Morgunblaðið - 29.07.1998, Page 40

Morgunblaðið - 29.07.1998, Page 40
' 40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasaln simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-79. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum mið kl. 14.30 fim kl. 14.30 sun kl. 14.00 Síðustu sýningar_________ Míöaverð aöeins kr. 790,- Innifaliö í verði er: Miöi á Hróa hött Miöi í Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn Frítt í öll tæki i garöinum Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur „Innipúkahátíð með Rússibönum“ Verslunarmannahelgi án rigningar! Sun. 2/8 kl. 22 til 02. Laus sæti. Innipúkamatsedill Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu borinn fram með ristuðum sesamfræjum og fersku salati — og í eftirrétt: „Ovænt endalok" Tveggja rétta máltið aðeins kr, 1.000^ Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðap. allan sólarhringinn i s. 551 9055. Netfang: kaffileik@ isholf.is ttÉitJSiltaM Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 30/7 kl. 21. örfá sæti laus fim. 6/8 kl. 21 Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt [ (slensku óperunni Miöasöluslmi 551 1475 í s ú p u n n i fim. 6/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 20 UPPSELT fös. 7/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 16/8 kl. 20 örfá sæti laus Mlðasala opin kl. 12-18 ÚsAttar pantanlr seldar daglega Mlðasölusiml: 5 30 30 30 FÓLK í FRÉTTUM TOM Hanks, Matt Damon og Edward Burns leika hermenn í styrjald- armynd Stevens Spilebergs „Saving Private Ryan“. AÐS0KN iaríkjunum Síðasta vika Alls 1. (-.) Saving Private Ryan 2. (1.) The Mask of Zorro 3. (2.) Lethal Weapon 4 4. (4.) There‘s Somthing About Mary 5. (3.) Armageddon 6. (5.) Dr. Dolittle 7. (-.) Disturbing Behavior 8. (-.) Mafia! 9. (6.) Small Soldiers 10. (7.) Mulan______________________ 2.201 m.kr. 30,6 m.$ 30,6 m.$ 966 m.kr. 13,4 m.$ 47,3 m.$ 946 m.kr. 13,1 m.$ 94,6 m.$ 903 m.kr. 12,5 m.$ 40,9 m.$ 803m.kr. 11,2 m.$ 149,6 m.$ 525m.kr. 7,3 m.$ 118,0 m.$ 509 m.kr. 7,1 m.$ 7,1 m.$ 474 m.kr. 6,6 m.$ 6,6 m.$ 383 m.kr. 5,3 m.$ 40,5 m.$ 253m.kr. 3,5 m.$ 108,1 m.$ Stórmynd Spielbergs vinsælust NÝJASTA kvikmynd leikstjór- ans Stevens Spielbergs „Saving Private Ryan“ fór beint í efsta sæti kvikmyndalistans um helg- ina þrátt fyrir mistök í dreif- ingu en rúmlega hundrað ein- tök af myndinni bárust ekki til kvikmyndahúsa í tæka tíð. Eftir sem áður náði myndin að þéna 30,6 milljónir dollara og varð þar með sjöunda myndin í sum- ar til að komast yflr 30 milijóna dollara múrinn fyrstu sýningar- helgina. Góð aðsókn að myndinni kemur sér vel fyrir Spielberg og aðalleikarann Tom Hanks sem báðir sömdu um lægri laun en venjulega en fá þess í stað Rómantíska gamanmyndin „There’s Some- thing About Mary“ er óvæntasti smell- ur sumarsins 17,5 prósent af hagnaði mynd- arinnar sem kostaði litlar 65 milljónir dollara í framleiðslu. „Saving Private Ryan“ hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og hefur Óskarsverðlaunin tals- vert borið á góma í þeirri um- ræðu. Spielberg hefur lýst því yfír að myndin sé honum afar hugleikin og þykir því eflaust sárt að margir reiðir kvik- myndahúsagestir þurftu að snúa heim vegna fyrrgreindra mistaka. Gríma Zoorós féll niður í annað sæti en gekk þó vel enda þykir Anthony Hopkins og Ant- onio Banderas takast vel upp í þessari ævintýramynd. Félag- arnir Mel Gibson og Danny Glover féllu niður í það þriðja með „Leathal Weapon 4“ en þeir gerðu góðan samning við Warner Bros. og uppskera ríkulega ef fram heldur sem horfír. Rómantiska gamanmyndin „There’s Something About Mary“ með þeim Cameron Diaz, Matt Dillon og Ben Stiller er óvæntasti smellur sumarsins og þénaði 12,5 milljónir dollara en í myndinni er að finna grófan og smekklausan húmor að hætti hinna ungu Farrelly-tvíbura- bræðra. Unglingamyndin „Disturbing Behaviour" og grínmyndin „Mafía!“ voru frumsýndar um helgina en náðu ekki að komast ofar en í sjöunda og áttunda sætið. Grín á Sir Oliver Á miðvikudagskvöldum eru haldnar sérlegar grínuppákom- ur á Sir Oliver við Ingólfs- stræti. Síðastliðið miðvikudags- kvöld komu fram nokkrir fyndnir strákar og tættu af sér brandarana. Jón Kristinn eig- andi Sir Olivers segir að þetta verði fastur liður út ágústmán- uð og auglýsir eftir fólki sem hefur löngun til að láta fólk hlæja að sér. Yfirleitt eru þetta náungar sem hafa ekki spreytt sig mikið á þessu sviði áður. „Fólk hefur verið mjög hrifið af þessum grínkvöldum og þau hafa farið fram úr öllum mínum vonum. Þetta var fluga sem ég fékk í höfuðið, en fólki leist svo vel á hana að ég varð að fram- kvæma hana, og það verður ekkert lát á fyrr en fólk hættir að bjóða sig fram til að skemmta,“ segir Jón Kristinn. Vilhjálmur Goði var einn þeirra sem kom fram þetta kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem fram opinberlega sem grínari. Eg hef verið að spila í hljómsveitum og þá grínast smávegis, en ekki svona aleinn og allsber án gít- arsins til að fela mig bakvið. Upphaflega ætlaði ég að vera uppi í 10 mínútur en þær urðu víst 30, og það var tekið vel í INGIBJÖRG Benediktsdóttir, Andrea Gylfadóttir, Geir Magnússon, Bergur SIGURLAUGU Jóhannsdóttur, Berki Sigþórssyni og Hrund Geirsson og Freyr Vilhjálmsson, einbeitt á svip þegar þau hlustuðu á grfnarana. Sveinsdóttur fannst strákarnir greinilega mjög fyndnir. það.“ Aðspurður hvort hann hafi einhvern sérstakan stíl, segir Vilhjálmur Goði að hann láti flest flakka. „Eg treysti á það að það sem mér finnst fyndið, finnist öðrum líka fynd- ið. Annars geri ég grín að ýms- um kenningum, fáránleika ým- issa hluta og áhrifa fjölmiðla á okkar daglega líf. Þetta eru bara mínar skoðanir." I kvöld skemmta Bergur Geirsson, Rögnvaldur gáfaði, Vilhjálmur Goði og einn sem er óþekktur enn, og hefst gamanið kl. 22.00. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SVEINN Waage þrumaði Skotabröndurum á skosku yfir áheyrendur. Goði gerir gnn að ahnt- um fjölmiðla á líf almennings.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.