Morgunblaðið - 11.09.1998, Page 58
J- 58 FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
r
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjama Þorvaldsson.
Sýnt í íslensku óperunni
2. sýning sun. 13. sept. ki. 14
3. sýning sun. 20. sept. kl. 14
„öll ofantalin atriöi runnu saman imjög sann-
færandi heild þar sem afar mikilvægum boð-
skap er komið á framfæri,,. Mbl. S.H.
Miöapantunir í síma 551 1475 alla daj>a
frá kl. 13—19. Gcorgsfélaj>ar fá 30% afslátt.
FÓLK í FRÉTTUM
HINN japanski eiginmaður Midori gerir sig kláran
tii að veita þeim eftirför.
KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir áströlsku vegamyndina Himnabál,
Heaven’s Burning, með verðlaunaleikaranum Russell Crowe og japönsku
leikkonunni Youki Kudoh, Myndin er full af svörtum húmor, spennu, hasar
og rómantík og hefur verið kölluð nútíma útgáfa af Bonnie & Clyde.
Skötuhjú á flútta
ÞAU Colin og Midori verða fljótlega ástfangin á flóttanum.
COLIN er meðal annars með fóður fyrrum félaga sinna á hæluuum.
á því hefur hann eltingarleikinn, en
hann reynist ekki vera einn um að
vilja klófesta skötuhjúin. Félagarn-
ir sem Colin drap voru bræður og
faðir þeirra einsetur sér að drepa
Colin hvað sem það kostar, og auð-
vitað er lögreglan svo líka á hælun-
um á honum. Þau Midori og Colin
verða brátt ástfangin á flóttanum
og þau þyrstir í frelsi, en í ljós kem-
ur að frelsið getur reynst dýrkeypt.
Russell Crowe er fæddur á Nýja-
Sjálandi en hann fiuttist ungur að
árum til Astralíu þar sem ferill hans
sem kvikmyndaleikara hófst. Hea-
ven’s Burning er sautjánda kvik-
myndin sem hann leikur í, en und-
anfarin ár hefur hann leikið í
nokkrum myndum í Bandaríkjun-
um. Nýjust þeirra er L.A. Con-
fídential þar sem hann lék á móti
Kevin Spacey, Kim Basinger,
Danny DeVito og Guy Pearce, en
áður lék hann m.a. í Virtuosity á
móti Denzel Washington, Breaking
Up þar sem hann lék á móti Sölmu
Hayek, No Way Back, Rough Mag-
ic, en í henni lék hann á móti
Bridget Fonda, og The Quick and
the Dead þar sem hann lék á móti
Sharon Stone og Gene Hackman.
Aðrar myndir sem hann hefur leikið
í eru m.a. Romper Stomper, The
Silver Brumby, Love in Limbo,
Spotswood, The Crossing og Blood
Oath. Crowe hefur hlotið fjölda
verðlauna fyrir leik sinn og þá ekki
síst fyrir hlutverk nýnasistans í
Romper Stomper.
Youki Kudoh er ein vinsælasta
leikkonan í Japan í dag, en á Vest-
urlöndum er hún helst þekkt fyrir
hlutverk sitt í myndinni Mystery
Train sem á sínum tíma sló ræki-
lega í gegn á öllum helstu kvik-
myndahátíðum.
Leikstjóri Heaven’s Burning er
Craig Lahiff en hann hefur áður
gert sjónvarpsmyndirnar Coda,
Fever, Strangers og Ebbtide, en í
henni léku þeir John Waters og
bandaríski leikarinn Harry Hamlin
sem hvað þekktastur er úr sjón-
varpsþáttaröðinni L.A. Law.
áM LEIKFÉLAG
@£reykjavíkurj®
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALAN ER HAFIN
5 á Stóra sviði:
Mávahlátur, Kristín Marja
Baldursdóttir/Jón J. Hjartarson.
Horft frá brúnni, Arthur Miller.
Vorið vaknar, Frank Wedekind.
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Dario Fo.
Islenski dansflokkurinn,
danssýning.
3 á Litla sviði:
Ofanljós, David Hare.
Búasaga, Þór Rögnvaldsson.
Fegurðardrottning frá Linakri,
Martin McDonagh.
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort:
5 sýningar að eigin vali:
Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur
Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar,
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Sex í sveit, Grease, íslenski dans-
flokkurinn.
Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga,
Fegurðardrottningin frá Línakri,
Sumarið '37.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
í kvöld fös. 11/9, uppselt,
lau. 12/9, kl. 15.00, uppselt,
sun. 13/9, nokkur sæti laus,
fim. 17/9, laus sæti,
lau. 19/9, kl. 15.00, örfá sæti laus,
sun. 20/9, fös. 25/9, nokkur sæti
laus, fös. 25/9, kl. 23.30.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
U í SVtiT
eftir Marc Camoletti.
Lau. 12/9, uppselt,
fös. 18/9, nokkur sæti laus,
lau. 19/9, örfá sæti laus,
The Ameridan Drama Group
sýnir á Stóra sviði:
EDUCATING RITA
Mán. 26/10, kl. 14.00 og 20.00
Þri. 27/10, kl. 14.00 og 20.00.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Vcsturgötu 3 PIH
Spennuleikritið
lau. 12/9 kl. 21.00 lauj
fös. 18/9 kl 21.00 örfl sæti laus
fös. 25/9 kl. 21.00 laus sæti
Jasshátíð Reykjavíkur
Jasspartý í kvöld 11/9 kl. 21
og fram á nótt - aðg. ókeypis.
