Morgunblaðið - 11.09.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 57 S.
I DAG
BRIDS
IJnisjón r>urtiiiiindur
l’áll Arnarson
SLEMMA suðurs virðist
dæmd til að tapast þegar í
ljós kemur að austur á
trompslag. En það er til
vinningsleið og nú er að
finna hana:
Austur gefur; AV á
hættu.
Norður
A ÁK85
V ÁG9
♦ Á82
* K43
Vestur Austur
♦ 109762 * D
V 107543 V KD862
♦ 10 ♦ DG7
*95 +DG76
Suður
*G43
V-
♦ K96543
* Á1082
Vestur Norður Auslui' Suðui*
- 1 hjarta 2 tíglar
4 hjörtii (> tíglar Pass Pass
Pass
Vestur spilar út laufníu og
suður tekur gosa austui-s
með ásnum heima. Hann
tekur næst tvo efstu í
trompi og staldrar við þeg-
ar vestur hendii' hjarta í
það síðara. Hvað er nú til
ráða?
Sagnhafi er i aðstöðu til
að átta sig nokkuð vel á
spilum varnarinnar. Austur
opnaði og á því flesta þá
punkta sem úti eru; og mið-
að við útspilið lítur út fyrir
að austur sé með 4-5 lauf.
Hann hefur þegai' sýnt þrjú
tromp, svo hann á einn eða
engan spaða. Raunar verð-
ur austur að vera með einn
spaða, þ.e. drottninguna!
Sagnhafi tekur nú á spaða-
ás og fagnai' drottningunni.
En þetta er rétt að byrja og
næst er austur sendur inn á
tromp. Austur má ekki
hreyfa laufið, svo hann spil-
ar hjartakóngi. Sagnhafi
tekur á ásinn (og hendir
laufi heima) og spilar út
hjartagosa! Það gerir hann
til að færa valdið í hjartanu
yfii’ á vestur, sem verður að
eiga tíuna. Austur leggur á
og suður trompar. Síðan
tekur sagnhafi laufkóng,
spaðagosa og öll trompin -
Norður
* K8
V 9
♦ -
* -
Vestur
* 109
VlO
♦ -
*-
Austur
* -
V 8
♦ -
* D7
Suður
A4
V-
♦ 3
* 10
- og þvingar vestur i há-
litunum.
SKAK
Uinsjón Margeir
Péturs.son
HVITUR leikur og vinnur.
STADAN kom upp á opnu
móti í Rúmeníu í sumar. L.
Vajda (2.480), Rúmeníu,
hafði hvítt og átti leik gegn
landa sínum Z. Moldovan.
Svartur var að leika 15. -
Rf6-d5?? en betra var 15. -
Hf8. Nú kom þrumuleikur:
16. Rxf7! - Kxf7 17. De6+ -
Kf8 18. Hd3 og svartur
gafst upp, því lokin gætu
orðið 18. - Dd6 19. Hí3+ -
Bf6 20. Bh6 mát!
Arnað heilla
Q /aÁRA afmæli. í dag,
O v/föstudaginn 11. sept-
ember, verður áttræður
Stefán Gestur Kristjánsson,
Hraunteigi 15, Reykjavík,
fyrrum kaupmaður í Kjöt-
iðjunni Hafnarfirði og kjöt-
iðnaðarmaður hjá SIS til
fjölda ára. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
^pfÁRA afmæli. Næst-
I Okomandi mánudag, 14.
september, verður sjötíu og
fimm ára Ingimar Þórðar-
son, Suðurgötu 15, Kefla-
vík. Eiginkona hans er Elin-
rds Jónsddttir. Þau taka á
móti gestum laugardaginn
12. september í Hvammi við
Suðurgötu 15, frá kl. 15.
fy/AÁRA afmæli. I dag,
I Uföstudaginn 11. sept-
ember, verður sjötug Erla
Vídalín Helgadóttir, hatta-
dama, Sdlvangi, Hafnarfirði,
áður til heimilis á Grensás-
vegi 58, Reykjavík. Hún tek-
ur á móti gestum í Næturgal-
anum, Smiðjuvegi 14, Kópa-
vogi, á milli kl. 18 og 20.
ty/AÁRA afmæli. Á morg-
I Uun, laugardaginn 12.
september, verður sjötug
Karitas Hallbera Halldórs-
ddttir, húsmóðir, Silfurtúni
18a, Garði. Karitas tekur á
móti ættingjum og vinum í
samkomuhúsinu í Garði á
afmælisdegi sinum, frá kl.
