Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 21
BIFROST
Guðmundur Bjöm Steinþórsson
lögg. fasteignasali
Pálmi B. Almarsson
lögg. fasteignasali
Jón Þór Ingimundarson
sölumaður
ÁgústaHauksdóttir
fasteignasala ga8naöllun
rn i I / i /» a u p <* n d n
Vegmúla 2 • Súni 533-3344 -Fax 533-3345
Ártúnsholt - Glæsilegt einb.
Vorum að fá í sölu glæsilegt 200 fm einbýl-
ishús á einni hæð ásamt 54 fm tvöföldum
bílskúr. I húsinu eru fjögur svefnherb.
Garðstofa. Parket á öllum gólfum. Glæsi-
legur garður. Þetta er hús sem hefur upp á
allt að bjóða, láttu það koma þér á óvart.
Verð 22 millj.
Dvergholt - Mosfellsbær Vorum
að fá í sölu mjög gott 261 fm einbýlishús
með innbyggðum bílskúr og blómaskála.
Húsið stendur á -frábæru útsýnisstað.
Sauna og sundlaug. ~Fjögur svefnherb.
Rúmgóðar stofur. Parket og flisar. Verð
17,3 millj. Paradís i Mosó.
Seljahverfi Stórglæsilegt 280 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföld-
um bílskúr. Frábær staðsetning. Þetta er
hús með öllu. Verð 22 millj.
Þetta fallega einbýlishús er alls 233 fm og
er á tveimur hæðum með innb. bilskúr. Að
innan er húsið mjög vandað, fallegar inn-
réttingar, parket á gólfum og flísar á böð-
um. í því eru 4 svefnherb. Rúmgóð stofa
og fjölskyldurými. Tvö böð og fl. Suður-
svalir. Teikningar og myndir á skrifstofu.
Húsíð er laust til afhendingar nú þegar,
lyklar á Bifröst. Verð 18,5 millj.
Hlíðarhjalli Glæsilegt 212 fm einbýl-
ishús ásamt 37 fm bílskúr. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Mikið útsýni, skipti
möguleg. Þetta er toppeign.
Hrauntunga Mjög gott 256 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt innb.
bilskúr. Aukaibúð á jarðhæð. 5-6 herb.
Glæsilegur garður. Parket og flísar. Verð
16,8 millj.
Hafnarfjörður - Miðvangur
Mjög gott 150 fm endaraðhús ásamt 38 fm
bílskúr. Fjögur svefnherb. Rúmgóðar stof-
ur. Þetta er mjög gott hús. Verð 12,8 millj.
Fjarðarsel - Tvær íb. Mjög gott
236 fm raðhús sem er kjallari og tvær
hæðir ásamt bílskúr. Rúmgóð aukaíbúð í
kjallara. Þetta er góð eign. Verð 13,7 millj.
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 118 fm 5
herb. íb. á efstu hæð á þessa fallega húss
á þessum eftirsótta stað. 4 svefnherbergi,
rúmgóð stofa. Gluggar og gler nýlegt. Áhv.
4,5 millj. Verð 9,4 millj.
Safamýri - Sérhæð Mjög falieg 145
fm 6 herb. efri hæð ásamt bílskúr. Rúm-
góð og fallega innréttuð hæð. Aukaherb. á
jarðhæð. Parket og flísar. Áhv. ca 6 millj,
Verð 14 millj.
Álfhólsvegur - Glæsileg hæð
Sérlega rúmgóð efri sérhæð 151,9 fm
ásamt 25 fm bílskúr. 4 svefnherbergi.
vandaðar innréttingar. Glæsilegt útsýni.
Áhv. 4,4 m. Verð 11,2 millj.
Álagrandi Ný og glæsileg 111 fm 4ra
herb. ibúð á 3. hæð. Parket og allt. Þessi
er í sérflokki. Skipti á raðhúsi i nágrenninu
æskileg. Áhv. 4 millj.
Engjateigur Mjög vel skipulögð 110
fm ibúð á tveimur hæðum. Þetta er íbúð
sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8
millj. húsbr. Verð 11,8 millj.
