Morgunblaðið - 29.07.1998, Síða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
r , * i
HÁSKÓLABÍÓ
*
HASKOLABI
TILBOP KR. 400 A ALLAR MYNDIR KL. 5 ÓG~7
GJWMmf!
UMARSmS
I - Monica Pofter
I Joseph Fiennes
| Ruíus Sewell
i Joníi Hollander
P IWILIGHT
Sýnd kl. 4.50 og 9. B. i. 12.
FORSYNING I KVOLD KL. 9,
Hagatorgí, sími 552 2140
MARTHA, MÁ ÉG KYNNA FRANK, DANIEL OG LAURENCE
.v4Af.^r^lii aæíwBIh ■frmatiHm sAmtm* .waaðWbi
NÝTT OG BETRA'
UC
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.05.
www.samfilm.is
gvavarsson
mm
i
hafði samband við okkur og
fór þess á leit að við tækjum
upp íslenska partýplötu. Þetta
er ekki alveg sama músíkin og
við erum vanir að flytja þegar
við komum fram, en stíllinn er
sá sami og við setjum okkar
mark á músíkina eins og
alltaf.“
FJORUG
lögog
.ikemmti-
leg
stemmning
hefur fylgt
Pöpum, sem
spila allt frá
írskum þjóð-
lögum til
diskótónlistar.
Meindl Ariberg barna- og unglingaskór
Léttir gönguskór úr leðri og rúskinni
með góðum sóla.
■þessir eru líka góðir iskólann.
-ferðin gengur vel á Meindl
ÚTILÍF
GLÆSIBÆ • SIMI 581 2922
„Við höfum komið okkur upp
nokkuð fastmótaðri dagskrá
sem samanstendur af gömlum,
góðum lögum enda er það
mottó hjá okkur að spila ekki
lög eftir íslenskar hljómsveitir
sem eru að gera það gott í dag.
Við spilum alltaf talsvert af
írskri þjóðlagatónlist sem
blandast saman við gamla
smelli. Sveitin hefur mjög
ákveðinn stíl sem setur mark á
alla tónlist sem við flytjum.
Oftast æfum við lög þannig að
hver og einn æfir sig heima hjá
sér og svo hittumst við allir og
sjáum hvað kemur út. Við spil-
um allt frá írskum þjóðlögum
yfir í rokk og ról og jafnvel
diskó, og erum sennilega breið-
asta hljómsveit landsins tónlist-
arlega séð.“
Hvar koma Paparnir
helst fram?
„Við spilum ákaflega mikið.
Reglulega komum við fram á
ýmsum stöðum í Reykjavík og
þess á milli spilum við á sveita-
böllum út um allt land. Böllin
okkar eru oftast geysilega
fjörug og tónlistin nær til
mjög breiðs hóps hlustenda.
Það kom fyrir í sumar að við
þurftum að aflýsa balli. Þetta
var þegar við spiluðum á Eski-
fírði þar sem einhveijir voru
svo súrir vegna Keikómálsins
að þeir settu auglýsingu í blað
þar sem þeir hvöttu fólk til að
sniðganga okkur og fara frek-
ar á Greifaballið. Paparnir
voru stofnaðir í Vestmanna-
eyjum, sem fór greinilega fyr-
ir brjóstið á Eskfirðingum. Við
hættum að spila og ég skellti
mér að sjá Greifana. Ég held
að það verði Keikó til lífs að
vera fluttur til Eyja frekar en
Eskifjarðar, því þar myndi
hann örugglega drepast úr
leiðindum.“
Guðmundur Ásgeirsson
Hvernig tónlist spilið þið
venjulega?
Keikó myndi drepast úr
leiðindum á Eskifirði
HLJÓMSVEITIN Papar sendir
frá sér nýja skífu innan
skamms. Ingvar Jónsson söngv-
ari gaf sér tíma frá þéttri dag-
skránni til að ræða við blaða-
mann.
Hver er saga
hjj óms veitarinnar ?
„Papar voru stofnaðir í Vest-
mannaeyjum fyrir 11 árum. Af
sex meðlimum sem nú eru í
sveitinni eru þrír úr upphaf-
lega hópnum. Ég kom inn fyrir
sex árum en aðrir hafa verið
skemur í sveitinni. Á ferlinum
hafa Paparnir gefið út fimm
diska auk þess að taka þátt í
safndiskum. Diskurinn sem
kemur út í haust er sá fimmti
og um leið sá fjórði á jafnmörg-
um árum.“
„Upphaflega átti þetta að
vera svona útilegu- eða rútu-
diskur með lögum sem allir
þekktu og allir gætu tekið
undir með. Hann átti að koma
út fyrir sumarvertíðina, en út-
gáfunni seinkaði aðeins. Lögin
eru öll gömul, þekkt lög sem
við flytjum með okkar aðferð.
Verkefnið er unnið í samstarfi
við Spor, sem upphaflega
■ raTTTO*
gönguskór
PAPAR voru að spila a Gauk a stöng 1 síðustu viku
og var fjör eins og vant er þegar sveitin kemur fram.
b\aði ð/3°n
lA.orgo»
INGVAR Jonsson söngvan
gekk til liðs við Papa fyrir
sex arum