Morgunblaðið - 10.09.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 63
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
j*f V -.4o4*. • ‘fifcV. 4 *.) > F7. , ♦ é
*\ S^- 4 4 >* / *///t ar
m/S 'QBBBÞ1' ■*. \ & 4 jíi^*
XV. * Í^ViU\
.
& h T77"
*Í # *
' 4i?r
\
- •
*w<>
8
10°.
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning
4 é
4 ^ 4 sjt
sjs & # s!
Skúrir
Snjókoma \7
Slydda
Slydduél
Él
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin ssss Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. é
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss og jafnvel hvöss norðanátt um
land allt. Slydda eða rigning norðaustan- og
norðanlands, en snjókoma til fjalla.
Úrkomulaust sunnan- og suðvestanlands og
sumsstaðar nokkuð bjart veður. Allvíða er gert
ráð fyrir sandfoki á Suðurlandi. Hiti frá 1 til 3
stigum norðvestantil, upp i 8 til 11 stig
sunnanlands. Hlýnar heldur austanlands
síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga lítur út fyrir norðlaega átt. Nokkuð
hvasst verður á föstudag og laugardag og gera
má ráð fyrir slyddu á Norður- og Norðausturlandi
og rigningu á Austfjörðum. Lægir heldur á
sunnudag og mánudag og dregur úr úrkomu, en
léttir til sunnanlands og vestan.
FÆRÐÁVEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeiid
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök 1 "3
spásvæði þarf að NTT\ 2-1
ve/ja töluna 8 og ' '*■
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Við vesturströnd Skotlands er 982 millibara lægð,
sem þokast norðnorðaustur. Frá henni liggur lægðardrag
til norðausturs, milli íslands og Noregs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
“C Veður °C Veður
Reykjavík 10 léttskýjað Amsterdam 19 rign. á síð.klst.
Bolungarvík 5 alskýjað Lúxemborg 19 skýjað
Akureyri 4 rign. og súld Hamborg 19 alskýjað
Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 21 skýjað
Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vin 23 léttskýjað
Jan Mayen 3 skýjað Algarve 30 heiðskirt
Nuuk 4 skýjað Malaga 27 heiðskírt
Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 12 alskýjað Barcelona 27 léttskýjað
Bergen 15 skýjað Mallorca 27 léttskýjað
Ósló 16 súld Róm vantar
Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar vantar
Stokkhólmur vantar Winnipeg 16 heiðskírt
Helsinki 20 léttskviað Montreal 13 vantar
Dublin 17 skúr á sið.klst. Halifax 17 skýjað
Glasgow 18 skýjað New York 14 hálfskýjað
London 20 skýjað Chicago 13 hálfskýjað
París 21 rign. á síð.klst. Orlando 24 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðin
□
10. september Fjara m Flðð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 2.45 -0,1 8.54 4,0 15.05 0,0 21.17 3,9 6.32 13.21 20.08 4.40
ÍSAFJÖRÐUP 4.53 0,0 10.48 2,2 17.11 0,2 23.11 2,2 6.35 13.29 20.20 4.48
SIGLUFJÖRÐUR 1.04 1,4 7.05 0,0 13.27 1,4 19.27 0,1 6.15 13.09 20.00 4.27
DJÚPIVOGUR 5.54 2,4 12.14 0,2 18.21 2,2 6.03 12.53 19.40 4.11
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morqunblaðið/Siómælinaar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I framan á hálsi, 8 logar,
9 brúkar, 10 eyktamark,
II verða óljósari, 13
mátturinn, 15 gljálausa,
18 rok, 21 útlim, 22
dökkt, 23 gufa, 24 ferða-
dóts.
LÓÐRÉTT:
2 andstaða, 3 ílát, 4
þekkja, 5 smá, 6
loðskinn, 7 andvari, 12
veiðarfæri, 14 lengdar-
eining, 15 tala, 16 fugl,
17 hindra, 18 karlfugl, 19
snákur, 20 mannvfg.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 eyrir, 4 eldur, 7 gæfur, 8 mátum, 9 und, 11
asna, 13 maur, 14 ginna, 15 megn, 17 nagg, 20 gat, 22
terta, 23 játar, 24 reisa, 25 norpi.
Lóðrétt: 1 eygja, 2 rófan, 3 rýru, 4 eymd, 5 dotta, 6
rímur, 10 nenna, 12 agn, 13 man, 15 mítur, 16 gerpi, 18
aftur, 19 gerði, 20 gata, 21 tjón.
