósarima 6 Nestúni 6 Fögrukinn 26 Rafhlíð 62 Lyngholti Aflagranda 30 Haukabergi 3 Borgum Fögrukinn 26 Hvammstfir. 30 Vogagerði 17 Grenigrund 6 Dúfnahólum 4 Goðabraut21 Hjarðarhaga 46 Hátúni 14 Lyngbraut 2 Eystra-Hrauni Bröttuhlíð 5 Keilufelli 29 Fiskakvisl 9 Kambahrauni 38 Reykási 26 Keíduhvammi 4 Blöndubakka 12 Flétturima 22 Unufelli 21 Nesbakka 10 Túngötu 42a Löngumýri 22c Hraunbraut 44 Smáragötu 12 Lautasmára 43 Sólvallagötu 8 Breiðvanqi 11 Jörundarn. 220 Túngötu 16 Berjarima 4 Laufengi 180 Lækjarhvammi 14 Sörlaskjóli 1 Brekkugötu 4 Bæjarqili 58 Björtuhlíð 8 Torfum Skollagróf Hlíðargötu 5 Grundarqötu 42 Furuluncfi 6b Hvoli 2 Smárabraut 13 Heiðarhrauni 30 Ránarvöllum 8 200 Kópavogur 380 Króksf.nes 690 Vopnafj. 200 Kópavogur 104 Reykjavík 270 Mosfellsb. 900 V.eyjar 620 Dalvik 603 Akureyri 620 Dalvík 112 Reykjavík 860 Hvolsvöllur 109 Reykjavík 800 Seífoss ■ 109 Reykjavík 112 Reykjavík 101 Reykjavík 780 Höfn 530 Hvammst. 450 Patreksfj. 300 Akranes 170 Seltj.nes 110 Reykjavík 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 112 Reykjavík 111 Reykjavík 861 Hvolsvöllur 112 Reykjavík 880 Kikjub.kl. 900 V.eyjar 340 Stykkish. 600 Akureyri 105 Reykjavík 900 V.eyjar 900 V.eyjar 220 Hafnarfj. 110 210 Gai 800 Selfoss 310 Borgarnes 801 Selfoss 620 Dalvík 220 Hafnarfj. 530 Hvammst. 340 Stykkish. 800 Selfoss 460 Tálknafj. 101 Reykjavík 220 Hafnarfj. 109 Reykjavík 380 Króksf.nes 641 Húsavík 112 Reykjavík 603 Akureyri 810 Hveragerði 530 Hvammst. 220 Hafnarfj. 350 Grundarfj. 200 Kópavogur 900 V.eyjar 101 Reykjavik 603 Akureyri 230 Keflavík 260 Njarðvík 900 V.eyjar 112 Reykjavík 112 Reykjavík 107 Reykjavík 220 Hafnarfj. 310Borgarnes 900 V.eyjar 220 Hafnarfj. 112 Reykjavík 340 Stykkish. 220 Hafnarfj. 550 Sauðárkr. 565 Hofsós 107 Reykjavík 815 Þorláksh. 681 Þórshöfn 220 Hafnarfj. 270 Mosfellsb. 530 Hvammst. 190 Vogar 200 Kópavogur 111 Reykjavík 620 Dalvík 107 Reykjavík 105 Reykjavík 250 Garður 880 Kikjub.kl. 710 Seyðisfj. 111 Reykjavík 110 Reykjavík 810 Hveragerði 110 Reykjavík 220 Hafnarfj. 109 Reykjavík 112 Reykjavík 111 Reykjavík 740 Neskaupst. 460 Tálknafj. 210Garðabær 200 Kópavoqur 101 Reykjavfk 200 Kópavogur 230 Keflavík 220 Hafnarfj. 300 Akranes 230 Keflavík 112 Reykjavík 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 107 Reykjavík 470 Þingeyri 210Garðabær 270 Mosfellsb. 601 Akureyri 845 Flúðir 740 Neskaupst. 350 Grundarfj. 600 Akureyri 880 Kikjub.kl. 780 Höfn 240 Grindavík 230 Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.