Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 39
I DAG
Árnað heilla
OAÁRA afmæli. Áttræð-
Ovrur verður á morgun,
fimmtudaginn 30. júlí,
Kristinn Oskarsson, fv. lög-
regluþjónn, Hæðargarði
35, Reykjavík. Eiginkona
hans er Agústa Jónsdöttir.
t>au taka á móti gestum í
Félagsheimili lögreglu-
manna, Brautarholti 30, frá
kl. 17-19 á aímælisdaginn.
BRIDS
llm.vjiíii 0iiðiiiiiiidur
l’áll Arnarson
KIT Woolsey hefur skrifað
góða bók um vörnina -
Partnership Defence - en
hér bregst honum varnar-
listin við sjálft borðið. Spilið
er írá Cavendish-mótinu í
Bandaríkjunum í vor:
Vestur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ K5
V KG962
♦ Á
*ÁKG95
Vestur Austur
* ÁD1073 * 92
♦543 V Á8
♦ D1087 ♦ KG63
*7 *D10642
Suður
♦ G864
¥ D107
♦ 9542
+ 83
Vesíur Norður Austur Suður
2 spaðar 3 spaðar Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Frakkarnir Chemla og
Mari voru í NS. Með þrem-
ur spöðum sýndi Mari 5-5
a.m.k í hjarta og laufi, sem
varð til þess að Chemla í
suður varð sagnhafi. Wools-
ey kom út með einspilið í
laufí. Chemla drap með ás
og spilaði trompi á drottn-
ingu. Síðan laufí. Woolsey
ákvað að henda spaða í
þann slag, svo Chemla gat
tekið á kónginn og trompað
lauf. Hann fór síðan inn í
borð á tígulás til að trompa
aftur lauf. Þá var rétti tím-
inn til að spila spaða að
kóngnum. Vörnin fékk því
aðeins þrjá slagi: einn á lauf
og hálitaásana.
Báðir varnarspilararnir
gátu hnekkt geiminu. Aust-
ur gat farið upp með hjarta-
ás í öðrum slag og trompað
aftur út, en það er ekki al-
veg augljós vörn. Og Wools-
ey gat trompað lauf þegar
Chemla spilaði að kóngnum
og trompað út. Þá vantar
sagnhafa einn slag.
Ást
er.
2-23
.. .aðþarfnast
hvors annars.
™ Reg. u.s. P«t. Otf, — aD rights rewrvad
(c) 1996 Loa Angalaa Ttmat Syndcato
/*/\ÁRA afmæli. Næst-
O U komandi fóstudag,
31. júlí, verður sextugur
Benedikt Sveinsson hrl.,
Lindarflöt 51, Garðabæ.
Hann tekur á móti ættingj-
um og vinum í Súlnasal
Hótels Sögu á afmælisdag-
inn kl. 17 til 19.
pf/\ÁRA afmæli. í dag,
OOmiðvikudaginn 29.
júlí, verður fímmtugur Guð-
mundur Sigurjónsson,
launafulltrúi hjá SVR. Guð-
mundur hefur starfað sl. 25
ár hjá SVR, þar af 20 ár
sem vagnstjóri. Eiginkona
hans er Margrét Sverris-
dóttir starfsmaður hjá Ný-
herja. Þau hjónin taka á
móti ættingjum og vinum í
Dugguvogi 12 milli kl. 20 og
22 á afmælisdaginn.
Ljósmyndast. Mynd,
Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP Gefin voi-u
saman 4. júlí sl. í Ki'ossinum
af sr: Gunnari Þorsteinssyni
fris Lind Verudóttir og
Emil Hreiðar Björnsson.
Heimili þeirra er í Bræðra-
tungu 7 í Kópavogi.
Ljósmyndast. Mynd,
Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP Gefm voru
saman 1. júlí sl. í Bústaðar-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Olga Hafsteinsdóttir
og Vilhjálmur Þorsteins-
son. Heimili þeirra er að
Kambaseli 69, Reykjavík.
Barna- og fjölskyldu-
Öósm/Gunnar Leifur Jónasson
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 4. júli sl. í Háteigs-
kirkju af sr. Guðmundi
Karli Brynja Stephanie Sw-
an og Guðmundur Rósmar
Sigtryggsson. Heimili
þeiira er í Austurtúni 6,
Bessastaðahreppi.