^----------- ^
Nýr Svikamyllumatseðill
Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt.
Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa
Grand Mariner borin fram
með eplasalati og kartöflukrókettum. >
Miðas. opin sýningardaga frá 16—19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös. 11/9 kl. 21 UPPSELT
lau. 12/9 kl. 21 UPPSELT
mið. 16/9 kl. 21 UPPSELT
fim. 17/9 kl. 21 UPPSELT
Miðaverö kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vörðufélagar LÍ fá 30% afslátt
Sýnt (Islensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
“Þetta er vel uppbyggt verk sem
vinnur snilldarlega." (S.A.-DV.)
lau 12/9 kl.20.30 örfá sæti laus,
sun 13/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
lau 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
sun 20/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
mið 23/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT
ÞJONN
í1 s ú p u lirti i
í kvöld kl. 20 UPPSELT
í kvöld kl. 23.30 örfá sæti laus
mið 16/9 kl. 20 örfá sæti laus
fim 17/9 kl. 20 UPPSELT
fös 18/9 kl. 20 UPPSELT
fös 18/9 kl. 23.30 örfá sæti laus
LAUFÁSVEGI 22
S:552 2075
FerðiP GuðPÍðap
3. sýn. í kvöld kl. 20
Saga of Guðríður (á ensku)
lau. 12/9 aukasýning
Mlðasala opln kl. 12-18 og
Iram að sýnlngu sýningardaga
ðsnttar pantanlr seldar daglega
Miðasólusimi: 5 38 30 30
Tíiboð til leikhúsgesta
20% af8láttur al mat fyrir sýnlngar
Borðapantanlr í sima 582 9700
JAPÖNSK brúður, Midori (Youki
Kudoh), eyðir hveitibrauðsdögun-
um í Ástralíu en hún er nýgift
japönskum og áhrifamiklum kaup-
sýslumanni. Hún ákveður að segja
skilið við nýja eiginmanninn og
þegar hún fer í banka til að skipta
ferðatékkunum sínum koma bí-
ræfnir og harðskeyttir bankaræn-
ingjar til sögunnar. Bankaránið fer
hins vegar út um þúfur en á flóttan-
um taka bankaræningjarnir Midori
í gíslingu og hefst nú yfirgengileg-
ur eltingarleikur. Sá sem ekur
flóttabíl bankaræningjanna er mað-
ur að nafni Colin (Russell Crowe)
og heyrir hann á félögum sínum
tveim að þeir ætli að koma Midori
fyrir kattarnef fyrr eða síðar þar
sem hún reynist vera þeim alltof
mikill baggi á flóttanum. Þegar
þeim hefur tekist að komast undan
laganna vörðum ákveða þeir að
skjóta Midori, en þá skerst Colin í
leikinn og skýtur hann félaga sina
til bana. Midori ákveður svo að
slást í för með Colin, en í millitíð-
inni er eiginmaður hennar að vopn-
búast og gera sig ferðakláran. I
hans augum er Midori ekkert ann-
að en svikari. Hann verður sér úti
um kraftmikið Kawasaki-bifhjól og
GLÆSILEGAR GJAFAVORUR
MORKINNI 3 • SIMI 588 0640
MaLÍNó
BUGSY MALONE
sun. 13/9 kl. 16.00
sun. 20/9 kl. 16.00
LISTAVERKIÐ
lau. 19. sept. kl. 21.00
Miðasala i sima 552 3000. Opið frá
10-18 og fram að sýn. sýningardaga.
FJOGUR HJORTU
Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri
í kvöld 11/9 kl. 20.30 uppselt
lau. 12/9 kl. 20.30 uppselt
sun. 13/9 kl. 20.30 uppselt
Aukasýningar:
fös. 18/9 kl. 20.30
lau. 19/9 kl. 20.30
sun. 20/9 kl. 20.30
Miðasala í síma 461-3690
A SAMA TIMA AÐ ARI
Bæjarleikhúsið, Vestmannaeyjum
í kvöld 11/9 kl. 20.30,
lau. 12/9 kl. 20.30
Miðasala til kl. 17 í s. 481 1841
- eftirkl. 17ÍS.481 1285.
áiBjí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Frumsýning lau. 19/9 — sun. 20/9 — sun. 27/9 — sun. 4/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifalið í áskriftarkorti eru 6 svninqar:
05 sýningar á stóra sviðinu:
SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT
FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóllilja.
01 eftirtalinna sýninga að eigin vali:
R.E.N.T. - MAÐUR f MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR-
IHN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
Miðasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18. miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virkadaga. Sími 551 1200.
jf^Sídasti
Bærinn í
J^alnum
Vesturgata 11.
Hafnarfírði.
Sviiinj>ai hefja.st
kiiikkan 14.00
MiOapantanir í
síma 555 0553.
Miðasalan er
opin niilli kl. 16-19
alla dajja nema sun.
Hafnarfjárchrleikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
sun. 13. seot. kl. 13.30
sun. 20. sept. kl. 13.30 oa
kl. 16.00
Sala aðgöngumiða hafin
í s. 555 0553.
Við feðgarnir eftir
Þorvald Þorsteinsson,
frumsýnt föst. 18. sept. kl.
20.00
Frumsýning