Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 23 ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteigna- salans við útvegun skjalanna. I þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ- Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðh- eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteigna- mat ríkisins sendir öllum fast- eignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat i-íkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykja- vík sími 5614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitar- félög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyi'ir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fast- eignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þai'f kvittanh' um greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í Reykjavík brunati-yggð hjá Húsa- tryggingum Reykjavíkur eru brunaiðgjöld innheimt með fast- eignagjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvittan- ir viðkomandi tryggingarfélags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntan- legar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sér- stakt eyðublað Félags fasteigna- sala í þessu skyni. Rússnesk ferðavekjara- klukka Á velmektardögum hins rússneska keisaraveldis voru framleiddir þar í landi margir fagrir gripir. Þessi klukka er ættuð þaðan og var búin til um 1850. Þetta er ferðavekjara- klukka, menn þurftu nefnilega að láta vekja sig á ferðalögum þá eins og núna. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá við- komandi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignar- heimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauð- synlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eig- anda eða því ekki enn verið þing- lýst. ■ EIGNASKIPTASAMNINGUR - Eignaskiptasamningur er nauð- synlegur, þvi að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sam- eign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að leggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess íyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eign- arinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstak- ar kvaðh' eru á eigninni s. s. for- kaupsréttur, umferðarréttur, við- byggingarréttur o. fl. þarf að ívar Ásgrimsson '' Guöjón Ámason Sölumaöur Sölumaður Rífandi sala - Vantar eignir á skrá Hæðir Guöbjörg Guðm.d.l r Rakel Siguröard. Sölumaöur Gagnaöflun Fax S65-4744 Revkiavíkurveai 60 - 220 Hafnarfirfti Netfang: hollhaf@prim.is Ailar eignir á Netinu www.mbl.is/fasteignir Álfaskeið. Vorum að fá i einkas. góða, 98 fm Ib. á jarðh. með sérinng. Nýl. baðherb. Frábær staðsetn. Stutt í skóla oa alla biónustu. Haastæð lán áhv. Reykjavíkurvegur - Hæð og ris, alls 77 fm. Snyrtileg íbúð, staðsett við nýja byggingareitinn á Einarsreit. Verð 5,9 milíj. 4-5 herb. Alfaskeið. Vorum að fá I einkas. mjög fallega 98 fm. íbúð m. parketi. Frábært útsýni. Fjölbýlið klætt að utan. Björt íbúð. 24 fm sérstæður bílskúr fylgir eigninni. Breiðvangur. t einkasölu falleg og björt 112 fm 4ra herb. ibúð á 2. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Nýtt parket á stofu. Verð 8,5 millj. Laus strax. Eign í eigu banka í smíðum Suðurvangur. Vorum að fá í söíu fallega, 90 fm íbúð á 1. hæð I nýju húsun- um við Suðurv. Parket og flísar á öllu. Hagst. lán áhv. Verð 8,9 millj. Mjög falleg íbúð á góðum stað. Stutt I alla þjónustu og skóla. Álftamýri, Rvík. í einkas. góð 69 fm ibúð á 3ju hæð I nýviðgerðu fjölbýli. Nýtt gler I allri íbúðinni. Parket á íbúðinni. Verð kr. 6,4 millj. Hellisgata. Vorum að fá i sölu fallega og vel skipulagða 70 fm íbúð I nýlegu þríbýlishúsi I gamla bænum. Parket á íbúð. Áhv. byggsj. lán að upphæð kr. 2,3 millj. Verð kr. 6,7 millj. Laus strax. Suðurbraut. [ einkas. rúmgóð og snyrtileg, 92 fm íb. á efstu hæð. Nýl. gegnheilt parket. Gott fjölbýli. Verð 6,7 millj. 