Bama- og fjölskylduljósmy
Gunnar Leifur Jónasson.
BRÚÐKAUP Gefín voru
saman 18. júlí sl. í Lang-
holtskirkju af sr. Jóni Helga
Þórarinssyni Halldóra Eyj-
ólfsdóttir og Mats Jonsson.
Heimili þeirra er á Lang-
holtsvegi 152, Reykjavík.
HÖGNI HREKKVISI
„ Ég heldab JiÍhöA/n) stö n'ogaft/eln>efininuþl*u.
STJÖRJVUSPA
eftir Franees Urake
LJONIÐ
Afmælisbam dagsins: Þú ert
tilfmninganæmui-, umhyggju-
samur og skapandi cinstak-
lingui• sem hættir til að
gleyma sjálfum þérí vafstii
fyriraðra.
Hrútur -
(21. mars -19. aprfl) "r*
Láttu ekki ástamálin vefjast
fyiTr þér í vinnunni. Það eina
sem hefst upp úr því er klúð-
ur á báðum vígstöðvum.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Nú sérðu fí'am á ái'angur erf-
iðis þíns og að réttu lagi áttu
að geta notað byinnn þér til
verulegs framdráttar.
Tvíburar , ^
(21. maí - 20. júní) nA
Gættu þess að láta ekld eig-
ingirnina ná um of tökum á
þér. Leggðu þig sérstaklega
fram til samkomulags.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Nú eru skilyrði hagstæð til
þess að þú framkvæmir hlut
sem þú hefur lengi ætlað þér.
Ýttu öllu öði-u til hliðar á
meðan.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) W
Þér hefur reynst erfitt að ná
sambandi við vinnufélaga
þína að undanfómu. Nú er
það þitt mál að breyta því.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það getur reynst erfitt að
fara að allra ráðum. Fylgdu
þínu eigin innsæi því þú nærð
ekki árangri án þess að ganga
gegn skoðunum einhverra.
(23. sepL - 22. október) w
Ýmsir möguleikar standa þér
opnir. Farðu þér i engu óðs-
lega heldur veldu framhaldið
að vandalega athuguðu máli.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Auðveldasta leiðin er alltaf sú
að sinna dægurþörfinni en
mundu að ánægjan felst í þvi
einu að gera það sem verðugt
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ák
Gríptu nú það tækifæri sem
þér gefst til þess að sýna for-
ystuhæfileika þína. Mundu að
vandi fylgir vegsemd hverri.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) étmr
Þú ert á báðum áttum hvort
þú eigir að láta verða af
ákveðnum hlut. Taktu af
skarið því allt er beti'a en
Vatnsberi f .
(20. janúar -18. febrúar)
Gættu þess að ganga ekld of
langt þegar þú leggur áætlan-
ir fyrir næstu daga. Gættu
þess líka vandlega að for-
gangsraða rétt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú þarft að gefa þér góðan
tíma til rannsókna áður en þú
getur hrint áætlun þinni í
framkvæmd. Vertu óhræddur
við að þiggja aðstoð annarra.
Stjömuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár afþessu tagi eru
ekki byggðar á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
RRIDS
Ilmsjón Amór (I.
Ragnarsson
Gísli Steingrímsson vann viku-
keppnina í Sumarbrids
TIUNDU spilavikunni lauk sunnu-
dagskvöldið 26. júlí. 20 pör spiluðu
Mitchell og urðu þessi pör efst
(meðalskor var 216):
NS
Ragnar Hermannss. - Einar Hörðdal Jónss. 267
Sigurjón Þór Tryggvason - Þórður Björnss. 252
Hermann Friðrikss. - Villjálmur Sigurðss. jr. 251
Sigrún Pétursd. - Amína Guðlaugsd. 239
AV
Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórarinss. 260
Jens Jenss. - Jón Steinar Ingólfss. 259
Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss. 254
Hróðmar Sigurbjömss. - Rúnar Einarss. 220
Dúa Ólafsd. - Bjöm Árnas. 220
Gísli Steingn'msson vann viku-
keppnina með yfirburðum. Hann
vann m.a. tvö kvöld í röð þar sem
þátttakan var yfir 30 pör og gaf það
mikið af stigum. Annars varð viku-
staða efstu manna svona:
1. Gísli Steingrímsson 80
bronsstig
2. Vilhjálmur Sigurðsson jr 65
3. Hróðmar Sigurbjömsson 56
3. Svala Pálsdóttir 56
5. Oli Björn Gunnarsson 46
6. Erlendur Jónsson 41
Gísli hlýtur í vikuverðlaun 3ja rétta
kvöldverð fyrir tvo á LA Café.
