Morgunblaðið - 11.09.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 11.09.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 9 FRÉTTIR Samþykkt aðal- fundar SSA um jafna stöðu kynja Fyrst og fremst að- vörun til framtíðar Á AÐALFUNDI SSA, Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjör- dæmi, var m.a. samþykkt að beina því til sveitarstjórna á Austurlandi og annarra sem skipa í nefndir og ráð að þugað sé að jafnri stöðu kynja. I greinargerð með sam- þykktinni vekur bæjarstjórn Aust- ur-Héraðs athygli á því að við skip- an í stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands í júlí sl. hafi allir aðal- og varamenn í stjórn sjóðsins, 18 að tölu, verið karlmenn. Smári Geirsson, formaður SSA, skýrir þetta þannig að tillögur til aðalfundarins hafí komið frá hinum ýmsu nefndum, sem hafi skilað af sér á sama tíma. Þannig hafi t.d. kjörnefnd skilað af sér tillögum um skipan karlanna átján á sama tíma og önnur nefnd skilaði áðurnefndri tillögu um jafna stöðu kynja við skipan í nefndir og ráð. „Við lítum svo á að þessi sam- þykkt sé fyrst og fremst aðvörun fyrir okkur til framtíðar. Menn eru sammála um að að þessu eigi að stefna en vegna vinnulagsins á fundinum kom þetta svona skringi- lega út. Menn töldu hins vegar ekki ástæðu til á þessu stigi að fara að taka upp tillögur kjörnefndar í hin- ar ýmsu nefndir á grundvelli sam- þykktarinnar en hafa þetta hins vegar að leiðarljósi í framtíðinni," segir Smári. ------------ Samkeppni í GSM-þjónustu Gjaldskrár stöðugft í endur- skoðun NOTENDUM GSM-þjónustu Landssímans býðst nú 15% afslátt- ur af mínútuverði á símtölum við þrjú númer sem símnotandi getur valið en mínútuverðið er 19,90 á dagtaxta og 13,30 á kvöldin, tilboð þetta tók gildi 1. september síðast- liðinn. Tal hf. hefur boðað breyting- ar sem taka gildi 15. september, þá lækkar m.a. mínútuverð á símtölum milli tveggja GSM-síma frá Tali niður í 10 krónur. „Við teljum verðlækkun Tals vera svar við tilboði okkar frá 1. september," segir Hrefna Ingólfs- dóttir, upplýsingafulltrú Landssím- ans. Hún segir verðskrá Landssím- ans í sífelldri endurskoðun og þar hafi menn trú á því að verð fyrir GSM-þjónustu fari lækkandi. „Það er orðin frjáls samkeppni á öllum sviðum fjarskipta og þarna er hún virk og frelsið veitir Landssíman- um að sjálfsögðu aðhald,“ sagði Hr- efna í samtali við Morgunblaðið. U.C.W. leirvafningar með tryggingu í grenningu sem endist Þitt mál Sími 565 8770 Töfra- UNDIRFILSin KOMIN TESS Neðst við Dunhaga, síml 562 2230. OpiðvirKa daga trá hl. 9-18, laugardaga frá ht. 10-14. TfSKUVERSLUNIN Smort Nýkomnar stretchbuxur sem beðið var eftir, bláar/svartar. Grímsbæ v/Bústaðaveg Stærðir 46—52. Stretchgallabuxur, st. 38-46, 2 síddir/3 litir. Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 STORUTSALA Meðgöngufatnaður................. 40-60% afsláttur Silkibolir, blússur, treyjur, lang-stutterma f. konur.60% afsláttur Ullarnærfatnaður fyrir fullorðna konur/karla..........30% afsláttur Útigallar nr. 62-90 fyrir minnstu börnin .50% afsláttur 10% afsláttur af nýjum vörum næstu daga ----------ÞUMALÍNA----------------- Pósthússtræti 13, v. Skólabrú, s. 551 2136 fax 562 6536. Póstsendum Leikhúsdress 01 Jerseydress með síðum pilsum. Margar gerðir. Verð kr. 14.900. Pelsar og vetrarjakkar. Munið góða verðið hjó okkur. Eddufelli 2, sími 557 1730. Teg. 4711 Litur: svart/grátt. Stærðir 36-41 stone Tilboðsverð kr. 5.990 ÁðurJov^99CT SKÆDI Kringiunni, 1. hæð, sími 568 9345. Póstsendum samdægurs Aðalfundur Sambands veítinga- og gistihúsa Aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúsa verður haldinn 24. september 1998 á Fosshótel KEA, Akureyrí, og hefst hann kl. 10.00. Fyrrverandi féiagsmenn eru velkomnir á fundinn. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu SVG. Stjórnin. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks t fasteignaleit \J www.mbl.is/fasteignir Mikið úrval af nýjum drögtum og yfirhöfnum Engjateigi 5, sfmi 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. m LAURA ASHLEY Ný sending Glæsilegar haustvörur Opið mánudaga—föstudaga kl. 10—18, laugardaga kl. 10—14, langa laugardaga kl. 10—16 %istan Lauqaveqi 99, sti Laugavegi 99, sími 551 6646. pmMBpÉr l(0a vgI Breytingaskeiðið netup verið hesta timabil ævinnap - getup uerið uesta timaDii æuinnar HjúkrunarfræSingur kynnir öflugu Menopace vítamín og steinefnablönduna ætluð konum um og eftir fertugt [dag frá kl. 14-18 , > u., • Menopace ! Menopme * __breytingaraldur. Auðvdt - aðeins 1 hylki á dag með máltíð. O VITABIOTICS Apf§tekið Suðurströnd 2 - S. 561 - 4600 Silfurpottar í Háspennu, dagana 27. ágústtil 9. sept. 1998 27. ág. Háspenna, Laugavegi......153.853 kr. 29. ág. Háspenna, Laugavegi......222.497 kr. 31. ág. Háspenna, Hafnarstræti....55.746 kr. 1. sept. Háspenna, Laugavegi..........86.963 kr. 1. sept. Háspenna, Hafnarstræti...73.467 kr. 2. sept. Háspenna, Hafnarstræti...74.071 kr. 3. sept. Háspenna, Hafnarstræti..158.339 kr. 4. sept. Háspenna, Laugavegi..........51.898 kr. 4. sept. Háspenna, Laugavegi..........50.186 kr. 4. sept. Háspenna, Laugavegi.....114.340 kr. 6. sept. Háspenna, Laugavegi.....159.332 kr. 7. sept. Háspenna, Hafnarstræti..143.081 kr. Laugavegi 118 Hafnarstræti 3 Kringlunni 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.