Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 35 FRÉTTIR i i í i i i LEIÐRÉTT Orðið ekki vantaði I niðurlagi fréttar um málefni Land- mælinga á bls. 10 í gær féll niður orðið „ekki“ og breytti málsgreininni alger- lega. Rétt er hún svona: „Starfsmað- urinn, María G. Hafsteinsdóttir, bygg- ir málsókn sína á því að ráðherra hafi ekki haft heimild til þess að ákveða flutning stofnunarinnar án þess að til kæmi lagaheimild Alþingis.“ Hnit annaðist eftirlit Ranghermt vai- í frétt í blaðinu s.l. föstudag um opnun Laugavegar var farið rangt með hvaða verkfræði- stofa annaðist eftirlit með verkinu. Hið rétta er að verkfræðistofan Hnit annaðist eftirlitið. Er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum. Tvö opinber tungnmál í Finnlandi I fi'éttaskýringu um samskiptatungu- mál í noirænu samstarfi í blaðinu í gær kom fram sá misskilningur að sænska væri kennd sem fyrsta er- lenda tungumál í Finnlandi. Hið rétta er að í Finnlandi eru bæði sænska og finnska opinber tungumál og sænska því ekki kennd sem erlent tungumál. Þá var það missagt að Björn Ingi Hrafnsson hefði verið formaður Fé- lags sagnfræðinema þegar norræn ráðstefna sagnfræðinema fór fram hér á landi haustið 1997. Björn Ingi var formaður frá vorinu 1996 til vors 1997 og þá tók við formennsku Egg- ert Aðalsteinsson, sem gegndi henni til vorsins 1998. Lokahátíð Vinnuskóla Hafnarfj arðar LOKAHÁTÍÐ Vinnuskóla Hafnarfjarðar fer fram fimmtu- daginn 30. júlí nk. á Víðistaða- túni í Hafnarfirði. Dagskráin hefst klukkan 14.30 og stendur til klukkan 16. Dagskráin hefst með knatt- spyrnuleik þar sem flokksstjór- ar og yfirflokksstjórar keppa við unglinga Vinnuskólans. Að því loknu, um kl. 15, verður Vinnu- skólaboðhlaup þar sem bæjar- stóri Hafnarfjarðar mun ásamt fleiri bæjarfulltrúum keppa við unglinga, kl. 15.30 verður Stjömuleikur þar sem lið Sverr- is Kristinssonar, forstöðumanns Vinnuskóla Hafnarfjarðar, keppir við lið Árna Guðmunds- sonar, æskulýðs- og tómstunda- fulltrúa Hafnarfjarðar í þrí- þraut. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og gos meðan á dagskrá stendur og hljómsveitin Stæner leikur fyrir gesti hátíðarinnar. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyi'ir- bænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Ailir hjartanlega velkomnir. < ( < < ( < ( < < < < < < i ( ( i < I i ú i ATVIIMNUHÚS NÆÐI Hótel — gistiheimili til sölu Grunnflötur hverrar hæðar er 500 fm, einnig er byggingaréttur á nokkuð svipaðri samfastri eign. Einstaklega gott útsýni. Eignin stendur á sérstaklega góðum stað. Allar uppl. aðeins veittar á skrifstofu. J.Ó.J ehf., Síðumúla 33, Reykjavík. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu skrifstofur á 3. hæð á Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Hér er um að ræða glæsilega að- stöðu í nýuppgerðri skrifstofuálmu sem skiptist í rúmgóð og vel hljóðeinangruð skrifstofurými þar sem vel má koma fyrir 2 — 3 skrifborðum. Mjög góð sameign er í húsnæðinu sem skiptist m.a. í 60 m2 fundar- og móttökusal, fjölritunar- rými með fjölrita og Ijósritunarvél, móttöku með sameiginlegum starfsmanni, snyrtingu ásamt sturtu fyrir starfsmenn og tvískipt snyrt- ing fyrir gesti. Öllum skrifstofum fylgir aðgang- ur að fullkomnu símkerfi, fax- og póstþjónustu ásamt ótakmörkuðum aðgangi að internetinu. Upplýsingar veitir Brjánn Jónsson í síma 896 9669. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Búhamar 23, 50% eignarinnar, þingl. eig. Karl Pálsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja, miðvikudaginn 5. ágúst 1998 kl. 16.00. Búhamar 25, þingl. eig. Oddur Magni Guðmundsson og Auður Finn- bogadóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins, Islandsbanki hf. og Sparisjóður Vestmannaeyja, miðvikudaginn 5. ágúst 1998 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. júlí 1998. Helgi Bragason, ftr. TIL SÖLU Til sölu Atlas 1622 DLC beltagrafa, árgerð 1983. Upplýsingar í síma 894 6922. TILKYIMNINGAR Tindastólsvegur Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 29. júlí til 2. september 1998 á eftirtöldum stöðum: Á sveitarfélags- skrifstofu Skagafjarðar við Faxatorg á Sauðár- króki og í Þjóðarbókhlöðunni og Skipulags- stofnun, Reykjavík. Tillaga að deiliskipulagi skíðasvæðis íTinda- stóli og mat á umhverfisáhrifum þess er aug- lýst á sama tíma. