Morgunblaðið - 11.09.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 27
LISTIR
Fínlegur leikur
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Einleikaranum, Tamas Erdi, og hinum nýja aðalstjórnanda, Rico
Saccani, var vel fagnað að tónleikum Ioknum.
TOJVLIST
Háskólabíó
SINFÓNIUTÓNLEIKAR
Á efnisskrá voru verk eftir
Berlioz, Chopin, Borodin Weber og
Gershwin. Einleikari: Tamas Erdi.
Stjórnandi: Rico Saccani. Fimmtu-
dagurinn 10. september, 1998.
FYRSTU tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands hófust sam-
kvæmt venju, að kynnir kvöldsins,
sem að þessu sinni er ekki nafn-
greindur í efnisskrá, hóf kynningu á
viðfangsefnum og flytjendum
kvöldsins. Það verður að segjast eins
og er, að heldur var lestur hennar
ómarkviss og illa mótaður, sérlega
þegar textinn átti að verða skáldleg-
ur og náði hámarki í atriðinu með
„heitu lummurnar“, sem runnu út
eins og hljóðfæraleikararnir af
sviðinu.
Tónleikarnir hófust á Rómverska
karnivalinu eftir Hector Berlioz og
var leikur hljómsveitarinnar hressi-
legur undir stjórn Saccani, er
stjórnaði „án bókar“ þessu leiftrandi
verki Berliozar. I öðru verkinu á efn-
isskránni, Næturljóðinu, úr
TOIVLIST
Kaffi 1 eikhúsi ð
JAZZHÁTÍÐ
REYKJAVÍKUR
Cristián Cuturrufo og tríó. Crist-
ián Cuturrufo trompet, Agnar Már
Magnússon píanó, Þórður Högna-
son bassi og Matthías MD Hem-
stock trommur. Fimmtudaginn
10 september. 1998.
SVARTIR þrælar frá Vestur-Af-
ríku voru ekki aðeins fluttir til Norð-
ur-Ameríku heldur einnig til Suður-
Ameríku og eyjanna í Karíbahafinu.
I Norður-Ameríku blandaðist tónlist
þrælanna fyrst og fremst tónlist frá
Bretlandseyjum, Frakklandi og
Þýskalandi og þar varð til djassinn. I
Suður-Ameríku var tónlistin evr-
ópska írá Iberiuskaganum og þar
varð til sveiflan latneska; samba,
mambó, tangó, salsa og allt hvað hún
er nefnd. Þrjú þjóðríki rómönsku
Ameríku hafa öðrum fremur verið
áberandi í djassinum: Kúba, Brasilía
og Argentína. Frá Kúbu kom Chano
Pozo sem sló kongótrommurnar með
Dizzy Gillespie, og toppdjassspilarar
einsog saxófónleikarinn Paquito
D’Rivera, trompetleikararinn Árth-
uro Sandovala og píanistinn Gonzalo
Rubalcaba og Havana er heimaborg
strengjakvartett nr. 2, eftir Aiexand-
er Borodin, var leikur strengjasveit-
arinnar í heild mjög fallega mótaður,
þó fiðlurnar væru svolítið sárar á
hásviðinu.
Stór viðburður kvöldsins átti að
vera leikur hins unga píanósnillings
Tamas Erdi í Andante spinato og
Grande Polonaise Brillante, op. 22,
eftir Frédéric Chopin og var hann
það að mörgu leyti, þó leikur hans í
heild væri sérkennilega fínlegur. Það
ber þó að hafa í huga að Erdi er
aðeins 19 ára gamall og þó hann hafi
þegar aflað sér góðrar tækni, vantar
enn kraftinn í leik hans. Það skal
tekið fram, að Erdi er blindur og það
kann að móta leik hans og einnig
reynsluleysi hans í hinum harða og
miskunnarlausa heimi konsert-
píanistanna.
Það verður fróðlegt að fylgjast
með þessum sérlega efnilega snill-
ingi, sem lék sér að Konsertþætti
fyi-ir píanó og hljómsveit, eftir Carl
Maria von Weber. Þrátt fyrir að
Weber leggði áherslu á leikræna
túlkun í verkum sínum, er tónmálið
ákaflega einfalt, oft vart meira en
skalar og hljómahlaup og mikið um
endurtekningar. Allt þetta var lipur-
lega útfært af Tamas Erdi og þó
einnar heitustu latin-djasssveitar
heims; Irakere. Frá Brasilíu kom
samban og bossanóvað og Jobim og
Gilberto og Taina Maria sem hingað
kom með Niels-Henning og líka
fautahljóðfæraleikarar einsog
píanistinn Eliani Elias og frá
Argentinu er tenóristinn Gato Bar-
bieri sem samdi músíkina í Síðasti
tangó í París. Svo má ekki gleyma að
Michel Camilo er frá Dóminíska
lýðveldinu og Monty Alexander frá
Jamaíku. Þaðan eru líka margir
fremstu djassleikarar Breta einsog
Joe heitinn Harriott.