*
I dag er fímmtudagur 10. sept-
ember 253. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: En ávöxtur andans
er: Kærleiki, gleði, friður, lang-
lyndi, gæska, góðvild, trú-
mennska, hógværð og bindindi.
kaffi, kl. 15.30 spurt og
spjallað.
Ný dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Fyrirlestur verður í
kvöld í Háteigskirkju kl.
20 um sorg og sorgar-
viðbrögð. Fyrirlesari sr.
Kjartan Orn Sigur-
bjömsson.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lag-
arfoss og Seabourn
Pride komu og fóm í
gær. Brúarfoss og
Helgafell fara í dag.
Okhotino kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Haraldur Kristjánsson
og Kleifarberg komu í
gær. Lagarfoss, Eri-
danus og Olsana fóm í
gær. Haukur kemur í
dag.
Fréttir
Ný dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími er á fímmtu-
dögum kl. 18-20 í s.
861 6750 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks
sem reynslu hefur af
missi ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga ki. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þehTa. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, 9-12.30
handavinna, ki. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia,
kl. 13-16.30 opin smíða-
stofa og fatasaumur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Leikfimi í Víkingsheim-
ilinu, Stjörnugróf, á
þriðjudögum og fóstu-
dögun kl. 10.50. Kennari
Edda Baldursdóttir.
Kynning á starfí Félags
eldri borgara í nýju fé-
lagsheimili i Áifheimum
74, Glæsibæ, á laugar-
dag og sunnudag kl.
14-16.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið frá kl. 13-17, mola-
sopi og dagblöðin á opn-
unartíma, kl. 13 spilar
bridsdeild FEB tví-
menning, kl. 15-16 kaffí
og meðlæti.
Furugerði 1, félags-
starf aldraðra. Vetrar-
starfið hefst í dag, 10.
september, og er margt
(Galatabréfið 5,22, 23.)
í boði, t.d. smíðar, leir-
vinna, almenn handa-
vinna, silkimálun, út-
saumur, prjón, leður-
vinna, bútasaumur og
fóndur, einnig boccia.
Alla þriðjudaga er frjáls
spilamennska. Einnig
verður í boði hár-
greiðsla, andlits- og
handsnyrting. Allar
upplýsingar eru í síma
553 6040.
Gjábakki, Fannborg 8.
Fyrirhuguð námskeið á
vegum Gjábakka fyrri
hluta vetrar verða
kynnt í Gjábakka í dag
og hefst kl. 14.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir og búta-
saumur, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14-16 fé-
lagsvist. Verðlaun og
veitingar.
Hæðargarður. Kl. 9-11
dagblöðin og kaffi, kl.
9.30 leikfimi. Handa-
vinna: glerskurður allan
daginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, bútasaum-
ur og brúðusaumur, kl.
10 boccia, kl. 13 fjöl-
breytt handavinna hjá
Ragnheiði, kl. 14 félags-
vist, kaffiveitingar og
verðlaun.
Langahlíð 3. Ki. 11.20
leikfimi, kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 15 dans. „Opið hús“.
Spilað alla fóstudaga kl.
13-17. Kaffíveitingar.
Norðurbrún. kl. 9-16.45
útskurður, kl. 10-11
ganga, kl. 13-16.45
frjáls spilamennska.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9-16 al-
menn handavinna, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13-14 leikfimi, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. Kl. 9 dagblöð,
kaffi og smiðjan, kl.
9.30 stund með Þórdísi,
kl. 10 boccia, mynd-
mennt og glerlist, kl.
11.15 gönguferð kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13 frjáls spilamennska
og handmennt almenn,
kl. 13.30 bókband, kl. 14
létt leikfimi, kl. 14.30
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu. Skák í kvöld
kl. 19.30 í félagsheimil-
inu Hátúni 12. Allir vel-
komnir.
Púttklúbbur Ness. mun
halda meistarakeppni
kvenna og karla í dag
10. september kl. 13.30.
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag Islands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
síma 587 8388 eða í
bréfs. 587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9220
(gíró), Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og
hjá Gunnhildi Eh'asdótt-
ur, ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á ís-
landi eru afgreidd í síma
552 4440, hjá Áslaugu í
síma 552 7417 og hjá
Nínu i síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
síma 551 4080.
Minningarkort Hvfta-
bandsins fást í Kirkjuhús-
inu, Laugavegi 31, sími
562 1581, hjá Kristínu
Gísladóttur, sími 551 7193,
og Elínu Snorradóttur,
sími 5615622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAK: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
€