Morgunblaðið - 11.09.1998, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGLVSIIMGA
ATVIIMMU-
AUGLÝSINGAR
®Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Fellaskóli, sími 557 3800.
Starfsmenn óskast til að annast baðvörslu
drengja í íþróttahúsi.
Selásskóli, sími 567 2600.
Sérkennari, 1/2 —1/1 staða.
Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar skólanna.
Umsóknir skal senda til skólanna.
Þessar auglýsingar, sem og annan fróðleik,
er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Móttökustarf
Vegna mikilla anna óskum við að ráða fólk í
afgreiðslu í hlutastarf og fullt starf
(vaktavinna).
Skriflegar umsóknir sendist ásamt meðmælum
til afgreiðslu okkar í Faxafeni 14 fyrir 13. sept.
Hreiffmg
u t
Leikskólastjóri
Leikskólastjóra vantar að leikskólanum Vind-
heimum í Tálknafirði.
Vindheimar er lítill leikskóli í fallegum og veðursælum firði.
Tálknafjörður er 340 manna bær á sunnanverðum Vestfjörðum.
Upplýsingar gefur Björn Óli Hauksson, sveitar-
stjóri, í síma 456 2539.
Umsóknarfrestur rennur út 16. september.
Trésmiðir—
byggingaverkamenn
Duglega starfsmenn vantar í byggingavinnu
á stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar gefur
Bjarni Sævar í síma 899 4303.
íbyggð ehf.
KENNSLA
Rússneskunámskeið MÍR
Upplýsingar um rússneskunámskeið MÍR í vetur
verða veittar í félagsheimilinu, Vatnsstíg 10,
laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. septem-
ber kl. 14.00-17.00, sími 551 7928. Gamlar
kennslu- og lesbækur í rússnesku til sölu
Stjórn MÍR.
TIL SÖLU
Lagersala
Lagersala verður haldin í Vatnagörðum
26, laugardaginn 12. september 1998 kl.
13—16 síðdegis.
Seldar verða meðai annars nokkrar brauðvélar,
sýningarvélar, á mjög góðu verði. Vatnssuga,
ryksuga og teppahreinsivél fyrir aðeins kr.
13.900. Rafmagnstannburstar, 50% afsláttur.
Rakvélar með batteríi sem hægt er að nota fyrir
sápu á kr. 590,00 pr. stk. Veiðarfæri: Sjóstangir,
gervibeita, stöng og hjól 3.950.00 kr., veiðitösk-
ur, Camo-vöðlur fyrir gæsaveiðimenn á kr.
9.900,00 pr. stk. Veiðigallar, regnkápur, veiði-
jakkar. Leikföng: Púsl, litabækur, Disney-lest.
Geisladiskastandar og skápar. Garðljós, 12
volta með spennubreyti. Tungumálatölvur
með sex tungumálum. Ódýrir verkfærakassar.
Hjólaskautar og línuskautarfyrir unga menn
og stúlkur. Pool-borð fyrir unga menn, nú kr.
14.900,00, áður 27.000 kr., góður afsláttur þar.
Komið og gerið góð kaup.
VISA OG EURO.
NAUQUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Borgarheiði 11, t.v., Hveragerði, þingl. eig. Theódóra Ingvarsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbandi íslands hf„ lögfrd., fimmtudaginn
17. september 1998 kl. 10.00.
Brúnavegur 22, Grímsneshreppi, þingl. eig. ErlingurS. Einarsson,
gerðarbeiðandi Grímsneshreppur, fimmtudaginn 17. september
1998 kl. 16.30.
Heiðarbrún 54, Hveragerði, þingl. eig. Ari Sævar Michelsen, gerðar-
beiðendur Bygginarsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
og Hveragerðisbær, fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 10.30.
Húsið „Bjarg" v/Stjörnusteina, Stokkseyri, þingl. eig. Bergmál efh.,
Reykjavík, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og
sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 17. september 1998
kl. 13.30.
Hveramörk 3, Hveragerði, þingl. eig. Erlendur F. Magnússon, gerðar-
beiðendur Hveragerðisbær, Landsbanki íslands hf, lögfrd. og Veitu-
stofnanir Hveragerðis, fimmtudaginn 17. september 1998 kl 11.00.
Lóð nr. 25 úr landi Syðri-Brúar, Grímsneshreppi, þingl. eig. Eðvald
Vilberg Marelsson, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur, fimmtudaginn
17. september 1998 kl. 16.00.
Varmahlíð 14, Hveragerði, þingl. eig. Guttormur Þorfinnsson, gerðar-
beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 17. sept-
ember 1998 kl. 11.45.
Sýslumadurinn á Selfossi,
10. september 1998.
Uppboð
TILKVNNINGAR
Síld í norskri
fiskveiðilandhelgi
Samkvæmt samkomulagi við norsk stjórnvöld
hafa íslensk skip leyfi til veiða á 9.000 lestum
af síld í norskri fiskveiðilandhelgi norðan 62°N
á yfirstandandi ári. Raðuneytið hefur ákveðið
að eftirfarandi reglur gildi um úthlutun þessa
magns:
1. Veiðareru háðar sérstöku leyfi Fiskistofu
og skulu umsóknir hafa borist fyrir 15. sept-
ember 1998.
