Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAG ÉÍwSTEIGNASALA EIGNASALAN (\ Áratuga reynsla og nútíma sölutækni HUSAKAUP (D 530 1500 Ttfaer FasteíanasolMr undir sama |>al« Suðurlandsbraut 52, við Faxafen * Fax 530 1501 • www.husakaup.is Guðrún Árnadóttir Brynjar Harðarsson Magnús Einarsson Sigrún Þorgrímsdóttir íris Björnæs Guðrún Jóhannsdóttir viðsk.fr. & iögg.fast.saii viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali sölumaður sölumaður sölumaður ÞJÓNUSTUÍBÚÐÍR NAUSTAHLEIN Vorum að fá þetta fallega endaraðhús við Hrafnistu í Hafnarfirði. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Laust við samning. Verð 3,5 millj. KLEPPSVEGUR Vorum að fá í sölu 2ja herb. ib. í þessu eftirsótta húsi við Hrafnistu. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. LITLIHJALLI - KÓP. Mjög vel staðsett endaraðhús sem stendur innst í lokuðum botn- langa. Húsið er á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr á neðri hæð. i dag er húsið innréttað sem 2 íbúðir og hafa þær báðar sérinngang. Frá húsinu er einstakt útsýni yfir Fossvogsdalinn, Esjuna og út á flóann. Húsið býður upp á fjöl- breytta nýtingarmöguleika. Verð 14,3 millj. KEILUFELLEinbýlishús (timburhús) hæð og ris á jaðri byggðar rétt við Eliðaár. Á hæðinni er rúmg. stofa, eldhús með sérsmíðari innréttingu, herbergi og þvhús. Á efri hæð eru 3 rúmg. svefn- herb. og stórt baðherb. með nýl. innr. Bílskúr fylgir. Stór ræktuð lóð. ENGJASEL - ENDARA0HÚS Vorum aö fá til sölu gott endaraðhús við Engjasel. Húsið er á {jremur pöllum. Möguleiki á 5 svefnherb. Bílskýli. ÓVENJU GLÆSILEGT ÚTSÝNI YFIR SUNDIN OG BORGINA. Verð 12,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Mjög rúmgóð og björt íbúð sem býður upp á mikla mögul. Aukaherb. í kjall- ara auk sérgeymslu. Laus strax. Verð 9,2 millj. HRAUNBÆR Til sölu af sérstökum ástæðum gullfalleg 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Glæsilegt útsýni. HAGSTÆTT VERÐ. Aðeins 6,9 millj. ÁLFASKEI0 HAFN. Vorum að fá í sölu sér- lega vandaða og skemmtilega 5 herb endaíb. á 3. (efstu) hæð. Húsið nýstandsett að utan. Gott útsýni. Bílskúr fylgir. Verð 8,2 millj. FRAMNESVEGUR - VESTAN HRING- BRAUTAR tOO fm íbúð í góðu þriggja hæða fjölbýli. Rólegur staður. Snyrtileg og rúmgóð eign. Suðursvalir. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 7,9 millj. VESTURBERG Vönduð og skemmtileg íb. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Ör- stutt I alla þjónustu s. s. verslanir, skóla og sund. Verð 7,9 millj. KJARRHÓLMI 90 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Parket á gólfum. Pvottahús í íbúð. Útsýni. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,3 millj. Greiðslub. pr. mán. 26 þús. ENGIHLÍÐ - OPIÐ HÚS TIL SÝNIS í KVÖLD Á MILLI 5.30 OG 7.30 Mjög snyrtileg talsvert endurnýjuð efri sérhæð ásamt risi. Möguleiki á tvíbýli eða allt að 6 svefnherbergjum. Nýleg gólfefni, nýl. rafmagn, gluggar og gler, yfirfarið þak og endurýjuð gólfefni og bað. Margvíslegir möguleikar - laus strax. Verð aðeins 11,9 millj. VIÐ RÆTUR ESJUNNAR! Sérstakt og skemmtilegt raðhús á tveimur hæðum auk rúmgóðrar íbúðar í kjallara við Esjugrund Kjalanesi. Fallegur ræktaður garður og stór tvöfaldur bílskúr sem er ófrágengin að innan. Húsið er í „frönskum veiðihúsastíl" og er með grófum dökkum bitum, boltuðum sýnilega saman, gróf pússaður steinninn og frekar hrá áferð á því án þess að vera gróft. Áhv. 6,5 millj. Verð 13,2 millj. EYRARHOLT - LAUS STRAX í þessu eftir- sótta húsi er til sölu stórglæsileg 3ja herbergja 113 fm íbúð ásamt bílskúr. Mjög vandaðar inn- réttingar. Flísalagt bað með kari og sturtu. Park- et á gólfum. Stór sólskáli. Óviðjafnanlegt