14-17.
Með morgunkaffinu
KÆRI brúðgumi, viltu
róa þig niður augna-
blik. Eruð þið ánægð
með herbergið.
HOGNI HREKKVISI
// þetlco er e-kJci h 't Uingar! "
STJÖRMJSPA
eftir l’rancex llrake
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Pú
hefur ríka réttlætiskennd
ogleggur þitt afmörkum til
að verja málstað þeirra sem
minna mega sín.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú munt fá tækifæri til að
koma hugmyndum þínum á
framfæri og ferst það best
úr hendi ef þú leyfh' léttleik-
anum að fljóta með.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú skiptir það sköpum að
fara gætilega í fjármálunum
og velta hven'i krónu. Með
góðu skipulagi ættu endar
að ná saman.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) Aa
Þú hefui' hlutina í hendi þér
og blómstrar i mannlegum
samskiptum. Þú átt eftir að
koma sjálfum þér og öðrum
ánægjulega á óvart.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
Þú átt auðvelt með að verja
þig frá umheiminum og líta
á menn og málefni hlutlaus-
um augum. Nýttu þér það á
sem bestan hátt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Vertu ekkert að skipta þér
af því sem er þér óviðkom-
andi. Gerðu þér frekar glað-
an dag og bjóddu til þín góð-
um gestum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <É%L
Einbeittu þér að þeim mál-
um sem fyrir liggja en láttu
óviðkomandi mál liggja á
milli hluta. Þannig kemur þú
mestu í verk.
Vog
(23. sept. - 22. október) m
Þú þrífst af skoðanaskiptum
við starfsfélaga þína og
leggur um leið þitt til þeÚTa
mála. Njóttu frístundanna
með þínum nánustu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér finnst lausn vandamáls-
ins vera innan seilingar en
gættu þín vel að það sé
raunveruleikinn en ekki ósk-
hyggja.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) 46
Samskipti þín við aðra krefj-
ast mikils af þér en það er í
lagi því þú færð líka þitt út
úr hlutunum svo allt er
þetta til góðs.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Láttu ekki smáatriðin vefj-
ast fyrir þér. Einblíndu á að-
alatriðin og þá mun lausnin
fljótlega liggja í augum
uppi.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Rómantíkin liggur í loftinu
og þú ert tilbúinn til þess
leiks. Mundu samt að blanda
ekki saman atvinnu og
einkalífi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Bókin er oft góður vinur og
fyrirtaks afþreying svo þeim
tíma sem varið er til bók-
lesturs er mjög vel varið.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegi-a staðreynda.
Lækningastofa flytur
Hef flutt lækningastofu mína í Læknastöð
Vesturbæjar, Melhaga 20—22.
Tímapantanir virka daga kl. 10—16 í síma 562 8090.
Ólafur Gunnlaugsson, sérfr. í lyfiækningum
og meltingarsjúkdómum.
GQI F
UTSALA
Nú er töekiföeri til kauipa ^clfverjr
í noun lœyrA verði
en erlemdis
kififur
hanskúir
^elfskér
(jCÍffatmður
Núá
Mtað
sJliast
GOLFVERSLUN
Sigurðar Péturssonar
GRAFARHOLTI. SÍMI 587 22 15
Helgarferð til
London
8. október
frá kr. 24.790
10
JjBrbergi í boði
Við höfum nú tryggt okkur viðbótar- I. BÍttS
gistingu á Ambassador hótelinu í
Kensington á frábærum kjörum. Öll
herbergi með baði, sjónvarpi og síma, herbergin
eru lítil en hótelið snyrtilegt og vel staðsett. Bókaðu meðan enn
er laust og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra
Heimsferða á meðan á dvölinni stendur.
Beint flug alla fimmtudaga og mánudaga
í október og nóvember.
Verð kr.
24.790
Verð kr.
29.990
Flugsæti til London með flugvallar-
sköttum.
M.v. 2 í herbergi með morgunmat,
Ambassador 8. okt., flug og hótel.
..
I 1
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is