Morgunblaðið - 29.07.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 29.07.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 47 Sunnan,2vindstig. 1(f Hitastig Vindonn synir vind- _____ stefnu og flöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður ** „ er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan gola eða kaldi, en breytileg átt eða hafgola sunnanlands. Gera má ráð fyrir rigningu austantil, þokulofti með norðurströndinni, en nokkuð bjart verður með köflum vestan- og suðvestanlands. Þó má búast við síðdegisskúrum sums staðar á Suðuriandi. Hiti 6 til 9 stig með norður- og austurströndinni, en annars 11 til 18, einna hlýjast á \festur- og Suðvesturiandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt með súld norðanlands en fremur björtu veðri vestanlands á fimmtudag og föstudag. Snýst í hæga suðlæga átt með björtu veðri víðast hvar á laugardag en undir kvöld þykknar upp með austan kalda við suðurströndina. Hiti á bilinu 7 til 16 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1*3\ I 0-2 fo -i spásvæði þarf að 2-1 \ \_JL velja töluna 8 og 1_JL/—1------ \J síðan viðeigandi ' 7~7~( 5 tölur skv. kortinu til ' ’,—-— hliðar. Til að fara á 4—2\ y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 t og síðan spásvæðistöluna. Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðirnar suður af landinu sameinast yfir Skotlandi. Hæð vestur af Nýfundnalandi fer vaxandi og þokast austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður 12 rigning Amsterdam 20 skýjað 11 alskýjað Lúxemborg 17 skýjað 11 alskýjað Hamborg 18 skýjað Frankfurt 16 þrumuveður Vín 22 alskýjað Algarve 26 heiðskírt Malaga 28 mistur Las Palmas 25 léttskýjað Barcelona 27 hálfskýjað Mallorca 28 léttskýjað Róm 30 skýjað Feneyjar 27 þokumóða Winnipeg 14 heiðskírt Montreal 20 Halifax 17 þoka í grennd New York 24 skýjað Chicago 21 hálfskýjað Orlando 26 skýjað Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen 7 þokumóða Nuuk 8 skýjað Narssarssuaq 11 skýjað Þórshöfn 11 þoka Bergen 16 skýjað Ósló 20 hálfskýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Stokkhólmur 22 Helsinki 18 skviað 29. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.52 0,6 10.06 3,2 16.08 0,8 22.21 3,3 4.21 13.30 22.36 18.04 ÍSAFJÖRÐUR 5.57 0,4 12.05 1J 18.11 0,5 4.04 13.38 23.08 18.13 SIGLUFJÖRÐUR 2.03 1,2 8.18 0,2 14.40 1,1 20.04 0,3 3.44 13.18 22.48 17.52 DJÚPIVOGUR 1.01 0,5 7.04 1,8 13.21 0,5 19.22 1,8 3.53 13.02 22.08 17.36 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar íslands VEÐUR Krossgátan LÁRÉTT: 1 planta, 4 loðskinns, 7 ílátin, 8 trassar, 9 nóa, 11 vitlaus, 13 grein, 14 ófullkomið, 15 kúnst, 17 máttar, 20 gyðja, 22 rot- in, 23 brennur, 24 dag- sláttu, 25 heyið. LÓÐRÉTT: 1 landræmur, 2 gljúfrin, 3 meðvitund, 4 kák, 5 lát- in, 6 harma. 10 hús, 12 aðgæsla, 13 saurga, 15 blítt, 16 úrkoma, 18 iðn- greinin, 19 benin, 20 klettanef, 21 feiti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 flakkarar, 8 bokka, 9 tínir, 10 fár, 11 tjara, 13 aurar, 15 hosan, 18 hluta, 21 ala, 22 fleðu, 23 ruddi, 24 flatmagar. Lóðrótt:- 2 lukka, 3 krafa, 4 aftra, 5 annir, 6 ábót, 7 frár, 12 róa, 14 ull, 15 höfn, 16 svell, 17 naust, 18 harka, 19 undra, 20 alin. í dag er miðvikudagur 29. júlí, 210. dagur ársins 1998. Olafs- messa hin fyrri. Orð dagsins: Betri er fátækur unglingur, sé hann vitur, heldur en gamall konungur, sé hann heimskur og þýðist eigi framar viðvaranir. (Prédikarinn 4,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Goðafoss og Snorri Sturluson. Reykjafoss fór í gær- kvöldi. Marmaid Hawk, Black Prins og Rena- issance koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Sjóli af veiðum og Hrafn Sveinbjarnar- son fór á veiðar. Ferjur Hríseyjarferjan Sæv- ar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar- fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavi"kur Sólvalla- götu 48. Lokað frá 1. júlí til 19. ágúst. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 12 matur, kl. 13 fótaaðgerð- ir, kl. 13.30 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug. Kl. 15 kaffiveitingar. Langahlfð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júlí. Kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10.15 bankaþjónusta Búnað- arb., kl. 10.30 boccia, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.45 kaffi. Aflagrandi 40. Sundferð í sundlaug Hrafnistu kl. 9.30 í dag. Bólstaðarhlið 43. Spilað í dag frá kl. 13-17. Su- markaffi á fimmtudag frá kl. 14.30. Kaffi, rjómaterta og harmon- ikkuleikur. Hæðargarður/Dal- braut. Fimmtudaginn 6. ágúst verður farið í Þjórsárdal. Uppl. í síma 568 3132 eða 588 9533. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Skrifstofa félagsins er lokuð frá og með 30. júlí til 6. ágúst vegna flutninga í Álf- heima 74. Gerðuberg félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginp 11. ágúst. Sund og leikfímiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfúrlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heiilaóska- kort Gídeonfélagsins er að finna í sérstökum veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu, Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Bi- blíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjöm Þorkelsson í síma 5621870 (símsvari ef enginn er við). Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofú SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Dóm- kirkju Krists Konungs, Landakoti, eru afgreidd á ski-ifstofu biskups- dæmisins, Hávallagötu 14/16, sími 552 5388. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfírði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104, og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Selfjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur se]ja minningarkort, þau sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást Uka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 553 5750, og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Bama- heilla, til stuðnings mál- efnum barna, fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Minning- arsjóðs Maríu Jónsdótt- ur, flugfreyju, em fáan- leg á eftirfarandi stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags íslands, sími 5614307 / fax 561 4306, þjá Halldóru Filippus- dóttur, sími 557 3333, og Sigurlaugu Halldórsdótt- ur, sími 552 2526. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Roykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg i Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.