útsýni. Vönduð húseign sem er klædd að utan og öll hin vandaðasta. Verð 11,7 millj. íbúðin er laus og til afhendingar strax. BARMAHLÍÐ 100 fm neðri sérhæð ásamt nýj- um bílskúr. Þrjú mjög rúmgóð svefnherb. Mjög stórt eldhús. Endurnýjað bað. Nýlegt gler og opnanleg fög. Endurnýjað rafmagn. Áhv. kr. 5 millj. Verð 9,9 millj. VALLENGI Skemmtileg 3-4ra herb. íbúð á neðri hæð i tveggja hæða fjölbýli. Sérinng., sér- þvhús og sérlóð. Mjög fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu þ.m.t. barna- og framhaldsskóli. Bónus við höndinal! Áhv. 4,4 millj. i hagstæðum hús- bréfum. Verð 6,9 millj. REYKÁS 104 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérstaklega rúmgóð og skemmtilega hönnuð eign. Tvennar svalir. Sérþvottahús. Frábært útsýni. Verð 7,4 millj. VESTURVALLAGATA 3ja herb. íb. í þrib- húsi á þessum vinsæla stað. Sérinngangur og sérhiti. Lokaður bakgarður sem hentar vel barnafólki. Verð 5,4 millj. EFSTALAND Mjög góð 80 fm 3ja herb. ibúð á efstu hæð í þessum eftirsóttu húsum. Stórar suðursvalir. Parket. Verð 7.950 þúsund. HRINGBRAUT 3ja herb. íb á 1. hæð í þríb- húsi. Nýlegt parket á gólfum. Góðar suðursvalir og liggja tröppur af þeim niður í velgróinn garð. (áður verðlaunagarður). ÁSBRAUT 3ja herb. endaíb. í fjölbhúsi sem hefur verið Steniklætt utan. íb. laus til afh. nú þegar. Verð 6,3 millj. BARMAHLÍÐ Nýstandsett 3ja herb. 90 fm íbúð í kjallara. Sér inng. og þvottahús. Nýtt eld- hús, bað og gólfefni. Björt og falleg íbúð. Verð kr. 6,8 millj. Laus strax. VIB MIBBÆ KÓPAVOGS 3ja herb. íbúö á 3ju hæð við Ásbraut. Suðursvalir. Húsið klætt að utan. íbúðin laus nú þegar. BÁRUGATA Skemmtileg og vel staðsett sér- hæð í þessu virðulega fjórbýli ásamt óinnréttuðu risi. Parket og tvöfalt gler. Verð 6,9 millj. BOÐAGRANDf Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Snyrtileg ibúð, parket, flísar og góðar innréttingar. Stórar suðaustursvalir. Laus fljótlega. Verð 8,3 millj. Áhv. 5 millj. HRAUNBÆR Mjög rúmgóð og björt 84 fm 3ja herb. íbúð á 3ju og efstu hæð (2 hæðir upp) í góðri húseign. Parket á gólfum. Góðar svalir og fallegt útsýni. Þvottavél á baði. Öll þjónusta við höndina. Snyrtileg sameign. Verð 6,5 millj. VANTAR ÍBÚÐIR í HRAUNBÆ OG ENGIHJALLA.... Vegna eftirspurnar vantar okkur núna 3ja herb. íbúðir í Engihjalla í Kópavogi og 4ra herbergja í Hraunbae á skrá. Hafið samband við sölumenn okkar eða lítið inn á skrifstofuna. HAGAMELUR. Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað bjarta og óvenjurúmgóða 2ja herb. jarðhæð í fallegu fjórbýli. Parket á stofum. Vandaðar steinflísar á stofu og eldhúsi. Sérinn- gangur. Sérhiti. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 2,6 millj. AUSTURSTRÖND Mjög góð 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Frábært útsýni og stutt í alla þjónustu. BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNISÍBÚÐ! Vorum að fá 2ja herb. íbúð á efstu hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi. Óviðjafnanlegt útsýni yfir borgina og sundin. Snyrtileg sameign. Hagstætt verð 4,8 millj. NÝBÝLAVEGUR + BÍLSKÚR Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi og innbyggð- ur endaskúr m. glugga, rafmagni og hita. Mjög fallegt útsýni og suðursvalir. Skemmtileg eign. Áhv. 3,2 millj. Verð 5.950 þúsund. LAUFRIMI - LAUS STRAX. Vorum að fá stóra tveggja herb. íbúð á 1. hæð í litlu nýju fjöl- býli. Sérgarður. Fullbúin eign án gólfefna og stæði í bílgeymslu. Verð 6,2 millj. Lyklar á skrif- stofu. HRAUNBÆR Rúmgóð og skemmtileg íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Endurnýjað bað. Afhend- ing fljótlega. Verð 5,4 millj. HRAUNBÆR í þessu nýklædda húsi er til sölu vel skipulögð 53 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Áhv. 2,7 millj. Verð 5 millj. ÆSUFELL Vorum að fá í sölu góða 2ja herb íb. í háhýsi. Mikil og góð sameign. Hagst lán áhv. 52761 HRAUNBÆR Snyrtileg og vel umgengin íb. í góðu fjölbhúsi, íb. getur losnað fljótlega. 