Morgunblaðið - 11.09.1998, Side 61

Morgunblaðið - 11.09.1998, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 61 FÓLK í FRÉTTUM GUÐJÓN Þórðarson, Eyjólfur Sverrisson og Þórður Guðjónsson í heirasókn hjá einum krakkanna. Lífguðu upp á tilveruna „JÚ, JÚ, þeir komu hingað,“ svarar einn af starfsmönnum Barna- spítala Hringsins hressi- lega. „Ertu ekki að meina fótboltakapparnir?" Liðsmenn fslenska landsliðsins í knatt- spyrnu, þeir Eyjólfur Sverrisson og Þórður Guðjónsson, heimsóttu Barnaspítala Hringsins ásamt þjálfaranum, Guðjóni Þórðarsyni, fyrir leikinn gegn frönsku heimsmeisturunum á dögunum og gáfu börn- unum áritaðar húfur og baðbolta. Einnig hengdu þeir upp áritað plakat með mynd af liðinu. „Það er alltaf gaman að fá heimsóknir frá hverjum sem er,“ sagði starfsmað- urinn. „Það lífgar upp á lífið og tilveruna á spítal- anum fyrir börnin." EYJÓLFUR Sverrisson virtist falla í kramið hjá þessum litla gutta. Sfmi Sími WHERALD „Kraftmikil.. óvænt^r ... hasar og spennáTS^ óbeislaö hugmyndáfhtóf' David Stratton VARIBÉL „Mad Max mætir Thelmu og Louise“ Ruth Héssey SYDHSY ,...tryllir, vegamynd, sakamálamynd, hefndardrama, svört kómedía, hasarblaöamynd, rómantísk, frábær blanda, frábær samsetning, frábær kokkteill.“ Mary Colbert MELBOURNE AGE IjjijwjJii THE AUSTRiUAN FILM FtttANCi CORPORAWM pæsents s DUO ART producticn RUSSELL CROWt YOUKl KUDOH ‘HtEAVEN'S BURNINa" KCNJIISOMURA RAYBARRETT costume designer ANNIE MARSHALL pmductm desigrmr YICKl NIENUS film eöitor JOMM SCOTT musk by QRAEME KOEHNE and MICHAEL ATKINSON director ofplmtogmpby BRIAM BREHEMY wrttten by LOUIS MOWRA executíve pmducers CRAIQ LAHIFF and QEORGIHA POPE produced byAL CLARK and HELEM LEAKE directed by CRAIQ LAHIFF Þrælmögnuð, æsispennandi, hrottafengin, hröð, öðruvísi. Þú veist aldrei hvað gerist næst. Russel Growe úr L.A. Confidential fer með aðalhlutverkið. Kíkið á þessa og látið koma ykkur á óvart. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 16. www.vortex.is/starfilm/ a LT R 0 W msííj ij „Sliding Doors er snjóll og skemmtileg, rómantísk gamanmynd." ★ ★★l/2 Box office Magazine IfJiliJlULLtL UjJiUilJjJU, „Fyndin og i alla staði skemmtileg“ ★★★1/2 Mr. Showbiz hendur manna „Frabærlega vel leikin mynd. Skemmtileg, hlý og fyndin, rómantísk gamanmynd sem öllum mun líka við“ ★ ★★l/2 Screen it íM9 „Listilega byggð og stórskemmtileg ástar- og örlagasaga með mörgum forvitnilegum persónum og neistandi augnablikum.“ ★ ★★ Ólafur H. Torfason, Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.B.M6 LAUGA ióB Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.