Heimar - Hæð
Mjög rúmgóð og töluvert endurnýjuð 124
fm hæð í fjórbýlishúsi. Stórar stofur, þrjú
svefnherb. Parket og flísar. Góðar suður-
svalir. Áhv. 2,2 millj. Verð 9,7 millj.
3ja og 4ra herbergja
Laufengi - Glæsileg
Vorum að fá í sölu glæsileg 3ja herbergja
96 fm endaíbúð á 2 hæð með suðursvöl-
um. Fallegar innréttingar. Sér þvottahús.
Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð
8,3 millj.
Lundarbrekka Falleg 87 fm 3ja herb.
ibúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Flísar og
parket. Þessi er góð. Verð 6,8 millj.
Furugrund - Aukaherbergi Fal-
leg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt
góðu herbergi í kjallara. Fallegt eikarparket
á stofu og holi. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,4
millj. Verð 7,2 millj
Ásgarður - Veðd.lán Falleg 80 fm
3ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað.
Þvottahús og geymsla í ibúð. Áhv. 4,8
millj. veðdeild. Verð 7,4 millj.
Bólstaðarhlíð - Nýtt í sölu Vor-
um að fá í sölu rúmgóða 87 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð. 2-3 svefnherbergi. Ótrú-
legt verð 6,8 millj. Ekki hika - hringdu núna
- þessi stoppar stutt!
Engihjalli Vorum að fá í sölu góða 87
fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í viðgerðu fjöl-
býlishúsi. Verð 6,1 millj.
Hafnarfjörður - Hæð og ris
Skemmtilegt sérbýli í nágrenni miðbæjar-
ins. Rúmgóð stofa og tvö góð svefnher-
bergi. Áhv. 2 millj. húsb. Verð aðeins 5,9
millj.
Funalind Glæsiieg 115 fm 4ra herb.
íbúð í nýju fjölbýlishúsi. Ibúðin er til af-
hendingar mjög fljótlega fullbúin án gólf-
efna. Verð 9,8 millj.
Kóngsbakki - Laus Góð 4ra her-
bergja íbúð 97 fm á 2. hæð. Parket. End-
urnýjað baðh. Sérþvottahús. Suðursvalir.
Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9 millj.
Fífusel - Aukaherb. Björt og rúm-
góð 110 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt
aukaherbergi í kjallara og stæði í bíla-
geymslu. Falleg sameign, suðursvalir. Verð
7,9 millj.
Allar eignir á Netinu z;
www.fasteignasala.is Félag flfasteignasala
DUBLIN
í HAUST
Þegar þú skráir
eignina þína hjá okkur
lendir þú í lukku-
pottinum og- hver
veit nenta þú
. farir til Irlands! .
Ásbraut - Bílskúr
Góð 4ra herbergja endaíbúð 100 fm á 3
hæð ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Suður-
svalir. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Verð 7,9 millj.
Hraunbær Falleg og rúmgóð 88 fm
3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Áhv. 2,4 millj. veðd. og fl. Seljandi lánar
kaupanda hluta útborgunar til 10 ára, lánið
leikur við þig í þessu máli. Verð 6,2 millj.
íbúðin er laus eftir 2 mán.
Flúðasel - Toppeign Falleg 4ra her-
bergja 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði i
bílageymslu. Nýlegar innréttingar. Parket,
flisar. Húsið nýviðgert að utan. Ekki missa
af þessari. Verð 7,7 míllj
Krummahólar Falleg og rúmgóð 3ja
herbergja íbúð 92 fm á 4. hæð í lyftuhúsi.
Sér inngangur af svölum. Sér þvottahús.
Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 6,3
miilj.
Álfholt - Hafnarfirði Ný 94 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð í 5 ibúða húsi. íbúðin
er tilbúin til innréttingar nú þegar. Áhv. hús-
bréf 5,5 millj. Verð 6,6
Gullengi Falleg 83 fm 3ja herb. íbúð á
1. hæð í nýlegu og vönduðu fjöleignarhúsi.
Glæsilegar innréttingar. Áhv. 3 millj. Verð
7,5 millj.
