Morgunblaðið - 11.09.1998, Page 35

Morgunblaðið - 11.09.1998, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 35 imanna fylgdist vel með og nokkurs spennings gætti með hvern- srtingu við íslenskan sjó 16 árum eftir að hann yfirgaf Island. EFTIR að Keikó fann vatn Ieika um sig brást hann hratt við, buslaði með sporðinum og synti út í kvína. Morgunblaðið/RAX IKÓ kannaði hin nýju heimkynni sín og blés síðan í fyrsta sinn eftir heimkomuna. Þjálfarar hans fylgdust með hon- um og voru að vonum ánægðir með viðbrögð hvalsins. ÞEGAR Keikó hafði synt einn hring um kvína sneri hann við og fékk klapp frá þjálfara sínum. Báðir virtust ánægðir með aðstæður. Vel gekk að koma Keikó í kvína KEIKÓ sýndi strax já- kvæð viðbrögð eftir að hann var koniinn í sjóinn við Klettsvík. Iiann synti einn hring um kvína, blés frá sér og synti síð- an til þjálfara sins sem klappaði honum. Mjög vel gekk að koma háhyraingnum úr ker- inu og í kvína þrátt fyrir að nokkuð hvasst væri í veðri. Strax eftir að Keikó fann sjó- inn leika um sig sló hann sporð- inum til og synti út í kvína. Ekki var hægt að greina að hann væri eftir sig eftir langt ferðalag. Hann fór fljótlega að éta og synda um kvína. Þjálfarar Keikós voru mjög ánægðir með viðbrögð hans enda var ekki annað að sjá en hann væri sáttur við hin nýju heimkynni. Fagnaðarlæti brutust út þegar Keikó synti fyrsta hringinn um kvína og blés til fjöl- miðlamanna sem fylgdust af at- hygli með viðbrögðum hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.