2ja herb. Arnarhraun. vorum að fá í söíu fai- lega, 78 fm íb. á jarðh. Allt nýl. endur- nýjað, eldhús, bað, gólfefni. Sérinng. Nýtt gler og gluggar. Verð 6,2 millj. Engihjalli. Vorum að fá I einkas. góða 62 fm íbúð m. parketi. Rúmgott herb. og gott eldhús. Stutt I alla þjónustu. Suðvestursvalir. Vantar - vantar - vantar Gríðarlega góð sala hefur verið í sumar á öllum gerðum eigna í Hafnarfirði og er okkur því farið að vanta eignir á söluskrá okkar. Komum samdægurs og skoðum eignina. Erum með kaupendur að sérbýlum frá 9 - 16 millj. í beinni sölu. Hafið samband við sölumenn okkar. Alltaf heitt á könnunni. Lækjargata. ( sölu gott timburhús á frábærum stað við lækinn. Mjög falleg lóð I góðri rækt og falleg tré. Húsið er klætt að utan með góðu bárujárni. LAUST STRAX. Verð 10,1 millj. Laufvangur. Vorum að fá I einkas. rúmgóða og fallega, 110 fm íb. á 2. hæð. Allt nýtt á baðherb. 3 svefnherb. Verð 8,1 millj. Norðurtún, Álftanesi. Mjög fai- legt einb. á einni hæð alls 144 fm með sérbyggðum 50 fm bilskúr. Mjög falleg lóð með fallegri timburverönd. Flísar og parket á íbúð. 4 svefnherb. Verð 14,4 millj. Norðurvangur. Mjög fallegt pall- byggt hús alls 299 fm með innb. bílskúr og að auki ca. 50 fm garðskála með sundlaug. Húsið I mjög góðu viðhaldi að utan. Frábær staðsetning. Selvogsgata. Mjög gott eldra einbýli á góðum stað í hjarta Hafnarfjarðar. Alls 122 fm á þrem hæðum. Góð lán áhv. Verð 9,3 millj. Vesturbraut. Vorum að fá I einkas. gott 116 fm raðhús á tveim hæðum I gamla bænum I Hf. Á neðri hæð eru herb. og á efri stofur og eldhús. Danfoss hitakerfi og rafmagn og gler nýtekið í gegn. Verð kr. 7,5 millj. Vesturvangur. vorum að fá i einkas. mjög gott einbýli á þessum frábæra stað. Hús I góðu viðhaldi að utan sem innan. Séríb. í kjallara. Park- et og flísar á öllu. Góð sólstofa og timburverönd. Verð 19,4 millj. Núpalind. Mjög glæsilegt hús i smíð- um á frábærum stað I Lindunum. 2ja til 4ra herb. íbúðir, skilast fullkláraðar fyrir utan gólfefni. Þrefalt gler og húsið klætt að utan. Allar uppl. og teikningar á skrif- stofu. Húsið verður tilbúið í júní '99. Suðurholt. í smíðum mjög hentugt parhús á góðum og skjólríkum stað á nýja byggingarsvæðinu í Hf. Tvær hæðir alls 122 fm og 32 fm bilskúr að auki og einnig óinnréttað rými. Verð 9.7 millj. Vesturtún: Aðeins eitt hús eftir I þessu glæsilega raðhúsi eftir Vífil Magnússon. Einstaklega vel hönnuð 178 og 162 fm raðhús á þessum kyrrláta stað. Allar teikningar og uppl. á Hóli Hafnarf. Vesturtún. [ smíðum mjög fallegt parhús á þessum góða og rólega stað á Álftanesi. Góð teikning. Afhendist fokhelt. Allar uppl. og teikningar á Hóli. Gott verð. Verð 8,8 millj fokhelt eða tilb. undir tréverk 10,8 millj.. Einbýli, rað- og parhús Álfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm einbýli á þrem hæðum á þessum vinsæla stað. Húsið skiptist í kjallara og tvær góðar hæðir. Sólrikur garður og stórar svalir. Möguleiki á aukaíbúð í kjallara. Hringbraut. Vorum að fá í einkas. þetta fallega ca. 300 fm hús í suðurbæn- um. Húsið er í mjög góðu standi og býður upp á mikla möguleika. Mögul. á tveim íbúðum. Góðar innr. og gólfefni. Einstak- lega falleg lóð og góðar suðursvalir. Hörgsholt. Glæsilegt parhús á einni hæð. Fallegar innr. og góð gólfefni. Mjög gott skipulag, 4 svefnherb. Góður bílskúr. Verð 14,8 millj. Klausturhvammur. I einkas. glæsilegt og vandað 300 fm endaraðh. á góðum stað f Hvömmunum. Frábært útsýni yfir Höfnina og Suðurbæinn. Gert ráð f. gufubaði. Verð 17,5 millj. Miðvangur. (einkasölu mjög falleg 105 fm (búð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli við hraunjaðarinn. Húsið er nýmálað að utan. Mjög björt og falleg íbúð. Frábært útsýni. Verð 8,5 millj. Vitastígur. Hlýleg, 88 fm sérhæð í þessu rólega hverfi. Vel með farin íb. Stutt í skóla, leiksk. og þjónustu. Ein af þessum gömlu góðu I Verð 8,2 millj. 