Morgunblaðið - 10.09.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.09.1998, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO l'/lYiID £FfJB Hll.MAilMðftEM Hagatorgi, sími 552 2140 NÝTT 0G BETRA DAVMOCHOVNY GILLIAN ANDER50N SíinnitÍKurinn femur i ijós, a^eins i kvikmyndahúsum. ■' Sýnd kl. 4.50, 6.40, 9 og 11.20. B.i.12. sLEDíGrrAL Sýnd kl. 5 og 9. b.í.io. í: 'iViuuu FruH:- IpSuiieluc "Sýnd kí. 4.50 og 7.1 Ö ísTtal. Kl. 11 enskt tal - ótextuð mafia! S&ggut tmm.trra m mta {s#uinrT san Vrt* lirmam o( tor Stens kl. 5, 7 og 9. Fyrsta ævintýrið um háhyrninginn Willy sem leikinn er af engum öðrum en KEIKÓ. Ógleymanleg saga um einstaka vináttu ungs drengs og Willy. Aðalhlutverk: Kelkó, Jason James Richter, Lori Petty. Framlelöandl: Richaró Donner (Lethal Weapon 1,2,3,4) Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 16. ttW Sýnd kl. 5 og 9. www.samhlm.fs Skólaúlpur í Spörtu Frí derhúfa fylgir hverri úlpu Panda vattúlpa (á mynd Þórunn) Litir: Svart, rautt, kongablátt, gult Nr. 2 til 12 Verð 4.990 Úlpa Mountain (á mynd Hilmar og Lárus) Litir: Svart/grátt, rautt/blátt, blátt/ljósblátt Nr. 4 til 14 5.990 Nr. XS-XXL 7.990 ATH. PÓSTSENDUM Lager útsalan heldur áfram Hallyday stærri en Stones ROKKSTJARNAN Johnny Hallyday kom bókstaflega af himn- um ofan á tónleika sína um síðustu helgi sem hafði verið frestað vegna úrhellisrigningar. Hallyday, sem er 55 ára, var látinn síga niður úr þyrlu á Stade de France-leik- vanginn þar sem Frakkar unnu heims- meistaratitilinn í knattspyrnu fyrir tveimur mánuðum. A meðal áhorfenda var Jacques Chirac, for- seti Frakklands, ásamt eiginkonu sinni. Franskir aðdáend- ur Hallydays komu víðsvegar að til þess að fylgjast með stór- tónleikunum, en hann hefur verið nefndur utan heimalandsins „frægasta rokk- stjarna sem enginn hefur heyrt getið“. Skipuleggjendur áætla að hann fylli leikvanginn á þrennum tónleik- um og dugar varla minna því umgjörðin um tónleikana kostar um 750 milljónir króna. Til samanburðar má geta þess að Roll- ing Stones náðu aðeins að halda eina tónleika á leilwanginum í sumar, en þurftu að fresta öðrum vegna dræmrar aðsóknar og samkeppni við heimsmeistarakeppnina. Einn af helstu áhangendum Hallydays er leiðtogi Kommúnista- flokksins, Robert Hue, sem sjálfur leikur með rokksveit í frístundum. I málgagni flokksins, L’Humanité, á franska sagn- fræðinginn Francois Jouffa sem segir að skýringuna á vinsældum Hallydays megi m.a. rekja til þess að „hann hefur ekki bætt á sig aukakílóum og hárið ekki þynnst. Ungar og fallegar kærustur bera kynorku hans vitni. Við fáum á tilfínninguna að við séum eilíf þegar við fylgjumst með honum.“ HHH NoRkrar aukasýmngarí l>eír 5oo fyrstu sem kaupa iriSa fá ^eislatekiOT DieS tónlistinm úr sýningunni t KaupSæti. Síim= 552 3000 — mnrrrrnr 11 ninnirrirnTninnmmniniti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.