Hamraborg Björt og rúmgóð 83 fm
3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. íbúðin er laus til afhendingar.
Ahv. 4,2 miilj. Verð aðeins 6.150 þ.
Jöklasel - Rúmgóð Mjög falleg 3-4
herb. 104 fm íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Fallegar innréttingar, parket. Áhv.
3,8 millj. Verð 7,6 millj.
Seljahverfi - Laus Falleg 3ja her-
bergja 93 fm íbúð á 2. hæð ásamt góðum
bílskúr. Góðar stofur. Sér þvottahús. Suð-
ursvalir. íbúðin er laus. Áhv. 6 millj. Verð
aðeins 7,9 milij.
Lautasmári - Lítið fjölbýli
Skemmtilegar tæplega 100 fm 4ra herb.
ibúðir á besta staði í Kópavogi, öll þjónusta
í næsta nágrenni. Verð 9,2 millj.
Ásbraut - Kóp. Mjög góð 4ra herb.
íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Glæsilegt
útsýni. Áhv. 6,2 millj. Verð 8 millj.
Krummahólar Falleg og töluvert
endurnýjuð 92 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. Áhv. 3,5 millj.
Verð 6,6 millj.
Leirubakki Falleg 84 fm 3ja herb.
kjallaraibúð sem er töluvert endurnýjuð.
Áhv. 2,6 millj. Verð aðeins 4,4 millj.
Æsufell - Glæsileg Vorum að fá í
sölu stórglæsilega 88 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi. Innréttingar sérsmíðaðar.
Áhv. 3,9 millj. Verð 6,4 millj.
2ja herbergja
Hraunbær - I sérflokki
Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð 64 fm
á jarðhæð í góðu tveggja hæða húsi. Sér
vesturverönd. Verð 5,6 millj.
Ásgarður - Sérinngangur Vorum
að fá i sölu mjög skemmtilega ca 72 fm 2ja
herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Opin
íbúð með mikilli lofthæð. Þetta er ibúð fyrir
unga fólkið. Áhv. ca 4,3 millj. húsbréf. Verð
6,7 millj.
Laufrimi - Glæsileg Glæsileg 2ja
herbergja íbúð 60 fm á jarðhæð með sér-
inngangi. Sérsmíðaðar innréttingar. Parket,
flísar. Ahv 3,8 millj. Verð 5,8 millj.
%
TUkyimin^
til íbúðaeigenda frá eignadeild Bifrastar
Þeir íbúðaeig-endur í Reykjavík, Seltjamamesi, Kópa-
vogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ sem ekki
hafa selt eignir sínar, en ætla að selja þær, eru eindreg-ið
hvattir til þess að setja sig í samband við okkur.
V
Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá!
y
Funalind Glæsileg 82 fm 2ja herb.
íbúð á jarðhæð í nýju 4ra hæða fjölbýlis-
húsi. Ibúðin er til afhendingar 10. des. n.k.
Verð 7,5 millj.
Miðvangur - Lyfta. Vorum að fá í
sölu góða 57 fm 2ja herb. íbúð á 5. hæð í
góðu húsi. Glæsilegt útsýni. Verð 5,2 millj.
Lautasmári Glæsileg 84 fm 2ja herb.
íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi. íbúðin
er til afhendingar í desember n.k. Verð
7.750.000.
Eldri borgarar
Vesturgata 7 Sérlega falleg 63 fm 2ja
herb. þjónustuibúð á 2. hæð i þessu
vinsæla húsi. Svalir. Hér er allt til alls. Verð
7,2 millj.
Landsbyggöin
Hellissandur - Einbýli. Gott ca 80
fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er
nýlega klætt og er i góðu ástandi. Áhv. ca
528 þ. veðdeild. Verð 1,8 millj.
Vallholt Ólafsvík 155 fm einbýli
ásamt 35 fm bílskúr. 4 svefnh., stór stofa,
sólskáli. Allt í toppstandi og garður í rækt.
