Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 43 laugavcgl 94 BRUCE Stórleikarinn Bruce Willis og spennu- myndaleikstjórinn Harold Becker sameina hér krafta sína og útkoman er hreint út sagt frábær spennutryllir með öllu sem á að fylgja. LEIKKONURNAR og niæðgurnar Janet Leigh og Jamie Lee Curtis, sem leika í njrju hrollvekjunni „Hall- oween H20“, stilltu sér upp á forsýningu myndarinnar í Los Angeles fyrr í vikunni. Tutt- ugu ár eru liðin frá því Jamie Lee Curtis lék Laurie Strode í myndinni „Halloween“, en nýja hrollvekjan er framhald þeirrar myndar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson. GREIFARNIR sungu órafmagnað af mikilli innlifun og héldu gestum Astrd við efnið. Greifarnir órafmagnaðir HUÓMSVEITIN Greif- arnir hélt svokallaða óraf- magnaða tónleika á Astró á fimmtudagskvöldið en undanfarnar vikur hefur útvarpsstöðin FM verið J með beinar útsendingar J á órafmögnuðum tón- í leikum í anda sjón- ■ varpsþátta MTV-sjón- ■ vai-pstöðvarinnar auk fi þess sem unnendur «■ netsins hafa getað 1^ hlustað og séð sveit- / irnar á netinu. / Islenskir tónlist- Ji|gj arunnendur virðast j! kunna að meta framtakið og var fje góð stemmning á Astró þegar Greifarn- ir tóku tækin úr sambandi og drógu fram gömlu kassagítarana og spliluðu nýja og gamla sumarsmelli. Dráttarbeisli Eigum fyrirliggjandi á lager dráttarbeisli frá Bosal á flestar gerðir bifreiða. Vönduð vara á góðu verði. naust SVEINBJÖRN „greifi" lét ekki sitt eftir liggja og þandi raddböndiu. REYNIR Sigur- vinsson, fris Ei- ríksdóttir, Guð- , rún Antons- l dóttir og Ás- I gerður Sigur- B vinsdóttir ■ voru i kaup- ■ staðaferð og ■ litu inná B Greifana. Litir: mokka eða grátt nubuk Str: 37—46 Verð kr. 6.485 ÁSA Bergs- dóttir, Lovísa Iianna Aðal- björnsdóttir, Systa Kalman og Helga Rut Sigurðardóttir Greifa-aðdá- endur létu ekk- ert fram hjá sér fara og allra síst ljós- myndarann. Góður búnaður skiptir öllu máli! ÞfN FRlSTU N D - OKKAR FAG BlLDSHÖFÐA - Bíldshöfða 20 - Slmi: 510 8020 BIRKENSTOCK VERSLUNIN, LAUGAVEGI 41, SÍMI 551 7440 ALVÖRIIBIO! CDDolby SIAFRÆNT STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HLJÓÐKERFI í \ lj y ÖLLUM SÖLUM! .!..n A ^JkotmarhiÚ ntarh• nah/tmrg: laujdiampnriithillips: chrjstina> appiegáte bgkeem »1 natibine, _ antonía sabatnjjr. 'JLpl >. -'.•déMÉI .Saftver veit e! siski TILB0D KR 400 sen enpiMi atti aó §eta ^ teýSt, ENDURBÆTT HEIMASÍÐA! WWW.VOrtex.ÍS/st getur sto&vaó AFTUR I HROLLVEKJU NEW YORK ARIZONA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.