47809 ÁLFTAHÓLAR - LAUS Mjög falleg rúmgóð 2ja herb. íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Nýlegt bað, parket og góðar innréttingar. Laus - lyklar á skrifstofu. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,7 millj. HRAUNBÆR Mjög rúmgóð 2ja herb. á jarðhæð, ekki niðurgrafin, í viðgerðu fjölbýli sem hefur verið Steniklætt að hluta. Ekkert áhv. Verð 4,9 millj. NÆFURÁS Mjög falleg og rúmgóð 2ja herb. ib. í litlu fjölbýli. Eldhús m. harðviðarinnr. Sérþvottaherb. í íb. SA-svalir, fallegt útsýni. Parket, flísar og teppi á gólfum. Áhv. byggsj. rík. 2,0 millj. Verð 5,9 millj. HRÍSRIMI + BÍLSKÚR Falleg stór 2ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýli ásamt bílskúr. Vandaðar innréttingar. Sérverönd. Áhv. 4,4 millj. HRAUNBÆR - 81 FM Sérstaklega stór 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir. Stór stofa. Sérsvefnherbgangur. Hentar ekki sist fólki sem er að minnka við sig. Gott aðgengi, engar tröppur. LAUS VIÐ SAMNING. Verð 5,9 mlllj. ARAHÓLAR + BÍLSKÚR Rúmgóð og falleg (búð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt 26 fm bílskúr. Nýlegt parket. Yfirbyggðar svalir. 6 myndir á netinu. NÝBYGGINGAR KROSSALIND Á þessum frábæra útsýnisstað er til sölu uþb. 180 fm parhús á 2 hæðum. Vönd- uð hús, einangruð bæði að innan og utan. Stórar sv-svalir. Skjólsæll garður. Til afhendingar fljót- lega. Uppl. og teikn. á skrifstofu. BREIÐAVÍK 6 - EIN EFTIRI Ein 125 fm 4ra herb. íbúð eftir í nýju átta íbúða húsi frá Húsvirki hf. í þessu vinsæla hverfi með mögu- leika á að kaupa opið bílskýli undir húsinu. Tvennar svalir. Sérinngangur í hverja íbúð, sérþvottahús og sameign I lágmarki. (búðirnar má fá allt frá tilbúnum til innréttingar að fullbún- um, allt eftir þínum óskum. Til afhendingar full- búnar um áramót. Verð 9,5 millj. fullbúnar án gólfefna. Hringið og fáið sendan litprentaðan bækling eða komið við og ræðið við sölumenn. ATVINNUHUSNÆÐI VIÐARHÖFÐI Nýtt 330 fm iðnaðarhúsnæði með góðu athafnasvæði fyrir framan húsið. Skiptist í jarðhæð með góðri lofthæð og tvennum stórum innkeyrsludyrum og millilofti. Selst frágengið. Vel staðsett skammt frá Vestur- landsvegi. Auðvelt að koma fyrir áberandi auglýsingum á húsinu. Blekpressa ÞESSI blekpressa með þerripappír er ættuð frá Danmörku og var framleidd árið 1900. Nú eru svona hlutir varla lengur í notkun því fá- ir skrifa með bleki en þeir eru hins vegar vinsælir sem skrautmunir. Gott endaraðhús í Hafnarfirði EIGNAMIÐLUNIN hefur til sölu endaraðhús í Stekkjarhvammi 38 í Hafnarfirði. Húsið stendur hátt og er með fallegu útsýni. Það er byggt árið 1983 og er að mestu á einni hæð, það er steinsteypt og 124 m2 að stærð. „Þetta er fallegt og mjög vel með farið hús,“ sagði Stefán Arni Auð- ólfsson hjá Eignamiðluninni. „Það er vandað og við það fallegur garður með góðum sólpalli. Húsið skiptist í forstofu, hol, rúmgóða stofu, tvö her- bergi, eldhús og bað og þvottahús. Allt er þetta á einni hæð. I risi er góð setustofa, þaðan er fallegt útsýni til vesturs yfir Hafnarfjarðarhöfn og yfir til Snæfellsness. Mjög rúmgóður bílskúr er undir húsinu, hann er 54 fermetrar og með afstúkaðri vinnu- aðstöðu og snyrtingu. Þessi eign gæti því hentað vel fyrir þá sem leita að góðum eignum á einni hæð og vinnuaðstöðu. Asett verð er 12,9 milljónir króna.“ HJÁ Eignamiðluninni er til sölu endaraðhús við Stekkjarhvamm 38.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.