3ja herb. Arnarhraun. f einkasölu mjög fal- leg 86 fm íbúð á þessum góðá stað. Góðar innr. og gólfefni. Mjög stutt í miðbæinn og alla þjónustu. Verð 6,8 millj. Laus fljótlega. Ýmsir lánamögu- leikar í boði. Hvammabraut. Vorum að fá í einkas. góða 104 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Gott eldhús og góðar suðv. svalir. Verð: 8,5 millj. 1 tptr ttrtr'Y " Y"|h DO 0Ö1 -ÖÖtíYfífl Bjarmahlíð. í smíðum gott tvíbýli með sérinng. Efri hæðin er 130 fm með 36 fm bílskúr og neðri hæðin er 80 fm. Frábær staðsetning á Setbergs- svæðinu. Allar teikningar og nánari uppl. gefnar á Hóli Hafnarf. Furuhlíð. Nú fer hyer_.að...verða síðastur. Aðeins 1 hús eftir af þessum fallegu 130 fm einbýlum á einni hæð auk 33 fm bílskúrs. Húsin eru klædd að utan með Steni og gólf vélslípuð. Verð 9,7 millj. leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfir- leitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa. Fagrahlíð. Einstaklega falleg 68 fm íbúð f nýlegu fjölbýli í Mosahliöinni. Sérsmíðaðar innr. og glæsileg gólfefni. Þetta er eian sem verður að skoða. Verð 7 millj. áhv. 4,2 millj. húsbréf. Grænakinn. Mjog falleg risíbúð með Merbau parketi og 32 fm bílskúr og aukaherb. í kjallara. (búð á góðum stað og í góðu standi. Verð 6,2 millj. Miðvangur. Einstaklega falleg 64 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli, á bamvænum stað með góðu útsýni. Nýviðgert og málað fjölbýli. Góð gólfefni og innr. Áhv. húsbr. 3,5 Atvinnuhúsnæði Hvaleyrarbraut. Mjög gott og ný- legt atvinnuhúsnæði alls 459 fm að stærð. Góðar innkeyrsludyr og öll leyfi frá fiskistofu. Mjög gott húsnæði á frábærum stað. Iðnbúð, Gbæ. í sölu mjög gott og snyrtilegt atvinnuhúsnæði á þessum góða stað. Alls 242 fm sem skiptist í 121 fm neðri hæð með góðum rennihurðum. Efri hæð: 70 fm 3ja herb. ibúð og 51 fm skrif- stofuaðstaða. Nánari uppl. á Hóli Hafnarf. Vantar - vantar - vantar Vegna gríðarlegrar sölu vantar okkur allar gerðir eigna í Garðabæ. Höfum fjársterka kaupendur að sérbýlum frá 12 - 20 millj. í beinni sölu. Hafið samb. við sölumenn okkar og við komum samdægurs og skoðum og verð- metum eignir. Asbúð, G.bæ. Vorum að fá í einkas. þetta fallega raðhús á þessum gróna stað. Stór og falleg lóð með góðri grillaðstöðu. Alls 166 fm með innb. 18 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. og góð og björt stofa. Verð 13,8 millj. Sjávargrund, Gbæ. vorum að fá í einkas. þessa rúmgóðu og fallegu íb. Hæð, ris og kjallari, alls 196 fm. Sérstæði í bílageymslu. Mjög vönduð eign. Verð 12,8 milj. Hrísmóar - Garðabæ: séri. fai- leg 110 fm 4 - 5 herb. vönduð ibúð á 2. h. i lyftuhúsi í næsta nágrenni við Garðatorg. Húsvörður. Parket og vandaðar innrétt- ingar. Eign fyrir vandláta. Laus strax. Verð 9,2 millj. Sjávargrund, Gbæ. Vorum að fá mjög góða 191 fm íbúð á tveim hæðum á þessum fallega stað. 4 góð svefnherb. og góðar innr. Stæði í bílskýli, Verð kr. 11,9 millj. Eign í eigu banka. Perlan: Er flugvél ein var að hrapa, stekkur kvenmaður upp og tilkynnir, „Ef ég á að deyja, þá vil ég deyja þannig að mér fínnist ég vera kvenmaður." Hún fer úr öllum fötunum og spyr. "Er einhver hér nógu mikill karlmaður til að mér líði þannig?" Maður nokkur stendur upp og fer úr skyrtunni og segir, „Hérna, strauaðu þettaw.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.