Skipti ath. á eign i Reykjavík,
Sérlega vel hannaðar og fallegar 82-150
fm, 2-5 herb. íbúðir sem afh. fullbúnar án
gólfefna. Byggingaraðili Bygg.fél. Gylfa og
Gunnars. Verð frá 7,5 millj. Ath. nú fer hver
að verða síðastur að tryggja sér. íbúð i
Lindahvefinu.
Fjallalind Raðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr alls 172 fm. Skilast fullbúið
að utan fokhelt að innan eða lengra kom-
ið. Verð 9,3 millj.
Garðstaðir - Raðhús Mjög falleg
og vel skipulögð 165 fm raðhús á einni
hæð með innb. bílskúr. Húsin skilast full-
búin að utan með sólpalli og tyrfðri lóð og
fokheld að innan. Verð 8,8 millj.
Vættaborgir Fallegt 163 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bílskúr. Skilast
fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 9,4
millj.
Mosfellsbær - Parhús Tveggja
hæða 195 fm parhús við Hliðarás. Skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan.
Bæklingur á skrifstofu. Verð 9,3 millj.
Vættaborgir Fallegt og vel skipulagt
142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
19,6 fm innb. bílskúr. Skilast fullbúið að
utan, fokhelt að innan. Áhv. 6,2 millj. hús-
bréf. Verð 8,7 millj,
Krossalind - Parhús Glæsilegt 146
fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm
bílskúr. Verð 10,5 millj. Kynntu þér málið.
Vættaborgir - Parhús Glæsilegt
153 fm parhús á tveimur hæðum sem er til
afhendingar fljótlega, fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Frábær staðsetning. Verð
8,3 millj.
Lautasmári - Lyfita
Nú fer hver að verða siðastur að kaupa sér
íbúð i Smárahverfinu. Eigum ennþá á skrá
2ja og 3ja herbergja íbúðir i þessu glæsi-
lega húsi. íbúðimar afhendast fullbúnar
með eða án gólfefna i desember n.k.
Byggingaraðili: Bygg.fél. Gylfa og Gunnars
ehf. Verð frá 6,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Vantar -Vantar Vegna mikillar eftir-
spurnar vantar okkur nú þegar á skrá 100-
2000 fm atvinnuhúsnæði. Núna er besti
tíminn til að selja eða leigja. Höfum á skrá
ákv. kaupendur að 200-350 fm skrifstofu-
húsnæði vestan Elliðaáa. Hafið samband
við Pálma.
Kópavogsdalur í stórglæsilegu og
mjög áberandi húsi höfum til við sölu
verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Hægt er
að fá allt 100 fm einingar. Nánari uppl.
gefur Pálmi.
Flugumýri - Mosfellsbær Gott ca
270 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum.
Salur 180 fm, skrifstofuaðstaða og fl. Verð
11 millj.
Hæðasmári Stórglæsilegt og nýtt ca
1.300 fm verslunar-, skrifstofu- og/eða
þjónustuhúsnæði á mjög áberandi stað á
þessu vinsæla svæði. Húsið sem er í
byggingu er kjallari og tvær hæðir og er
lyfta í húsinu. Selst í heilu lagi eða I minni
einingum.
í austurborginni Vorum að fá í sölu
161 fm húsnæði á 1. hæð. Húsið stendur
á áberandi homi og hentar undir ýmiss
konar rekstur. Áhv. ca 8 millj. Verð 12,8
millj. Nánari uppl gefur Pálmi.
Starmýri Gott 135 fm húsnæði á
jarðhæð, er i dag innréttað sem íbúðir.
Verö 6 millj.
[Mþíí!WM4i
Byggingaraðili: tizjr
HÖS
Horfðu til framtíðar!
verslunar- þjónustu- og skrifstofuhúsnæði
í þessu húsi er hægt að að fa altt rriður í lOOm2 einingar. Þegar hafa matgir
þekktír aðilar tryggt sér pláss. Húsið er í byggingu og áfhendist i apríl 1999.
AUt að 70% fjármögnun til kaupanna!
Skrifstofur félagsmanna í Féla^ p fasteignasala verða
opnar til kl. 17.00 virka daga í sumar jf s Félag Fasteignasala