Morgunblaðið - 11.09.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.09.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 23 Atökin í Kosovo-héraði Ekkert vitað um afdrif 40 þús- und flóttamanna Krusevac. Reuters. EKKERT hefur spurst til um fjöru- tíu þúsund flóttamanna í Kosovo- héraði síðan á miðvikudag. Starfs- menn Sameinuðu þjóðanna segja fólkið hafa haldið til á milli þorp- anna Krusevac og Istinic á flótta sínum undan stórsókn serbneskra her- og lögreglusveita. I gær stóðu yfírgefín hús í þorp- inu Krusevac, og öðrum þorpum í nágrenni borgarinnar Pec, í ljósum logum. Ekkert fólk var á ferð í ná- grenni Krusevac en sjá mátti fatnað og aðrar eigur fólks liggja eins og hráviði á vegum úti, sem ótvírætt merki þess að fólkinu hefði verið stökkt á flótta fótgangandi og alls- lausu. Dráttarvélar stóðu yfirgefnar í vegarkantinum og búfénaður reik- aði um svæðið. Eriendir stjómarerindrekar í Pec greindu frá því í gær að starfsmenn Alþjóða Rauða krossins og Samein- uðu þjóðanna reyndu nú að hafa uppi á flóttafólkinu og koma því til hjálpar. Lýðveldið Kongó Tekist á um erlenda íhlutun Addis Ababa. Reuters. VARNARMÁLARÁÐHERRAR í sunnanverðri Afríku era ekki sam- mála um það hverjir eigi fyrstir að kalia hersveitir sínar til baka frá Lýðveldinu Kongó. Stjórn Zimbabve krefst þess að hersveitir frá Rúanda og Úganda yfirgefi landið strax: „Þeir sem komu fyrst- ir verða að fara fyrstir," sagði Moven Mahachi, varnarmálaráð- herra Zimbabve, á fundi í höfuð- stöðvum Einingarsamtaka Afríku í gær. Stjórnir Rúanda og Úganda hafa hingað tii neitað því að leggja uppreisnarmönnum í Kongó lið. Fólk flýr til Tansaníu Samkvæmt upplýsingum Flótta- mannahjálpar Sameinuðu þjóðanna hafa um 4.600 manns flúið frá Aust- ur-Kongó yfir Tanganyika-vatn til Tansaníu síðan uppreisnin braust út í Kongó í byrjun ágúst. Um þess- ar mundir eru 150-200 flóttamenn frá Kongó ski'áðir daglega í Kigoma í Tansaníu. Deila frans og Afganistans Lík níu írana fund- in í Afganistan Islamabad. Teheran. Reuters. TALEBANAR greindu frá því í gær að lík Irananna níu, sem saknað hefur verið í Afganistan, væru fund- in. Skýrt var frá því að liðsmenn talebanahreyfingarinnar hefðu handsamað og di'cpið Iranana er borgin Mazar-i-Sharif féli í hendur þeirra. Því var einnig heitið að hafa uppi á sökudólgunum og að þeim yrði refsað fyrir verknaðinn. Mikil spenna hefur verið í sam- skiptum írans og Afganistans vegna málsins. I gær tilkynntu stjórnvöld í Iran að heræfingar yrðu aftur hafn- ar við austurlandamærin, sem liggja að Afganistan. Iranska sjónvarpið hafði eftú yfirmanni hersins að her- æfingarnar væru óhjákvæmilegar í ljósi „óvenjulegra hernaðaraðgei’ða“ í Afganistan. Um 70 þúsund íranskir hermenn eru nú þegar í viðbragðs- stöðu við iandamæri Afganistans. 5K Sumarbústaður í hættu Kakóbar unga fólksins Rómantísk kertaljós Glæsilegt bjálkahús Árna Johnsen J 5 M690691"19000 NR.117 6. TBL.1998 www.mbl.is Helgar tilboð frá föstudegi til sunnudags í Nýkaupi Nýkaup Grillaðii kiúkling Garðabæ, Mosfellsbæ, Kjörgarði, Seltjarnarnesi, Grafarvogi, Hólagarði og Kringlunni. Þar sem ferskleikinn býr www.nykaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.