Juan Tizol sem samdi Caravan var
fæddir í Puerto Rico og þaðan er
unga saxófónstjarnan David
Sánchez. Fleiri mætti telja en engum
dytti Chile í hug frekar en Bólivía
eða Perú. Þó er kominn fautablásari
frá Chile á Jazzhátíð Reykjavíkur í
boði Granda. Hann ber lítil merki
uppruna síns heldur blæs bíbopp og
ballöður af fítonskrafti - Islending-
hann slægi hvergi á „stóru nóturn-
ar“, hvorki í Chopin eða Weber, er
hér á ferðinni efni, sem vert er að
fylgast með, er honum eflist þroski
og vald á viðfangsefnum sínum.
Lokaverk tónleikanna voru sin-
fónískar myndir, byggðar á lögum út
óperunni Porgy and Bess, eftir Ge-
orge Gershwin. Varlega ætti að
kenna tónmálið í þessu verki við sin-
fónísk vinnubrögð, því form verksins
er lagasyrpa, þar sem brugðið er
upp myndum af „sjálfbærum" söngv-
um, með skemmtilega unnum milli-
spilum af Robert Russel Bennett.
Bennett var frægur hljómsveitarút-
arnir sem með honum leika bera
heldur engin frónsk merki. Þannig
er djassinn oftast - alþjóðlegur, en í
afróamerísku stjörnumerki.
Cristián er tuttugu og sex ára og
hefur numið hjá kúbónskum
trompetmeisturum, Wynton Mars-
halis og fleirum. Einsog Marshalis
hefur hann hlustað mikið á gömlu
djassmeistarana og mikið var gaman
að heyra hann blása meistaraverk
Ellingtons: Mood Indigo við opnun
djasshátíðarinnar í Ráðhúsinu, næst-
um einsog Roy Eldridge hefði blásið
það væri hann enn á meðal okkar.
Breiður, mjúkur en þó grófur tónn-
inn og næmi fyrir ljóðinu í tónlistinni
var eins fallega ekírískt eins og best
verður kosið.
í Kaffileikhúsinu hóf Cristián leik-
inn með meistaraópus Cliffords
Browns: Daahoud. Þann ópus hefur
maður heyrt mai'gan ti'ompetsnilling-
inn blása og þama ki-istaliaðist stíll
Cristiáns. Það tekur mann dálítinn
setjari á Bi-oadway og af yfir 200
söngleikjum, má nefna Showboat og
Sound of Music sem hann útsetti.
Óperan Porgy and Bess er frábært
verk, en einstaklega snjallar laglínur
verksins missa töluvert, sem
hljóðfæratónlist, því um er að ræða
lög, sem eru sterklega samofin söng-
legri túlkun. Þrátt fyrir þetta er þessi
lagasyrpa vel gerð og af kunnáttu og
var leikur hljómsveitarinnai' oft tölu-
vert ,jazzy“, undir líflegri stjórn Rico
Saccani, sem boðinn er velkominn til
starfa sem aðalstjórnandi Sinfóníu-
hljómsveitar Islands.
tíma að átta sig á honum. Hann hefur
hlustað mikið á Fats Navarro og Clif-
ford Brown, sem heyra má af fraser-
ingum hans, en tónninn er annar. Eg
minntist áðan á Eldridge í Mood
Indigo, en mýktin í Daahoud benti
líka á Clai'k Ten-y, þó þeir séu ólíkir
blásarar að öðru leyti. Cristián kann
líka að halda hálfum takka niðri
einsog Terry lærði af Rex Steward.
Fleiri bíbopp klassíkerar voru á efnis-
skránni, s.s. Woodynyou eftir Dizzy,
Donna Lee eftii' Parker og The
Sidewinder eftir Lee Morgan. Svo
var hin undurfagra ballaða En-olls
Garners; Misty og klassískur blús.
Þórður Högnason keyrði
hrynsveitina áfram, en ekki er Matt-
hías Hemstock mikill bíbopp
trommari, hann var betri í ballöðun-
um og bestur er hann að sjálfsögðu
er hið frjálsa form ríkir, en það er
ekki á dagskrá hjá Cristián. Agnar
Már er vaxandi píanóleikari og
byggir vel upp sólóa sína.
Það er fengur að heimsókn Crist-
iáns til landsins og heyrst hefm'. að
hann muni mæta í miðbæinn með
trompetinn annað kvöld og djamma
með Pétri Östlund og fleirum. Hvað
um það, allur miðbærinn mun loga í
djassi og Kringlan líka annað kvöld
og þá ráða íslendingar ríkjum og að-
gangur allstaðar ókeypis.
Vernharður Linnet
JAZZHÁTÍÐ
REYKJAVÍKUR
Jazzveisla
í kvöld
Michael Kneihs
og
kvartett
Þóru Grétu
á Sólon kl. 21:00
Jazzmenn
Alfreðs
á Fógetanum
kl. 22:30
Natasza Kurek
og
Kristjana
Stefánsdóttir
í Kaffileikhúsinu
kl. 21:00
Andrea
Gylfadóttir
á Astro
kl. 22:00
Kvartett
Ómars
Axelssonar
á Kringlukránni
kl. 22:00
Jón Ásgeirsson
Bíboppsveifla
frá Chile
Nykaup
Frá
föstudegi til
^ miðvikudags verða »
Pampersbleiur á
sérstöku tjlboðsverði
í Nýkaupi: Einfaldur
pakki kostar
aðeins 699 kr! a
Pampe
bleiur |
699 kr!
Þarsem ferskleikinn býr