Gylfi Baldursson er áfram efstur
í heildina, en Ijóst er að Jón Steinar
Ingólfsson ætlar ekki að hleypa
honum langt fram úr sér, auk þess
sem Vilhjálmur Sigurðsson jr. er
ekki langt undan.
Heildarstaða efstu spilara er
svona:
1. Gylfi Baldursson 324
2. Jón Steinar Ingólfsson 317
3. Vilhjálmur Sigurðsson jr. 273
4. Þórður Sigfússon 230
5. Erlendur Jónsson 222
6. Jón Viðar Jónmundsson 211
7. Steinberg Ríkarðsson 207
8. Hermann Friðriksson 202
9. Þorsteinn Joensen 200
10. Cecil Haraldsson 198
í sumarbrids er spilað öll kvöld-
nema laugardagskvöld og hefst
spilamennskan alltaf kl. 19. Spila-
staður er að venju húsnæði Brids-
sambands Islands.
Útsláttarsveitakeppni er spiluð
að loknum tvímenningi á fóstudags-
kvöldum og hefst hún um kl. 23.
Hægt er að mæta í hana eingöngu,
en þá er betra að vera búinn að skrá
sig símleiðis (S. 587 9360).
Afmælismót Bridsfélags Siglu-
fjarðar 21.-23. ágiist
Skráning er hafin í 60 ára afmæl-
ismótið og ljóst að skortur verður á
almennu gistirými og því kemur til
kasta mótanefndar að aðstoða við
útvegun á gistirými svo dvölin á
Siglufirði megi verða sem ánægju-
legust og eftirminnilegust. Það eru
því tilmæli mótanefndar að þeir sem
tryggja vilja sér gistingu hafi sem
fyrst samband við einhvern úr
mótanefnd og skrái sig í mótið.
Keppt er um veglega verðlauna-
gripi frá KLM-verðlaunagripum á
Siglufirði, auk þes sem keppt er um
peningaverðlaun samtals að upp-
hæð 580.000 kr.
Mótið hefst föstudaginn 21. ágúst
kl. 16 og verða spilaðar tvær um-_
ferðir af Mitchell-tvímenningi á
fóstudag. Barometer (tvímenning-
ur) verður síðan spilaður á laugar-
dag og sveitakeppni (Monrad) á
sunnudag.
Mótanefnd skipa eftirtaldir og
taka þeir við skráningu:
Sigurður Hafliðason, hs. 467-
1650, vs. 467-1305. Ólafur Jónsson,
hs. 467-1901, vs. 467-2000. Bogi Sig-
urbjörnsson hs. 467-1527, vs. 467-
1527. Jón Sigurbjömsson, hs. 467-
1411, vs. 467-1350.
I Afmælisveislur • Útskriftarveislur • Fermingarveislur • Róðstefnur • Árshótiðir
I Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannapartý...
Hrfl-r
veislu'"5-
' r A-
stds
Stórír og HHir veislusalir I
- vib allra hæfi! |
Fjölbreytt úrval matsedla.
Veitvm persónulega
VeMvmpersonulega HÓTEL ÍSLANDI
ráðgjof við undirbúning. Sími 533 T100. - Fax 5331T10.
BFÖ»mAJ
LANDI XaI
100. - Fax 533 fflO.
unnendur!
Kynnlngartllboð
á nýrrl gerð a£
grænmetlsKvörn
Verð aðelns
kr. 5*790 stgr.
(Fullt verð kr. 6.550.-)
Enniremur nýkomnar
berjapressur
///■'
Einar Farestveit & Co. hff.
Borgartúni 28-Sími 562 2901 og 562 2900