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. september 1998 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þar fást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Skíðasvæði í Tindastóli Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 29. júlí til 2. september 1998 á eftirtöldum stöðum: Á sveitarfélags- skrifstofu Skagafjarðar við Faxatorg á Sauðár- króki og í Þjóðarbókhlöðunni og Skipulags- stofnun, Reykjavík. Tillaga að deiliskipulagi skíðasvæðis ÍTinda- stóli og mat á umhverfisáhrifum Tindastóls- vegar er auglýst á sama tíma. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. september 1998 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfástenn- fremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fjölbreyttar ferðir um versl- unarmannahelgína: 1. 31/7-3/8 Nýidalur - Hó- göngulón — Vonarskarð. Brottför kl. 18.00. Gist í skála F.í. Nýjadal. 2. 31/7—2/8 og 318. Þórsmörk — Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála eða tjöldum. Brottför kl. 20.00. Heimkoma sunnudag eða mánu- dag. Dagsferðir þá daga kl. 8.00. 3. 1.—3. ágúst. Landmanna- laugar — Eldgjá — Löðmund- ur. Brottför kl. 8.00. Gist f skála F.í. Upplýsingar og farmiðar á skrif- st. Mörkinni 6, opið virka daga frá kl. 9.00—17.00, nema mánu- daga opnar kl. 9.30 og fimmtu- daga er opið til kl. 17.30. Kynnið ykkur sumarleyfis- ferðir. „Laugavegsferðir", m.a. trússferðír. 4. -9. ágúst. Borgarfjörður eystri — Breiðavík — Loð- mundarf jörður — Seyðis- fjörður. Aukaferð á Aust- fjörðum. Farangur fluttur milli staða. 8. —13. ágúst. Svarfaðardalur og fjöllin umhverfis. Ný ferð með Helga Valdimarssyni og Sigríði Þorbjarnardóttur. Göngu- ferðir. Gist að Ytra-Kálfskinni. 15.—21. ágúst. Inndalir og eyðibýli á Austurlandi. Fróð- leg og spennandi ökuferð, m.a. siglt í Hellisfjörð og farið í Hafra- hvamma. Pantið og takið miða sem fyrst. íomhjólp Dagskrá Samhjálpar um versl- unarmannahelgina verður sem hér segir: Laugardagur 1. ógúst: Opið hús kl. 14.00—17.00. Lítið inn og rabbið um daginn og veg- inn. Dorkas-konur sjá um heitan kaffisopann og meðlætið. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngj- um saman við undirleik hljóm- sveitar Samhjálpar. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Sunnudagur 2. ógúst: Almenn samkoma kl. 16.00. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um verslun- armannaheigina. Samhjálp. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Næsta samverustund verður sunnudaginn 9. ágúst kl. 20.00. Dagsferðir um verslunar- mannahelgina Sunnudaginn 2. ágúst. Selvog- ur — Grindarskörð. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Mánudaginn 3. ágúst. Grindar- skörð — Hafnarfjörður. Brott- för frá BSÍ kl. 10.30. Ferðir um verslunarmanna- helgina 31.—3. ágúst. Sveinstindur — Skælingar — Eldgjá, trúss- ferð. Gengið frá Sveinstindi við Langasjó í Skælinga. Frá Skæl- ingum er farið með Eldgjá í Hóla- skjól. Fararstjóri verður Jósef Hólmjárn. Farangur fluttur á milli náttstaða. 1.—3. ágúst. Básar. Varðeldur, göngurferðir o.fl. Gist i skála eða tjöldum í Básum. 1,—3. ágúst. Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum í Fimmvörðu- skála. Gengið í Bása og gist í skála. Laugavegsferðir í ágúst. 4.-8. ágúst og 15. —19. ágúst. Laugavegur — trússferðir. Ekið í Landmannalaugar. Gengið í Álftavatn, í Emstrur, suður Al- menninga í Þórsmörk. Farangur fluttur á milli gististaða. Ferðir um verslunarmanna- helgina eru kynntar á heima- síðu: centrum.is/utivist ái SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Jón Viðar Guðlaugsson og Ragnhildur Gunnarsdóttir tala. Ingibjörg og Arild syngja. Allir velkomnir. ÝMISLEGT Stjörnukort Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort, einkatímar. Gunnlaugur Guðmundsson. Uppl. í síma 553 7075. Sendum í póstkröfu. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús óskast til leigu sem fyrst fyrir 5 manna fjölskyldu. Reglusemi og örugg- ar greiðslur. Upplýsingar í síma 555 2819 á daginn og 587 9940 eftir kl. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.