2. Aðeins þau síldveiðiskip, sem á þessu ári
hafa veitt 90% af þegar úthlutuðum veiði-
heimildum í norsk-íslenska síldarstofninum,
eiga kost á að taka þátt í þessum veiðum.
Þá koma ekki til greina skip, sem leyfi fengu
í norskri fiskveiðilandhelgi á síðustu vertíð.
3. Miðað er við að hvert skip fari eina veiði-
ferð.
4. Berist það margar umsóknir að hvert skip
geti ekki, vegna leyfilegs heildarmagns,
komið með fullfermi að landi, verður dregið
úr umsóknum uns sameiginleg burðargeta
þeirra skipa, sem dregin eru út, nemur sem
næst 9.000 lestum. Þau skip, sem þannig
eru dregin út, fá leyfi en önnur ekki.
Sjávarútvegsráðuneytið,
11. september 1998.
PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN
Áskorun
Skorað er á alla þá, sem eiga talstöðvar og/eða
önnurtæki í vörslu Póst- og fjarskiptastofnunar
(tæki þessi geta hafa verið lögð inn hjá Fjar-
skiptaeftirliti ríkisins), til að koma í stofnunina
á Smiðjuvegi 68—70, Kópavogi, og sýna fram
á eignarrétt sinn á tilteknu tæki eða tækjum
og fá það eða þau afhent.
Hafi tækin ekki verið sótt þremur mánuðum
eftir birtingu þessarar auglýsingar, áskilur
stofnunin sér rétt til þess að ráðstafa þeim.
Póst- og fjarskiptastofnun,
Smiðjuvegi 68—70, Kópavogi.
Auglýsing
um deiliskipulag Efra-Hrísness í landi
Gufuár, Borgarhreppi, Borgarbyggð
Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst
eftir athugasemdum við ofangreinda tillögu
að deiliskipulagi. Skipulagsgögn munu liggja
frammi á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá
11. september 1998 til 9. október 1998.
Athugasemdum skal skila fyrir 23. október
1998 og skulu þær vera skriflegar.
Bæjarverkfræðingur
Borgarbyggðar.
Starfskraftur óskast
til umsjónar með fjárhags- og viðskiptabók-
haldi. Unnið í Opus Art. Hlutastarf.
BORGARLJÓS HF.
Ármúla 15, sími 581 2660.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, þriðjudaginn 15. september 1998, sem hér segir:
Hlíðargata 16, efri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Óla Steina Agnars-
dóttir, talinn eig. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Neskaupstaðar kl. 14.00.
Strandgata 22,1. hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Hólmfríður Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsnæðisstofnun/hús-
bréfadeild og Bæjarsjóður Neskaupstaðar, kl. 14.30.
Urðarteigur 28, Neskaupstað, þingl. eig. Jóhanna Steina Sigurjóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður
Neskaupstaðar, kl. 15.00.
Handverksmarkaður
Handverksmarkaður verður á Garðatorgi
á morgun, laugardaginn 12. september, frá
kl. 10—18. Milli 40 og 50 aðilar sýna og selja
muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu.
Nokkrir básar lausir.
SMÁAUGLÝSINGAR
Einn besti
símasölumaður landsins er á lausu.
Vill taka að sér verkefni.
Ahugasamir leggi inn nafn og síma á afgreiðslu
Mbl. merkt: „Símasala — 6051" fyrir 15/9.
Meistari í hársnyrtiiðn
Óska eftir að taka á leigu eða setja á stofn hár-
snyrtiaðstöðu fyrir þjónustuíbúðir.
Sími 566 7124.
Sýslumaðurinn i Neskaupstað,
10. september 1998.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi föstudaginn 18. september 1998 kl. 10.00 á eftir-
farandi eignum:
Borgarbraut 1, Grímsneshreppi, hluti C„ þingl. eig. Drífandi ehf„
gerðarbeiðendur Olíuverslun íslands hf. og Ölgerðin Egill Skallagríms-
son ehf.
Lóð nr. 12A úr landi Þórisstaða, Grimsneshreppi, þingl. eig. Guðrún
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vogur ehf.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
10. september 1998.
KENNSLA
Þýskunámskeið Germaniu
hefjast 14. september. Boðið er
upp á byrjendahóp, fram-
haldshópa og talhópa.
Upplýsingar í síma 551 0705 frá
kl. 17.00-19.30.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
® ÍSIANDS
MORKINNI6 - SlMI 568-Í533
Laugardagsferð 12. septem-
ber
Kl. 8.00 Kaldidalur - Hrúður-
karlar — Tjaldafell. Göngu-
ferð. Verð 2.500 kr. Brottför frá
BSI, austanmegin og Mörk-
inni 6.
Fjölmennið á göngudag
Spron og FÍ í Heiðmörk á
sunnudaginn 13. sept. kl.
11.00 Elliðaárdalur — Heið-
mörk og kl. 13.00 Helluvatn
— Heiðmörk, fjölskyldu-
ganga. Brottför frá Ferðafé-
lagshúsinu Mörkinni 6. Fríar
ferðir.
Nánar kynnt um helgina og á
textavarpi bls. 619.
Enn vantar nokkra sjálfboða-
liða í vinnuferð í Laugar um
helgina.